Morgunblaðið - 26.10.1990, Side 46

Morgunblaðið - 26.10.1990, Side 46
46 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. OKTÓBER 1990 SIMI 18936 LAUGAVEGI 94 NTNEMINN MARION BRANDO - MATTHEW BRODERICK ásamt Bruno Kirby, Penelopc Ann Miller og Frank Whaley í einni vinsælustu kvikmynd ársins sem sleg- i6 hefur rækilega í gegn vestan haf s og hlotið einróma lof og fádæma aðsókn. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. FURÐULEG FJÖLSKYLDA Pegar Michael kemur í frx til sinnar heittelskuðu, Gabriellu, kemst hann að því að hún elskar hann ekki lengur. En systir hennar þráir hann og amma hennar dýrkar hann því hún heldur að hann sé sinn látni eigin- maður og mælinn fyllir loks pabbi Gabríellu, því honum finnst best að vinna heimilisstörfin nakinn. Aðalhlv.: Patrick Dempsey, Florinda Bolkan, Jennifer Conelly. Leikstj.: Michael Hoffman. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ÞJOÐLEIKHUSIÐ • ÖRFÁ SÆTI LAUS Gamanleikur meö söngvum í fslcnsku óperunni kl. 20.00. Föstudag. 26/10, uppselt Laugardag 3/11 Laugardag 27/10, uppselt Sunnudag 4/11 Föstudag 2/11 Miðvikudag 7/11 • ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN PÉTUR OG ÚLFURINN OG AÐRIR DANSAR í Islensku óperunni. - Aukasýning sunnud. 28. okt. kl. 20. Miðasala og símapantanir i íslensku óperunni alla daga'ncma mánu- daga frá kl. 13-18. Símapantanir einnig virka daga frá kl. 10-12. Símar: 11475 og 11200. Ósóttar pantanir seldar tveimur dögum fyrir sýningu. Leikhúskjallarinn er opinn föstudags- og laugardagskvöld. SIMI 2 21 40 Frumsýnir stærstu mynd ársins DRAUGAR Aðuren Samvar myrtur lofaði hann Molly að hann myndi eiska hana og vernda að eilífu. Metaösóknarmyndin Draugar (Ghost) er komin. Patrick Swayze, Demi Moore og Whoopi Goldberg sem fara meö aðalhlutverkin í þesari mynd, gera þessa rúm- lega tveggja tíma bíóferð að ógleymanlegri stund. Hvort sem þú trúir eða trúir ekki. Leikstjóri Jerry Zucker. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Ath. breyttan sýningartíma. Bönnuð börnum innan 14 ára. DAGAR ÞRUMUIMNAR Sýnd kl. 5,7, 9og11.10. ; BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 Hleikfélag reykjavíkur • FLÓ Á SKINNI á Stóra sviði kl. 20. í kvöld 26/10, uppselt, fimmtudag 8/11 laugardag 27/10, uppselt, fostudag 9/11, uppselt, fimmtudag 1/11, laugardag 10/11, uppselt, föstudag 2/11, uppselt, sunnudag 11/11 kl. 15 sunnudag 4/11, uppselt. • ÉG ER MEISTARINN á Litla sviði kl. 20. laugard. 27/10, uppselt, laugardag 10/11, uppselt. föstud. 2/11, uppselt, aukasýn. mið. 14/11, sunnudag 4/11, uppselt, föstud. 16/11, uppselt. þriöjudag 6/11, uppselt, sunnud. 18/11, aukasýn. mið. 7/11, miðvikudag 21/11, fimmtudag 8/11, uppselt, fimmtudag 22/11, uppselt. • ÉG ER HÆTTUR, FARINN! á Stóra sviði kl. 20. 4. sýn, sunnud. 28/10, blá kort gilda, 5. sýn miðv. 31/10, gul kort gilda, 6. sýn. laug. 3/11 græn kort gilda. • SIGRÚN ÁSTRÓS á Litla sviði kl. 20. í kvöld 26/10 uppselt, sunnudag 28/10, uppselt. fimmtudag 1/11, laugard. 3/11, föstud. 