Morgunblaðið - 26.10.1990, Side 6

Morgunblaðið - 26.10.1990, Side 6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FOSTUDAGUR 26. OKTOBER 1990 SJONVARP / SIÐDEGI Tf 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 17.50 ► Litli víkingurinn (2) (Vic the Viking). Teiknimyndaflokkur. 18.20 ► Hraðboðar (10) (Street- wise). Breskur myndaflokkur. 19.00 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Afturíaldir. 19.25 ► Leyniskjöl Piglets. 6 Ú STOÐ-2 16.45 ► Nágrannar (Neighbours). Ástralskur framhaldsmyndaflokkur. 17.30 ► Túni ogTella. Teiknimynd. 17.35 ► SkófólkiðTeiknimynd. 17.40 ► Hetjur himingeimsins. 18.05 ► Italski boltinn. Endurtek- inn þáttur. 18.30 ► Bylmingur.Tónlistarþáttur þar sem rokk í þyngri kantinum fær aö njóta sín. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 19.50 ► Dick Tracy.Teikni- mynd. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Islandica. Hljómsveitin Islandicaflyturislensk log. Hljómsveitina skipa Gísli Helgason, Herdís Hallvarðs- dóttir, Ingi Gunnar Jóhannsson og Guömundur Benedikts- son. 21.10 ► Bergerac(7). Breskursakamálaþáttur. 22.10 ► Þar dreymir græna maura (Where the Green Ants Dream). Þýsk mynd sem segir frá baráttu hóps frumbyggja í Ástralíu við námafyrirtæki í úraníumleit en frumbyg- gjarnirtelja að námamennirnirtroði á rétti þeirra. Leikstjóri Werner Herzog. Aðalhlutverk Bruce Spencer, Roy Marika. 00.50 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. (í <3. STOÐ2 19.19 ► 19:19. Fréttirogveöur. 20.10 ► Kæri Jón(DearJohn). Gamanþáttur. 20.35 ► Ferðast um tímann (Quantum Leap). Sam er hér í hlutverki útfararstjóra sem reynir að sanna að þýsk stúlka hafi ekki fram- ið sjálfsmorð heldur verið myrt. 21.25 ► Ámálahjá mafíunni (Crossing the Mob). Ungurstrákurfráfá- tækrahverfi Fíladelfíu eygir tækifæri til betra lífs þegar hann hef ur störf fyr- ir mafíuforingja nokkum. Aðalhlutverk: Frank Stallone, Jason Bateman og MauraTiermey. Leikstjóri: Steven Stern. © FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gunnar E. Hauks- son flytur. 7.00 Fréttír. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Tónlistarútvarp og málefni liðandi stundar. Soffia Karlsdóttir og Porgeir Ólafsson. 7.32 Segðu mér sögu „Við tveir, Óskar - að eilífu" eftir Bjarne Reuter. Valdí? Óskarsdóttir les þýðingu sína (2) 7.45 Listróf. 8.00 Fréttir og Morgunaukinn kl. 8.10 .Veður- fregnir kl. 8.15. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir og Ólafur Þórðarson. Árni Elfar er við pianóið og kvæðamenn líta inn. 9.40 Laufskálasagan „Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert. Arnhildur Jónsdóttir les þýðingu Skúla Bjarkans (220.) 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Leikfimi með Halld- óru Björnsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregn- ir kl. 10.10, þjónustu- og neytendamál og við- skipta og atvinnumál. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar eftir Franz Schubert. - „An den Mond" og. - Kvintett i A-dúr, D 667, „Silungakvintettinn" Sviatoslav Ríchter leikur á pianó með félögum úr Borodin Kvartettinum. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti á sunnudag.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn Umsjón: Hallur Magnússon. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISUTVARPKL. 