Morgunblaðið - 18.09.1990, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.09.1990, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP ÞRIÐJUDAGUR 18. SEPTEMBER 1990 SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 tf 17.50 ► Syrpan(21). Teiknimynd. 18.50 ► Táknmáls- Endursýnd frá fimmtudegi. fréttir. 18.20 ► Ávaldi vímuefna (Narc). 18.55 ► Yngismær Leikin bandarísk mynd um unglinga (152) og áfengisneyslu. 19.20 ► Hveráað ráða? (11). STÖÐ 2 16.45 ► Nágrannar(Neighbours). Ástralskur framhaldsm.fi. 17.30 ► Trýniog Gosi.Teiknimynd. 17.40 ► Einherjinn (Lone Ranger). Teiknimynd. 18.05 ► Fimm félagar (Famous Five). Framhalds- þættirbyggðiráfrægum söguhetjum Enid Blyton. 18.30 ► Adagskrá. 18.40 ► Eðaltónar. Tónlistarþáttur. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 Tf 19.50 ► Dick 20.00 ►- 20.30 ► Allt í hers höndum (5) 21.30 ► Samsæri(AQuietConspiracy). Lokaþáttur. 23.00 ► Ellefufréttir. T racy. Fréttir og (Allo, Állo). Gamanmyndaflokkur. Breskur spennumyndaflokkur. 23.10 ► Álangferðaleiðum(6)Burmabrautin. Breskur Bandarísk veður. 21.00 ► Nýjastatækni ogvísindi. 22.25 ► Snati (The Ray Bradbury Theater: The Emiss- heimildarmyndaflokkur. Slegist er i för með þekktu fólki teiknimynd. Ný mynd sem sjónvarpið gerði um ary). Bresk mynd byggð á smásögu Rays Bradburys. eftirfornum verslunarleiðum. , skurðaðgerð á Borgarspítalanum. Ungur drengur liggur rúmfastur en hundurinn hans færir honum í feldi sínum ýmislegt lauslegt að utan. 00.10 ► Dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Vandaður fréttaflutn- ingurásamt veður- fréttum. 20.10 ► Neyðarlínan (Res- 21.00 ► Ungir eldhug- 21.45 ► Hunter. Lögreglu- 22.35 ► í 23.05 ► Hver er næstur? (Last Embrace). Roy cue 911). Blindum manni ar (Young Riders). Fram- þættir um Rick Hunter og hnotskurn. Scheider, sem hér leikur starfsmann bandarísku tekst með aðstoð hundsins haldsmyndaflokkur. Dee Dee McCall. Fréttaskýringa- leyniþjónustunnar, verður ásamt konu sinni fyrir síns að bjarga fjölda fólks þáttur frá óvæntri skotárás sem grandar eiginkonunni. Strang- út úr brennandi húsi. fréttastofu lega bönnuð börnum. Stöðvar2. 00.45 ► Dagskrárlok. ÚTVARP FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Davíð Baldursson. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið - Randver Þorláksson Fréttayfir- lit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregn- ir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Mörður Árnason talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Á Saltkráku" eftir Astrid Lindgren Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sina (32). 9.20 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Valdemar Pálsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Á dagskrá Litið yfir dagskrá þriðjudagsins. 12.00 Fréttayfiriit. Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni se'm Mörður Árnason flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnír. Auglýsingar. 13.00 í dagsins önn - Saga Leikfélagsins á Akur- eyri Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akur- eyri.) (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Miðdegissagan: „Ake" eftir Wole Soyinka Þorsteinn Helgason les þýðingu sína (11). 14.00 Fréttir. 14.03Eftirlætislögin. Svanhildur Jakobsdóttir spjallar við Sólveigu Leifsdóttur hárgreiðslumeistara sem velur eftirlætislögin sín. (Einnig útvarpað aðfara- nótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Basil fursti, konungur leynilögreglumann- anna Leiklestur á ævintýrum Basils fursta, að þessu sinni: „Leyndarmál herra Satans", síðari hluti. (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - íslandspeyi i Angóla. Pétur Waldorf, 11 ára segir frá lifinu í Angóla. Síðari hluti. Umsjón: Vemharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi Mozart og Haydn. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir ' 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir. 20.00 Fágæti. Þrír söngvakvartettar eftir Franz Schubert. 20.15 Tónskáldatími. Guðmundur Emilsson kynnir íslenska samtímatónlist. Að þessu sinni verk eftir Jón Þórarinsson, þriðji þáttur. 21.00 Innlit. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. (Frá Akureyri.) (Endurtekinn þáttur frá föstudags- morgni.) 21.30 Sumarsagan: „Hávarssaga Isfirðings" ðm- ólfur Thorsson les (2). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 Leikrit vikunnar: „Frænka Frankensteins" eftir Allan Rune Petterson Framhaldsleikrit fyrir alla fjölskylduna, lokaþáttur: „Sigur að lokum - og þól". Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Leikstjóri: Gisli Alfreðsson. (Áður á dagskrá I janúar 1982. Einnig útvarpað nk. fimmtudag kl. 15.03.) 23.15 Djassþáttur. - Jón Múli Ámason. (Einnig útvarpað á sunnudagsmorgni kl. 8.15.) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Valdemar Pálsson. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á háðum rásum til morguns. FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið i blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Uppéhaldslagið eftir tiufréttir og afmæliskveðjur kl. 10.30. 11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harðardóttur. - Þarfaþing kl. 11.30. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. - Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun í erii dagsins. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Veiðihornið, rétt fyrir kl. 17.00. 17.30 íþróttarásin - Evrópukeppni félagsliða í knatt- spyrnu: FH-Dundee United. Iþróttamenn lýsa leiknum frá Kaplakrikavellinum í Hafnarfirði. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinni útsendingu. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Lausa rásin. Útvarp framhaldsskólanna. Umsjón: Jón Atli Jónasson og Hlynur Hallsson. 20.30 Gullskifan. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarspn spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 1.00 Næturút- varp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11,00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Nætursól. Endurtekið brot úr þætti Herdísar Hallvarösdóttur frá föstudagskvöldi. 2.00 Fréttir. 2.05 Gleymdar stjörnur. Valgarður Stefánsson rifj- ar upp lög frá liðnum árum. (Frá Akureyri.) (Endur- tekinn þáttur frá fimmtudegi á Rás 1.) 3.00 i dagsins önn - Saga Leikfélagsins á Akur- eyri Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akur- eyri.) (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás '■) 3.30 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 4.00 Fréttir. 4.03 Vélmennið leikur næturiög. 4.30 Veðurfregnir. Vélmennið heldur ófram leik sínum. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.01 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekiö úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Áfram Island. islenskir tónlistarmenn flytja dæguriög. LANDSHLUT AÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurland 8.10-8.30 og 18.35-19.00. FMffKH) AÐALSTOÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 í morgunkaffi. Umsjón Steingrimur Ólafsson. Með morgunkatfinu eru viötöl, kvikmyndayfirlit, neytendamál, litið i norræn dagblöð, kaffisímta- lið, Talsambandið, dagbókin, orð dagsins og Ijðu- far morguntónar. 