Morgunblaðið - 12.08.1990, Qupperneq 36
36
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP SUNNUDAGUR 12. ÁGÚST 1990
Arnar Albertsson er á Stjörn-
unni á sunnudagsmorgnum.
Stjarnan:
Amar
■■■■ Arnar Albertsson
m oo situr við stjómvölinn
á Stjömunni á
sunnudögum milli kl. 10 og
14. Arnar leikur Ijúfa tónlist
í bland við hresst popp fyrir
hlustendur. Hann er tvítugur
að aldri og bytjaði sem dag-
skrárgerðarmaður á Stjörn-
unni í september 1989. En auk
þess að vera á sunnudögum
er hann á laugardögum milii
kl. 9 og 13.
Tjöld og svefnpoka þarf aö
hreinsa reglulega - ekki síst
fyrir haustiö þegar útilegu-
búnaðurinn fer í geymslu.
Auk þess sem við hreinsum
svefnpokann og tjaldiö
gerum við tjaldið vatnshelt.
Þú rúllar upp svefnpokanum,
tekur stögin úr tjaldinu og við
sjáum um restina. Við skilum
öllu hreinu, ilmandi og tilbúnu
f næstu útilegu.
Skeifunni 11, sími 82220
Sjónvarpið:
Ein-
hverf
stúlka
■ Áslaug, einhverf
50 stúlka heitir þáttur
sem Sjónvarpið sýn-
ir í kvöld. Þar er fjaílað um
einhverfu og sérstaklega verð-
ur greint frá lífí unglingsstúlk-
unnar Áslaugu sem á við þessa
fötlun að stríða. Hún tjáir sig
með mjög sérstökum og at-
hyglisverðum teikningum.
Umsjónarmaður þáttarins er
Kári Schram en þáttur þessi
var áður á dagskrá 29. desem-
ber 1987.
Stöð 2:
Ogætni
■I Stöð. 2 sýnir í dag
00 gamanmyndina
Ogætni með Robert
Wagner og Lesley-Anne Down
í aðalhlutverkum. Myndin sem
er frá árinu 1988 segir frá
frægri leikkonu sem verður
ástfangin af bandarískum
stjórnmálamanni sem segist
vera giftur. Leynilegir ástar-
fundir fara fram en þegar leik-
konan kemst að hinu sanna,
þ.e. að maðurinn skildi við eig-
inkonu sína fyrir mörgum
árum, ákveður hún að ná sér
niðri á honum. Myndin er end-
urgerð myndar frá árinu 1958
þar sem Ingrid Bergman og
Cary Grant fóru með aðalhlut-
verkin.
Sex leiknir þættir um Mossolini verða á dagskrá Stöðvar 2 í
þessari og næstu viku. George C. Scott er í hlutverki Mussolinis.
Stöð 2:
Mussolini
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt. Séra Einar Pór Þorsteinsson
prófastur á Eiðum flytur ritningarorð og bæn.^
8.15 Veðurfregnir.
8.20 Kirkjutónlist. Cortesana, svita eftir óþekktan
spænskan höfund frá 17. öld. Karel Paukert leik-
ur á Holtkamp-orgelið í Listasafninu i Cleveland.
Herra, dæm þú eigi þjón þinn, kantata númer
105 eftir Jóhann Sebastian Bach, á 9. sunnu-
degi eftir þrenningarhátið. Wilhelm Leidl, Paul
Esswook, Kurt Equilus og Ruud van der Meer
syngja með Tölzer-drengjakórnum og Concentus
musicus-kammersveitinni i Vinarborg; Nickolaus
Harnoncourt stjórnar. Tonestykker I F-dúr, ópus
22 númer 1 eftir Niels W. Gade. Thomas M.
Kursch leikur á Markussen orgel kirkjunnar i
Frederikshavn í Danmörku.
9.00 Fréttir.
9.03 Spjallaö um guðspjöll. Þóra Kristjánsdóttir
listfræðingur ræðir um guöspjall dagsins, Lúkas
12. 32 48, við Bernharð Guðmundsson.