13.30-16.00 13.30 Homsófinn Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sig- urðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan „Undir gervitungli" eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (4) 14.30 Miðdegistónlist eftir Franz Sohubert. — Sónatina í a-moll. Arthur Grumiaux leikur á fiðlu og Robert Veyron-Lacroix á píanó. - Hermann Prey syngur tvö lög, Philippe Bian- coni leikur með á píanó. 15.00 Fréttir. 15.03 Meðal annarra orða Orson Welles með hljóð- um. Fjórði þáttur. Umsjón: Ævar örn Jósepsson. SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín Kristin Helgadóttir litur í gullakist- una. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi um Vestfirði i fylgd Finnboga Hermannssonar. 16.40 Hvundagsrispa Svanhildar Jakobsdóttur. . 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 17.30 Sónata i A-dúr ópus 120 eftir Franz Schu- bert Alfred Brendel leikur á pianó. . —iinrrími n 111111111111111111 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. (Einnig útvarpað laugardag kl. 10.25.) 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. TONLISTARUTVARP KL. 20.00 - 22.00 20.00 i tónleikasal-Hljóðritun frá tónleikum á tónlist- arhátíðinni i Björgvin í Noregi 26. maí í vor. 21.30 Söngvaþing íslensk alþýðulög. UTVARP KVOLDUTVARP KL. 22.00 - 01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Úr Hornsófanum í vikunni. 23.00 Kvöldgestir Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 1.00 Veðurfregnir. FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til' lifsins Leifur Hauksson fær til liðs við sig þekktan einstakling úr þjóðlifinu til að hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00. Morgunfréttir - Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Níu fjögur Dagsútvarp Rásar 2. 11.30 Þarfa- þing. 12.00' Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu betur! Spumingakeppni Rásar 2 með veglegum verðlaunum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 16.03 Dagskrá Starfsmenn dægurmálaútvarpsíns og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 Þjóðarsálin - simi 91 - 68 60 90 Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Nýjasta nýtt Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 20.30 Gullskifan. 21.00 Á djasstónleikum með Dizzy Gillespie i Frakklandi og í Háskólabíói Kynnir: Vernharðui Linnet. (Áður á dagskrá 29. janúar í fyrravetur.) 22.07 Nætursól - Herdís Hallvarðsdóttir. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Nóttin er ung Endurtekinn þáttur Glódísar Gunnarsdóttur frá aðfaranótt sunnudags. 2.00 Fréttir. Nóttin er ung Þáttur Glódísar Gunn- arsdóttur heldur áfram. 3.00 .Næturtónar Ljúf lög undir morgun. Veður- fregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Á djasstónleikum með Dizzy Gillespie I Frakklandi og i Háskólabíói Kynnir: Vemharður Linnet. (Endurtekinn þáttur frá |iðnu kvöldi.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austuriand. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. EM¥909 AÐALSTÖÐIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Á besta aldri. Umsjón Stéingrimur Ólafsson og Helgi Pétursso'n. Fyrri klukkutíminn er helgað- ur því sem er að gerast á líðandi stundu. 7.00 Morgunandakt. Séra Cecil Haraldsson. 7.10 Orð dagsins. 7.15 Veðrið. 