7.00 Morgunandakt. 7.10 Orð dagsins. 7.15 Veðrið. 7.30 Litið yfir morgunblöð- in. 7.40 Fyrra morgunviötal. 8.15 Heiðar, heilsan og hamingjan. 8.30 Neytendamálin. 8.40 Viðtal dagsins. 9.00 Morgunverk Margrétar. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. Kl. 9.30 Húsmæðrahornið. Kl. 10.00 Hvað gerðir þú við peninga sem frúin í Hamborg gaf þér. Létt getraun. Kl. 10.30 Hvað er i pottunum? Kl. 11.00 Spakmæli dagsins. Kl. 11.30 Slétt og brugöið. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrimur Ólafsson og Eirikur Hjálmarsson. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas- son. 13.30 Gluggað í siðdegishornið. 14.00 Brugðið á leik I dagsins önn. 14.30 Saga dagsins. 15.00 Leggðu höfuðið i bleyti. 15.30 Efst á baugi vest- anhafs. 16.00 Mál til meðferðar. Umsjón Eirikur Hjálmars- son. 16.30 Málið kynnt. 16.50 Málpipan opnuð. 17.30 Heiðar, heilsan og hamingjan. Endurtekið frá morgni. 17.40 Heimspressan. 18.00 Hver er (fræði)maðurinn? 18.30 Dalaprinsinn. Edda Björgvinsdóttir les. 19.00 Kvöldtónar. Umsjón Halldór Backmann. 22.00 Sálartetrið. Umsjón Inger Anna Aikman. Ný- öldin, dulspeki og trú. Hvað er karma? Endur- holdgun? Heilun? 24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Randver Jensson. FM 98,9 7.00 Eirikur Jónsson og talmálsdeild með nýjustu fréttir i morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.10 Valdis Gunnarsdóttir á vaktinni. Vinir og Aftur til framtíðar að er ekki ódýrt spaug að halda úti her fréttamanna á erlendri grundu líkt og tíðkast á RÚV. En þessir sendimenn varpa oft fersku ljósi á fréttir í gærmorgun spjall- aði t.d. Jón Ásgeir um kreppuótta í Bandaríkjunum. Fréttaþulir hafa tönglast á ógnarlegri skuldasöfnun Bandaríkjamanna. En slíkar frétta- þulur skoppa gjaman af heilahvel- um líkt og regndropar af blikk- þaki. Lýsing Jóns Ásgeirs á kreppu- óta Bandaríkjamanna var hins veg- ar býsna raunveruleg því kappinn var á staðnum. Þannig hafa frétta- sendlarnir breytt fréttamatinu. Framtíöarfréttir Fyrir nokkrum árum voru erlend- ir fréttaritarar ekki á hveiju strái. Þá sögðu fréttaþulir fréttir og áttu trúnað hlustenda. Nú er svo komið að fréttir berast jafnvel umsvifa- laust gegnum gervihnött. Slíkar fréttir eru afar trúverðugar og því er ekki ólíklegt að almenningur geri kröfur um fjölgun beinna fréttasendinga af vettvangi. En fréttnæmir atburðir vaxa ekki á trjánum. Veröldin er risavaxin og óræð og meirihluti mannkyns býr í lítt vernduðu umhverfi. Frétta- menn geta ekki pantað efnahags- kreppur eða jarðskjálfta líkt og beru bijóstin hennar Piccolínu. En hvernig verða fréttir framtíðar þeg- ar almenningur tekur ekki lengur mark á öðru en beinum fréttasend- ingum? Þá er hætt við að menn taki upp á þeim ósið að sviðsetja fréttir. Óprúttnir menn gætu átt það til að 'magna upp stympingar eða jafnvel stríð fyrir framan myndavélar í þeim tilgangi að ná fram pólitískum markmiðum. Persaflóasjónvarpið Sjónvarpsáhorfendur hafa að undanförnu kynnst þessu tilbúna fréttaumhverfi er böðullinn frá Bagdad bregður sér í líki mannvin- arins fyrir framan sjónvarpsvélarn- ar. Þannig má segja að stríðið fyrir botni Persaflóa sé nú háð á leikræn- an hátt fyrir framan myndavélarn- ar. Áhorfendur sitja spenntir fyrir framan skjáinn að afloknum vinnu- degi og fylgjast með „friðardúf- unni“ í hvítu jakkafötunum og Bush hinum áhyggjufulla og öllum ut- anríkisráðherrunum að ógleymdum myndunum af skriðdrekum og ves- ælum flóttamönnum. Myndbrotum lýstur saman í hugskotinu og fyrr en varir veit maður ekki hvað er sannleikur