Morgunblaðið - 26.10.1990, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FÖSTUDAGUR 26. OKTÓBER 1990
51
I
I
I
i
I
I
I
Skúli Unnar
Sveinsson
skriiar
Vendipunkturinn í leiknum var
í síðari hluta hans. Hrafn varði
vítakast frá Valdimari og skömmu
síðar varð Einar Þorvarðarson að
fara útaf í tvær
mínútur vegna mót-
mæla. Strangur
dómur að því er virt-
ist. Valsmenn
minnkuðu muninn í 16:14 en síðan
skoruðu Víkingar tvö mörk í röð
og þar með töldu flestir að eftirleik-
urinn væri auðveldur hjá Víkingum.
Annað kom á daginn því Vals-
menn voru ekki á því að gefast
upp. Með gríðarlega sterkri vörn
og þremur ágætum mörkum minnk-
uðu þeir muninn í 18:17 þegar 3
mínútur og 45 sekúndur voru eftir.
Á þessum kafla breyttu Valsmenn
um vöm. I stað 6-0 vamar fór
Valdimar framar á móti Alexej
Trúfan og Ingi R. Jónsson gætti
Guðmundar í vinstra hominu. Þetta
gaf góða raun. Guðmundur hafði
skorað fjögur nákvæmlega eins
mörk úr horninu í síðari hálfleik
og Trúfan verið mjög ógnandi.
Valsmenn unnu boltann þegar 2
mínútur voru eftir en Valdimar átti
ótímabært skot fyrir utan og
Víkingar fengu knöttinn. Dæmd
voru skref á Karl og Valsmenn
fengu annað tækifæri til að jafna.
Það gekk ekkert hjá þeim að skapa
sér færi gegn vígalegri vörn
Víkinga og á lokasekúndunni reyndi
Jón skot úr lélegu færi sem Hrafn
varði.
Vamir beggja liða voru góðar í
gær. Víkingar léku lengst af 5-1
vöm en Valsmenn 6-0 og gafst
hvort tveggja vel.Vörn Víkings var
svo sterk í upphafi að Valsmenn
skomðu ekki mark fyrr en eftir
tæplega ellefu mínútur! Markverð-
imir, Einar og Hrafn, vörðu ágæt-
lega og þá sérstaklega Hrafn. Hann
varði oft vel einn á móti einum.
Það munaði talsverðu fyrir Vals-
menn að meiðsli sem hafa hrjáð
Biynjar Harðarson, tóku sig upp í
upphafi síðari hálfleiks og varð
hann því fylgjast með í síðari hálf-
leik. Hann var kominn í mikið stuð
undir lok fyrri hálfleiks og skoraði
þá ijögur mörk í röð fyrir Val.
Athygli vakti að hvort lið skoraði
aðeíns eitt mark úr hraðaupphlaup-
Morgunblaðið/JOIÍus
Karl Þráinsson og félagar í Víkingi unnu Valsmenn í uppgjöri efstu liða í gærkvöldi. Hér reynir Karl að komast í
gegnum vörn Vals en þeir Jón Kristjánsson og Finnur Jóhannesson eru til vamar.
um, nokkuð sem ekki er algengt á
þessum bæjum. Víkingar skoruðu
4 mörk með langskotum, 3 úr
vítum, 3 með gegnumbrotum, 7 úr
homunum og eitt úr hraðaupp-
hlaupi. Valsmenn skoruðu 8 mörk
með langskotum, 3 með gegnum-
Strákamir urðu
að sanna sig
-sagði Árni Indriðason, aðstoðarþjálfari Víkings
Þetta var hörkuleikur, en það
var farið að fara aðeins um
mig undir lokin. Við vorum með
góða forystu og lítið eftir. Þá komu
nokkrar stuttar sóknir hjá okkur
og það má alls ekki. Sóknirnar
verða að vera langar þegar svona
stendur á,“ sagði Árni Indriðason
aðstoðarþjálfari Víkings.
„Víkingur átti undir högg að
sækja í fyrravetur og strákamir
urðu að sanna sig. Eg held að þeir
hafi gert það í kvöld,“ sagði Arni
sem sagðist ánægður með vamar-
leikinn en sóknin hefði mátt vera
betri.
