Morgunblaðið - 26.10.1990, Síða 39
39
ust hjá eftirlifandi móður þeirra.
Þá spilaði Ólafía móðir þeirra gjarn-
an undir á orgel og var þá oft glatt
á hjalla. Inga og Magnús eignuðust
tvo drengi, en Inga átti tvo syni
fyrir. Inga og Maddi, eins og við
kölluðum hann gjaman, fluttu síðar
í Kópavog þar sem þau byggðu sér
hús. Þar kom í ljós hvað Inga hafði
mikinn næmleika fyrir gróðri, og
eyddi Inga mörgum stundum í að
gróðursetja og hlynna að garðinum
sínum. 1959 andaðist Maddi um
aldur fram. Síðar giftist Inga Hjalta
Sigurjónssyni póstmanni. Höfðu
þau sameiginlegan áhuga á garð-
rækt og férðalögum. 1972 lést
Hjalti. Nokkru síðar hóf Inga sam-
búð með Ársæíi Eiríkssyni. Var sú
sambúð mjög farsæl og voru þau
óvenju samhent. Höfðu þau mikla
ánægju af ferðalögum og þá sér-
staklega af ferðum sem tengdust
veiðiskap. Alltaf var gaman að
koma á Mel með barnabörnin, sér-
staklega að sumri til og njóta sum-
arblíðunnar með Ingu og Sæla.
Ó faðir, gjör mig blómstur blítt,
sem brosir öllum mót
og kvíðalaust við kalt og hlýtt
er kyrrt á sinni rót.
(M. Joch.)
Að lokum viljum við senda Ár-
sæli samúðarkveðjur.
Tengdadætur
Oddu vel. Samheldni fólksins á 8.
hæðinni hefur verið mikil gegnum
árin. Gangurinn er líklega tómlegri
núna eftir að Odda er hætt að ganga
hann sér til heilsubótar eða sitja
þar og spjalla við aðra íbúa.
Blessuð sé minning hennar.
Hanna og Dóra
Glæsilegir finnskir og
þýskir kvöldkjólar
g
v/Laugalæk, s. 33755
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. OKTÓBER 1990
Fyrirlest-
ur við gfuð-
fræðideild
DR. MUSIMBI Kanyoro, sem
veitir forstöðu Kvennavettvangi
Lútherska heimssambandsins í
Genf, heldur fyrirlestur við guð-
fræðideild Háskóla íslands föstu-
daginn 26. október.
Fyrirlesturinn nefnist: Guðfræði
sem lífsreynsla frá sjónarhorni konu
frá Afríku. Hann verður haldinn í
kennslustofu V í aðalbyggingu Há-
skóla íslands og hefst kl. 13.00.
Fyrirlesturinn er öllum opinn.
Viðtalst&mi borgarfulltrúa
Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík
Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins
verða til viðtals íValhöll, Háaleitisbraut 1,
á laugardögum íveturfrá kl. 10-12.
Er þá tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum
og ábendingum.
Allir borgarbúar velkomnir.
Laugardaginn 27. október verða til viðtals Árni Sigfússon, í borgarráði, stjórn sjúkrastofnana,
húsnæðisnefnd, atvinnumálanefnd, Margrét Theódórsdóttir, í fræðslu- og skólamálaráði, ferða-
málanefnd, og Haraldur Blöndal, formaður umferðarnefndar.
A.
i A í s i. a n n i •
H
r
—
NÝJASTA ÆDIÐ fi SKEMMTANAIÐNAÐINUM!
-LOKSINS Á ÍSLANDI
og sungið eins og Björgvin,
Madonna eða Michael Jackson
ÞU GETUR ORÐIÐ
Komdu í Ölver - kannski veröur þú stjarna kvöldsins.
Opnum kl. 19:00
í veitingahúsinu Ölveri í Glæsibæ er nú kynnt, í fyrsta
skipti á ísiandi, Karaoke söngkerfi. Oröiö Karaoke táknar
hljómsveit án söngvara og er japönsk uppfinning á
tónlistarflutningi sem hefur fariö sigurför um Evrópu.
í söngkerfinu er til undirfeikur viö fjölmörg þekkt og
vinsæl lög á geisladiskum, í upphaflegri útsetningu. Og þó þú hafir
annaö raddsviö en upprunalegri söngvarinn, er þaö ekkert vandamál,
því hægt er aö velja um níu tóntegundir. Þú færö síöan hljóönema,
textinn birtist á skjá fyrir framan þig og þú upphefur raustina.
Ef þú telur það til bóta fyrir rödd þína má meö hjálp tækninnar
auöveldlega breyta henni þannig aö þú hljómir eins og til dæmis
Madonna eöa Björgvin Halldórs.
x
I ÍS I .AN 17) 1 ~
/x i< /X c > i-c i: /\
AN t> I -
I< /X R AO I<
I< X RA