7.30 Litið yfir morgunblöð- in. 7.40 Fyrra morgunviðtal. 8.15 Heiðar, heilsan og hamingjan. 8.30 Talsambandið. 8.40 Viðtal dagsins. 9.00 Morgunverk Margétar. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. 9.30 Húsmæðrahomið. 10.00 Hvað gerðir þú við peningana sem frúin í Hamborg gaf þér. Létt getraun. 10.30 Hvað er í pottunum? 11.00 Spakmæli dagsins. 11.30 Slétt og brúgðið. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrimur Ólafsson og Eiríkur Hjálmarsson. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas- son. Létt tónlist. 13.30 Gluggað í siðdegisblað- ið. 14.00 Bnjgðið á leik í dagsins önn. 14.30 Saga dagsins. 15.00 Leggðu höfuðið i bleyti. 15.30 Efst á baugi vestanhafs. 16.30 Mál til meðferðar. Umsjón Eirikur Hjálmars- son. 16.30 Mélið kynnt. .16.50 Málpipan opnuð. 17.30 Heiðar, heilsan og hamingjan. Endurtekiö frá morgni. 17.40 Heimspressan. 18.00 Hvað ætlar maðurinn að gera um helgina? 18.30 Dala- prinsinn. Edda Björgvinsdóttir les. 19.00 Við kvöldverðatborðið. Umsjón Haraldur Kristjánsson. 22.00 Draumadansinn. Umsjón Oddur Magnús. Rifjuð upp gömlu góðu lögin og minningarnar sem tengjast þeim. 2.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Popplistar Stundum hrekkur greinarhöf- undur upp með andfælum al- tekinn þeirri hugsun að nú hafi hann ekki frá meiru að segja. Slíkar stundir eru heldur ónotalegar. En það er með ljósvakana eins og lífið að öll él birtir upp um síðir. Tóma- gangur hugans breytist fyrr en varir í mal hugarvélar er spýtir orðum á skerm. Þannig kviknaði eftirfarandi hugmynd í næturkófmu Sskalda. Poppleikur Starfið límir eyrun við mikinn poppvelling er stundum veldur óþægilegum magafiðringi. Það er eins og poppkokkar hræri stöðugt í sama pottinum. Vellingurinn verð- ur fremur litlaust og bragðdaufur. Er nokkur leið að krydda þennan vatnsgraut? Ja, nú kviknar alveg spánný hugmynd. Sú gamla kemur handan næstu greinaskila. Hvernig væri að hvetja hlustend- ur til að hringja í poppþáttastjóm- endur? Ekki til að biðja um vin- sældaslagara augnabliksins heldur sjaldgæf lög sem hlustendur telja að finnist ekki í tónlistargeymslum útvarpsstöðvarinnar. Einn slíkur hlustandi bað um lag á dögunum í morgunþætti Rásar 2. Magnús R. og Jóhanna Harðar leituðu dauða- leit að laginu í tónlistarsafninu og undirritaður beið spenntur við við- tækið. Loks fannst iagið og var gaman að hlusta á furðuverkið. Mikið væri annars gaman að fá svona getraunaþátt. Það leynast víða poppminjasöfn í heimahúsum. Eltingaleikurinn við „lagið dular- fulla“ getur' líka örvað menn til endurlífga löngu gleymdar hljóm- sveitir og popplistamenn. Skráning Nú kemur loks hugmyndin er fæddist á mörkum draums og veru- leika. Svokallaðir vinsældalistar hafa löngum sett mark sitt á popp- dagskrá útvarpsstöðvanna. Ægi- vald þessara lista er ekki sama og á fyrstu árum léttfleygs útvarps á íslandi þegar hlustendur Rásar 2 stýrðu listunum. Samt grunar út- varpsrýni að vinsældalistarnir hafí mikil áhrif í poppheiminum, einkum bandarísku og bresku listamir. Vin- sældalistamir á Stjömunni og EFF-EMM hafa þannig einhver áhrif á lagavalið. Peningar eru líka með í spilinu. Það skiptir miklu máli fyrir útgef- endur að koma nýútgefnum plötum á útvarpsfóninn. Ýmsar leiðir eru færar í því efni svo sem að magna upp