9.30 Barrokktónlist. Sinfónía I B-dúr ópus 10 núm-
er 2 eftir Johann Christian Bach. Nýja fílharmóníu-
sveitin i Lundúnum leikur; Raymond Leppard
stjórnar. Konsert fyrir flautu og strengjasveit eft-
ir Johann Joachim Cuantz. Hans Ulrich Nigge-
mann leikur með Kammersveit Emils Seilers;
Carl Garvin stjórnar.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Sagt hefur það verið. Umsjón; Pétur Péturs-
son.
11.00 Wessa í Oddakirkju. Prestur séra Stefán
Lárusson.
12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá sunnudagsins
í Útvarpinu.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tónlist.
13.00 Klukkustund í þátíð og nútíð. Arni Ibsen rifjar
upp minnisverða atburöi með þeim sem þá upp-
lifðu. Að þessu sinni Hannes Sigfússon skáld.
14.00 Aldahvörf - Brot úr þjóðarsögu. Fyrsti þáttur
af fimm: Sjálfstæðisbaráttan. Handrit og dag-
skrárgerð: Jón Gunnar Grjetarsson. Höfundur
texta: Lýður Björnsson. Lesarar: Knútur R. Magn-
ússon og Margrét Gestsdóttir. Leiklestur: Arnar
Jónsson, Jakob Þór Einarsson og Broddi Brodda-
Frakkland og Norður-Spánn
/ fótspor pílagrímanna.
Frá París yfir Pyreneafjöllin til hinnar
helgu borgar Santiago de Compostella.
Óvenjuleg ferð. íslensk fararstjórn
3. október -17. október
Bankastræti 2 • Reykjavík • sími 627144
Á SLöð 2 í kvöld byrja
91 20 sýningar á nýlegum
““ framhaldsmyndaflokki
um ítalska einræðisherrann
Mussolini. Mussolini komst til
valda árið 1922 og stjórnaði
landinu allt til ársins 1945 er
hann var tekinn af lífi fyrir glæpi
sína gegn samfélaginu. Þáttaröð-
in hefst þegar Mussolini nær völd-
um í þjóðþinginu í Róm. Rakin
verður saga hans frá þeim tíma,
en vendipunktur í lífi Mussolinis
var fundur hans með Hitler. Þeir
gerðu með sér bandalag sem Hitl-
son. (Endurtekinn þáttur frá 4. október 1989.)
14.50 Stefnumót. Finnur Torfi Stefánsson spjallar
við Svavar Gestsson um klassíska tónlist.
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 í fréttum var þetta helst. Þriðji þáttur: Skila-
boð að handan. Umsjón: Ómar Valdimarsson
og Guðjón Arngrimsson. (Einnig útvarpað á
föstudag kl. 15.03.)
17.00 i tónleikasal. Umsjón: SigriðurÁsta Árnadótt-
ir.
18.00 Sagan: i föðurleit eftir Jan Terlouw. Árni Blan-
don les þýðingu sina og Guðbjargar Þórisdóttur
(4).
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingár.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.31 Leikrit mánaðarins: Viðsjál er ástin eftir Agöt-
hu Christie. Útvarpsleikgerð: Frank Vosper. Þýð-
ing: Óskar Ingimarsson. Leikstjóri: Baldvin Hall-
dórsson. Leikendur: Gísli Halldórsson, Kristin
Anna Þórarinsdóttir, Sigriður Hagalin, Helga
Valtýsdóttir, Jón Sigurbjörnsson, Þorsteinn 0.
Stephensen, Haraldur Björnsson, Jóhanna Norð-
fjörð og Flosi Ólafsson. (Endurtekið frá fyrra laug-
ardegi. Áður á dagskrá 1963.)
21.00 Sinna. Endurtekinn þáttur frá laugardegi,
Umsjón: Sigrún Proppé.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 íslenskir einsöngvarar og kórar. Einar Krist-
jánsson syngur islensk lög; Fritz Weisshappel
leikur með á píanó. Ágústa Ágústsdóttir syngur
lög eftir Björgvin Guðmundsson; Jónas Ingimund-
arson leikur með á pianó. Liljukórinn syngur þjóð-
lög útsett af Jónasi Tómassyni; Jón Ásgeirsson
stjórnar.