og hvað lygi. Þess vegna er mögulegt að böðlinum frá Bagdad takist að snúa almennings- álitinu í heiminum sér í hag ef hann leikur nógu lengi „friðardúfu" og „píslarvott". Þegar svo er komið treysta menn bara beinum útsend- ingum af fréttavettvangi. Og hvað um gíslana margum- ræddu? Efinn læðist að sjónvarps- sálinni því þrátt fyrir myndir af töturlegum flóttamönnum (sem eru alvanalegar á skjánum) þá eru gíslarnir ekki í þeim hópi. Ráða- menn hins vestræna heims greina frá því að þessu fólki sé haldið við raforkuver og önnur hemaðarlega mikilvæg mannvirki. Hér stangast á fullyrðingar vestrænna manna og böðulsins frá Bagdad. En trúa menn öðru en myndum af vettvangi? Og þetta áróðursstríð hefur líka áhrif á baráttu manna á öðrum landsvæðum. Skömmu áður en ír- akar svelgdu Kúvæt birtust nær daglega myndir af ungum Pal- estínumönnum að kasta gijóti í byssuglaða ísraelska hermenn. Imbakassinn sýnir ekki lengur þetta frelsisstríð. Barátta hinna kúguðu Palestínumanna heldur áfram en hún er ekki lengur raunveruleg í augum heimsins því sjónvarpsvél- arnar beinast nú að írak og Kúvæt. Ólafur M. Jóhannesson vandamenn kl, 9.30. Iþróttafréttir kl. 11, Valtýr Björn. 11.00 Haraldur Gislason á þriðjudegi. Hádegisfrétt- ir sagðar kl. 12. 14.00 Snorri Sturluson og það nýjasta i tónlistinni. iþróttafréttir kl. 15. Valtýr Björn. 17.00 Síðdegisfréttir. 17.15 Reykjavik síðdegis. Haukur Hólm með mál- efni liðandi stundar. Mél númer eitt tekið fyrir að loknum síðdegisfréttum. 18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson. 22.00 Ágúst Héðinsson spilar óskalögin þin fyrir svefninn. 2.00 Freymóður T. Sigurðsson á næturvaktinni. Fréttir eru sagðar á klukkutímafresti frá 8-18 á virkum dögum. FM#957 FM 95,7 7.30 Til í tuskið. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaug- ur Helgason eru morgunmenn. 7.45 Út um gluggan. Farið yfir veðurskeyti. 8.00 Fréttayfirlit. 8.15 Stjörnuspeki. 8.45 Lögbrotið. Lagabútar leiknir og kynntir. 9.00 Fréttir. 9.20 Kvikmyndagetraun. 9.40 Lögbrotið. Nú er komið að því að svara. 9.50 Stjörnuspá. 10.00 Fréttir. 10.05 Anna Björk Birgisdóttir. Seinni hálfleikur morgunútvarps. 10.30 Kaupmaður á horninu. Skemmtiþættir Griniðjunnar. 10.45 Óskastundin. 11.00 Leikur dagsins. 11.30 Úrslit. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.15 Komdu I Ijós. 13.00 Klemens Arnarson. 14.00 Fréttir. 14.30 Uppákoma dagsins. 15.30 Spilun eða bilun. 16.00 Fréttir. 16.05 ívar Guðmundsson. 16.45 Gullmoli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveðjur. 17.30 Kaupmaðurinn á horninu. Skemmtiþættir Gríniðjunnar. 18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins. 18.30 „Kikt i bíó". ívar upplýsir hlustendur um hvaða myndir eru í borginni. 19.00 Kvölddagskrá hefst. Páll Sævar Guðjónsson. Nú er biókvöld. 22.00, Valgeir Vilhjálmsson. ^OúfvARP 106,8 9.00 Morgungull. Bl. morguntónlist umsj.: Sigvaldi Búi. 11.30 Tónlist i umsjá Arnars og Helga. 13.00 Millieittogtvö. LárusÓskarssonvelurlögin. 14.00 Blönduð tónlist. 18.00 Hip-Hop að hætti Birkis.. 19.00 Einmitt. Umsj.; Karl Sigurðsson. 21.00 Óreglan é honum Gauta. 22.0 Við við viðtækið. Tónlist af öðrumtoga. Umsj.: Dr. Gunni, Paul, og Magnús Hékon Axelsson. 24.00 Náttróbót. FM 602 a. 104 FM102 7.00 Dýragarðurinn. Kristófer Helgason. 11.00 Bjarni Haukur Þórsson. Tónlist, fréttir og iþróttafréttir. 14.00 Björn Sigurðsson. Óskalögin þin leikin. 18.00 Darri Ólason. 20.00 Listapoppið. Umsjón: Arnar Albertsson. 22.00 Arnar Albertsson. Tónlist og óskalög. 00.00 Næturvaktin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.