Morgunblaðið - 23.08.1990, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 23.08.1990, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. ÁGÚST 1990 7 w LBKUR MJÓLKURBIKARSINS Sunnudaginn 26.8. kl.14°° á Laugardalsvelli VALUR Það verður allt á suðupunkti á Laugardalsvelli á sunnudaginn þegar lokaorrustan um Mjólkurbikarinn skellur á. Þá má ekkert bila, hvorki taugarnar, einbeitingin né úthaldið. Þess vegna drekkum við mjólk! Fyrir leikinn - í leikhléi - eftir leikinn - alltaf! Verður framlenging? Verður vítaspyrnukeppni? Hvar verður þú? Kynnir: Pálmi Gestsson. Heiðursgestur: Davíð Oddsson. Sérstakir heiðursgestir KR og VALS verða þeir Ellert B. Schram og Árni Njálsson. fyrirliðar félaganna þegar þau mættust síðast í úrslitaleik bikarkeppninnar 1966. Sirkusbandið og Lúðrasveitin Svanur leika léttlög! yv MJÓLKURDAGSNEFND

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.