23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökulsson sér um þátt-
inn.
24.00 Fréttir.
00.07 Um lágnættiö. Bergþóra Jónsdóttir kynnir
sígilda tónlist.
1.00 Veðuriregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
FASTEIGN
Á SPÁNI
Verð f rá ísl. kr.
1.600.000,-
Aðeins 30% útborgun.
Einstök afborgunarkjör.
Ódýrar ferðir fyrir húseigendur.
Kynningarfundur
á Laugavegi 18 ídag,
sunnudag, 12. ágúst,
frá kl. 14.00-17.00.
Sími 91-617045.
Komið í kaffisopa
og kynnið ykkur málin.
er rauf síðan með innrásinni í
Pólland. Mussolini fannst hann
þá vera illa svikinn en þrátt fyrir
það hélt hann áfram stuðningi við
Hitler því hann taldi vináttu þeirra
órjúfanlega. Auk samskipta við
Hitler verður sagt frá fjölskyldu
Mussolinis; eiginkonu, dóttur og
tveimur sonum. George C. Scott
fer með hlutverk Mussolinis.
Þættirnir eru sex talsins og verða
þrír fyrstu sýndir í kvöld, annað
kvöld og þriðjudagskvöld, og hinir
þrír þættirnir verða á dagskrá í
næstu viku.
RÁS2
FM 90,1
9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests.
Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur
og leitaö fanga í segulbandasafni Útvarpsins.
11.00 Helgarútgáfan. Urval vikunnar og uppgjör við
atburði liðandi stundar. Umsjón: Kolbrún Hall-
dórsdóttir og Skúli Helgason.
12.20 Hádegisfréttir. Helgarútgáfan - heldur áfram.
14.00 Með hækkandi sól. Umsjón: Ellý Vilhjálms.
16.05 Konungurinn. Magnús Pór Jónsson fjallar um
Elvis Presley og sögu hans. Fimmti þáttur af tíu
endurtekinn frá liðnum vetri.
17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson teTtgir saman
lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri. Úrvali úwarp-
að í næturútvarpi aðfaranótt sunnudags kl. 5.01.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 íþróttarásin. íslandsmótið í knattspyrnu, 1.
deild karla. iþróttafréttamenn fylgjast með og
lýsa þremur leikjum: KA-Fram, lA-Víkingur og
Valur-Stjarnan.
20.30 Gullskífan - Mezzoforte 4 með Mezzoforte,
21.00 Söngleikir I New York. Níundi og síðasti þátt-
ur.
22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur-til sjávar og sveita. (Úr-
vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.)
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 8.00, 9.00.10.00,12.20,16.00,19.00,
22.00 og 24.00.
í tón-
leikasal
■■■■ Tónleikasalur á Rás
nOO 15 dag er Skálholts-
— kirkja. Litið verður
inn á Sumartónleika sem
haldnir voru laugardaginn 28.
júlí þar sem flutt voru söng-
verk eftir Johann Sebastian
Bach og skyldmenni hans. Kór
undir stjórn Hilmars Arnar
Agnarssonar syngur með
Bachsveitinni í Skálholti, en
konsertmeistari hennar og
stjórnandi er Ann Walström.
Umsjónarmaður þáttarins er
Sigríður Ásta Árnadóttir.
WordPerfect I ^^ágúst
Orðsnilld fyrir byrjendur. Grundvallaratriði MS-DOS stýrikerfisins. Farið í allar helstu
skipanir í WordPerfect.
Allar nánari upplýsingar og bókanir hjá Ingva Péturssym,
Einari J. Skúlasyni hf., Grensásvegi 10, sími 686933
ATH: VR og fleiri stéttarféiög styrkja félaga sína til þátttöku
Tölvuskóli Einars J. Skúlasonar hf.