Morgunblaðið - 23.08.1990, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. ÁGÚST 1990
45
BÍÓHÖtL
SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
FRUMSYNIRMYND SUMARSINS:
Á TÆPASTA VAÐI2
UR BLAÐAGREINUM I USA:
„DIE HARD 2" BESTA MYND SUMARSINS
„DIE HARD 2" ER BETRI EN „DIE HARD 1"
„DIE HARD 2" MYND SEM SLÆR f GEGN
„DIE HARD 2" MYND SEM ALLIR VERÐA AÐ SJÁ
GÓÐA SKEMMTUN Á ÞESSARI
FRÁBÆRU SUMARMYND!
Aðalhl.: Bruce Willis, Bonnie Bedelia, William
Atherton, Reginald Veljolinson.
Leikstjóri: Renny Harlin.
Framleiðandi: Joel Silver og Lawrence Godon.
Sýnd kl. 4.30,6.45, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
FIMMHYRI\IINGURII\II\I
• ÞESSI STORKÍ
■ ÞRILLER „THE F
it,?
> \
)firjr PoWfk
ÞRÍR BRÆDUR OG BÍLL
Sýndkl.5,7,9,11.
ÞESSI ST0RK0STLEGI TOPr-
I’RILLER „THE FIRST POWER" ER
0G MUN SIÁLFSÁCT VERÐA
EINN AÐAL I’RILLER SUMARS-
INS I BANDARÍKIUNUM. „THE
first power" Torr-
I’RILLER SUMARSINS.
Aöalhl.: Lou Diamond
Phillxps, Tracy Griffith
Jcff Kobcr.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
FULLKOMINN HUGUR
SCHWARZEN
TOTAL
RECALL
Sýnd kl.7og 11.10.
Bönnuð innan 16 ára.
STORKOSTLEG STULKA
PRfíTY
Sýnd 5 og 9
SIÐASTA FERDIN
Sýnd kl. 5,7,9,11.
LAUGARÁSBIO
Sími 32075
lAFTUR TIL FRAMTIÐARIII!
Fjörugasta og skemmtilegasta myndin úr þessum einstaka
myndaflokki Stevens Spielbergs. Marty og Doksi eru
komnir í Villta vestrið árið 1885. Þá þekktu menn
ekki bíla, bensín eða CLINT EASTWOOD.
Aðalhlutv.: Michael J. Fox, Christopher Lloyd og
Mary Steenburgen. Mynd fyrir alla aldurshópa.
FRÍTT PLAKAT FYRIR ÞÁ YNGRI.
Sýnd í A-sal kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.15.
MIÐASALA OPNAR KL. 16.00.
Ath.: Númeruð sæti kl. 9.
BUCKFRÆNDI
Endursýnum þessa bráð-
skemmtilegu mynd með
John Candy.
Sýnd í B-sal 5,7,911.10.
I-1 xjohn w.ilrrs QIm|-
IMiliiPJt"*
★ ★★ AI Mbl.
Gamanmynd með
9 nýju sniði.
UNGUNGAGENGIN
* ★ AI Mbl.
Fjörug gamanmynd
Sýnd í C-sal
kl. 5, 7, 9 og 11.
Fimmtudagurer
okkar dagur
KASKÓ
skemmta
íkvöld
Ótrúleg dansstemning!
w
HÓTEL ESTU
Laugavegi 45 - s. 21255
í kvöld:
TREGASVEITIN
Föstudagskvöld:
ÍSLANDSVINIR
Laugardagskvöld:
BLÚSMENN ANDREU
Sunnudags- og
mánudagskvöld:
VIÐ ÞRJÚ
þjóðlagatríó
Þriójudagskvöld:
NYDÖNSK
REGNBOGINN
19000
FRUMSYNIR SPENNUMYNDINA:
BRASKARAR
Hér er komin úrvalsmyndin „Dealers" þar sem þau
Rebecca DeMornay og Paul McGann eru stórgóð sem
„uppar'' er ástunda peningabrask. Þau lifa í heimi
þar sem of mikið er aldrei nógu mikið og einskis er
svifist svo afraksturinn verði sem mestur.
„DEALERS" MYND FYRIR ÞÁ SEM VILJA NÁ LANGT!
Aðalhlutv.: Rebecca DeMornay, Paul McGann og
Derrick O'Connor. — Leikstjóri: Colin Buckley.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 12 ára.
ISLÆMUM FELAGSSKAP
Frábœr spennumynd þar sem þeir Rob Lowe og James
Spader fara á kostum.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11 - Bönnuð innan 16 ára.
Frábær grínmynd
fyrir alla fjölskylduna!
Sýnd kl. 5,7,9og11.
FJÖLSKYLDUMÁL
__SCAM 0USTM kUTTMEW
CONNERY H0FFMAN BRODERiCK
FAMILYáÉt
BUSINESS
Gamanmynd með
toppleikurum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
SEINHEPPNIR
BJARGVÆTTIR
Sýnd kl. 11.
HJOLABRETTAGENGIÐ
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
Söngtónleikar á Húsavík o g Akureyri
KÁRI Friðriksson og Úl-
rik Ólafsson halda söng-
tónleika á Húsavík 1.
september nk. í samko-
musal Barnaskóla
Húsavikur klukkan 3 og
á Akureyri 2. september
nk. í sal Tónlistarskóla
Akureyrar klukkan 3.
Á efnisskrá eru meðal
annars lög eftir Árna Thor-
steinsson, Sigfús Halldórs-
son og Sigvalda Kaldalóns,
einnig eru lög eftir ítölsku
tónskáldin Francesko Cilea
og Giacomo Puccini.
Úlrik Ólason er 37 ára
gamall, hann hlaut mennt-
un á Akranesi og í
Reykjavík og framhalds-
námi lauk hann í Regens-
burg í Vestur-Þýskalandi.
Aðal námsgreinar voru or-
gelleikur, kór og hljómsveit-
arstjórn með sérstakri
áherslu á kirkjulegar tón-
bókmenntir.
Að námi loknu starfaði
Úlrik á Akranesi í eitt ár
og á Húsavík í 6 ár. Þar sem
hann var organisti við
Húsavíkurkirkju, skólastjóri
Tónlistarskólans og stjórn-
andi blandaðs kórs á
Húsavík og karlakórsins
Hreims í Aðaldal. Úlrik er
organisti við Kristkirkju í
Landakoti síðan 1987,
kennir orgelleik og kór-
stjóm við Tónlistarskóla
Þjóðkirkjunnar í Reykjavík
og er stjórnandi söngsveit-
arinnar Fílharmoníu, síðan
haustið 1988. Hann hefur
spilað undir hjá fjölda ein-
söngvara.
Kári Friðriksson er 29
ára gamall, hann hefur
stundað söngnám um
margra ára skeið, meðal
kennara hans voru Magnús
Jónsson og Sigurður Dem-
ens, Kári útskrifaðist sem
tónmenntakennari frá Tón-
listarskólanum í Reykjavík
1988 og tók einnig 8. stigs
söngpróf þaðan ári síðar.
Var söngkennari hans þar
Halldór Vilhelmsson.
Veturinn 1989-90 var
Kári á Ítalíu hjá Pier Mir-
anda Ferraro í Mílanó í
frekara framhaldsnámi í
söng. Þetta eru fyrstu ein-
söngstónleikar Kára.
(Fréttatilkynning)
Kári Friðriksson og Úlrik Ólafsson.