Morgunblaðið - 28.10.1990, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 28.10.1990, Qupperneq 26
26 MORGUNBLAÐIÐ MYNDASOGUR SUNNUDAGUR 28. OKTÓBER 1990 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) R* Vinnan og félagslifið rekast á hjá þér i dag. Gerðu það sem þér ber og taktu þér síðan tíma til að slaka á. Kvöldið verður skemmti- legt. Naut (20. apríl - 20. maí) trfö Þú færð ráðleggingar sem ganga hvor í sína áttina. Frestaðu því að taka ákvörðun og einbeittu þér fremur að því að endurnýja kraftana. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Þú ert á báðum áttum hvort þú átt að hrökkva eða stökkva í ákveðnu máli sem þú fæst við i dag. Notaðú krítarkortið þitt af hófsemd. Einhver úr hópi tengda- fólks þíns leitar ásjár hjá þér. Krabbi . (21. júní - 22. júlí) >“$8 Mismunandi skoðanir gætu orðið tilefni til hjónadeilna núna ef á reyndi. Leggðu áherslu á róm- antikina í kvöld og farðu út að skemmta þér með maka þínum. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Núna ertu með eintóma þumal- putta, svo að ráðlegast er að láta hvers kyns smíðar og fram- kvæmdir biða. Samvera er mottó dagsins. Hjón ættu að taka sig saman og finna upp á einhveiju skemmtilegu samstarfsverkefni. Meyja (23. ágúst - 22. september) Stefna þin i lífinu er eitthvað óljós um þessar mundir. Sestu niður og gerðu ítarlega áætlun fyrir framtíðina. Þú lætur ganga fyrir að sinna þörfum annarra. Mundu að þú átt lika tilverurétt. Vog ^ (23. sept. - 22. október) Þú verður að sinna ýmislegu heima fyrir áður en þú getur far- ið að sinna hugðarefnum þínum eins og þig langar til. Slakaðu rækilega á í kvöid. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) 9KI8 Einhvers konar stirðleika hefur gætt í sambandi þínu og ástvinar þíns, en í kvöld greiðist úr flækj- unni og rómantíkin tekur völdin á ný. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) m Þú verður á ferð og flaug í dag, sinnir ýmiss konar erindum og ferð í heimsóknir til vina og vandamanna. Kvöidið verður hins vegar hið rólegasta í faðmi fjöl- skyldunnar. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Þú getur hlaupið illiiega á þig ef þú átt í einhvers konar viðskipt- um ! dag. Þér berst skemmtilegt heimboð. Það er rómantík i loft- inu og kvöldið verður hið skemmtilegasta. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) t&l Allt getur gerst hjá þér fyrri hluta dagsins. Reyndu að verða þér úti um tíma til að sinna hugðarefnum þínum. Þátttaka þín í félagslífinu í kvöld kemur þér að góðum not- um í viðskiptum. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ntm Þú ert í vafa um hvort þú eigir að taka þátt í félagsstarfi núna. Ef þú nærð að slaka á í dag verð- ur þú ef til vill í skapi til þess að skemmta þér f kvöld. AFMÆLISBARNIÐ er óháð en samvinnuþýtt. Þó að þvf sé ætiað að fara eigin leiðir verður það að gæta að sér að vera ekki of fast í farinu. Það getur haslað sér völl á sviði vísinda eða lista og er oftlega innblásinn hugsuð- ur. Þó að efagirni sæki stundum að því, er sköpunargáfa þess ágætlega fijó. Ritstörf og lækn- ingar mundu veita því fullnægj- andi útrás fyrir hæfileika sfna. Stjörnuspána á að lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vtsindalegra staðreynda. DÝRAGLENS TOMMI OG JENNI ■ | IÁOBA A LJUokA e/ns asþcee i etcta Aireéei eiNfJþueFr. '&tía/te <pg s f£)~' m ecK/no :u FERDINAND : : c/t; ——=— !!'!!!'!!:l! CIIJlÁrÁl ■/ oMAFOLK (i m sorkv vou pipn't^ 6ET ELECTEP CLA55 ) \PRE5IPENT, "?\6?EHy I TH0U6HT HAVIN6 A CAMPAI6N PH0T0 OF ME Akjd A nn£ iiiAm n no iT NOBOPY V0TEP F0R ME. THEV ALL V0TEP FOR THE P06Í é i Anl' A l/UÖ UUUULl/ WU 1 1 ... v - I i m fgjjyl 1 © wmMmBmmmBmm Mér þykir leitt að þú varst ekki kosinn bekkjarformaður, „sóði“. Ég hélt að það væri nóg að hafa kosningamynd og hund ... Það kaus mig enginn ... Allir kusu hundinn! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Kannski er það sefjun vanans sem veldur því að menn tapa samningum eins og 5 tíglum suðurs hér að neðan: Suður gefur; AV á hættu. Norður ♦ KG5 ♦ Á10742 ♦ D653 + D Suður ♦ Á963 ♦ 65 ♦ ÁKG987 ♦ K Vestur Norður Austur Suður — — — 1 tigull Pass 1 hjarta 2 lauf 2 tíglar Pass 5 tíglar Pass Pass Utspil: lauftvistur, 4. hæsta. Austur drepur á laufás og spilar trompi til baka. Suður tekur aftur tromp og austur kastar laufi. Hvemig er best spila? Það er fljótgert að átta sig á kjama málsins: Spilið vinnst ef hjartað liggur 3-3, annars verð- ur líklega að svína fyrir spaða- drottningu. Að þessu athuguðu virðist blasa við að spila hjarta á tíuna, það gerir maður venju- lega með slíkan lit. Norður ♦ KG5 ♦ Á10742 ♦ D653 Vestur ♦ D Austur ♦ 1082 ♦ D74 ♦ D983 llllll ♦ KG ♦ 102 ♦ 4 ♦ 9752 ♦ ÁG108643 Suður ♦ Á963 ♦ 65 ♦ ÁKG987 ♦ K Samningurinn er þar með tap- aður. Austur spilar sig út á hjarta og fær síðan slag á spaða- drottningu. Lausnin er sáraeinföld: spila hjartaás og meira hjarta. Litur- inn kemur að engu gagni nema hann sé 3-3, svo það er allt í lagi að fórna einni innkomu á blindan. í þessari legu á austur ekkert útgönguspil og verður að gefa 11. slaginn. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á opnu móti í Oberwart í Aust- urríki í sumar kom þessi staða upp í skák Sovétmannsins Ljub- arsky og austurríska alþjóða- meistarans Fauland (2.455). Svartur drap síðast riddara á d3, en hvítur lét það ekki aftra sér. Hxd3 25. Hxd3 - Dxe5 26. Dxh6 - Bf8 27. Hd8 - Dg7 28. Dxg7+ - Kxg7 29. f6+! - Kg8 30. Hadl (Svartur er ótrúlega varnarlaus í endataflinu. Enginn manna hans kemur að neinu gagni.) 30. — e5 31. Hxf8+! og svartur gafst upp. Þessi útreið kom töluvert á óvart því Fauland er annar stigahæsti skákmaður Austurríkismanna og talinn vera á uppleið, en andstæðingur hans stigalaus.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.