Morgunblaðið - 26.10.1990, Page 32

Morgunblaðið - 26.10.1990, Page 32
32 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. OKTÓBER 1990 ATVINHUAUGl YSINGAR íímnn*í$akari BAKARl KOIDITaRI KAFFI Útkeyrsla - bakarí Óskum eftir að ráða röskan bílstjóra. Unnið frá kl. 6 á morgnana. Upplýsingar í síma 71667 föstudag og mánu- dag á skrifstofutíma. iH HEILSUVERNDARSTÖÐ 1 REYKJAVI'KUR 111 BARÓNSSTÍG 47 Heilsugæslustöðin Árbæ - Hraunbæ 102 Dog E óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing í skóla- hjúkrun. 50% starf f.h. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 671500 f.h. alla virka daga. Umsóknum skal skila til skrifstofu fram- kvæmdastjóra heilsugæslustöðva í Reykjavík, Barónsstíg 47, fyrir kl. 16.00, föstudaginn 2. nóvember 1990. Meim en þú geturímyndaó þér! PJ| iWLJPi UGLÝSINC ' ' ' '/ , | ' > V ^ , '/ S ' V * ■. f/ ', ^f. / íl A n Z7/vK TIL SÖLU Trésmiðja til sölu Til sölu er trésmiðja, vel búin tækjum til timburvinnslu og framleiðslu á hurðum og gluggum. M.a. er kílvél, fjölblaðasög, þykkt- arslípivél og fúavarnatæki, ásamt öllum áhöldum. Húsnæðið er mjög gott, 750 fm,2 með góðri lofthæð og útisvæði. Hagstæð leiga. Góð staðsetning í Reykjavík. Til. afhendingar strax. Tilboð óskast fyrir 1. nóvember. Nánari upplýsingar veitir HilmarSigurðsson. Nauðungaruppboð á eftirtöldum eignum fer fram í skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1: Þriðjudaginn 30. okt. 1990 kl. 10.00 Heiðmörk 69, Hveragerði, þingl. eigandi Unnur Kristjánsdóttir. Uppboðsbeiðendur eru Guðjón Ármann Jónsson hdi., Brynjólfur Eyvindsson hdl. og Byggingasjóður ríkisins, lögfrd. Hæðarenda, Grímsneshr., þingl. eigandi Guðmundur Sigurfinnsson o.fl. Uppboðsbeiðendur eru Iðnlánasjóður og Byggðastofnun. Kvíarhóli, Ölfushreppi, þingl. eigandi Gunnar Baldursson. Uppboösbeiðendur eru Jón Magnússon hrl., innheimtumaöur rikis- sjóðs, Stofnlánadeild landbúnaðains, Ævar Guðmundsson hdl. og Sigriður Thorlacius hdl. Vatnsholti II, Villingaholtshreppi, þingi. eigandi Sigríður Brynjólfsdóttir. Uppboðsbeiðandi er Ingólfur Friðjónsson hdl. Hluthafafundur Stjórn Hraðfrystihúss Hellissands hf. boðar til almenns hluthafafundar föstudaginn 2. nóvember á skrifstofum Kassagerðar Reykjavíkur hf., Kleppsvegi 33, Reykjavík, kl. 17.00. Fundarefni: Tillaga stjórnarfélagsinstil lækkunarhlutafjár. Tillaga stjórnar liggur frammi hjá framkvæmda- stjóra félagsins, Rögnvaldi Olafssyni, Hrað- frystihúsi Hellissands hf., Hellissandi. Stjórn Hraðfrystihúss Hellissands hf. l&Thf. lOnvélar & Tmkl Smiöshöföi 6-112 Reykjavík - lceland Telephone 354-1-674800 Fax no 354-1-674486 IlVfliAA m WÆXM ÝMISLEGT Prófkjör Sjálfstæðisflokksins f Reykjaneskjördæmi Lilja Hallgrímsdóttir Höfum opnað kosningastöð á Sunnuflöt 9, Garðabæ. Sfmar 91 -656180 og 657634. Opin virka daga kl. 11-19 og um helgar kl. 13-17. Verið velkomin. Stuðningsmenn. Prófkjör Sjálfstæðisflokksins Guðmundur H. Garðarsson Kosningaskrifstofan er í Húsi verslunarinnar, Kringl- unni 7, jarðhæð (að norðan- verðu). Opin virka daga kl. 14.00-21.00 og um helgar kl. 10.00-16.00. Símar: 38730 - 38761 - 38765. Stuðningsmenn NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppþoð þriðja og síðasta á eignínni Austurmörk 7, vesturhl., Hveragerði, þingl. eigandi Austurverk hf., fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 29. október ’90 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur eru Ævar Guðmundsson hdl. og innheimtumaður ríkissjóðs. Sýslumaðurinn í