Morgunblaðið - 12.08.1990, Page 32
32
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 12. ÁGÚST 1990
AUGL YSINGAR
ÝMISLEGT
LANDSPÍTALINN
60 ára starfsafmæli
Akveðið hefur verið að minnast 60 ára starfs-
afmælis Landspítalans í desember nk. á
margvíslegan hátt.
í ráði er m.a. að hafa sýningu á ýmsu því
sem tengist sögu hans. Óskað er eftir að
þeir sem eiga í fórum sínum eitthvað er teng-
ist spítalanum og vilja lána það í þessu til-
efni hafi samband við undirritaða.
Auglýst er sérstaklega eftir nýjum eða göml-
um Ijósmyndum sem tengjast sögu og starf-
semi Landspítalans. Öllum myndum verður
skilað aftur til eigenda að afmælinu loknu,
ef óskað er.
Nánari upplýsingar veitir Erna Guðmunds-
dóttir, sími 601000 eða 602302.
ATVINNUHÚSNÆÐI
Skrifstofuhúsnæði
óskast á leigu
Lögfræðiskrifstofa óskar eftir að taka á leigu
gott skrifstofuhúsnæði í Reykjavík, 150-200
fm að stærð.
Lysthafendur sendi upplýsingar til auglýs-
ingadeildar Mbl. fyrir 17. ágúst nk. merktar:
,.Lög - 90“.
Við smábátahöfnina f
Hafnarfirði
Erum að hefja framkvæmdir við nýja verbúð-
arbyggingu, sem er sú síðasta á þessu
svæði. Grunnflötur er 260 fm. Húsnæðið
selst í einingum og stærð þeirra ræðst af
óskum kaupenda. Húsið selst fokhelt að inn-
an en fullbúið að utan.
Upplýsingar veita söluaðilar:
Valhús, s. 651122, og Hraunhamar sími
54511 einnig byggingaraðili, Kvistás sf, sími
985-23801 og á kvöldin sími 54732.
TILKYNNINGAR
BORGARSKIPULAG REYKJAVlKUR
BORGARTÚN 3 — 105 REYKJAVlK — SlMI 26102
Hverfaskipulag borgarhluti 2
Vesturbær sunnan Hringbrautar
Orðsending frá
Borgarskipulagi til ibúa
og hagsmunaaðila
Á Borgarskipulagi Reykjavíkur fer nú fram
frumvinna að hverfaskipulagi borgarhluta 2,
sem afmarkast af sjó og mörkum Reykjavík-
ur og Seltjarnamess að vestan, Hringbraut
að norðan og Öskjuhlíð að austan. íbúar og
aðrir hagsmunaaðilar á þessu svæði eru
hvattir til þess að koma ábendingum á fram-
færi við Borgarskipulag um það, sem þeir
telja að betur mætti fara í borgarhlutanum,
t.d. varðandi umferð, leiksvæði og önnur
útivistarsvæði. Þær munu verða teknar til
gaumgæfilegrar athugunar og metnar með
tilliti til heildarskipulags borgahlutans.
Ábendingum óskast skilað munnlega eða
skriflega fyrir 1. september 1990 til Ingibjarg-
ar R. Guðlaugsdóttur, deildarstjóra hverfa-
skipulags á Borgarskipulagi Reykjavíkur.
LÖGTÖK
Lögtök
Eftir kröfu Tollstjórans í Reykjavík og að
undangengnum úrskurði verða lögtök látin
fram fara án frekari fyrirvara á kostnað gjald-
enda, en á ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum
liðnum frá birtingu auglýsingar þessarar, fyr-
ir eftirtöldum gjöldum:
Virðisaukaskatti fyrir mars og apríl 1990;
söluskatti fyrir apríl og maí 1990 svo og
söluskattshækkunum álögðum 21. júní 1990
til 9. ágúst 1990; vörugjaldi af innlendri fram-
leiðslu, ásamt aðflutningsgjöldum.
Reykjavík 10. ágúst 1990.
Borgarfógetaembættið í
Reykjavík.
TILBOÐ - ÚTBOÐ
Tilboð
Tilboð óskast í bifreiðir skemmdar eftir um-
ferðaróhöpp. Bifreiðirnar verða til sýnis nk.
mánudag kl. 9.00-18.00.
Ljósmyndir af bifreiðunum liggja frammi hjá
umboðsmönnum SJÓVÁ-ALMENNRA víða
um land. Upplýsingar í símsvara 671285.
Tilboðum sé skilað sama dag.
Heilsugæslustöð á
Seltjarnarnesi
Tilboð óskast í 3. áfanga framkvæmda við
heilsugæslustöðina á Seltjarnarnesi. Um er
að ræða innanhússfrágang af hluta hús-
næðisins sem nú er tilbúinn undir tréverk
og nokkrar breytingar á þeim hluta hússins
sem verið hefur í notkun. Heildarflötur heilsu-
gæslustöðvarinnar er um 1000 fm en hlutinn
sem tilbúinn er undir tréverk er um 350fm.