9/11, sunnud 11/11. Miðasalan opin daglega kl. 14-20, nema mánud. frá kl. 13-17 auk þess er tekið á móti pöntunum í síma milli kl. 10-12 alla virka daga. FRTIMSÝNING SUMAR HVÍTRA RÓSA Aðalhlutverk: Tom Conti (Shirley Valentine), Susan George Straw Dogs) og Rod Steiger (ín the Heat of the Night). Leikstjóri: Rajko Grlic. Sýnd kl. 9.10 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. KRAYS BRÆÐURNIR SE FOLK NOGU HRÆTT VIÐ MANN, GETUR MAÐUR GERT HVAÐ SEM ER » » „Hrottaleg en heillandi" ★ ★★■/, P.Á. DV Leikstj.: Peter Medak. Aðalhlv.. Billie White- law, Tom Bell, Gary Kemp, Martin Kemp. Sýnd kl. 5,9 og 11.10. Stranglega bönnuð innan 16ára. PARADISAR- BÍÓIÐ ★ ★★ SV.MBL. Sýnd kl. 7. VINSTRIFOTURINN ★ ★★★ HK.DV. Sýnd kl.7.10. ■iÝTT simanOnaer BLAÐAAFGRE'ÐSJA Hrif h/f frumsýnir nýja, stórskemmtilega, islenska barna- og fjölskyldumynd: Handrit og leikstj.: Ari Krist- insson. Framl.: Vilhjálmur Ragnarsson. Tónlist: Val- geir Guðjónsson. Byggð á hugmynd Herdísar Egils- dóttur. Aðalhl.: Kristmann Óskarsson, Högni Snær Hauksson, Rannveig Jónsdóttir, Magnús Ólafs- son, Ingólfur Guðvarðar- son, Rajeev Muru Kesvan. Sýnd kl. 5. — Miðaverð 550 kr. CÍCBCKG' SlMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSÝNIR URV Al.SMYNDINA ADRYWHITE SEAS0N HÉR ER HÚN KOMIN, ÚRVALSMYNDIN „DRY WHITE SEASON" SEM ER UM HTNA MIKLU BARÁTTU SVARTRA OG HVÍTRA I SUÐUR- AFRlKU. PAÐ ER HINN SNJALLI LEIKARI MARLON BRANDO SEM KEMUR HÉR EFTIR LANGT hlé og hann sýnir SÍNA GÖMLU, GÓÐU TAKTA. „DRY WHITE SEASON" MYND MEÐ ÚRVALSLEIKURUM Aðalhlutverk: Donald Sutherland, Marlon Brando, Susan Sarandon. Leikstjóri: Euznan Palcy sýnd kl. 4.50, 7,9 og 11.10. VILLTLIF ■ smmáiK" Sýnd kl. 7,9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. DICKTRACY Sýnd kl. 5. Aldurstakmark 10 ára. H HREKKJAL0MARNIR2 ATÆPASTA VADl 2 Sýnd kl. 5 og 7. Aldurstakmark 10 ára. Sýnd kl. 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. SÍÐUSTU SYNINGAR. NEMENDA LEIKHUSIÐ LEIKLISTAHSKOU ISIANDS UNDARBÆ sm 21971 sýnir DAUÐADANTONS eftir Georg Búchner. Þýðandi: Þoryarður Helgason. Lcikstjórn: Hilde Helgason. Leikmynd: Karl Aspelund. Tónlist: Eyþór Arnalds. Lýsing: Egill Ingibergss. Leikarar Nemcndaleik- hússins eru: Ari Matt- híasson, Gunnar Helga- son, Halldóra Björnsdótt- ir, Ingibjörg Gréta Gísla- dóttir, Magnús Jónsson, Þorsteinn Bachmann, Þorsteinn Guðmundsson og Þórey Sigþórsdóttir. Einnig tekur 2. bekkur þátt í sýningunni. Frumsýning: Föstudag 26/10, uppselt 2. sýn. sun. 28/10, uppselt 3. sýn. mið. 31/10, uppselt 4. sýn. fös. 2/11, 5. sýn. lau. 3/11, 6. sýn. þri. 6/11. Sýningar eru í Lindarbæ kl.-20. Miðapantanir allan sólarhring- inn í síma 21971. eftir Valgeir Skagf jörð. Gerla hannaði leikmynd og búninga. Tónlistar- flutningur: íslandsvinir. Erumsýning: Fös. 26/10, kl. 21 uppselt 2. sýn. sun. 28/10 kl. 20. 3. sýn. fim. 1/11 kl. 20 upps. 4. sýn. sun. 4/11 kl. 20. 5. sýn. fim. 8/lí kl. 20 upps. 6. sýn. þri. 6/11. Miðapantanir í síma 41985 allan sólarhringinn. Fróöleikur og skemmtun fyrirháa semlága!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.