Árnessýslu. Bæjariógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eigninni Austurmörk 7, austurhl., Hveragerði, þingl. eigandi Austurverk hf., fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 29. október ’90 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Landsbanki íslands, lögfræðingad. Sýslumaðurínn i Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. Miðvikudaginn 31. okt. 1990 kl. 10.00 Önnur og síðari sala Austurmörk 11, (austurhl.), Hveragerði, þingl. eigandi Óttar Överby o.fl. Uppboðsbeiðendur eru Þórunn Guðmundsdóttir hrl. og Iðnlánasjóður. Eyrarbraut 13, Stokkseyri, þingl. eigandi Hrafn Magnússon. Uppboðsbeiðendur eru Jóhannes Ásgeirsson hdl., Landsbanki ís- lands, lögfræðingad. og Tryggingastofnun rikisins. Laufskógum 33, Hveragerði, þingl. eigandi Gunnar Brynjólfsson og Edda L. Guðgeirsdóttir. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins, lögfrd. og Trygginga- stofnun ríkisins. Leigulóð m/m, Bakka I, Ölfushreppi, þingl. eigandi Vatnarækt sf. Uppboösbeiðendur eru Jón Magnússon hrl., Eggert B. Ólafsson hdl. og Sigríður Thorlacius hdl. Lýsubergi 10, Þorlákshöfn, talinn eigandi Hagskipti hf. Uppboðsbeiðendur eru Fjárheimtan hf., Byggingasjóður ríkisins, lögfrd., Gjaldheimtan í Reykjavík og Jón Eiríksson hdl. Setbergi 21, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Þorvarður Vilhjálmsson. Uppboðsbeiðendur eru Jón Eiríksson hdl. og Byggingasjóður ríkis- ins, lögfrd. Sýslumaðurinn i Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. FUNDIR — MANNFAGNAÐUR Frá F.E.B. Kópavogi Munið vetrarfagnaðinn í kvöld kl. 20 í Auð- brekku 25. Fjölbreytt skemmtiatriði! Dansað á eftir! Félagar fjölmennið! Allir velkomnir! Skemmtinefndin. Aðalfundur knatt- spyrnudeildar KR verður haldinn í KR-heimilinu föstudaginn 2. nóvember kl. 20.30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn knattspyrnudeildar KR. Frá Guðspeki- félagi íslands Laugardaginn 27. október nk. kl., 15.00- 17.00, verður kynningarfundur í félagshúsinu, Ingólfsstræti 22. Stefnuskrá Guðspekifélags- ins verður kynnt, fjallað verður um sérstæði félagsins og starfsemi íslandsdeildarinnar. Allir velkomnir. Frá Guðspeki- félaginu Ingólfsatræti 22. Áskriftarsími Ganglera er 39673. Aðalfundur Aðalfundur íshúsfélags Bolungarvíkur hf. verður haldinn á skrifstofu Einars Guðfinns- sonar hf., Aðalstræti 21, Bolungarvík, mánu- daginn 5. nóvember nk. kl. 16.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tillaga stjórnar um sameiningu við önnur hlutafélög. 3. Önnur mál. Bolungarvík, 25. október 1990. Stjórnin. Fjölskyldu- meðferðarnámskeið Hákon 0en býður nú í 4. sinn upp á 3ja ára nám í fjölskyldumeðferð sem hefst í febrúar 1991. Krafist er grunnmenntunar og starfs- reynslu. Kynning á námskeiðinu verður dagana 9.-10. nóvember nk. kl. 9-17 í Gerðubergi. Athugið! Skráning fyrir 1. nóvember á kynn- inguna. Nánari upplýsingar gefur Guðbjörg Þórðar- dóttir í vs. 91-601457 og 601460 og hs. 15438. Suðurnesjamenn María E. Ingvadóttir, fram- bjóðandi til prófkjörs Sjálf- stæðísflokksins 10. nóvem- ber nk. vegna komandi Al- þingiskosninga, verður á Suðurnesjum laugardaginn 27. október og býður upp á kaffi og viðræður um lands- ins gagn og nauðsynjar. Kl. 10.00 Vogar - Glaðheimar. Kl. 11.30 Grindavík - Hafurbjörninn. Kl. 13.00 Njarðvík, Hafnir-Sjálfstæðishúsið Njarðvík. Kl. 15.00 Keflavík - Hringbraut 92. Kl. 17.00 Sandgerði, Garður - Vitinn, Sand- gerði. Stuðningsmenn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.