Morgunblaðið - 25.09.1990, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 25.09.1990, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. SEPTEMBER 1990 fclk í fréttum BEIDS Móttaka fyrir afreksmenn Islenskt kvennapar náði mjög góðum árangi-i á heimsmeistara- mótinu í brids sem haldið var í Genf daganna l.-16.september. Parið skipuðu þær Jacquie McGreal og Hjördís Eyþórsdóttir. Meðan á mótinu stóð héldu Kjartan Jóhanns- son sendiherra og kona hans Irma móttöku fyrir íslenska þátttakend- urna og eru meðfylgjandi myndir þaðan. COSPER COSPER »394 ©PIB COriNMUH Jacquie og Hjördís ásamt Kjart- ani Jóhannssyni á myndinni hér til hægri en á neðri myndinni sjást nokkrir gestir í móttö- kunni, fyrir miðju er Isak Örn Sigurðsson framk væmdastj óri Bridssambands íslands. John og Annabeth. WoSuN Fjölgar hjá Goodman John Goodman, sá er leikur hlutverk hins digra eiginmanns sjónvarps- stjömunnar Roseanne í samnefndum þáttaröðum er nú orðinn raunveru- legur faðir. í sjónvarpshlutverkinu er Goodman þriggja barna faðir, en hin unga eiginkona hans Annabeth hefur nú fætt honum dóttur sem ber heitið Molly Evangeline. Molly litla var um 16 merkur þegar hún fæddist. lengur ferðast með hann ókeypis. VÁRORTAUSTI Dags. 19.9.1990 Nr. 9 Kort nr. 5414 8300 2156 6103 5414 8300 2283 0110 5414 8300 1564 8107 5414 8300 0553 2105 Erlend kort (öll kort) 5411 07** **** **** 5420 65** **** **** Ofangreind kort eru vákort sem taka ber úr umíerð. VERÐLAUN KR. 5.000,- fyrir þann sem nær korti og sendir sundurklippt til Eurocards. llttektarleyflssími Eurocards er 687899. bjónusta allan sólarhringinn. Klippið auglýsinguna út og geymið. KREDITKORT HF. Ármúla 28,108 Reykjavík, sími 685499 Frá opnunarhátíð Selsins. Moiigunblaðið/Sverrir FELAGSLIF K- Dags. 25.9. 1990 VÁKORT Númer eftirlýstra korta 4507 4200 0000 8391 4507 4300 0003 4784 4507 4500 0008 4274 4507 4500 0014 4003 4543 3700 0000 2678 4543 3700 0001 5415 4929 541 675 316 Kort frá Kuwait sem byrja á nr.: 4506 13** 4966 66** 4509 02** 4507 13** 4921 04** 4921 90** 4547 26** 4552 41** 4560 31** 4508 70** 4507 77** 4966 82** Afgreiðslufólk vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendið VISA íslandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000,- fyrir að klófesta kort og vísa á vágest. nsrt VISA ISLAND Selið opnað á Seltjamamesi Félagsmiðstöðin „Selið“ á Seltjarnarnesi var form- lega opnuð fyrir skömmu. Við það tækifæri var efnt til dansleiks og lék hljómsveitin „Risaeðlan" fyrir gesti. Að' sögn Ásu Ragnarsdótt- ur, forstöðumanns Selsins, er hér um að ræða fyrstu félag- smiðstöðina á Seltjarnarnesi, en til þessa hafi unglingar úr bænum einkum sótt félag- smiðstöðina Frostaskjól í Reykjavík. Ása segir, að í Selinu verði boðið upp á fjölbreytilegt starf í vetur. Þar verði starf- andi klúbbar af ýmsu tagi, svo sem útivistarklúbbur, ljósmyndaklúbbur og skemmtiklúbbur, en helsta nýjungin í starfi félagsmið- stöðvarinnar verði svokölluð foreldrakvöld, sem miðað sé við að verði einu sinni til tvisvar á misseri. Þar muni unglingarnir bjóða foreldrum sínum upp á skemmtiatriði og kaffi. K K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.