Verkinu skal skila í tvennu lagi, fyrri hluta
15. janúar 1991, en verkinu öllu 2. apríl 1991.
Utboðsgögn verða afhent á skrifstofu Inn-
kaupastofnunar ríkisins, Borgartúni 7, 105
Reykjavík til og með mánudegi 27. ágúst
gegn 10.000.- kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn
31. ágúst 1990 kl. 11.00.
II\II\IKAUPAST0FIMUI\I RIKISIIMS
______BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK
L
LANDSVIRKJUN
Útboð
Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboðum í
jarðvinnu og gerð undirstaða vegna byggingar
132 kV Blöndulínu í samræmi við útboðsgögn
BLL-13.
Útboðsgögn verða afhent frá og með þriðju-
deginum 14. ágúst 1990 á skrifstofu Lands-
virkjunar á Háaleitisbraut 68, Reykjavík, gegn
óafturkræfu gjaldi að upphæð kr. 2000,-.
Framkvæma skal jarðvinnu, steypa undirstöð-
ur og stagfestur og koma fyrir bergboltum í
39 turnstæðum.
Verkiok eru 30. nóvember 1990.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Landsvirkjunn-
ar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, eigi síðar
en þriðjudaginn 28. ágúst kl. 14.00, en tilboð-
in verða opnuð þar þann dag kl. 14.15 að við-
stöddum þeim bjóðendum sem þess óska.
Reykjavík 9. ágúst 1990.
Útboð
Hegranesvegur1990
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ofan-
greint verk. Heildarlengd kafla 1,8 km, heild-
armagn 16.500 m3. Verki skal lokið 1. nóvem-
ber 1990 nema frágangi og malarslitlagi 15.
júlí 1991.
Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis-
ins á Sauðárkróki og í Reykjavík (aðalgjald-
kera) frá og með 7. ágúst 1990
Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl.
14.00 þann 20. ágúst 1990.
Vegamálastjóri.
Útboð
H.f. Eimskipafélag íslands óskar eftir tilboð-
um í steinsteypuviðgerðir og málun á Sunda-
skál 1 og 2 á athafnasvæði félagsins í Sunda-
höfn.
Helstu magntölur eru:
Háþrýstiþvottur 56002.
Sílanböðun 27001 .
Málun á stein 56001 .
Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu
Stefáns Ólafssonar hf., Borgartúni 20, 105
Reykjavík, gegn 5.000,- skilatryggingu. Þar
verða tilboð opnuð þriðjudaginn 21. ágúst
1990 kl. 11.00.
VrT<Z'\ VERKFRÆÐISTOFA
\ A 1 I STEFÁNS OLAFSSONAR HF. frv!
V ( X y CONSULTING ENGINEERS
BORGARTÚNI20 105 REYKJAVlK ItinMIIHII
W Úlboð
Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir, sem
skemmst hafa í umferðaróhöppum:
Daihatsu Charade CS árgerð 1990
Suzuki Swift GL árgerð1990
MMC Pajero Long diesel árgerð 1989
Toyota Corolla GTI árgerð 1988
Toyota Corolla STW árgerð 1988
Toyota Lit Ace Van árgerð 1988
Daihatsu Charade LX árgerð 1988
Peugeot 205 GL árgerð 1988
Subaru 1800 árgerð 1987
Lada Samara árgerð 1987
Daihatsu Charade CX árgerð 1987
VW Golf Synzro árgerð 1986
Toyota Starlet árgerð 1985
MMCGalant árgerð1984
Mazda 626 diesel árgerð 1984
Suzuki Alto SS80 árgerð 1983
MMC Galant 1600 árgerð1982
Mazda 626, 2000 árgerð 1981
BMW728Í árgerð 1980
Húsá AMCjeppa
Bifreiðirnar verða sýndar á Höfðabakka 9,
Reykjavík, mánudaginn 13. ágúst 1990, kl.
12—16.
Á sama tíma:
Á Húsavík:
Lada Sport árgerð 1988
Suzuki Swift, Twin cam árgerð1987
Lada Sport árgerð 1987
Dodge Aries árgerð 1987
MMCCordia 1600GLS árgerð1983
Daihatsu Charade árgerð1980
Á Sauðárkróki:
Peugeot 405 GL árgerð 1985
MMC Tredia 1600 árgerð 1983
Á Höfn:
MMC Colt 1300 GL árgerð1989
Daihatsu Charade árgerð 1989
Tilboðum sé skilað til Vátryggingafélags ís-
lands hf., Ármúla 3, Reykjavík, eða umboðs-
manna, fyrir kl. 16.00 sama dag.
Vátryggingafélag Islands hf.
- ökutækjadeild -