stemmningu í kringum flytj- endur og senda þáttagerðarmönn- um fríar hljómplötur eða jafnvel myndbönd. Þannig gleymast gjam- an hljómsveitir er hafa hægt á tóna- framleiðslunni, eins og til dæmis hin ágæta hljómsveit Queen. Svo böðlast menn áfram með suma slag- ara líkt og af gömlum vana. Nýrlisti Mætti ekki rjúfa þennan víta- hring með því að birta á poppsíðum dagblaðanna vikulista er gerði grein fyrir lagavali útvarpsstöðvanna? Þessi listi hýsti öll lög, flytjendur og plötur sem rötuðu á ljósvakann. Þannig gætu útvarpshlustendur spáð í lagavalið. Síðan væri upplagt að gefa hlustendum kost á að taka þátt í að smíða popplista næstu viku. Hlustendur hringja inn og starfsmenn bóka óskalögin. Þátta- gerðarmenn reyna svo að verða við frumlegustu óskunum í þeim til- gangi að gera listana forvitnilegri. Svona vikulistar gætu vegið á móti vinsældalistunum. Ólafur M. Jóhannesson 23.25 ► í Ijósaskiptunum. 23.50 ► Óvænt örlög. Bresk sjón- varpsmynd. Bönnuð börnum. 1.25 ► Prinsinnfertil Ameríku (Coming to Amerlca). 3.20 ► Dagskrárlok. 989 PSnpffiMB FM 98.9 7.00 Eirikur Jónsson. Mgrgunþátturinn. 9.00 Páll Þorsteinsson. íþróttafréttir kl. 11, Valtýr Bjöm. Vinir og vandamenn kl. 9 J0. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir. Stefnumót i beinni út sendingu milli kl. 13.-14. 14.00 Snorri Sturiuson. íþróttafréttir kl. 14.00, Val týr Björn. 17.00 l’sland í dag. Jón Ársæll Þórðarson. 18.30 Kvöldstemmning á Bylgjunni. 22.03 Á næturvaktinni. Haraldur Gislason. 3.00 Heimir Jónasson. FM^957 FM95.7 7.00 Til i tuskið. Jón Akel Olafsson og Gunnlaug- ur Helgason eru morgunmenn stöðvarinnar. 7.45 Út um gluggann. Farið yfir veðurskeyti. 8.00 Fréttayfirlit. Gluggað i morgunblöðin. 8.15 Stjörnuspeki. 8.45 Lögbrotið. 9.00 Fréttir. 9.20 Kvikmyndagetraun. 9.40 Lögbrotið. 9.50 Stjörnuspá. 10.00 Fréttir. Morgunfréttayfirlit. 10.05 Seinni hálfleikur morgunútvarps. 10.45 Óskastundin. 11.00 Leikur dagsins. 11.30 Úrslit. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.15 Komdu í Ijós. 13.00 Klemens Amarson. 14.00 Fréttir. 14.30 Uppákoma dagsins. 15.30 Spilun eða bilun. 16.00 Fréttir. • 16.05 ivar Guðmundsson. 16.45 Gullmoli dagsins. Rykiðdustað af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveðjur. 18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins. 18.30 „Kíkt í bió“. 19.00 Kvölddagskráin hefst. Valgeir Vilhjálmsson. 22.00 Páll Sævar Guðjónsson. 3.00 Lúðvik Ásgeirsson. mmm FM102 7.00Dýragarðurinn. Klemens Amarson. 9.00 Bjarni Haukur Þórsson og syngjandi föstudag- ur. 11.00 Geðdeildin. Umsjón: Bjarni Haukur og Sig- urður Helgi. 14.00 Sigurður Ragnarsson. Vinsældarpoppið. 20.00 íslenski danslistinn - Nýtt! Dagskrárgerð: Ómar Friðleifsson. 22.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. 3.00 Jóhannes B. Skúlason. 106,8 9.00 Dögun með Lindu Wiium. 13.00 Milli eitt og tvö. Kéntrýtónlist. 14.00 Tvö til fimm með Friðriki K. Jónssyni. 17.00 i upphafi helgarmeðGuölaugi K. Júlíussyni. 19.00 Nýtt FÉS. 21.00 Óreglan. Tónlistarþáttur i umsjá Bjarka. 22.00 Fjólublá þokan. Tónlistarþáttur. 24.00 Næturvakt fram eftir morgni. ÚTRAS FM 104,8 16.00 FB 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.00 FÁ 20.00 MR 22.00 1R 24.00 FÁ * næturvakt til kl.4. mw i.é'-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.