„Við gerðum of mörg mistök og
skoruðum ekki fyrr en eftir ellefu
mínútur," sagði Þorbjörn Jenson,
þjálfari Vals. „Verðum við ekki að
segja að þeir hafi verið betri? Þeir
unnu að minnsta kosti. Það eru
átta leikir búnir og hellingur eftir
enn. Við gerum bara betur næst,“
sagði Þorbjörn og bætti því við að
auðvitað væri hann hundsvekktur
yfír því að tapa.
brotum, 3 úr hornunum og síðan
eitt úr víti, annað af línunni og enn
eitt úr hraðaupphlaupi.
Valsmenn voru mjög óhressir
með dómara leiksins. Eins og áður
sagði var það strangur dómur þeg-
ar Einar fékk að hvíla sig og einn-
ig fannst manni eins og Guðmundur
fengi vítaköst þegar brotið var á
honum í horninu en hinum megin
fékk Valdimar ekki einu sinni auka-
kast fyrir áþekk brot. Dómararnir
dæmdu fyrri hálfleikinn einstaklega
vel en þann síðari síður.
KNATTSPYRNA
Guðni leikur ekki
með gegn Forest
Guðni Bergsson leikur ekki
með Tottenham gegn Nott-
ingham Forest á morgun, en
leiknum verður sjónvarpað beint
stil íslands. Guðni tognaði aftan á
læri vinstri fótar þegar Tottenham
lék gegn Arsenal - ágóðaleik fyr-
ir Graham Rix. Terry Venebles,
framkvæmdastjóri Tottenham,
breytti aftur í leikaðferðina 4-4-2
fyrir leik liðsins gegn Sheffíeld
United um sl. helgi og átti Guðni
þá að leika, en á æfingu fyrir leik-
inn kom í \jós að hann var ekki
orðinn góður.
Guðni er nú að ná sér eftir
meiðslin, en er ekki orðinn það
góður að hann geti leikið. Eins
og svo oft áður þá verður lítið úr
„Islendingaleikjum'* í íslenska
sjónvarpinu, en sýnt verður beint
frá leik Forest og Tottenham í
Nottingham. Þorvaldur Örlygsson
er 5 herbúðum Forest, en hann
hefur ekki fengið tækifæri til að
spreyta sig á keppnistímabilinu.
Fj. leikja U J T Mörk Stig
VÍKINGUR 8 8 0 0 197:162 16
VALUR 8 7 0 1 196: 172 14
STJARNAN 8 6 0 2 189: 179 12
KR 8 3 4 1 186: 179 10
HAUKAR 7 5 0 2 163: 162 10
FH 8 4 1 3 183: 178 9
KA 8 3 1 4 188: 174 7
ÍBV 7 3 0 4 168: 163 6
ÍR 8 1 1 6 174: 193 3
GRÓTTA 8 1 1 6 160: 180 3
FRAM 8 0 2 6 161: 190 2
SELFOSS 8 0 2 6 154: 187 2
Vflcingsvömin sterkari
Gríðarleg spenna og stemmningin eftir því er Víkingurvann Val
VÍKINGUR vann Val í æsi-
spennandi og jöfnum leik og
eru Hæðagarðspiltarnir nú þeir
einu sem ekki hafa tapað leik
í deildinni. Spennan var gríðar-
leg og stemmningin í Höllinni
eftir því. Varnarleikurinn var í
fyrirrúmi enda eru varnir þess-
ara liða geysisterkar. Menn
komu til að sjá góðan og
skemmtilegan leik og urðu ekki
fyrir vonbrigðum. Ef þetta var
einvígi varnanna, eins og sumir
segja, þá er Víkingsvörnin
sterkari.
ÚRSLIT
Víkingur - Valur 18:17
Laugardalshöll, íslandsmótiö f handknatt-
leik, 1. deild - VÍS-keppnin, fimmtudaginn *
25. okt. 1990.
Gangur leiksins:2:0, 2:1, 4:2, 5:3, 6:4, 7:5,
7:7, 8:8, 8:10, 11:10, 12:12, 14:12, 16:18,
16:14, 18:14, 18:17.
Mörk Víkings: Alexej Trúfan 6/8, Guð-
mundur Guðmundsson 6, Bjarki Sigurðsson
3, Árni Friðleifsson 2, Karl Þráinsson 1,
Birgir Sigurðsson 1.
Varin skot: Ilrafn Margeirsson 14/1.
Utan valiar: 8 mín.
Mörk Vals: Bryryar Harðarson 4, Júlfus
Gunnarsson 4, Jakob Sigurðsson 3, Jón
Kristjánsson 2, Valdimar Grfmsson 2/1,
Finnur Jóhannesson 1, Dagur Sigurðsson 1.
