Morgunblaðið - 26.10.1990, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 26.10.1990, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. OKTÓBER 1990 9 LOVISA CHRISTIANSEN og stuðningsmenn hennar hafa opnað KOSNINGASKRIFSTOFU á Reykjavíkurvegi 60, Hafnarfirði Opið kl. 15.00-21.00 virka daga og kl. 10.00-17.00 um helgar Símar: 51116 - 51228 - 650256. Kaffi á könnunni. Sjáumst ||| DAGVIST BAKKA Stuðningsstarf í Ægisborg Þroskaþjálfi óskast nú þegar í stuðningsstarf á Ægisborg. Upplýsingar veita Þórkatla Aðalsteinsdóttir, sál- fræðingur, í síma 27277 og Elín Mjöll Jónasdóttir, forstöðumaður, í síma 14810. Skrifstofa stuðningsmanna Geirs H. Haarde er að Túngötu 6. Símar:24527 og 24597 Tryggjum honum sœti ífremstu röð. Stuðningsmenn Voldug sam- steypa Greinin um hið „norska net“ Wallen- bergs í Aftenposten er rituð af blaðamaiuiinum Janne-Gro Ygg. í upp- iiafi hennar er þess getið, að Peter Wallenberg standi á bak við voldug- asta_ ættarveldi Sviþjóð- ar. I gamni segi menn, að það verði kreppa í öllu efnahagslífi Svíþjóð- ar, þegar Wallenberg- fyrirtækin nötri. Hins vegar riði fyrirtækin einnig, þegar efnahags- vandi heiji á Svía. Þá er bent á, að þúsundir Norð- manna eigi afkomu sina imdir Wallenbergveld- inu. Þótt Peter Wallenberg sé ekki stjómarmaður sjálfur í norskum fyrir- tækjum standi hann á bak við mörg þeirra. Hann stjómi fjárfest- ingafyrirtækjunum Providentia, Investor og Export-Invest í gegnum ýmsa ólíka sjóði. Þá kem- ur fram, að svipað net fyrirtælqa sem stundi fjárfestingar á vegum Wallenbergs i Svíþjóð veiti þeim váld yfir fyrir- tækjum, sem veltu um 4.880 milljörðum íslenskra króna á síðasta ári. Þessi íjárhæð sé nærri jafnhá og heildar- velta allra norskra stór- fyrirtækja. Tölur frá 1987 sýni, að þá hafí um 50.000 Norðmenn starfað hjá fyrirtækjum í Noregi í eigu Svia og hafi um lielmingur þeirra verið þjá norskum Wallen- berg-fyrirtælqum. Norski blaðamaðurinn segir, að nú nötri ýmsir innviðir Wallenbergveld- isins. Bilaframleiðandimi Saab-Scania segi upp fólki. SAS-flugfélagið (þar sem Wallenberg á Efnahagsörðugleikar Svía: Jafnaðarmerai hyggjast fækka ríkisstarfsmönnum um 10% Wallenbergveldið í vanda í næstu viku kemur Peter Wallenberg hingað til lands og verður aðalræðumað- ur á ráðstefnu um nýsköpun í íslensku atvinnulífi, sem Iðntæknistofnun, Félag íslenskra iðnrekenda og Útflutningsráð íslands efna til. Wallenberg er umsvifa- mikill í sænsku og alþjóðlegu athafnalífi. Vegna erfiðleika í sænsku efnahagslífi glímir hann nú við ýmis vandamál heima fyrir og annars staðar, stóran eignarhlut) verði að draga úr útgjöldum. Tryggingafyrirtækið Skandia (sem á norska fyrirtækið Vesta) gangi verr en áður. Sænski SE-bankinn sé meðeig- andi í Den norske Bank, sem glímir við erfiðleika. Allar sveiflur í rekstri Wallenberg-fyrirtælq- anna hafí mikil áhrif í sænsku efnahagslífi. Nú þurfi Norðmenn að svara spurningum um það, hvaða áhrif það hafi á efnahag þeirra ef þreng- ist um þjá Wallenberg. Samdráttur í Noregi í Aítenposten kemur fram, að Saab-Scania hafi ákveðið að leggja niður verksmiðju sína í Halden í Noregi. Þessi ákvörðun valdi því, að 110 manns verði atvinnu- lausir. Petter Thomas- sen, atvinnumálaráð- herra í Noregi, hafi reynt að koma í veg fyrir lokun verksmiðjunnar. Hann hóti að rifta samningi við Saab um að norski herinn kaupi af bilasmiðjunm 1.600 vörubíla fyrir 9.500 milljónir ÍSK. Verksmiðj- an í Halden hafi verið reist sem endurgjald fyr- ir að Saab fékk hinn eft- irsótta samning um vöru- bílana. Fyrir skömmu hafi Wallenberg-fyrirtækið ASEA-Brown Bovery hætt rekstri EB National Transformer í Hasle í Ósló. Þá