Morgunblaðið - 18.09.1990, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 18.09.1990, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. SEPTEMBER 1990 SIMI 18936 LAUGAVEGI 94 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ á MEÐ LAUSA SKRÚFU og STÁLBLÓM Miðaverð kr. 200. FRAM í RAUÐAN DAUÐANN ILOVE YOU TO DEATH Sýnd kl. 5,7,9 og 11. MEÐLAUSA SKRÚFl) Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 14 ára. Síðasta sinn! STÁLBLÓM ★ ★★ SV.MBL. Sýnd kl. 7. 5. sýnmánuður! Síðasta sinn! POTTORMUR í PABBALEIT Sýnd kl. 5 og 9. Síðustu sýn. kl. 9. Æ ÞJOÐIEIKHUSIÐ • ÖRFÁ SÆTl I.AUS Gamansöngleikur með söngvum í íslensku óperunni ki. 20.00. Fö. 21/9 frumsýning. lau. 22/9, 2. sýn. sun. 23/9, 3. sýn. fi. 27/9, 4. sýn. fö. 28/9, 5. sýn, sun. 30/9. 6. sýn. fö. 5/10, 7. sýn. lau. 6/10, 8. sýn. sun. 7/10. fö. 12/10, lau. 13/10 og sun. 14/10. Miðasala og símapantanir í Islensku óperunni alla daga nema mánu- daga frá kl. 13-18. Símapantanir einnig virka daga frá kl. 10-12. Simi: ll 475. 3/2 BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFELAG REYKJAVIKUR • FLÓ Á SKINNI Frumsýning 20. sept. 2. sýn. 21. sept. Grá kort gilda. 3. sýn. 22. sept. Rauð kort gilda. 4. sýn. 23. sept. Blá kort gilda. 5. sýn. 27. sept. Gul kort gilda. 6. sýn. 28. sept. Græn kort gilda. 7. sýn. 29. sept. Hvit kort gilda. 8. sýn. 4. okt. Brún kort gilda. Miðasalan opindaglegakl. 14.-20. Atriði úr myndinni. „Á elleftu stundu“ í Há- skólabíói HÁSKÓLABÍÓ hefur tekið til sýninga myndina „A ell- eftu stundu“. Með aðalhlu- verk fara Dabney Coleman og Teri Garr. Leikstjóri er Champion. „Á elleftu stundu" er gam- anmynd um lögreglumann sem er að komast á eftirla- un. Oprúttinn náungi víxlar blóðsýnum þegar hann fer í blóðprufu og hann fær til- kynningu um að hann eigi tvær vikur ólifaðar. Honum til skelfingar uppgötvar hann, að tii að trygginga- bætur fáist vegna dauða hans verður hann að hafa látist við skyldustörf. Nú eru góð ráð dýr og öll ráð og tækifæri notuð til að drepa sig í starfi því tíminn er naumur. LEiKFÉLAG REYKJAVÍKUR M BORGARLEIK- HÚSIÐ fl6 a eftir Georges Feydeau Þýðing: Vigdís Finn- bogadóttir. Leikst jóri: Jón Sigurbjörnsson. Lýsing: Ögraundur Þór Jóhannesson. Lcik- mynd og búningar: Helga Stef ánsdóttir. Leikarar: Árni Pétur Guðjónsson, Ása Hlin Svavarsdóttir, Guðrún Gisladóttir, Guðmundur Ólafsson, Helga Braga Jóns- dóttir, Jakob Þór Einarsson, Jón Hjartarson, Kristján Franklín Magnús, Margrét Ólafsdóttir, Pétur Einars- son, RagnheiðurTryggva- dóttir, Sigurður Karlsson, Steindór Hjörleifsson og ÞórTuliníus. Frumsýning 20. sept., 2. sýn. 21. sept., grá kort gilda. 3. sýn. 22. sept., rauð kort gilda. 4. sýn. 23. sept., blá kort gilda. Sýningar hefjast kl. 20. Miðasalan opin daglega frá kl. 14.00 til 20.00. Sími 480480 Greiðslukortaþjónusta. BblHÁSKÖLABÍÚ ■"IMIiUllllT-Ur ii 2 21 40 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 200 Á ALLAR MYNDIR NEMA „Á ELLEETU STUNDU" OG „PAPPÍRS PÉSI" GRINMYND I SERFLOKKI: Á ELLEFTU STUNDU RT TIM HVAÐ A MAÐUR AÐ GERA ÞEGAR MAÐUR ÞARF AÐ LÁTA DREPA SIG? ÞAÐ ER ALLAVEGA EKKI EINS EINFALT OG ÞAÐ VIRÐIST. LÖGREGLUMAÐ- UR UPPGÖTVAR AÐ HANN Á SKAMMT EFTIR ÓEIF- AÐ EN TIL AÐ FÁ DÁNARBÆTUR ÞARF HANN AÐ DEYJA VIÐ SKYLDUSTÖRE. NÚ ERU GÓÐ RÁÐ DÝR OG UPPÁTÆKIN ERU HREINT ÓTRÚLEG. Aðalhlutverk: Dabney Coleman og Terry Garr. Leikstjóri: Gregg Champion. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. AÐRAR48 STUNDIR Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. LEITIN AÐ RAUÐA OKTOBER Sýnd kl. 5 og 9.15. Bönnuð innan 12 ára. SAHLÆRBEST... Aðalhl.: Michael Caine. Sýnd kl. 11.10. PARADISAR BÍÓIÐ ★ ★★ SV.MBL. Sýnd kl. 9. VINSTRI FÓTURINN ★ ★★★ HK.DV. Sýnd kl. 7.20. Hrif h/f frumsýnir nýja, stórskemmtilega, íslenska barna- og fjölskyldumynd: Handrit og leikstjórn: Ari Kristinsson. Framleiðandi: Vilhjálmur Ragnarsson. Tónlist: Valgeir Guðjónsson. Byggð á hugmynd Herdísar Egilsdóttur. Aðalhl.: Kristmann Óskarsson, Höngi Snær Hauksson, Rannveig Jónsdóttir, Magnús Ólafsson, Ingólfur Guðvarðarson, Rajeev Muru Kesvan. Sýnd kl. 5 og 7. ■ í<‘ I 4 14 SfMI 11384 - SNORRABRAUT 37 BIODAGURINN! í DAG 200 KR. TILBOÐ í ALLA SALI NEMA á HREKKJALÓMANA og Á TÆPASTA V AÐI STORGRINMYND ARSINS 1990: HREKKJAL0MARNIR2 GREMUNS2 THI Thm. THE NEW BATCH // DAGOÐ SKEMMTUN" SV. MBL. Sýnd kl. 4.50, 7,9 og 11.05. Aldurstakmark 10 ára. ★ ★ ★ MBL. - ★ ★ ★ DV. Sýnd kl. 4,45,6.50,9 og 11.10. - Bönnuð innan 16. BIODAGURINN! MIÐAVERÐ 200 KR. STÓRKOSTLEG STULKA Missið ekki af þessari frábæru mynd! Sýnd kl. 4.45,6.50,9 og 11.10. BIODAGURINN! MIÐAVERÐ 200 KR. ÞAÐ ER KOMIÐ AÐ Þ VIAÐ FRUMSYNA „GREML- INS" SEM ER LANGBESTA GRÍNMYND ÁRSINS í ÁR ENDA FRAMLEIDD í SMIÐJU STEVEN SPIEL- BERG „AMBLIN ENTERT". GREMLINS 2 STÓRGRÍNMYND FYRIR ALLA! Aðalhlutverk: Zach Galligan, Phoebe Cates, John Glover, Robert Prosky. Leikstjóri: Joe Dante. Framl.: Steven Spielberg, Kathleen Kennedy, Frank Marsliall. Bæklingar um íslenska list gefnir út ÚT ERU komnir á vegum menntamálaráðuneytisins kynningarbæklingar á ensku um myndlist og tón- list á Islandi. í fréttatilkynningu frá menntamálaráðuneytinu segir að bæklingarnir séu hluti af ritröð sem hleypt var af stokkunum á síðasta ári með útgáfu bæklings um íslenskar bókmenntir. Á næstunni muni til viðbótar koma út bæklingur um leik- list, ballett og kvikmyndir og skömmu þar á eftir síðasta heftið í ritröðinni; um byggingarlist og listhönnun. Að þeirri útgáfu lokinni verða öll heftin gefin út að nýju í einni bók. í heftinu sem nýkomið er út um mynd- listina skrifar Aðalsteinn Ingólfsson grein um íslenska myndlist á þessari öld. Myndakaflinn hefur að geyma ljósmyndir af 39 verkum eftir rúmlega 30 höfunda, tæplega helmingur myndanna er í lit. í tónlistarheftinu skrifar Þorkell Sigurbjörnsson yfirlit um sögu íslenskrar tónlistar frá öndverðu og er það stutt ljósmyndum. Sérstaklega er getið íslenskra kóra, óperu- og balletttónlistar. í ritnefnd útgáfunnar sitja 1 Guðrún Ágústsdóttir og Bera Nordal, en auk þeirra átti Tryggvi Þórhallsson aðild að i útgáfu myndlistarbæklings- ins og Bergljót Jónsdóttir að útgáfu tónlistarbæklingsins. Menntamálaráðherra skrifar formála að hvorum bæklingi fyrir sig.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.