Morgunblaðið - 23.08.1990, Síða 29

Morgunblaðið - 23.08.1990, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. ÁGÚST 1990 29 Hugmynd umhverfísskatta eða gjöld: Verður að fá botn í málið fyrir lok fj árlag'agerðar — segir Júlíus Sólnes umhverfísráðherra „ÞETTA eru nú meira lauslegar hugmyndir enn sem komið er, en það verður helst að fá botn í málið fyrir lok fjárlagagerðar," sagði JÚlíus Sólnes umhverfisráðherra er Morgunblaðið ynnti eft- ir hugsanlegum umhverfíssköttum eða -gjöldum sem kynnu að verða lagðir á á næsta ári. „Þetta þarf ekki endilega að sjá dags- ins ljós sem nýjir skattstofnar, en það er orðin þörf á að grípa til aðgerða til að bæta umhverfíð, til dæmis hvað sorphirðu og skólplagnir varðar,“ sagði ráðherra. Júlíus sagðist gera ráð fyrir við- ræðum ríkisins við fulltrúa sveitar- félaga, um hvernig ríkið gæti kom- ið til móts við þau við fjánnögnun „ýmissa aðgerða til að bæta um- hverfið,“ eins og hann tók til orða. Hann sagði að minni sveitarfélög hefðu ekki bolmagn til að ráðast í fjárfrekar umhverfisumbætur, og að nefnt hefði verið að tengja fjár- öflun til slíkra framkvæmda jöfn- unarsjóði sveitarfélaga. „Þetta verða hins vegar aldrei háar upp- hæðir, og ég er viss um að fólk mun taka útgjöldum til þessa málaflokks með glöðu geði,“ sagði Júlíus Sólnes. Morgunblaðið/Gunnlaugur Rögnvaldsson. Keppendur í Yamaha motor-cross keppninni. Sigurvegarinn Jón K. Jakopsen hampar sigurlaununum. A Islandsmót í motor-cross: FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 22. ágúst FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 87,00 84,00 85,21 6,025 513.476 Þorskur st. 93,00 93,00 93,00 1,796 167.028 Smáþorsk. 68,00 68,00 68,00 0,161 10.948 Ýsa 101,00 85,00 97,38 6,873 669.398 Keila 20,00 20,00 20,00 0,031 620 Steinþítur 76,00 66,00 66,85 0,812 54.283 Langa 50,00 22,00 39,41 0,858 33.818 Ufsi 43,00 38,00 42,20 12,204 515.049 Lúða 270,00 100,00 125,55 0,384 48.210 Koli 76,00 76,00 76,00 0,090 6.840 Karfi 44,00 35,00 41,35 6,670 275.809 Samtals 63,93 35,906 2.295.479 FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur(sL) 96,00 74,00 90,26 20,571 1.856.724 Ýsa (sl.) 120,00 94,00 102,87 8,699 894.943 Karfi 38,00 38,00 38,00 0,727 27.626 Langa 52,00 45,00 46,99 1,136 53.379 Lúða 345,00 90,00 240,19 1,277 306.725 Keila 29,00 29,00 29,00 0,186 5.394 Makrill 15,00 15,00 15,00 0,060 900 Blandað 20,00 20,00 20,00 0,117 2.340 Skata 240,00 105,00 109,47 0,544 59.550 Skarkoli 109,00 48,00 53,57 0,394 21.108 Ufsi 42,00 40,00 40,95 4,936 202.159 Steinbítur 56,00 54,00 54,86 2,344 128.584 Undirmál 48,00 43,00 45,72 0,840 38.405 Samtals 86,01 41,832 3.597.837 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 93,00 74,00 87,10 17,654 1.537.602 Ýsa 98,00 86,00 96,00 5,400 518.400 Karfi 55,00 28,00 40,47 30,119 1.218.935 Ufsi 50,00 34,00 40,04 37,851 1.515.520 Steinbítur 73,00 49,00 72,86 0,503 36.647 Hlýri/Steinbítur 47,00 47,00 47,00 0,036 1.692 Langa 50,00 47,00 47,04 1,518 71.400 Grálúða 55,00 55,00 55,00 0,083 4.565 Skata 57,00 57,00 57,00 0,048 2.736 Keila 32,00 32,00 32,00 0,400 12.800 Öfugkjafta 20,00 20,00 20,00 0,015 300 Samtals 52,56 93,627 4.920.597 Selt var úr bátum frá Vestmannaeyjum 127 kör. Þar af 49 af ufsa, 10 af ýsu og 25 af þorski. Rest karfi, keila, langa, steinbítur o.fl. Einnig var selt úr Sveini Jónssyni karfi og ufsi. Olíuverð á Rotterdam-markaði 1.-21. ágúst, dollarar hvert tonn tnn 40*5/ 420 '«* huu/ BENSIN 4oo 360 ** , ,, GASOLIA 400 m 340 380 ~rn Æg 384/ 320 Súper // 381 300 262/ I A /7 280 2 59 260 jÉf 280/C/\x^Blý'aust 240 220 260 — 200 ~m 1 240» ■ iii iii iiii íii iii iii i 180 ■ i ■ ■ i i i iiii iii ■ • ■—i 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 I I I I I t II l l 1. ág. 3. 5. 7. 9. 11. 13. 15. 17. 19. 21. i iii iii i i i i iii t t i iii i 1. ág. 3. 5. 7. 9. 11. 13. 