hafi 190 manns misst atvinnuna. Segir norski blaðamaðurinn, að ekki hafi verið rætt um að fækka fólki, þegar ASEA fékk um haustið 1987 heimild til að kaupa fyrirtækin EB og NEBB, sem síðan voru sameinuð í EB National Trans- former. Sigdal Industrier sem framlciðir eldhús- innréttingar varð að fækka stafsfólki um 67, þegar annað Wallen- berg-fyrirtæki, Swedish Match, keypti það. Efnahags- ástandSvía Sagt var frá því hér í blaðinu í gær, að sænska ríkisstjórnin glimdi nú við mikinn efnahags- vanda og hefði uppi áform um að fækka ríkis- starfsmönnum um 10%. Spáir Allan Larsson fjár- málarðherram að sænska þjóðin muni ær- ast þegar efnahagsráð- stafanir stjórnarinnar verða kynntar. í Aftenposten segir að Svíar standi nú í sömu sporum og Norðmenn 1987, þegar efnahags- lægðin var að heljast þar. A meðan norskir bankar hafi tapað meiru en nokkru sinni fyrr, gjaldþrot hafi orðið fleiri en áður og atvinnuleysi aukist i Noregi, hafi fjár- málamenn í Svíþjóð get- að notið lífsins. Norð- menn hafi leitað sér at- vinnu í Svíþjóð, meðal annars hjá Scania. Nú þrengi hins vegar að í Svíþjóð með sama hætti og fyrir nokkrum árum í Noregi. Banki Wallen- bergveldisins, Skandi- naviska Enskilda Banken (SE-Banken) verði að búa sig undir milljarða tap á næstu árum. Loks segir Aftenpost- en að fasteignamarkað- urinn í Svíþjóð sé í svip- uðum þrengingum og markaðurinn var í Nor- egi fyrir þremur til fjór- um árum. Hvers vegna skyldu menn vera að kaupa á háu verði í Sviþjóð það sem þeir geta fengið ódýrt í Noregi? hafi sænskir fjárfestar spurt og sóst eftir norsk- um fasteignafyrirtælq- um á útsölu. Svíar hafi vænst þess að norski markaðurhm tæki fljót- lega nýja stefnu og verð- lagið á honum yrði jafn svívirðilegt og í Svíþjóð. Nú geti þeir hins vegar búist við því að sá draum- ur rætist ekki. fZ/e, jMj MMC Colt GLX, órg. 1988, vélarst. 1500, sjólfsk., 3jo dyra, hvítur, ekinn 42.000. Verð kr. 650.000,- |' f 7' Aí rjj MMC Lancer EXE, érg. 1988, vélarst. 1500, 5 gíra, 4ra dyra, brúnsans, ekinn 38.000. Veró kr. 710.000,- MMC Lancer GLX, órg. 1989, vélarst. 1500, sjólfsk., 4ra dyra, bleikur, ekínn 32.000. Verð kr. 850.000,- MMC Galant GLSi, órg. 1989, vélorst. 2000, 5 gíra, 4ra dyra, brúnsans, ekinn 34.000. Verð kr. 1.120.000,- Range Rover Vogue, ðrg. 1989, vélaRt. 3500i sjólfsk., 5 dyra, dökkblór, ekinn 13.000. Verð kr. 4.300.000,- MMC L-300 4 x 4, érg. 1988, vélnrst. 2000, 5 gíra, 5 dyra, hvítur, ekinn 45.000. Verð kr. 1.300.000,- Það vantar unga menn á þing! HREINAR LINUR. **• Ilreinn Loftsson hefur um langt skeið starfað innan Sjálfstæðisflokksins og verið öflugur málsvari þeirra hug- mynda, sem sameina sjálf- stæðismenn, og þannig aflað sér virðingar andstæðinga jafnt sem skoðanasystkina. **• Hreinn Loftsson er einn helstu forystuinanna ungra sjálfstæðismanna. Hann á að haki stjórnarsetu í SUS, var um skeið ritstjóri Stefnis og var frambjóðandi ungs sjálf- stæðisfólks til miðstjórnar flokksins, en í því kjöri varð hann næsthæstur að atkvaAum. ** Hreinn Loftsson var aðstoðarmaður Matthíasar Á. Mathiesen í viðskipta- ráðuneytinu, utanríkisráðu- neytinu og samgönguráðu- neytinu. Hann hefur látið utanríkismál til sín taka og hcfur verið formaður Utan- ríkismálanefndar flokksins frá 1987. Veitum forystumanni ungra sjálfstæðis- manna brautargengi í prófkjörinu; Kjósum HREIN LOFTSSON í 6.-8. sætið! Skrifstofa stuðningsmanna Hreins Loftssonar er að Laugavegi 47, IV. hœð. Skrifstofan er opin frá 17.00 til 21.00 í dag og meðan kjörfundur stendur vfir, á fostudag og laugardag. Símar eru: 29397, 29392, 27943, 27936 og 27933.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.