Morgunblaðið - 26.10.1990, Page 8

Morgunblaðið - 26.10.1990, Page 8
8 MORGÚNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. OKTÓBER 1990 I DAG er föstudagur 26. október, sem er 299. dagur ársins 1990. Árdegisflóð er í Reykjavík kl. 11.16 og síðdegisflóð kl. 23.50. Fjara er kl. 4.30 og kl. 17.39. Sólarupprás í Reykjavík er kl. 8.51, sól í suðri kl. 13.12 og sólarlag kl. 17.32. Tungl er í suðri kl. 19.28. (Alman- ak Háskóla íslands.) Drottinn er minn hirðir, mig mun ekkert bresta. (Sálm. 23) 6 7 8 5“ '— HK Ti 75 14 LÁRÉTT: — 1 beitilandið, 6 bor, 6 hræðileg, 9 bókstafur, 10 end- ing, 11 samh\jóðar, 12 heiður, 13 kropp, 15 mannsnafn, 17 lofaði. LÓÐRÉTT: — 1 ránfuglar, 2 ræf- il, 3 slæm, 4 blökkumenn, 7 veina, 8 málmur, 12 held, 14 höfuðborg, 16 greinir. LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 gæra, 5 ólin, 6 álfa, 7 ær, 8 urmul, 11 gá, 12 ris, 14 ufsi, 16 ragnar. LÓÐRÉTT: — 1 gráðugur, 2 róf- um, 3 ala, 4 snar, 7 æli, 9 ráfa, 10 urin, 13 sær, 15 sg. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN: Mánafoss kom í fyrradag og fór aftur í fyrrinótt. Green- peace er farinn. Færeyska flutningaskipið Rókur fór í gær. Þá fóru Ásbjörn og Engey á veiðar. Esja kom í gær af ströndinni og á mið- nætti sl. fóru Helgafell til útlanda og Arnarfell á ströndina. Jón Baldvinsson var væntanlegur inn í morgun til löndunar. Bakkafoss fór í gærkvöldi. rj JT árá afmæli og 80 ára afmæli. Nk. sunnudag verður I O frú Ragnheiður Olafsdóttir, Selvogsbraut 23, Þor- lákshöfn, 75 ára. Þá verður eiginmaður hennar, Björgvin Guðjónsson, áttræður 26. desember nk. Þau munu taka á móti gestum á sunnudaginn kemur í Kiwanishúsinu í Þorláks- höfn milli klukkan 16 og 19. PA ára afmæli. í dag er ÖU Jón Gunnar Arndal Þorsteinsson sjúkranuddari, Hamrahlíð 17, sextugur. í til- efni þessara tímamóta tekur hann á móti gestum í húsi Blindrafélagsins á morgun frá kl. 15.30 til kl. 19. MINNINGARKORT MINNINGARKORT Landssam- bands hjartasjúklinga fást á eftir- töldum stöðum: Skrifstofa Lands- samtaka hjartasjúklinga, Hafnar- húsinu, Reykjavík, sfmi 25744. Bókaverslun Isafoldar, Reykjavík. Margrét Sigurðardóttir, Bæjarskrif- stofunni Seltjamamesi. Bókaversl- unin VEDA, Kópavogi. Bókabúð Böðvars, Hafnarfirði. Apótek Sel- foss, Selfossi. Sigurgeir Sigmunds- son, Flúðum, sími 66613. Halldór Finnsson, Hrannarstíg 5, Gmndar- firði. Ingibjörg Pétursdóttir, Hjarð- artúni 3, Ólafsvík, sími 61177. Gest- ur Kristinsson, Hlíðarvegi 4, Suður- eyri. Jónína Högnadóttir, Esso-versl- unin, Hafnarstræti 8, ísafirði. Versl- unin Leggur og Skel, ísafirði. Helga Eiríksdóttir, Finnbogastöðum, Ar- neshreppi. Helga A. Ólafsdóttir, Holtabraut 12, Blönduósi, sími 24192. Margrét Sigurðardóttir, Birkihlíð 2, Sauðárkróki sími 35650. Hafdís Kristjánsdóttir, Olafsvegi 30, Ólafsfirði. Valgerður Guðmunds- dóttir, Hjarðarslóð 4e, Dalvík. Bóka- búðimar Akureyri. Bókaverslun Þór- arins Stefánssonar, Húsavík. Skúli Jonsson, Reykjaheiðarvegi 2, Húsavík. Steinþór Erlendsson, Lauf- ási 5, Egilsstöðum, sími 11167. Að- alheiður Ingimundardóttir Bleiks- árhlíð 57, Eskifirði. Axel 0. Láms- son, skóverslun, Vestmannaeyjum. Póstafgreiðslan, Suðurgötu 2, Sand- gerði. Bókabúð Keflavíkur, Sólvalia- götu 2, Keflavík. MINNINGARKORT ÍFR fást á eftirtöldum stöðum: Kirkjuhúsinu Kirkjuhvoli og f íþróttahúsi fatlaðra, Hátúni 14., S. 688226/688002. (Gíróþjónusta.) KIRKJUR GRENSÁSKIRKJA. Æsku- lýðsstarf 10-12 ára í dag kl. 17. LAUGARNESKIRKJA. Mæðra- og feðgamorgnar föstudaga kl. 10 í safnaðar- heimilinu í umsjón Báru Frið- riksdóttur. SAMSTARFSHÓPUR úm kvennaguðfræði. Guðsþjón- usta í Seljakirkju í kvöld kl. 20.30. Musimbi Kanyoro predikar. Húsið er öllum opið. FRETTIR ÖSKJUGOS. í dag eru liðin 29 ár frá Öskjugosi. Það voru varnarliðsmenn á eftirlitsflugi sem fyrst urðu varir við eld- bjarma og glæringar um kl. 18.30 en þá náði gufustrókur ugp í 20 þúsund feta hæð. Lysing Bandaríkjamannanna í Morgunblaðinu daginn eftir voru þessar í samantekt: Eng- inn okkar hafði nokkra sinni séð svipaða sjón ... stórfeng- legt, hrikalegt, furðulegt. ESKFIRÐINGAR og Reyð- firðingar í Reyigavík halda sitt árlega síðdegiskaffi fyrir sveitunga nk. sunnudag í Sóknarsalnum, Skipholti 50a kl. 15. FÉLAG eldri borgara. Gönguhrólfar hittast á Hverf- isgötu 105 á morgun kl. 10. Opnunarhátíð Félagsheimilis FEB verður á morgun kl. 14, á Hverfisgötu 105. HÚN VETNIN GAFÉL AG- IÐ. Félagsvist á morgun kl. 14 í Húnabúð, Skeifunni 17. Húsið er öllum opið. KVENFÉLAGH) Heimaey. Kökubasar á Hallveigarstöð- um á morgun, laugardag kl. 14. HANA NÚ. Vikuleg laugar- dagsganga í Kópavogi verður á morgun. Lagt af stað frá Digranesvegi 12 kl. 10.00. Vetrarfagnaður. Pönnukökur og nýlagað kaffí. FÉLAGSSTARF aldraðra Aflagranda 40. KI. 9 hár- greiðsla. Kl. 9.30 teiknun, málun og vélsaumun. Kl. 13 danskennsla og frjáls tími í vinnustofu. Kl. 14 félagsvist. Hugmyndir um að gjörnýta innyfli sauðkindarinnar: BOTNLANGINNISMOKK Griu/Jr>' Ég veit alveg hvað við þurfum marga blóðmörs- og lifrarpylsukeppi yfir veturinn, Mundi minn, en ég stend alveg á gati í þessu, mamma vissi það ekki heldur ... Kvöid-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik, dagana 19.-25. október, að báðum dögum meötöldum er i Borgar Apóteki. Auk þess er Reykjavíkur Apótek opíð til Id. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamarnes og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavík- ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. i simsvara 18888. Ónæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Ah næmi: Uppl.sími um alnæmi: Simaviðtalstími framvegis á miövikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eöe hjúkrunarfræöingur munu svara. Uppl. i ráögjafasima Samtaka ’78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þess- um símnúmerum. . Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styöja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félags- málafulltr. miðviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. ónæmistæring: Upplýsingar veittar varflandi ónæmistæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrírspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýs- inga- og réðgjafasími Samtaka 78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 - simsvari á öðrum timum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viötalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8, s.621414. Akureyri: Uppi. um lækna og apótek 22444 og 23718. Settjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garflabær: Heilsugæslustðfl: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opifl virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Noröur- bæjar: Opiö mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavik: Apótekið er opið kl, 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000. SeHoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl.um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19/19.30. Rauflakrosshúsifl, Tjarnarg. 35. Ætlað.bömum og unglingum i vanda t.d. vegna vímu- efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofan Ármúla 5 opin 13—17 miðvikudaga og föstudaga. Simi 82833. Samb. ísl. berkia- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suðurgötu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar í Rvik í símum 75659, 31022 og 652715. í Keflavík 92-15826. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudága 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa orðið fyrir nauðgun. MS-félag Íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lífsvon - landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaréðgjöfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæð). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö ófengisvandamál að stríöa, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjamargötu 20 á fimmtud. Kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbyfgju til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 é 17493,15770, 13830 og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz. Hlustendum á Norðurlöndum geta einning nýtt sér sendingar á 17440 kHz kl. 14.10 og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00. Kanada og Bandaríkin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 á 17440, 15770 og 13855 kHz. Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesið fróttayfirlit liöinnar viku. ísl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og syslkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vffilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspitali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föslu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.3030 til 16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. - Vffilsstaðasprtali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefssprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheim- ili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur- læknishéraðs og heilsugæsluslöðvan Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsu- gæslustöð Suðumesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hótíöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akur- eyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alia daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hftaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur opinn mónud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Handritasalur mánud.-föslud. kl. 9-19 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13-16. Hóskólabókasafn: Aðalbyggingu Hóskóla islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- aafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakírkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn ern opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabflar, s. 36270. Viðkomu- staðir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.Borg- arbókasafnið i Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbaajarsafn: Safnið er opið fyrir hópa og skólafólk eftir samkomulagi fró 1. okt.— 31. mai. Uppl. í sima 84412. Akureyri: Amtsbókasafniö: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalladaga 14-16.30. Nóttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasatn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Yfiriitssýn- ing á verkum Svavars Guðnasonar 22. sept. til 4. nóv. Safn Ásgríms Jónssonar: Lokaö vegna viðgerða. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún: Er opiö alla daga kl. 10-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miövikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmynda- garðurinn kl. 11-16, alla daga. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 11-18. Ustasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Þriðjudaga kl. 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning ó andlitsmyndum. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam- komulagi. Sími 54700. Sjóminjasafn islands Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Slmi 52502. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykja vik: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-19.00. Lokað í laug 13.30-16.10. Opið í böð og potta. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laug- ard. fró kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mónud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breið- holtslaug: Mánud. - föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mónud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðan Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtudaga kl. 6.30-8 og 16-21.45 (mánud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar- daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-16. Kvennatímar eru þriðjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Sehjarnamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.