Morgunblaðið - 26.10.1990, Qupperneq 44
44
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. OKTÓBER 1990
Ferdatöskiir
- handtöskur
URVALIÐ ER
HJÁOKKUR
PÓSTSENDUM
Ath.: Greitt er fyrir við
skiptavini í bifreiða
geymslu Vesturgötu 7
Brids
Þrýstimælar
Arnór Ragnarsson
Helgi endurkjörinn forseti BSÍ
Ársþing Bridssambands íslands var
haldið sunnudaginn 21. okt. sl. í hús-
næði sambandsins í Sigtúni 9.
Á dagskrá voru venjuleg aðalfundar-
störf og kosning nýrrar stjómar. For-
seti BSI, Helgi Jóhannsson, gaf kost á
sér í endurkjör og var einróma kjörinn.
Þrír menn gáfu ekki kost á sér til endur-
kjörs í stjórn, Jakob Kristinsson,
Frímann Frímannsson og Sigríður
Möller.
í þeirra stað vom kjörin Brynjólfur
WIKA
Allar stæröir og geröir
©ftiuiirOsmígnuiir diéira§s@iiii &. ©@ M.
Veslurgötu 16 - Simai 14680-132»
Gestsson, Hörður Blöndal og Valgerður
Kristjónsdóttir. í varastjórn vom kosn-
ir Jóhann Jóhannsson, Kristján Kristj-
ánsson og Ingibergur Guðmundsson.
Þingstörf hófust kl. 10 og þinginu
var slitið kl. 16.
íslandsmót kvenna og yngri
spilara í tvímenningi
íslandsmót kvenna og yngri spilara
í tvímenningi fer fram helgina 3.-4.
nóv. Spilaður verður barómeter, með
sömu spilum fyrir báðar keppnir.
Keppnisgjald er kr. 4.000 á parið. Spila-
staður er Sigtún 9, og hefst keppnin
kl. 13.00 laugardaginn 3. nóv. Spila-
fjöldi milli para fer eftir þátttöku. Rétt
til keppni í yngri flokki hafa allir þeir
sem fæddir em 1. janúar 1966 og
síðar. Ef einhveijir sem áhuga hafa á
að taka þátt í þessu móti em ekki
búnir að skrá sig nú þegar, eru þeir
vinsamlegast beðnir að skrá sig sem
fyrst í síma Bridssambandsins 91-
689360.
Keppnisstjóri og reiknimeistari móts-
ins verður Kristján Hauksson.
Bridsfélag Selfoss
Páll Valdimarsson og Ragnar Magn-
ússon sigruðu í minningarmótinu um
Einar Þorfinnsson sem fram fór sl.
laugardag. Þeir félagar hlutu 204 stig
yfir meðalskor eða einu stigi meira en
Jón Baldursson og Aðalsteinn Jörgen-
sen. Svavar Bjömsson og Ragnar Her-
mannsson urðu þriðju með 184 stig.
Bridsfélag kvenna
Nú er tveimur kvöldum lokið í baro-
meternum og er staðan þannig:
Olafía Þórðardóttir - Hildur Helgadóttir 147
Hrafnhildur Skúladóttir - Kristín ísfeld 133
Aðalheiður Torfadóttir - Ester V aldcmarsd. 127
Jakobína Rikharðsd. - Ljósbrá Baldursdóttir 122
Erla Ellertsdóttir - Kristín Jónsdóttir 103
Lovisa Eyþórsdóttir - Lovísa Jóhannsdóttir 86
Dóra Friðleifsdóttir - Dúa Olafsdóttir 7 6
Sigríður Ingibergsd. - Jóhann Guðlaugsson 75
Skor síðasta kvöld
Aðalheiður Torfadóttir - Esther V aldemarsd. 124
Jakobína Ríkharðsdóttir - Ljósbrá Baidursdóttir 7 9
Erla Ellertsdóttir - Kristín Jónsdóttir 59
Hrafnhildur Skúladóttir - Kristín ísfeld 59
Ingunn Bemburg - Gunnþórunn Erlingsdóttir 57
Aldís Schram - Asgerður Einarsdóttir 56
Lovisa Eyþórsdóttir - Lovísa Jóhannsdóttir 50
Ólafía Þóiúardóttir - Hildur Helgadóttir 47
Reykjanesmótið í sveitakeppni
Reykjanesmótið í sveitakeppni verð-
ur spilað helgina 17.-18. nóvember.
Spilað verður í Félagsheimilinu í Sand-
gerði og hefst spilamennskan kl. 10
báða dagana, Auk þess að vera keppni
um Reykjanestitilinn er spilað um 3.
sæti í undanúrslitum íslandsmótsins.
