Morgunblaðið - 01.09.1990, Side 42

Morgunblaðið - 01.09.1990, Side 42
ATHUGIÐ - FAAR SYNINGAR EFTIR! .* HICK MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. SEPTEMBER 1990 SAHLÆRBEST. Sýnd kl.9.10og11. LEITINAD RAUÐA OKTÓBER Sýnd kl. 5 og 9.15. Bönnuð innan 12 ára. CADILLAC MAÐURINN Sýnd kl. 7,9og11. SHIRLEY VALENTINE ★ ★★ AI.MBL. Sýnd kl. 3 og 5. 18. sýningarvika! PARADISAR- BÍÓIÐ ★ ★★ SV.MBL. Sýnd kl. 7. 21. sýningarvika! VINSTRI FÓTURINN ★ ★★★ HK.DV. Sýnd kl. 3 og 7.20. 24. sýningarvika! Hrif h/f frumsýnir nýja, stórskemmtilega, íslenska barna- og fjölskyldumynd. Handrit og leikstjórn: Ari Kristinssou. Framleiðandi: Vilhjálmur Ragnarsson. Tónlist: Valgeir Guðjónsson. Byggð á hugmynd Herdísar Egilsdóttur. Aðalhl.: Kristmann Óskarsson, Höngi Snær Hauks- son, Rannveig Jónsdóttir, Magnús Ólafsson, Ingólfur Guðvarðarson, Rajeev Muru Kesvan. Sýnd kl. 3 og 5. — Ath. 3 sýn. aðeins fyrir boðsgesti! BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 ^EIKFÉLAG REYKJAVÍKUR • SALA AÐGANGSKORTA hefst mánudaginn 3. scptcmbcr. Miðasalan er opin frá kl. 14-20 daglega. Hausthátíð varn- arliðsmanna ÁRLEG hausthátíð varnarliðsmanna, sem er Qölskyldu- hátíð með svokölluðu „karnival“-sniði, verður haldin á Keflavíkurflugvelli sunnudaginn 2. september nk. og eru allir velkomnir. Hátíðin fer fram í stóra flugskýlinu næst vatnstanki vallarins og gefst gestum kostur á að njóta þar fjöl- breyttrar skemmtunar og hressingar fyrir alla fjöl- skylduna frá kl. 11.30 til 17.30. Þátttaka í þrautum og leikjum og hressing af ýmsu tagi verður á boðstólum í rúmlega níutíu sölutjöldum. Gildir þar jafnt íslenskur sem bandarískur gjaldmiðill. Draugahús verður á staðn- uin, sýndur dans og karate og rokkhljómsveit leikur. Flugvélar varnarliðsins verða til sýnis á svæðinu ásamt flugvélum frá öðrum ríkjum Atlantshafsbanda- lagsins. Um klukkan 14.00 sýnir Björn Thoroddsen flug- stjóri listflug á Pitts Special- flugvél sinni, TF-BTH, og félagar í flugmódelfélaginu Þyt leika iistir á flugmódel- um sínum ef veður leyfir. Aðgangur er ókeypis og allir eru veikomnir. (Fréttatilkynning) HYTtSÍMAN0NAaR|MVNDAMÖA Í0K33 Þingflokkur Alþýðubandalagsins: Setningu reglugerð- ar um smábáta- veiðar verði hraðað EFTIRFARANDI ályktun um smábátaveiðar var sam- þykkt á fundi þingflokks Alþýðubandalagsins 28. ágúst sl. „Þingflokkur Alþýðu- bandalagsins vekur athygli á þeirri miklu réttaróvissu og ringulreið sem skapast hefur varðandi framsal á kvóta smábáta eftir að sett voru lög nr. 38/1990 um stjórnun fiskveiða. Lögin eiga að taka gildi um næstkomandi áramót og reglugerðir varðandi kvóta smábáta hafa enn ekki verið settar. Þrátt fyrir það er komin í fullan gang sala á kvóta þessara báta til stærri útgerðaraðila án þess að smábátaeigendur viti um rétt sinn. Vitað er um að ýmsir hugsa sér