Morgunblaðið - 26.10.1990, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 26.10.1990, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. OKTÓBER 1990 fclk í fréttum VAKORT Númer eftirlýstra korta 4507 4200 0000 8391 4507 4300 0003 4784 4507 4500 0008 4274 4507 4500 0014 4003 4543 3700 0000 2678 4543 3700 0001 5415 4929 541 675 316 Kort frá Kuwait sem byrja á nr.: 4506 13** 4966 66** 4509 02** 4507 13** 4921 04** 4921 90** 4547 26** 4552 41** 4560 31** 4508 70** 4507 77** 4966 82** Afgreiðslufólk vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendið VISA íslandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000,- fyrir að klófesta kort og vísa á vágest. VISA ISLAND Óperuhátíð á Hótel íslandi sunnudaginn 28. október kl. 18.30 Fjóla Rún Þorleifs- dóttir og Víðir Stef- ánsson. Matseöill Tónlist Innbakað rjúpnaseyði „Carmina Burana“ * Fiskirulla „Pagliacci“ * Kryddhjúpað lamb „deITrovatore“ * Logandi ísbikar „Nozzedi Figaro“ Aida Brúðkaup Fígarós Carmen Carmina Burana Don Giovanni Faust Fuglasalinn I Vespri II Trovatore Káta ckkjan La Traviata Lcöurblakan My Fair Lady Nabucco Porgy og Bess Ævintýri Hoffmanns o.n.o.fl. Miðasala og borðapantanir á Hótel íslandi alla daga frá kl. 9-17 Listamenn íslensku óperunnarflytja úrvalsmola úróperum, óperettum og söngleikjum Við sýnum lit...þótt útlitið sé svart Stuðningsmenn. NEMEND ALEIKHÚ SIÐ DANS íslendingar í fyrsta skipti með í heimsmeist- arakeppni áhugamanna Islenskir áhugadansarar munu taka þátt í heimsmeistarakeppni áhuga- manna sem fer fram í Þýskalandi 10. nóvember nk. Þetta er í fyrsta skípti sem íslendingar taka þátt í heimsmeistarakeppni í samkvæmisd- önsum. Danspörin, sem bæði eru nemendur Nýja dansskólans, eru: Esther Inga Níelsdóttir og Haukur Ragnarsson. Þau taka þátt í 10 dansa heimsmeistarakeppni. Keppnin fer fram í Köln. Fjóla Rún Þorleifsdóttir og Víðir Stefánsson taka þátt í heimsmeist- aradanskeppni unglinga í latín-dönsum. Keppnin fer fram í Kalv. Bæði þessi danspör hafa náð frábærum árangri í danskeppni áhuga- manna hér heima og erlendis og hafa unnið sér rétt til þátttöku í áður- nefndum heimsmeistarakeppnum, segir í frétt frá Nýja dansskólanum. Leikstjóri er Hilde Helgason kenn- ari við Leiklistarskólann. Fyrirhugað er að sýna Dauða Dantons 15-20 sinnum og þá verð- ur hugað að næstu uppfærslu Nemendaleikhússins, „Leiksopp- um“, sem Halldór E. Laxness mun leikstýra. í vor setur Nemenda- leikhúsið síðan upp leikrit Kjartans Ragnarssonar, „Es ísland“ á Stóra sviði Borgarleikhússins. Það verð- ur í fyrsta sinn sem Nemendaleik- húsið sýnir á Stóra sviðinu. Charles Egill Hirt tók meðfýlgj- andi myndir af æfingu Nemenda- leikhússins á dögunum. btom Esther Inga Níelsdóttir og Haukur Ragnarsson. Danton og franska byltingin Nemendaleikhúsið, sem hefur verið starfrækt í 12 ár, frum- sýnir í kvöld „Dauða Dantons" eftir Karl Georg Buchner. Að þessu sinni eru það ekki eingöngu 4. árs nemendur sem leika í sýn- ingunni, heldur var ákveðið að leikritið yrði einnig leiktúlkunar- verkefni fyrir nemendur á 2. ári Leiklistarskóla íslands. Æfíngar hafa staðið yfir frá því í ágúst. Þetta er þriggja klukku- stunda löng sýning. Leikarar eru 17 talsins og skipta þeir á milli sín alls 50 hlutverkum. Nemendur a fjórða ári eru átta, en á 2. ári eru þeir níu, því Kristina Sundar Hansen frá Færeyjum er gesta- nemandi á 2. ári. Leikritið gerist í París árið 1794 og er byggt á sögulegum stað- reyndum frönsku byltingarinnar. Örvæntingin er mikil, hugsjónirn- ar sterkar og dauðinn nálægur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.