Keppnisgjald verður 6.000 á sveit en
þátttöku má tilkynna til eftirtalinna
fyrir 16. nóvember: Helga Viborg í síma
91- 46533 eða Gísla ísleifssonar í síma
92- 13345.
Bridsfélag Tálknafjarðar
Tíu pör tóku þátt í þriggja kvölda
Butler-tvímenningi sem nýlega er
lokið.
Lokastaðan:
Lilja Magnúsdóttir —
Kristín Magnúsdóttir 115
Guðmundur S. Guðmundsson —
Jón H. Gíslason 113
Ásmundur Jespersen —
Ólöf Ingþórsdóttir 93
Jens Bjarnason —
Stefán J. Sigurðsson 91
Geir Viggósson —
Sveinbjörg Harðardóttir 91
Þá var spilaður Landstvímenn-
ingur 19. október með þátttöku 10
para. Efstu 3 urðu:
Símon Viggósson —
Þórður Reimarsson 67% skor
Guðlaug Friðriksdóttir —
Birna Benediktsd. 60,2% skor
Geir Viggósson —
Sveinbjörg Harðard. 55,6% skor
GÖMLU BRÝNIIM, Bjöggi Gísla, Svenni Guð-
jóns, Siggi
Björgvins og
Halli Olgeirs,
leika fyrir
dansi í kvöld
Frítt inn
til kl. 24.00
Snyrtilegur
klæðnaður
NILLABAR
Óli blaðasali,
Guðmundur
Rúnar,
Steingrímur og
Palli, halda uppi
stuði
Opiðfrá
kl. 18.00-03.00
'g£c8M><z/
Raggi Bjarna,
danshljðmsveitinni
Smellir,
skemmtir í kvöld.
Húsið opnaó kl. 22.00.
Snyrtilegur klæónaóur.
Staóur hinna dansglöóu.
Oömliui ái
romM dlansarinuir
í Árttnni
íkvöldfrá kl. 21.30-3.00
Hin sívinsæla hljómsveit
Jóns Sigurðssonar
leikur íkvöld.
Söngkona:
Hjördís Geirsdóttir
Eigum nokkur kvold laus
til árshátíða.
VEÍTINQAHUS
Vagnhöfða 11, Reykjavik, sfmi 685090.
^ Dansstuðið er íÁrtúni
Laugavegi 45 - s. 21255
/ k’Völd:
LOÐIN ROTTA
Laugardagskvöld:
LOÐIN ROTTA
Sunnudags- og
mánudajrskvóld:
AKKURAT
Midvikudagskvöld:
LANGISELI OG
SKUGGARNIR
^ d) ■
if’NARÖTRJETI O
......-......
GILDRAN
ROKKAR
| FÖSTDDAG & LADGARDAG |
10-03
SDNNUDAG
10 - 01
^XIIXXIIIIaXXXXIXIXXXXXIIXXIIXXXXXXXXIXXXIXXZIIXIZaaaaaaaaaaaaaaaaaaa^
M
M
M
M
M
►4
M
M
M
><
X
X
X
X
X
X
H
►4
►4
►4
►4
►4
►4
►4
►4
►4
►4
►4
►4
►4
►4
M
►4
►4
►4
X
X
X
X
X
X
►4
M
►4
►4
►4
►4
►4
►4
►4
►4
X
X
>4
►4
►4
M
►4
►4
►4
►4
►4
►4
►4
►4
X
►4
M
KYNNINGARKVOLD
Stórhljómsveit Gunnars Þórðarsonar spilar fyrir gesti.
Sú hljómsveit er skipuð landsliði íslenskra hljómsveitarmanna:
Gunnari Þórðarsyni, Eyjólfi Kristjánssyni, Helgu Möller, Eyþóri Gunn-
arssyni, Ásgeiri Óskarssyni, Rúnari Georgssyni, Haraldi Þorsteins-
syni, Sigurði Þorsteinssyni.
989
FJAÐÐADTÍÓKAJ'J
Snyrtilegur klœðnaóur. Miðaverð 700 kr.
ÞÚ FÆRÐ EKKIBETRISKEMMTUN Á FÖSTUDEGI.
II I li VLM I I
m m
SÍMI77500 I MJCDD ©
M
M
►4
►4
►4
►4
►4
►4
►4
►4
►4
►4
►4
►4
►4
►4
►4
►4
X
►4
►4
►4
►4
►4
►4
►4
►4
►4
►4
►4
►4
►4
►4
►4
►4
►4
►4
►4
►4
►4
►4
►4
►4
►4
►4
►4
►4
►4
►4
X
►4
►4
►4
►4
►4
►4
►4
►4
►4
►4
►4
► 4
►4
►4
►4
>►4
►4
M