Morgunblaðið - 09.09.1990, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 09.09.1990, Blaðsíða 26
26 C STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) W* Þú tekur þátt í viðskiptaviðræð- um í dag. Heilbrigð skynsemi hjálpar þér að komast niður á jörðina núna. Mættu maka þínum á miðri leið í fjárrnálunum. Naut (20. apríl - 20. maí) Það er stutt í geðvonskuna hjá þér eða einhveijum nákomnum þér í dag. Þú færð skapandi ráð- leggingar hjá traustum aðila sem vill þér vel. Þú nýtur útivistar með ástvini þínum. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 4» Þér finnst notalegt að slappa af við bóklestur um þessar mundir. Næðisstundir sem þér gefast núna borga sig í aukinni hug- myndaauðgi. Sýndu samstarfs- mönnum þínum þolinmæði. Njóttu fjölskyidulífsins í kvöld. Krabbi (21. júní - 22. júlí) >-$8 Skilningur eykst milli þín og ná- komins ættingja eða vinar. Bam- ið þitt er svolítið viðkvæmt um þessar mundir. Þú tekur þátt í skemmtilegri uppákomu með vin- um þínum í dag. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú dettur niður á leið til að auka tekjur þínar. Öfund vinar þíns vekur furðu þína. Það gerist eitt- hvað jákvætt núna í sambandi við stöðu þína á vinnustað. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú nýtur þess að slappa af á gamalkunnum stað. Skapandi einstaklingar fá gagnlegar ábendingar í dag. Þú þráir inni- lega að bæta menntun þína og innritast á námskeið. v°g . (23. sept. - 22. október) Þess verður farið á leit við þig í dag að þú sjáir til með einhveijum í Qölskyldunni. Ræddu Qármálin við einhvem sem þú treystir. Þú ert að hugsa um að fjárfesta núna. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú kemst auðveldlega að sam- komulagi við aðra núna. Hjón deila með sér ábyrgðinni í dag. Þú ferð eitthvað út að skemmta þér með maka þínum. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) Þú verð hluta af fríyaia þínum til að sinna verkefni sem tengist starfi þínu. Fjárhagshorfurnar hjá þér eru góðar núna. Steingeit (22. des. — 19. janúar) x* Það er ekki víst að samvera með besta vininum verði ýkja ánægju- leg. Annars er skemmtilegt fram- undan hjá þér og rómantíkin er á næsta leiti. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú ert að hugsa um að fjárfesta í fasteign. Láttu fjölskylduna ganga fyrir og njóttu næðis og kyrrðar með henni. Sumir fá fjár- hagsstuðning hjá fjölskyldu sinni. Fiskar (19. febrúar — 20. mars) ^ Hjón hugsa núna sem einn maður og taka mikilvægar ákvarðanir í sameiningu. Þú tekur að þér ákveðið verkefni fyrir félagasam- tök. AFMÆLISBARNIÐ hefur góðan skilning á þjóðfélagsmálum og félagslegum vandamálum og lað- ast að þjónustustörfum á opinber- um vettvangi. Því gengur best þegar það er í forystuhlutverki, en hugnast illa að vera undirsáti. Það er gætt ríkri mannúðarkennd og leggur oft hart að sér í þágu annarra. Þó að það vinni mikið með öðru fólki leynist einfarinn ævinlega grunnt undir yfirborð- inu. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvól. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. MORGUNBLAÐIÐ MYNDASÖGUR SUNNUDAGUR 9. SEPTEMBER 1990 DÝRAGLENS í£*-=<____ J/ZA'- ERTU L/\05ÍÉG SAGÐl, fAW(J ÐUIZT/ GRETTIR HÉ1?WA! TAk~W /MATiimm /iaimkj ! þó STELUK. HOMUðA HW»f COeC! TOMMI OG JENNI SP£NNAðJO/ S)TBoeo\ /e £/zu FFzrt/voH&t f/y LJÓSKA : . -> r -i S\/ONA SP/Í- ZOAA4 Ato. e/f/S OPP E/NU S/NN/ . 'A /EUIKIKI/ FERDINAND SMAFOLK mere's sometming you C0ULD OR.DER. FOR. ME... A BOK OF Œ0C0LATES FOR TDENTV-TOREETH0U5ANP D0LLAR5 Bréf til mín? Nei, bara jólapöntunar- Hér er svolítið sem þú getur pantað Súkkulaðiaskja fyrir tuttuguogþrjú listar. handa mér. þúsund dollara. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Hvað getur verið ólíkara en ást og hatur? En þó er sagt að bilið á milli þessara tveggja til- finninga sé æði stutt. Hið sama má segja um topp og botn í tvímenningi. Hér sjáum við dæmi um það frá keppninni í blönduðum flokki í Genf á dög- unum. Norður gefur, AV á hættu. Norður ♦ G98 ¥G3 ♦ Á862 + KD32 Vestur ♦ 52 ♦ D10875 ♦ G5 ♦ G1084 Austiu- ♦ D4 ▼ G96 ♦ KD1093 ♦ 975 Suður ♦ ÁK10763 ♦ Á42 ♦ 74 ♦ Á6 Vestur Norður Austur Suður — Pass Pass 1 spaði Pass 2 lauf Pass 2 tíglar Pass 3 tíglar Dobl 3 grönd Pass Pass Pass Útspil: tígulgosi. Svar norðurs á 2 laufum var svonefnd Dury-sagnvenja, sem sumir nota við opnun makkers í þriðju hendi. Meiningin er að athuga styrk opnarans. Tveir tíglar á móti lofa góðum spilum. Tólf slagir eru greinilega til staðar í spaðasamningi, svo það er upp á líf og dauða að berj- ast. Tígulgosinn er dúkkaður, síðan er drepið á ás og sex slag- ir teknir á spaða. Þá eru 5 spil eftir á hendi. Vestur verður að halda dauðahaldi í laufin sín og fer því niður á hjartadrottningu blanka. Og þá er lykilspila- mennskan að kasta líka laufi úr blindum og skilja eftir eitt hjarta, einn tígul og KDx í laufi. Síðan eru þrír slagir teknir á lauf og austur þvingaður í rauðu litunum. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á opna mótinu í Berlín í ágúst kom þessi staða upp í skák sovézka stórmeistarans Juris Bal- ashovs (2.535) sem hafði hvítt og átti leik, og v-þýzka alþjóða- meistarans Manikas (2.445). 22. Dh5! - fxc4, 23. Bxc4+ - Kg8, 24. Bxd5+ - Hxd5, 25. Dxe8+ (Þetta var hugmyndin með 22. Dh5. Hvítur hefur nú unnið skiptamun og svartur gaf eftin) 25. - Kh7, 26. De6 - Dd8, 27. He4 — b5, 28. axb5 — axb5, 29. Hg4 - Dd7. Sovézki stórmeistarinn Vyech- eslav Eingorn sigraði á mótinu með 7'A v. af 9 mögulegum. Fimmtán skákmenn komu næstir með 7 v., þar á meðal stórmeistar- arnir Romanishin, Vyzmanavin, Bagirov og Kuzmin. Mótið var að venju mjög fjölmennt, en næstum allir stórmeistararnir sem tóku þátt voru frá Sovétríkjunum og A-Þýzkalandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.