að komast inn í kerfið á ný, en hljóta þá að ganga á hlut þeirra sem fyr- ir eru. Þingflokkur Alþýðu- bandalagsins beinirþeim ein- dregnu tilmælum til sjávar- útvegsráðherra að á þessum málum verði tekið hið fyrsta og hraðað setningu reglu- gerða. Þá telur þingflokkurinn óhjákvæmilegt að taka vissa þætti laganna um stjórnun fiskveiða að því er tekur til smábáta til endurskoðunar strax og þing kemur saman, m.a. til að tryggja að for- kaupsréttur sveitarstjórna samkvæmt 11. grein lag- anna taki einnig til smá- báta.“ Wm HASK0LABI0 WJililililillHiiir"ír ii 2 21 40 STORMYND SUMARSINS AÐRAR 48 STUNDIR BESTA SPENNU- OG GRÍNMYND SEM SYND HEFUR VERIÐ í LANGAN TÍMA. EDDIE MURPHY OG NICK NOLTE ERU STÓRKOSTLEGIR. PEIR VORU GÓÐIR í FYRRI MYNDINNI EN ERU ENN BETRI NÚ. LEIKSTJÓRI: WALTER HILL. AÐALHLUTVERK: EDDIE MURPHY, NICK NOLTE, BRION JAMES, KEVTN TIGHE. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. EICECRG' SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FULLKOMINN HUGUR STORKOSTLEG STULKA SIMI 18936 LAUGAVEGI 94 FRAMIRAUÐAN DAUÐANN MEÐLAUSA SKRÚFU Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 14 ára. FRUMSÝNIR MYND SUMARSINS: ÁTÆPASTAVAÐI2 Sýndkl.5,7,9,11. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 4.50,7,9,11.15. ILOVE YOU TO DEATH ★ ★ ★ ★ ★ ★ SV. MBL. RÚV. JOEY BOCA HAFÐI HALDIÐ FRAMHJÁ KONUNNI SINNI ÁRUM SAMAN ÞAR TIL HANN GERÐI GRUNDVALLARMISTÖK OG LÉT HANA GÓMA SIG. EIGINKONAN VAR TIL í AÐ KÁLA HONUM EN EKKI MEIÐA HANN. BESTI VINURINN LOKAÐI AUGUNUM OG TÓK I GIKKINN SVO TENGDAM- AMMA RÉÐ MORÐINGJA Á ÚTSÖLUVERÐI OG FÉKK ÞAÐ SEM HÚN ÁTTI SKILIÐ. KEVIN KLINE, TRACEY ULLMAN, RIVER PHOENIX, WILLIAM HURT, JOAN PLOWRIGHT OG KEANU REEVES I NÝJUSTU MYND LEIKSTJÓRANS LAWRENCE KASDAN. STÓRKOSTLEG GAMAN- MYND SEM, ÞÓTT UNDARLEGT MEGI VIRÐAST, ER BYGGÐ Á SANNSÖGULEGUM ATBURÐUM. ÓTRÚ- LEG, ÓVTÐJAFNALEG OG SPLUNKUNÝ GAMAN- MYND MEÐ ÚRVALSLEIKURUM. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. PRETTY WM EKKI BIÐA TIL MORGUNS — SJÁÐU HANA í KVÖLD ★ ★★ MBL. — ★ ★ ★ DV. ÞAÐ FER EKKI Á MILLI MÁLA AÐ „DIE HARD 2" ER MYND SUMARSINS EFTIR TOPP AÐSÓKN í BANDARÍKJUNUM í SUMAR. „DIE HARD 2" ER FRUMSÝND SAMTÍMIS Á ÍSLANDIOGILON- DON, EN MUN SEINNA í ÖÐRUM LÖNDUM. OFT HEFUR BRUCE WILLIS VERIÐ f STUÐI EN ALDREI EINS OG í „DIE HARD 2". ÚR BLAÐAGREINUM í USA: „DIE HARD 2" BESTA MYND SUMARSINS „DIE HARD 2" ER BETRI EN „DIE HARD 1" „DIE HARD 2" MYND SEM SLÆR f GEGN „DIE HARD 2" MYND SEM ALLIR VERÐA AD SJÁ GÓÐA SKEMMTUN Á ÞESSARI FRÁRÆIUJ SUMARMYND! Aðalhl.: Bruce Willis, Bonnie Bedelia, William Atherton, Reginald Veljohnson. Leikstjóri: Renny Harlin. Framleiðandi: Joel Silver og Lawrence Godon. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. STALBLOM ★ ★★ SV.MBL. Sýnd kl.7. l

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.