Morgunblaðið - 18.09.1990, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 18.09.1990, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. SEPTEMBER 1990 47 I I I I I I BIODAGURINN! MIÐAVERÐ 200 KR. ÞRÍR BRÆÐUR OG BÍLL Sýnd kl.5,7,9,11. FULLKOMINN HUGUR SGHWARZENiPjEl TOTAL RECALL Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. PBETTY STORKOSTLEG STULKA Missið ekki af þessari frábæru mynd! Sýnd 4.45,6.50,9 og 11. BIODAGURINN! MIÐAVERÐ 200 KR. BÍÓHÖLL SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI STORGRÍNMYND ARSINS 1990: HREKKJALÓMARNIR 2 GKEMUNS2 THI THE NEW BATCH „DÁGÓÐ SKEMMTUN" SV. MBL. UMSAGNIR BLAÐA í U.S.A.: GREMLINS 2 BESTA GRÍNMYND ÁRSINS 1»0. P.S. FLICK. GREMLINS 2 BETRIOG FYNDNARIEN SÚ FYRRI. L.A.TIMES. GREMLINS 2 FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA. CHICAGO TRIB. GREMLINS 2 STÓRKOSTLEG SUMARMYND. L.A. RADIO. GREMLINS 2 STÓRGRÍNMYND FYRIR ALLA! Aðalhlutverk: Zach Galligan, Phoebe Cates, John Glover, Robert Prosky. Leikstjóri: Joe Dante. Framl.: Steven Spielberg, Kathleen Kennedy, Frank Marshall. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.05. Aldurstakmark 10 ára. BIODAGURINN! í DAG 200 KR. TILBOÐ í ALLA SALI NEMA á HREKK) ALÓMANA og Á TÆPASTA VAÐI Skrapatungurétt- ir um næstu helgi STÓÐRÉTTIR verða í birli á dögunum. Skrapatungurétt 23. sept- Réttastörf byrja upp úr ember nk. Ekki var getið hádegi. Bændur í Vindhælis- um þessar réttir í réttalist- og Engihlíðahreppum standa anum sem Morgunblaðið að Skrapatunguréttum. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ í ALLA SALI KR. 300. POPP OG KÓK Á TILBOÐSVERÐI FRUMSÝNIR SPENNU-GRÍNMYNDINA: Einstök spennu-grínmynd með stórstjörnunum Mel Gibson (Lethal Weapon og Mad Max) og Goldie Hawn (Overboard og Foul Play) í aðalhlutverkum. Gibson hefur borið vitni gegn fíkniefnasmyglurum, en þegar þeir losna úr fangelsi hugsa þeir honum þegjandi þörfina. Goldie er gömul kærasta sem hélt hann dáinn. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.10 Bönnuð innan 12 ára. Ath.: Númeruð sæti kl. 9. AFTURTIL FRAMTÍÐARIII REGNBOGÍNNÉ.. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ 200 KR. Á ALLAR MYNDIR NEMA „NÁTTFARAR". ★ ★★ GE. DV. — ★ ★ ★ GE.DV. Verið velkomin á martröð haustsins! „Nightbreed" er stórkostlegur og hreint ótrúlega vel gerður spennu-hryllir sem gerð er af leikstjóranum Clive Barker, en hann sýndi það með mynd sinni „Hellraiser" að hann er sérfræð- ingur í gerð spennumynda. Myndin er framleidd af þeim James G. Robinson og Joe Roth sem gert hafa myndir eins og Young Guns og Pead Ringers. „Nightbreed" - sannkölluð „gæsahúðarmynd" Aðalhl.: Craig Sheffer, David Cronenberg og Anne Bobby. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára. UPPHAF 007 Sýnd íC-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuðinnan12 ára. Þú svalar lestrarþörf dagsins ' stóum Moggans! í SLÆMUM FÉLAGSSKAP I ★ ★ ★ SV. MBL. ★ ★★ HK DV. ★ * ★ÞTÓÐV. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16ára. TÍMAFLAKK Það má segja Tímaflakki til hróss að atburðarásin er hröð og skemmtileg ... ★ ★ ‘A HK. DV. Topp framtíðarþriller fyrir alla aldurshópa. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. LUKKULAKIOG DALTON-BRÆÐURNIR Sýnd kl. 5. NUNNURÁ FLÓTTA REFSARINN Sýnd kl.7,9,11. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Eins manns sjálfsmorðssveit Kvikmyndir Arnaldur Indriðason Á elleftu stundu („Short Time“). Sýnd í Há- skólabíói. Leikstjóri: Gregg Champion. Aðal- hlutverk: Dabney Cole- man, Teri Garr, Matt Frewer. Þegar lögreglumaðurinn Coleman, sem kemst á eft- irlaun eftir viku og reynir því að rekast ekki mikið á bófa í vinnunni, fær að vita að hann á aðeins nokkrar vikur eftir ólifaðar vegna sjaldgæfs sjúkdóms og jafnframt að ef hann deyr við skyldustörf muni fjöl- skylda hans hljóta fúlgu fjár í skaðabætur, er aðeins eitt fyrir hann að gera; láta drepa sig i vinnunni. Það ætti að vera auðvelt en gengur reyndar mjög illa. Ekkert galin hugmynd fyrir gamanmynd þar sem kjánalegir tilburðir lög- reglumannsins til að láta bófana drepa sig mistakast herfilega þótt hann standi berskjaldaður í miðri kúlnahríð. Nema hug- myndin er ekki notuð að neinu marki í þessari svörtu kómedíu sem kallast því viðeigandi nafni Á ell- eftu stundu. Aðeins um tíu prósent hennar er gaman- mynd hitt allt er lýsingin á því hvernig lögreglumaður- inn gerir upp líf sitt, tekur að róta í minningunum og sjá eftir öllu sem hann hef- ur gert og reyna að bæta úr því. Einkar þunglyndis- legur efniviður fyrir gam- anmynd og eins og hann er framborinn hér, óttalega væminn í þokkabót, sér- staklega í atriðunum með Teri Garr í hlutverki eigin- konunnar fyrrverandi, sem veit reyndar ekki hvernig í pottinn er búið þegar fyrr- um eiginmaðurinn fer allt í einu að segja að hann hafi alltaf elskað hana og dýrkað. En tilfinningavellan, gersamlega án allrar gam- ansemi eða kaldhæðni, nær líka til lögreglustarfanna í einu pínlegasta atriðinu þegar Coleman fær ein- hvern spítalamatinn hlað- inn dýnamíti til að sleppa gíslum sínum í stórmarkaði og það endar allt í tárum og faðmlögum því báðir vita þeir hvernig það er að vera faðir og fá ekki að sjá börnin sín vaxa úr grasi eða hvað það nú var sem kveikti á tárakirtlunum. Þetta gerir úr verkum að það er varla nema hlát- ur og hlátur á stangli í allri myndinni. Inná milli er líflegur bílaeltingaleikur þar sem Coleman keyrir líkt og eins manns sjálfs- morðssveit og svipar helst til Mel Gibsons í velþekktu hlutverki. Coleman, ágæt- ur leikari sem gerir sitt besta með hlutverkið, held- ur ræður um það hvernig best er að lifa lífinu lifandi en hafa ekki sífelldar áhyggjur af morgundegin- um. Og hvað. Eru þetta glænýjar fréttir? Einhver- staðar ætti að leynast í lýs- ingu á hugarangri hans snefill af húmor misskiln- ingsfarsans, því við vitum frá upphafi að sýnaglösin rugluðust á spítalanum og Coleman á eftir að verða fjörgamall, en hér er engu slíku til að dreifa. Það hefði þurft að vinna meiri gamansemi úr sög- unni til að fá hana á flug. Hún nægir varla til að ræsa hreyflana hvað þá annað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.