Morgunblaðið - 26.09.1990, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. SEPTEMBER 1990
9
Svona einfalt
er að gerast
áskrifandi að
spariskírteinum
ríkissjóðs
Já, ég vil hefja reglulegan spamað og gerast
áskrifandi að spariskírtemum ríksissjóðs
Nafn__________________________________________
Heimili______________________________________
Staður_______:_______________i____ Póstnr.___
Sími------------------- Kennitala I I I I I I I I I I T~l
(Tilgreindu hér fyrir neðan þá grunnfjárhæð sem þú vilt fjárfesta
fyrir f hverjum mánuði og lánstíma skírteinanna.)
Fjárhæð □ 5.000 □ 10.000 □ 15.000 □ 20.000 □ 25.000 □ 50.000 eóa aðra fjárhæö að eigin valikr. (semhleypurákr. 5.000) Binditiml og vextír □ 5ármeð6,2% vöxtum □ 10ármeð6,2% vöxtum
Ég óska eftir að greiða spariskírteinin með
□ greiðslukorti □ heimsendum gíróseðli
Greiðslukort mitt er:
□ VISA □ EUROCARD □ SAMKORT
Númer greiðslukorts:
II 1 II 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1
Gildistími greiðslukortsins er til loka
(mán. og ár):
dags. undirskrift
X
Vfsitala og vextir bætast við gntnnfjárhæð hverju sinni, sem reiknast ftá og
með útgáfudegi skfrteinanna til 20. dags hvers mánaðar á undan greiðslu.
Settu áskriftarseðilinn í póst fyrir 15. þess mánaðar sem þú
ákveður að hefja áskrift, og sendu til:
Þjónustumiðstöðvar e8a Seðlabanka íslands
ríkisverðbréfa Kalkofnsvegi 1
Hverfisgötu 6 150 Reykjavík
lðl Reykjavík
Þú getur einnig hringt f sfma 91-626040 eða 91-699600 og pantað áskrift.
ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ
RÍKISVERÐBRÉFA
Þjónustumiðstöð ríkisverðbréfa, Hverfisgötu 6, 2. hæð. Sími 91-62 60 40
Sprungnar
áætlanir
I síðustu viku var for-
síða Þjóðviljans, mál-
gagns sósíalisma, þjóð-
frelsins og verkalýðs-
hreyfingar, lögð undir
fréttir af því, að stöðugt
fleiri leita aðstoðar fé-
lagsmálastofnana í ýms-
um sveitarfélögum
vegna vaxandi erfiðleika
og fátæktar. í raun eru
fréttir þessar stórfelld
árás á foringja og ráð-
herra Alþýðubandalags-
ins, sem láta sér það
lynda að sitja í stjórnar-
ráðinu setuimar einnar
vegna. Oll stefnumið og
fyrri heitstrengingar eru
týnd- og tröllum gefin,
enda tilgangur ráðherra-
sósíalismans sá einn, að
halda foringjunum við
völd. Þar eru þeir Svavar
Gestsson, Steingrímur J.
Sigfússon og Ólafur
Ragnar Grimsson verð-
ugir arftakar fyrri ráð-
herrasósíalista Alþýðu-
bandalagsins.
I fréttum Þjóöviljans
kemur fram, að sífeUt
fleiri leiti til félagsmála-
stofnunar borgariimar
„vegna þess að endar ná
ekki saman i heimUisbók-
haldinu", eins og bfaðið
orðar það. Þar kemur
fram, að borgarstjóra
hafi tvívegis þurft að
auka Qárveitingar tif að
aðstoða fólk á þessu ári
og nemi aukafjárveiting-
araar samtals 120 millj-
ónum króna.
Þá gerir Þjóðvifjiim og
grein fyrir þvi, að fjár-
hagsáætlun félagsmála-
stofnunar Hafnarfjaröar
sé sprungin, aUt fé upp
urið og útlit fyrir að tvö-
falda þurfi Qárveitingu
til aðstoðar illa stöddu
fólki í bænum. Blaðið
ræðir við forstöðumann
stofnunarinnar, Mörtu
Bergmann, sem segir að
ástandið sé ekki bundið
við Hafnarfjörð. Hún
hafi sömu sögu að segja
frá öðrum víða um land,
ekki sizt í nágrannasveit-
arfélögunum.
Kjararýrnunin
Marta segir í viðtalinu
við Þjóðviljtum, að hún
Ólafur Ragnar Steingrímur J. Svavar
Alþýðuriddarar og
heimilisbókhald
AFLEIÐINGARNAR af stefnu ríkisstjórn-
ar „jafnréttis og félagshyggju" taka nú á
sig hörmulegri myndir en sést hafa á
íslandi frá kreppuárunum fyrir stríð. At-
vinnuleysi er mikið og kjararýrnunin orðin
svo gífurleg að launin nægja ekki lengur
fullvinnandi fólki til framfærslu. Æ fleiri
neyðast til að leita ásjár félagsmálastofn-
ana, sem hafa orðið að fá miklar aukafjár-
veitingar til að greiða úr vandræðum
fólks.
og aðrir starfsmenn
verði óþyrmilega varir
við þá rýrnun kaupmátt-
ar og þann samdrátt í
atvinnulífi sem orðið hef-
ur síðustu árin, atviimu-
leysi hafi aukizt tíli muna
og yfirvinna sé ekki jafn
mikil og áður. Þá segir í
viðtalinu í Þjóðvi\janum:
„Fólk í fullri vinnu
kemur til félagsmála-
stofnunar og biður um
aðstoð. Sem fyrr segir
eru jafnvel dæmi um að
fólk biðji um aðstoð
vegna skólagöngu fólks
á aldrinum 16-19 ára, það
er fólki sem hefur lokið
skyldunámi en hefur enn
ekki hafið lánshæft nám.
