Morgunblaðið - 24.10.1990, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 24.10.1990, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. OKTÓBER 1990 ÁRNAÐ HEILLA Gullbrúðkaup — Afmæli. Hjónin Gunnar Gunnarsson og Guðfinna Lárusdóttir Miðtúni 72 áttu gullbrúðkaup 5. október sl. í dag er Guðfmna sjötug. Þau hjónin verða á heimili dóttur sinnar, Fremristekk 15, í kvöld. í DAG-er miðvikudagur 24. október, sem er 297. dagur ársins 1990. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 9.15 og síðdegisflóð kl. 21.36. Fjara er kl. 2.56 og kl. 15.36. Sólarupprás er í Rvík kl. 8.44, sól í hásuðri kl. 13.12 og sólarlag kl. 17.38. Tungl er í suðri kl. 17.51. (Alman- ak Háskóla íslands.) Ég beini augum minumn á þá þeim til heilla og flyt þá aftur inn í þetta land, svo að ég megi byggja þá upp og ekki rífa þá niður aftur og gróðursetja þá og ekki uppræta þá aftur. (Jer. 24, 6.) FRÉTTIR____________________ ÁRGERÐ 1991. Eftir þær breytingar sem gerðar hafa verið á reglugerð um nýskráningu bíla er ljóst að lítið verður um skráningu á 1991 árgerðinni fyrr en seint í febrúar eða byrjun mars. Ástæðan er sú að nú er farið að skrá framleiðsluár bifreið- anna en ekki þá árgerð er framleiðandi gefur upp. Venj- an hefir verið sú að nýjar árgerðir hafa komið á haust- dögum hingað til lands en bifreiðaframleiðendur byrja jafnan miðsumars að fram- leiða nýja árgerð. ELLIMÁLARÁÐ Rvíkur- prófastsdæmis. Námskeið verður haldið í Árbæjarkirkju nk. laugardag kl. 9—16. Fyr- irlestrar verða haldnir um Öldrunarsálarfræði, helgihald með öldruðum og þjónustu í samskiptum. Námskeiðið er öllum opið er styrkja vilja öld- runarþjónustu í söfnuðunum. Boðið verður upp á hádegis- verð og kaffi en aðgangur er ókeypis. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu dómprófasts í Ár- bæjarkirkju fyrir fimmtudag. ESKFIRÐINGAR og Reyð- firðingar í Rvík og nágrenni halda sitt árlega síðdegiskaffi fyrir sveitunga nk. sunnudag í Sóknarsalnum, Skipholti 50a, kl. 15. BÓKSALA Fél. kaþólskra leikmanna er opin í dag kl. 17—18 á Hávallagötu 14. FÉLAGSSTARF aldraðra Norðurbrún 1. Dagskrámið- vikudagsins er þessi: Kl. 9 fótaaðgerð. Kl. 10 upplestur framhaldssögu. Kl. 13 leður- vinna og leirmunagerð. Kl. 14 félagsvist og kl. 15 kaffi. HÚNVETNINGAFÉLAG- IÐ í Reykjavík. Vetrarstarf félagsins er nú hafið af fullum krafti. Að venju halda Hún- vetningar í Reykjavík upp á 1. vetrardag. Áð þessu sinni verður efnt til fagnaðar og haldið suður með sjó í gott og fallegt samkomuhús í Garðinum. Hljómsveitin Lexía kemur að norðan og leikur fyrir dansi. Farið verð- ur með rútu frá Húnabúð, Skeifunni 17, kl. 21 nk. laug- ardag með viðkomu við Spari- sjóð Hafnarfjarðar, Norð- urbæ, kl. 21.20 og við sjopp- una í Vogum kl. 22. Ekkert fargjald. Upplýsingar í símum 91-31625 eða 91-19863. ITC-deildin Melkorka held- ur fund í kvöld, miðvikudag. Fundarstef: „Sá sem vill læra fínnur alls staðar skóla.“ Á fundinum mun Kolbrún Hall- dórsdóttir leikari aðstoða ITC-félaga með framsögn. Fundurinn er öllum opinn. Upplýsingar veita Guðrún í síma 672806 og Guðrún Lilja í síma 46751. LOFTÞRÝSTINGUR. Mesti loftþrýstingur sem mælst hef- ir á Islandi mældist í Rvík 15. jan. 1942; 1058,5 mbar. Minnsti loftþrýstingur mæld- ist í Vestmannaeyjum 2. des. 1929; 919,7 mbar. FÉLAGSSTARF aldraðra, Aflagranda 40. Kl. 9 hár- greiðsla. Kl. 9.30 almenn handavinna. Kl. 10 verzlunar- ferð, kl. 13 hárgreiðsla og almenn handavinna. Andlits-, hand- og fótsnyrting. Kl. 15.30 danskennsla. KIRKJUR_______________ ÁSKIRKJA: Starf með 10 ára börnum og eldri í safnað- arheimilinu í dag kl. 17. BÚSTAÐAKIRKJA: Opið hús fyrir eldri borgara í dag kl. 13—17. Fótsnyrting fyrir aldraða er á fimmtudögum fyrir hádegi og hársnyrting á föstudögum fyrir hádegi. Mömmumorgunn í fyrramálið kl. 10.30. DIGRANESPRESTA- KALL: Fyrsti fundur Kirkju- félags Digranesprestakalls á þessu hausti verður í safnað- arheimilinu Bjamhólastíg 26 í kvöld, kl. 20.30. Dagskrá: Sumarferðalag safnaðarfé- lagsins rifjað upp. Bjarni Bragi Jónsson segir frá ferð um Bretland og sýnir myndir úr enskum kirkjum. Kaffiveit- ingar. Helgistund í umsjá sóknarprests. FELLA- og Hólakirkja: Guðsþjónusta í kvöld kl. 20.30. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Sönghópurinn „Án skilyrða", undir stjórn Þorvaldar Hálldórssonar, annast tónlist. Samvemstund fyrir aldraða í Gerðubergi fímmtudag kl. 10—12. Um- sjón: RagnhildurHjaltadóttir. HÁTEIGSKIRKJA: Kvöld- og fyrirbænir í dag kl. 18. LANGHOLTSKIRKJA: Starf fyrir unglinga 10 ára og eldri kl. 17. Þór Hauksson guðfræðingur og Gunnbjörg Oladóttir leiða starfíð. NESKIRKJA: Fyrirbæna- messa í dag kl. 18.20. Öld- runarstarf: Hár- og fótsnyrt- ing í dag kl. 13—18 í safnað- arheimili kirkjunnar. SELJAKIRKJA: Fundur KFUM, unglingadeild, í dag kl. 19.30. DÓMKIRKJAN: Bænastund í dag kl. 12.15. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN: Stapafell kom af ströndinni í fyrradag og Laxfoss að ut- an. í gær fór norski togarinn Drotholm. Þá kom rússneskt rannsóknarskip sem heitir Akadenik Vavilov. Mána- foss kom af ströndinni í gær- morgun og Ásbjörn kom úr söluferð frá útlöndum. Mána- foss var væntanlegur í gær. Vigri var að búa sig til veiða og Hekla var væntanleg af ströndinni í gærkvöldi. HAFNARFJARÐARHÖFN: ísnesið fór í gærmorgun til Njarðvíkur en það er að lesta saltfísk. Þá var væntanlegt danskt skip sem er að koma frá Grænlandi með vélar sem em í eigu ístaks. Það heitir Estc Submerder 2. í morgun var Mánaberg frá Ólafsfírði væntanlegt inn til löndunar. Þetta er stór togari og hét áður Bjami Benediktsson. Há vaðarifrildi formanns og varaforinanns á 45. flokksþingi Alþýöuflokksins: Hörð rifrildi skerpa ástina og kærleikann Komdu aftur heim elskan. Ég skal lofa því að gera þetta aldrei aftur, eða þannig sko... Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavik, dagana 19.