Morgunblaðið - 18.09.1990, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. SEPTEMBER 1990
33
Verð fró 770 þúsund.
GREIÐSLUSKILMÁLAR
FYRIR ALLA.
W HONDA
VATNAGÖRÐUM 24, RVlK., SlMI 689900
Ingvar
Helgason hf.
Sævarhöfða 2
sími 91-674000
NISSAN SUNNY SENDIBILL
1300 cc, sparneytin vél
Verð kr. 580.000,- án vsk.
Til
afgreiðslu
samstundis
v
Við Siglingaklúbb íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur verður í
vetur starfrækt kappróðrardeild fyrir framhaldsskólanema.
Kappróðrardeild
starfrækt í vetur
VIÐ Siglingaklúbb Iþrótta- og
tómstundaráðs Reykjavíkur
verður í vetur starfrækt kapp-
róðrardeild fyrir framhalds-
skólanema.
Með þessu hyggst klúbburinn
endurvekja róðraríþróttina sem
keppnisíþrótt á íslandi. Klúbbur-
inn festi í sumar kaup á fullkomn-
um kappróðrarbáti og mun í vetur
kaupa annan sömu gerðar. Geng-
ist verður fyrir sérstökum nám-
skeiðum í líkamsrækt og róðri og
verða róðraræfingar í Naut-
hólsvík.
Við uppbyggingu er haft náið
samstarf við Alþjóðlega róðrar-
sambandið, FISA, og hefur það
veitt ráðgjöf og aðstoðað við báta-
kaupin. Stefnt er' að þátttöku í
róðrarkeppni erlendis en róður af
þessu tagi er ólympísk keppnis-
grein. Bátarnir sem keppt er á í
þessari tegund róðraríþróttarinnar
eru 13 metra langir og 40 sm
breiðir. Þeim er róið af fjórum
mönnum auk eins stýrimanns.
Til að hafa umsjón með þjálfun
og uppbyggingu íþróttarinnar,
hefur boðið fram krafta sína
ítalskur róðrarþjálfari sem búsett-
ur er hér á landi, Leone Tingan-
elli, en hann keppti í róðri fyrir
Ítalíu á heimsmeistaramótinu í
róðri 1982.
Róðraríþróttin hefur ekki verið
stunduð hér á landi á seinni árum
en er mjög vinsæl og vaxandi
íþrótt erlendis. Vel þekkt er keppni
milli háskóla t.d. í Bretlandi og
er vonast til að framhaldsskólarnir
í Reykjavík byggi upp þá hefð að
keppa í róðri sín á milli.
(Fréttatilkynning)
Honda 191
Civic
3ja dyra
16 ventía
Námskeið
fyrir foreldra
HAFIN eru hjá „Samskiptum:
fræðslu og ráðgjöf sf.“ haust-
námskeið fyrir foreldra sem
áhuga hafa á bættum samskipt-
um við börnin sín. Slík námskeið
hafa verið haldin undanfarin
ijögur ár og hafa rúmlega 400
foreldrar sótt þau.
Á námskeiðunum, sem eru haldin
frá klukkan 20-23 eitt kvöld í viku
í átta vikur, eru kynntar fyrir for-
eldrum ákveðnar aðferðir sem geta
hjálpað til að eiga góð samskipti
við aðra, sérstaklega innan heimilis-
ins. Námskeiðin byggjast upp á
kynningu á aðferðunum, verkefn-
um, umfjöllun og æfingum sem
miða að því að hjálpa foreldrum til
að geta notað þessar aðferðir.
Leiðbeinendurnir, sem báðir eru
starfandi sálfræðingar, hafa sótt
námskeið Dr. Thomasar Gordons,
Effectiveness Training í San Diego,
Bandaríkjunum. Byggjast nám-
skeiðin á hugmyndum hans, en ein
bóka hans, „Samskipti foreldra og
barna: að ala upp ábyrga æsku“,
hefur komið út á íslensku hjá Al-
menna bókafélaginu.
(Fréttatilkynning)
Ama Botg
ritaii forstjóra
á Hrafnistu:
Ég haffl áhnga á að
kynnast og læra afi
noia PC-twvur
Ijöíbreytni skrif-
rt' .1 jh~lIfiii M.1 — n ii. — ^
KiTTitinPfcTiTnnar
því að ég settist á
skólabekk hjá Töhm-
akóla Reyijavíkur og
svo Idst mér Ijómandi
vd á skfilana
Námlð var aDt hið
afi ,
aftur á .ífðiahcifV
Skrifstofutækni er markvisst nám þar sem þú
lærir tölvugreinar, viðskiptagreinar og tungu-
mál í skemmtilegum félagsskap. Sérstök
áhersla er lögð a notkun tölva í atvinnulífínu.
Námið tekur 34 mánuði og að því loknu
útskrifast nemendur sem síaifstorutæknar.
Vandað nám og námsgögn sem hafa verið að
þröast síðastliðin 4 ár. Keyndir leiðbeinendur.
Sjón er sögu ríkari. Komdu til okkar í Borgar-
tun 28 oglíttu á aðstöðuna og námsgögnin eða
hringdu í sima 687590 og fáðu sendan bækling.
Innritim er hailn.
So££U
IWttmufdótUr
f*I.-.V/-I -f..« -I_i iBrt
bkmstmutæiau iötvo-
skóla Reyidavíknr er
stutt hapiytt nám sem
ég haflí bæði gagn og
paman a£ Það sem
kom mér dnna mest
á óvart var hvað
það er skemmtflegt
að læra á fiðvtni
Hópurinn var Ifka
mjög samsfflttur og
TOLUUSKOLI REYKJAUIKUR
BORGnRTUNI 28 S:687S90
VIRÐISAUKINNIVELTUNA