Morgunblaðið - 25.09.1990, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 25.09.1990, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. SEPTEMBER 1990 31 Regnboginn sýnir „Lukku— Láki og Dalton bræðurnir“ REGNBOGINN hefur tekið til sýninga barna- og fjölskyldu- teiknimyndina „Lukku—Láki og Dalton bræðurnir". Myndin er gerð í samvinnu við Gaumont í Frakklandi og Hanna- Barbara Productions í Bandaríkjun- um eftir hinum víðlesnu sögum Morris og Goscinny. Alls hafa 35 titlar um Lukku—Láka og ævintýri hans komið út í íslenskri þýðingu. Myndin fjallar um Lukku—Láka og samskipti hans við hina illræmdu Dalton bræður. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 24. september. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (lestir) Heildar- verð (kr.) Þorskur 101,00 83,00 99,03 19,252 1.906.685 Þorskur(ósL) 81,00 81,00 81,00 16,00 1.296 Ýsa 107,00 80,00 102,41 9,919 1.015.891 Ýsa (ósl.) 108,00 108,00 108,00 239,00 25.812 Karfi 50,00 25,00 49,90 6.084 285.382 Ufsi 48,50 45,00 46,34 13,239 613.484 Steinbítur 75,00 75,00 75,00 0,221 16.649 Hlýri 62,00 62,00 62,00 0,031 1.922 Langa 55,00 55,00 55,00 0,667 36.685 Lúða 345,00 230,00 277,10 1,752 485.613 Koli 70,00 70,00 70,00 0,654 45.780 Sólkoli 70,00 70,00 70,00 0,105 7.350 Skötuselur 196,00 196,00 196,00 0,025 4.900 Keila 37,00 37,00 37,00 0,581 21.497 Steinb. ó. 50,00 50,00 50,00 0,020 1.000 Lýsa ósl. 20,00 20,00 20,00 0,068 1.360 Smáþorskur 75,00 75,00 Samtals FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík 75,00 84,54 0,128 53,004 9.600 4.480.906 Þorskur 127,00 86,00 98.77 35.258 3.482.423 Þorskursmár 80,00 80,00 80,00 00,749 59.920 Ýsa 136,00 50,00 97,41 24.179 2.355.238 Ýsa (ósl.) 90,00 90,00 90,00 00,525 47.250 Karfi 46,00 29,00 43,43 39,575 1.718.873 Ufsi 46,00 26,00 44,00 102.655 4.516.624 Steinbítur 71,00 60,00 67,54 01,345 90.845 Langa 75,00 51,00 61,56 06,845 384.562 Lúða 340,00 120,00 269,54 00,675 181.940 Skarkoli 91,00 60,00 75,60 00,179 13.532 Keila 37,00 37,00 37,00 2,805 103.785 Skata 150,00 150,00 150,00 00,086 12.900 Skötuselur 210,00 205,00 00,173 0,205 35.525 Lýsa 29,00 29,00 29,00 00,049 1.421 Kinnar 240,00 205,00 225,00 00,045 10.125 Gellur 335,00 240,00 317,00 00,090 28.593 Blanda 20,00 20,00 20,00 0,188 3.760 Samtals 340,00 20,00 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. 60,85 216.226. 13.156.753 Þorskur 107,00 70,00 89,09 69,674 6.206 Ýsa 106,00 50,00 87,47 6,493 567.926 Karfi 34,00 34,00 34,00 0,276 9.384 Ufsi 56,00 33,00 41,10 1,502 61.738 Steinbítur Hlýri 70,00 70,00 70,00 0,183 12.810 Langa 60,00 50,00 57,06 1,796 102.472 Lúða 400,00 265,00 289,22 0,586 169.485 Keila 42,00 24,00 37,36 1,672 62.467 Skata 82,00 80,00 81,57 0,107 8.728 Skötuselur 315,00 170,00 194,92 0,064 12.475 Lýsa 15,00 15,00 15,00 0,020 300 Koli 50,00 50,00 50,00 0,513 25.650 Lax 206,00 206,00 206,00 0,101 20.806 Blandað Samtals 40,00 40,00 40,00 87,29 0,340 83,353 13.600 7.275.858 Selt var m.a. úr Hauki GK 57, 7 tonn þorskur, Happasæl 6 kör og línu- og færabátum. Á morgun veröur selt úr dagróðrabátum. Olíuverö á Rotterdam-markaöi 1. ág. - 21. sept., dollarar hvert tonn BENSÍN 371/ -h-----1----1——i-----1-----1----1---- 3. ág. 10. 17. 24. 31. 7. sept. 14. 21. 400- 375“ 350“ 325“ 300 275 250 GASOLIA 301/ 296 300-----:--------- 200-/—----------:----------------------- 175------------------------------------- 150------------------------------------- -H-----1----1---1----1----1---1----h- 3. ág. 10. 17. 24. 31. 7. sept. 14. 21. ÞOTUELDSNEYTI -H------1-----1----1-----1----1-----1----1— 3. ág. 10. 17. 24. 31. 7. sept. 14. 