-25. október, að báöum dögum meötöldum er í Borgar Apóteki. Auk þess er Reykjavikur Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Læknavakt fyrir Reykjavík, Sehjamarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólartiringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimiiislaekni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í simsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírleini. AÞ næmi: Uppl.simi um alnæmi: Simaviðtalstimi framvegis á miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkrunarfræöingur munu svara. Uppl. i ráðgjafasíma Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þess- um símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Kraþbamein. Uppl. og raðgjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122, Félags- málafulltr. miöviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæringu (alnæmi) i s. 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvari tengdur við númerið. Upplýs- inga- og ráögjafasimi Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 — símsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sehjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070; Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarftarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norftur- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til iöstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og,19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglingum í vanda t.d. vegna vimu- efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofan Ármúla 5 opin 13—17 miðvikudaga og föstudaga. Sími 82833. Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suðurgötu 10.' G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiösluerfíðleikafólks. Uppl. veittar í Rvík í símum 75659, 31022 og 652715. í Keflavik 92-15826. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s; 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eöa ,15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Veslurgötu 3. Opiö kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæö). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. i Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Norðurianda, Bretlands og meginlands Evrópu: Dagiega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830 og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz. Hlustendum á Norðuriöndum geta einning nýtt sér sendingar á 17440 kHz kl. 14.10 og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00. Kanada og Bandarikin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 á 17440, 15770 og 13855 kHz. Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Að loknum lestri hádegisfrótta á laugardögum og sunnudögum er lesiö fréttayfiriit liðinnar viku. isi. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sœngurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Bamasprtali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geftdeild Vífilstaftadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöft- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.3030 til 16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælift: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaftaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlift hjúkrunarheim- ili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur- læknishérafts og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta erallan sólarhringinn á Heilsu- gæslustöð Suöumesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akur- eyri - sjúkrahúsið: Heimsóknarlími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hrtavertu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveha Hafnarfjarftar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-19 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnift i Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaftasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21. föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomu- staðir viðsvegar um borgina. Sögustundirfyrir börn: Aftalsafn, þriftjud. kl. 14-15.Borg- arbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Safniö er opiö fyrir hópa og skólafólk eftir samkomulagi frá 1. okt.— 31. maí. Uppl. í síma 84412. Akureyri: Amtsbókasafnift: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið ó Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13*15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Llstasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Yfirlitssýn- ing ó verkum Svavars Guðnasonar 22. sept. til 4. nóv. Safn Ásgrims Jónssonar: Lokaö vegna viögerða. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún: Er opið alla daga kl. 10-16. Húsdýragaröurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmynda- garðurinn kl. 11-16, alla daga. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Þriðjudaga kl. 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning á andlitsmyndum. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga og sunnudaga Id. 14-18 og eflir sam- komulagi. Simi 54700. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirfti: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Sími 52502. ORÐ DAGSIIVIS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokaö í laug 13.30-16.10. Opið i böð og potta. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laug- ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjartaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiö- holtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörftur. Suðurbæjariaug: Mánudaga — föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfehssvelt: Opin mánudaga - fimmtudaga kl. 6.30-8 og 16-21.45 (mánud. og miðvikud. lokaö 17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar- daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-16. Kvennatimar eru þriðjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. Sundiaug Sehjarnarness: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.