Þetta er alveg nýtt þjá
stofnuninni."
Þá kemur fram hjá
félagsmálasfjóranum, að
áður hafi fólk gert út á
yfirvinnuna, en þegar
hún minnki og fólki sitji
eftir með strípaða taxt-
ana, uppgötvi það, að
endar ná ekki saman.
Þetta eru ljótar lýsing-
ar, en því miður raun-
sannar. Það vekur hins
vegar athygli, að Þjóð-
viljinn sér ekki ástæðu
til að fjargviörast yfir
ástandinu, enda eru það
bara endamir, sem ná
ekki saman í heimilisbók-
haldinu. Menn geta
imyndað sér stríðsletrið
á forsíðu Þjóðviljans, ef
þetta ástand hefði
skaþazt í stjómartíð
Sjálfstæðisflokksins.
Skattheimtan
En veiyulegt fólk,
kjósendur, eiga ekki að
gleyma því, hveijir það
era sem bera ábyrgðina.
Það eru að sjálfsögðu
flokkarnir, sem kenna
sig við alþýðuna og fé-
lagshyggju. Þeim virðist
standa á sama um
ástandið og ætla sveitar-
stjornum að taka við af-
leiðingum stjomarstefn-
minar. Það eru sveitar-
stjórniriuu', sem verða að
leggja fram fé til aðstoð-
ar þeim bágstöddu. Það
gerir rikissjóður ekki.
Þvert á móti er ein
höfuðástæðan fyrir vax-
andi fátækt og örbirgð
einstaklinga og fjöl-
skyldna nýjar og hærri
skattaálögur, sem „fé-
lagshyggjustjómin“ hef-
ur fagt á landslýð. Þar
virðist hugmyndafiugið
óþijótandi og græðgin
endalaus. Hver man ekki
eftir stórhækkun tekju-
skatts, eignarskatts
(ekknaskatts), virðis-
aukaskatts, bifreiða-
skatts og hækkun enda-
lausra gjalda?
Ábyrgðin
Að sjálfsögðu bera all-
ir aðstandendur núver-
andi ríkisstjómar
Steingríms Hermamis-
sonar ábyrgð á ástand-
inu. Sem fyrr mun Fram-
sóknarflokkurinn firra
sig allri ábyrgð. Hann
telur sig ekki bera
ábyrgð á neinu, sem mið-
ur hefur farið, i þau 20
ár sem haim hcfur setið
samfellt í ríkisstjóm. Það
er allt einhveijum öðrum
að kenna. Meira að segja
sfj órnarandstöðunni.
Alþýðuflokkurinn tel-
ur sig ekki bera neina
ábyrgð á kjararýrnun-
hmi eða þurfa að hafa
áhyggjur af vaxandi fá-
tækt. Hann hafi nóg með
álmál, viðræður EFTA
og EB og gjaldþrot hús-
næðiskerfisins, auk þess
sem gleyma þarf öllum
loforðum formannsins
fyrir síðustu kosningar
um hreinsun í framsókn-
arQósinu.
Borgaraflokkurinn
telur sig ábyrgðarfausan,
því hann sé týndur og
Stefán Valgeirsson mun
benda á, að hann sé upp-
tekin af launuðum störf-
um í nefndum og ráðum
ríkisins og hafi því ekki
tima aflögu fyrir lítil-
magnaim.
Alþýðulietjur ráð-
herrasósialismans telja
sig ekki heldur bera
ábyrgð á kjararýrnun og
vaxandi fátækt. Þcir era
ríddarar sósíalismans,
þjóðfrelsis og verkalýðs-
lireyfingar. Þeir telja sig
þvi ekki bera ábyrgð á
einhveijum endum í
heimilisbókhaldi.
ÖRYGGISFJÁRMÁL
Varasjóður er líka fyrír
góðu stundimar
Varasjóður er ekki aðeins þarfur til að mæta áföll-
um í lífinu. Hann getur líka komið að góðum notum
við að hjálpa þeim sem rnanni þykir vænst um. Sífellt
fleira ungt fólk leggur stund á framhaldsnám og marg-
ir eiga erfitt með að láta enda ná saman. Það getur
líka verið gaman að hjálpa dóttur eða syni að hefja bú-
skap í fyrsta sinn, sérstaklega ef barnabarn er komið í
heiminn. Varasjóð má eignast með mánaðarlegum
sparnaði án þess að koma of mikið við pyngjuna.
Verið velkomin í VIB.
VlB
VERÐBRÉFAMARKAOUR ÍSLANDSBANKA HF.
Ármúla 13a, 108 Reykjavík. Sími 68 15 30. Telefax 68 15 26. Simsvari 68 16 25.