21. Um 45 kindur fundnar dauðar í Vopnafírði: Ærnar liggja í krapa og ekki hægt að skoða mörk „ÞAÐ er ekki Ijóst hvað hver á því að kindurnar liggja í krapa og menn hafa ekki koinist að þeim til að skoða mörk. Það hafa fundist 35 dauðar kindur í landi Hámundarstaða en það eru fleiri eigendur að þeim en ég,“ sagði Guðni Stefánsson bóndi á Hámundarstöðum um fjárdauðann sem varð síðastliðið fimmtudagskvöld og á fostudag í illviðri sem þá gekk yfir norðaustanvert landið. Guðni kvaðst telja að tveir eig- endur væru aðallega að því fé sem væri á þessum slóðum, hann sjálf- ur og Arthúr Pétursson bóndi að Syðri-Vík. Einnig hafi fundist 9-10 dauðar ær í landi Strandhafnar og höfðu í gær fundist í allt um 45 Keflavík. BROTIST var inn í Myllubakka- skóla á laugardagskvöldið, vask- ur á jarðhæð stíflaður og skrúf- að frá vatninu. Skemmdarverkið uppgötvaðist rétt fyrir hádegi á sunnudag og þá hafði vatn flætt um 6 kennslustofur á hæðinni Lýst eftir vitnum LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að skemmdarverk- um á bíl við Hátún 12, aðfara- nótt sunnudags 23. september síðastliðinn. Grjóti var hent á bílinn og rúða brotin. Vitni að skemmdarverkunum eru vinsamlega beðin um að snúa sér til Lögreglunnar í Reykjavíkur. dauðar kindur í Vopnafirði. „Fjöldi fjár getur svo legið dauður undir fönn því að þetta var það mikill snjór sem kyngdi hér niður. Til marks um óveðrið þá braut það niður þijá rafmagnsstaura á lín- unni hérna á milli bæjanna. Seinni- og 4 í kjallara. Talsverðar skemmdir urðu á sökklum inn- réttinga, dyrakörmum og gólf- dúk. Einnig skemmdust bækur sem voru í kjallara hússins. Vilhjálmur Ketilsson skólastjóri sagði að kennarar hefðu verið við vinnu í skólanum á laugardags- kvöldið til kl 20.30 og hefði verið brotist inn eftir þann tíma. Hann sagði að farið hefði verið inn um glugga á jarðhæð nýbyggingar með því að spenna einn gluggann upp. Þegar menn hefðu svo komið í skólann rétt fyrir hádegi á sunnu- dag hefði all verið á floti. Þegar hefði verið hafist handa með að sjúga upp vatnið með þar til gerðum tækjum og síðan hefði hreingerningarlið verið kallað til. Kennsla hefði ekki raskast af þess- um sökum, en æ meiri skemmdir væru að koma í ljós. -BB hluta fimmtudagsins gekk dimm- viðrið á en að morgni föstudags var komin slydda og rigning og rigndi heil feikn hérna fram yfir hádegi. Þá fylltust hér allir skurðir af krapa sem höfðu verið fullir af snjó áður. Fé hefur þvælst af túnunum ofan í skurðina og þar hefur það króknað..Það voru að- eins kinduraar sem fyrst náðist til sem björguðust en við höfum ekki komist upp á heiðina til að leita kinda. Þar er allt á kafi í fönn,“ sagði Guðni. Hann kvaðst ekki vita hve mikið fé hefði drepist þar sem lítið væri enn búið að smala. Kristín Bi-ynjólfsdóttir eigin- kona Guðjóns Jósefssonar bónda í Ytri-Vík sagði að tólf kindur í eigu þeirra hefðu fundist dauðar en ekki væri vitað hve margar hefðu drepist í allt. Hún sagði að þau hjónin hefðu átt 700 ær og lömb á íjalli og enn vantaði margt upp á. Töluvert væri þó komið af fé heim. Hún sagði að spáð væri hláku og yrði líklega haldið upp á heiðina á morgun til að smala. ------♦-♦-4---- Lýst eftir fólksbil Lögreglan í Hafnarflrði lýsir eftir dökkgráum Chevrolet Monza fólksbíl, sem stolið var frá Selvogsgötu, skammt frá Flensborgarskóla. Eigandinn skildi bílinn þar eftir meðan hann fór utan í frí. Þegar hann kom heim hafði bílnum verið stolið. Þeir sem gætu gefið upplýs- ingar um hvar bíl þennan er að finna eru beðnir að hafa samband við lögreglunaí Hafnarfirði. Skemmdarverk í Myllubakkaskóla: Vaskur stíflaður o g skrúfað frá vatninu ÚR DAGBÓK LÖGREGLUNIMAR í REYKJAVÍK: 21.-24. september 1990 93 ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur um helgina. 