Varin skot: Einar Þorvarðarson 10. Ámi
Sigurðsson 1. Utan vallar: 10 mfn.
Dómarar: Rögnvald Erlingsson og Stefáfl-^
Amaldsson.
Áhorfcndur: 994 greiddu aðgang.
Spánn
Úrslit f 1. deildarkeppninni á Spáni, sem
fram fóm 1 fyrra kvöld:
A-riðill:
Mapamsa - Pontevedra.............28:25
Arrate - Valencia................24:25
Canarias - Granollers............18:30
Granollers fór rólega af stað gegn Canarias
og hafði tvö mörk yfir í leikhléi, 10:8. 1
síðari hálfieik spmngu heimamenn og leik-
menn Granollers nýttu sér það og unnu
með 12 marka mun. Geir Sveinsson stóð
sig vel f liði Granollers og gerði 5 mörk,
Atli Hilmarsson gerði 3 en Franch var
markahæstur með 6 mörk. Atli tognaði 'í ~
baki og verður líklega ekki með um helgina.
Staðan: Valencia 12, Barcelona 8, Granoll-
ers 8, Arrate 6, Pontevedra 4, Mapamsa
4, Naranco 2 og Canarias 2.
B-riðill:
Malaga - Alicante..............28:34
Michelin - Bidasoa.............19:27
Bogdan Wenta var markahæstur f liði Bid-
asoa með 6 mörk, Alferð Gíslason kom
næstur með 4.
Atltico Madrid - Tres de Mayo..24:13
Leikurinn var nokkuð jafn í fyrri hálfleik
og staðan 11:9 fyrir Atletico. Svíinn Svens-
son kom ! markið ! sfðari hálfleik og lokaði
þvf á köflum þannig að gestimir gerðu
aðeins 4 mörk í sfðari hálfleik. Rubinio var
markahæstur í iiði Atletico með 8 mörk.
Sigurður Sveinsson gerði 3/1.
Teka - Cíya Madrid...............27:20
Cabanas var markahæstur f liðið Teka með
sex mörk. Kristján Arason lék ekki með
vegna meiðsla i öxl. Reiknað er með að
hann leiki fyrsta leik sinn með Teka um
helgina.
Staðan: Teka 11, Atletico Madrid 10, Caja
Madrid 9, Bidasoa 8, Alicante 6, Malaga
4, Tres de Mayo 0, Michelin 0.
Markahæstir: Stinga, Valencia 41, Fuzesi,
Canarias 39, Dzogic, Pontevedra 38,
Vujovic 37, Atli Hilmarsson 37. Alfreð
Gíslason hefur gert 84 mörk.
AH, Spáni
BLAK
Hagaskóli, Islandsmótið í blaki karla, mið-
vikudaginn 24. okt. 1990.
ÍS - Þróttur.......................2:8
(7:15, 13:15, 16:14, 12:15, 15:17)
Leikur ÍS og Þróttar var með lengra
móti og tók alls 106 mínútur, _
enda var hann jafn og spennandi og
þurfti fímm hrinur til að ná fram úr-
sliturn. Þróttarar
Guðmundur höfðu betur í úrslita
Helgi hrinunni og unnu
Þorsteinsson 17-15 eftir tvísýna
skrifar baráttu. Leifur Harð-
arson var besti leikmaður Þróttar, en
þjá ÍS voru Þorvarður Sigfússon og
Amgrimur Þorgrímsson bestir.
Míðnæturleikur
Hagaskóli, Islandsmótið í blaki kvenna,
miðvikudaginn 24. okt. 1990.
tS-UBK............................1:3
(14:16, 6:15, 15:0, 16:17)
Það var komi laust undir miðnætti þegar
leikur IS og UBK kláraðist. Breiðablik vann
fyrstu tvær hrinurnar nokkuð örugglega.
Það óvænta gerðist að Stúdínur selltu Blika-
stúlkum hressilega í þeirri næstu, 15:0!
Ótrúlegt að jafn sterkt lið og UBK þurfi
að þola annan eins skell. I fjórðu hrinunni
tóku Blikastúlkumar sig til f andlitinu og
unnu, 17:16, en sigurinn var tæpur þvi
Stúdinur fengu tækifæri til að gera út um
hrinuna í tvígang. Oddný Erlendsdóttir var
besst þjá UBK, en hjá Stúdínum sýndi
Katrin Pálsdóttir góð tilþrif ásarnt Úrsúlu
Juneman.
HANDKNATTLEIKUR / 1. DEILD