15. 17. 19. 21. '4°0 SVARTOLÍA 200------------------------- 180------------------------- 160------------------------- 122/ 140----------------------------------------121 l-l I I I II I I M I I I M I I I I I— 1. ág. 3. 5. 7. 9. 11. 13. 15. 17. 19. 21. Yamaha sigur í Yamaha móti JÓN K. Jakopsen á Yamaha vann í Yamaha motor-cross keppninni, sem fram fór á laug- Síðsumarferð Nessafnaðar NESSÖFNUÐUR fer í sína ár- legu síðsumarferð nk. laugardag klukkan 10 frá kirkjunni. Að þessu sinni verður farið í Borgarfjörð. Sögufrægir staðir skoðaðir, ásamt því sem berja- sprettan verður könnuð. Áð að Reykholti. Presturinn, séra Guð- mundur Óskar Ólafsson, verður far- arstjóri. Allar nánari upplýsingar um ferðina er hægt að fá hjá kirkju- verði milli klukkan 16 og 18 á dag- inn. Nessöfnuður fer í sína árlegu síðsumarferð nk. laugardag. ardaginn. Þrátt fyrir slæma byltu í siðustu umferðinni af þremur tókst honumað vinna samanlagt, en Stefhir Skúlason á Honda CR 500 varð annar. Stefnir leiðir nú íslandsmótið í motor-cross með 150 stig, en Jón K. Jakopsen hefur 141, en Ragnar Ingi Stefánsson 123. Ragnar hafði unnið tvö mót og var efstur til íslandsmeistara, en hann dvelur nú í Svíþjóð og kepp- ir m.a. annað veifið í motor-cross. FILIPPEYSKA-ísIenska félagið hefur ákveðið að standa lyrir fjársöfnun til hjálpar börnum Leiðrétting í frett um vetrarstarf Kórs Lang- holtskirkju í Morgunblaðinu í gær misritaðist nafn kórsins. Hann heit- ir Kór Langholtskirkju en ekki Langholtskirkjukórinn eins og mis- ritaðist í fréttinni. Beðiðst er vel- virðingar á þessum mistökum. Þijú mót af fjórum gilda til ís- landsmeistara, þannig að þrír öku- menn eiga góða möguleika á titlin- um. Keppnin á laugardaginn fór fram á svæði í Leirudal í Kópa- vogi sem Vélhjólaíþróttaklúbbur- inn vonast til að fá til afnota. Svæðið hentar mjög vel fyrir motor-cross og keppni fjórhjóla, sem víðast eru bönnuð á opnum svæðum. í keppni fjórhjóla hefur Ámi Stefánsson forystu að stig- um, en hann ekur Suzuki 250 Quadracer. sem eru illa á sig komin vegna jarðskjálftanna á Filippseyjum. 100.000 fjölskyldur eru hús- næðislausar og vantar mat og föt. Hlutskipti þeirra er ólýsanlegt. Filippeyska-íslenska félagið hefur opnað gíróreikning nr: 1193-22- 2000 í Sparisjóðnum, Grindavíkur- útibúi. Kjörorð söfnunarinnar eru: Ykkar hjálp er mikilvæg. Björgum börnum úr nauð. (Frcttatilkynning) Safnað handa fílipp- eyskum börnum 100 þúsund flölskyldur húsnæðislausar Morgunblaðið/Valdimar Guðrjónsson Mazda bifreiðin utan vegar á Gaulverjabæjarveg-i. Hættuleg- asta landeyð- ingaraflið MEINLEG mistök urðu í Morg- unblaðinu í gær við birtingu greinar Jónasar Péturssonar. Setning féll niður og brenglaði merkingu málsgreinarinnar. Rétt er hún svona: „Umráðin yfir orkunni í hverri byggð eru grundvallaratriði. Lands- virkjun, eins og hún er nú orðin, er hættulegasta landeyðingaraflið." Jónas og lesendur eru beðnir velvirðingar á mistökunum. Gaulverjabæjarhreppur: Bíll valt á Gaulverja- bæjarvegi á sunnudag Gaulveijabæ. HVÍT Mazda bifreið valt á Gaul- verjabæjarvegi sunnudaginn 19. ágúst. Farþegi og bílstjóri fundu til eymsla og leituðu læknis, en meiðslin urðu ekki alvarleg. Slysið varð skammt frá vegamót- um í Gegnishólahvei-fi. Fór bíllinn eina veltu og lenti á hjólunum utan vegar. Bifreiðin skemmdist talsvert. — Valdim. G. ■ SKEMMTISTAÐURINN Tveir vinir og annar í fríi er með blúskvöld að venju í kvöld, fimmtu- dagskvöld. Tregasveitin skemmtir að þessu sinni. Föstudagskvöldið skemmta íslandsvinir og Hjalti Guðgeirs. Blúsmenn Andreu sjá um fjörið á laugardagskvöld. Sunnudagskvöld er helgað þjóð- lagatónlist, því þá leikur þjóðlaga- tríóið Við þrjú. Þau skemmta svo aftur á mánudagskvöld. Rokksveit- in Nýdönsk skemmtir síðan þriðju- dags og miðvikudagskvöld.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.