5 þeirra voru sviptir ökuréttindum „á staðnum", enda orðnir uppvísir að akstri langt yfir leyfilegum há- markshraðamörkum. Mörg alvarleg umferðarslys hafa orðið undanfarnar vikur og er því full ástæða til þess að öku- menn, og reyndar aðrir vegfarend- ur einnig, skoði hug sinn vel. Ekki er víst að eitt víxlspor verði aftur tekið. Tilkynnt var um 35 árekstra og 3 umferðarslys. Eftir hádegi á föstudag voru tveir farþegar fluttir í slysadeild eftir árekstur tveggja bifreiða á gatnamótum Kringlu- mýrarbrautar og Sæbrautar. Skömmu síðar þurfti að flytja öku- menn og farþega tveggja bifreiða í slysadeild eftir árekstur á gatna- mótum Breiðholtsbrautar og Stangar. Um nóttina var ekið á stúiku við á Skólabrú við Lækjar- götu. 59 manns gistu fangageymsl- urnar. Þar af óskuðu 17 eftir gist- ingu af sjálfsdáðum þar sem þeir áttu ekki í önnur hús að venda. 4 fengu tiltal hjá dómara, en aðrir voru færðir til frekari skýrslutöku eða var sleppt að lokinni vistun. Tilkynnt var um 10 þjófnaði og 8 innbrot. Á föstudag var peninga- veski stolið í verslun við Grensás- veg og þvotti af snúru húss við BergStaðastræti. Á laugardag var reiðhjóli stolið frá húsi við Grettis- götu, tékkhefti og ökuskírteini úr bíl á bílastæðinu við Þangbakka, fatnaði og ljósmyndum frá tjald- stæðunum í Laugardal og dekkjum undan bíl á bílastæði við Lágmúla. Á sunnudag var veski stolið úr húsi við Hafnarstræti og hjólbörum undan bíl við Hamarshöfða. Brotist var inn í bíl á Freyjugötu við Bald- ursgötu aðfaranótt laugardags og úr honum stolið hljómtækjum. Að- faranótt sunnudags var brotist inn í söluturn við Gnoðarvog og þaðan stolið tóbaki og fleiru. Þá nótt var maður handtekinn við innbrot í Bjórhöllina við Gerðuberg. Brotist var inn í söluturn við Kleppsveg, en litlu stolið. Þrír menn voru hand- teknir við innbrot á Skólavörðustíg 3 á sunnudagsnótt. Þeir höfðu brotið rúðu á gullsmíðastofu og stolið úrum úr glugganum. 28 sinnum var fólk aðstoðað við að komast inn í læstar bifreiðir. Auk þeirra 93 sem kærðir voru fyrir of hraðan akstur voru 96 kærðir fyrir að virða ekki rauða umferðarljósið, 2 fyrir að virða ekki stöðvunarskyldu, 31 fyrir að leggja ólöglega, 2 fyrir réttinda- leysi við akstur og 9 fyrir önnur umferðarlagabrot. 9 eru grunaðir um ölvun við akstur, en ekki er vitað til þess að ölvaður maður hafi lent í um- ferðaróhappi um helgina. Tilkynnt var um 12 skemmdar- verk, 12 rúðubrot og 7 líkamsmeið- ingar. M.a. var ráðist að stúlku utan við hús á Kleppsvegi á föstu- dagskvöld. Vitað er hver var þar að verki. í öðrum tilvikum var um slagsmál ölvaðs fólks að ræða, flest á veitingastöðum. Síðdegis á laugardag er bókað í dagbók Árbæjar að tilkynning hafi borist um að karl og kona væru á ferð við Árbæjarskóla og væri hann vopnaður byssu og hefði hleypt af skoti. Tilkynnandinn, móðir, hafði þetta eftir börnum sínum. Leit var gerð á svæðinu en ekkert fannst, sem bent gæti til þessa. Um kvöldmatarleytið á laugar- dag var tilkynnt að skotið hefði verið á mann á sorphaugunum í Gufunesi, Um gabb var að ræða. Aðfaranótt sunnudags var til- kynnt að verið væri að brjótast inn í bifreið við Grettisgötu. Lögreglan brást snarlega við og handtók manninn. Sá reyndist, þegar betur var að gáð, vera eigandi bifreiðar- innar. Minna ber þó á að allar þarflegar ábendingar um eitthvað misjafnt eru vel þegnar. Eðlilegt má teljast að almenningur og lög- reglan vinni saman að því að upp- ræta og koma í veg fyrir afbrot. Eldur kom upp f potti á eldavél húss við Ijarnarból á sunnudag. Ta'.sverðar skemmdir urðu og varð að flytja húsráðanda á slysadeild. Aðfaranótt mánudags var gerð leit að pilti í hlíðum Esju. Hann fannst þremur tíinum síðar heill á húfi. Pilturinn hafði lent í sjálf- heldu og beið komu björgunar- manna. í dagbók miðborgarstöðvar má sjá að næturvaktirnar hafi verið fremur rólegar og ekki mikið bók- fært. Fjöldi fólks safnaðist þó á miðborgarstöð til þess að fá afnot af síma og salernum venju sam- kvæmt.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.