Morgunblaðið - 28.10.1990, Síða 30

Morgunblaðið - 28.10.1990, Síða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ ATVIIMIMA/RAÐ/SMA SÚNNUDAGUR 28. OKTÓBER 1990 ATYI M^JMj mm mm ■MBV AUGL Y. Sll \l GA fP 9 Ritarar Óskum eftir að ráða nú þegar ritara til eftir- talinna fyrirtækja: 1. Framleiðslu- og innflutningsfyrirtæki. Sjálfstætt einkaritarastarf, vinnutími 13-17. Góð enskukunnátta og reynsla af WP-ritvinnslu skilyrði. 2. Lögfræðistofu. Ritara- og móttökustarf frá kl. 13-17. reynsla af WP-ritvinnslu æskileg. 3. Endurskoðunarskrifstofu f Kópavogi. Reynsla af ritarastörfum skilyrði og kunnátta í Word-ritvinnslu æskileg. Vinnutími 13-17. 4. Innflutnings- og útgáfufyrirtæki. Einka- ritari framkvæmdastjóra. Sjálfstætt starf. góð enskukunnátta og færni í ritvinnslu (WP) skilyrði. Vinnutími 9-17. Umsóknarfresturertil og með 31. október nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Afleysmga- og ráðningaþjónusta Lidsauki hf. Skólavördustig la - W1 Reykjavik - Sími 621355 Frá Háskóla íslands Lausar eru til umsóknar eftirtaldar stöður við stjórnsýslu Háskóla íslands: 1. Staða framkvæmdastjóra bygginga- og tæknisviðs. 2. Staða framkvæmdastjóra fjármálasviðs. 3. Staða framkvæmdastjóra kennslusviðs. 4. Staða framkvæmdastjóra rannsóknasviðs. 5. Staða framkvæmdastjóra starfsmanna- sviðs. 6. Staða framkvæmastjóra upplýsinga- og samskiptasviðs. Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi. Reynsla og þekking á starfsemi háskóla er æskileg. Stöðurnar eru veittar til fimm ára frá 1. janúar 1991. Umsóknir, ásamt ítarlegri skýrslu um náms- feril og fyrri störf, skulu berast til skrifstofu rektors eigi síðar en 1. desember 1990. Nánari upplýsingar gefur ritari rektors í síma 694302. Reykjavík Hjúkrunarfræðingar - hjúkrunarnemar Okkur vantar hjúkrunarfræðinga/hjúkr- unarnema á stakar vaktir, aðallega kvöld- og helgarvaktir, á heilsugæslu- og hjúkrunar- deildir. Sjúkraliðar Sjúkraliðar vantar til starfa 1. desember eða fyrr. Vinnuhlutfall 100% eða minna. Starfsstúlkur Starfsstúlkur óskast í aðhlynningu. Athygli er vakin á því, að Hrafnista rekur bafnaheimili fyrir starfsfólk. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri, ída Atladóttir, sími 35262, og hjúkrunarfram- kvæmdastjóri, Jónína Nielsen, sími 689500. SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA REYKJAVlK Hefur þú áhuga á að takast á við störf í þjónustu við fatlaða? Slík störf eru áhugaverð og gefandi fyrir þá, sem sýna metnað í starfi. Auglýst er eftir fólki í eftirtaiin störf: 1. Forstöðumaður sambýlis. Heimilið er í glæsilegu húsi í Laugarásnum. Leitað er eftir fólki með menntun á sviði uppeldis- og fatlana. 2. Starfsmaður á sambýli, sem starfar að hæfingu til sjálfstæðari búsetu. Þetta er sérstaklega áhugavert starf fyrir þá, sem huga á nám á sviði uppeldis- og fatlana. 3. Stuðningsaðili til að vinna með einstakl- ingi, sem vill læra að nýta tómstundir. Upplýsingar eru gefnar í síma 621388. Um- sóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofunni. Svæðisstjórn Reykjavíkur, Hátúni 10. ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Lausar stöður hjúkrunarfræðinga Á lyflækningadeild 1-A, þar sem helstu við- fangsefni eru hjúkrun hjarta-, lungna- og gigt- arsjúklinga. Á lyflækningadeild 2-A, þar sem helstu við- fangsefni eru hjúkrun meltingarfæra- og krabbameinssjúklinga. Vaktafyrirkomulag samkomulagsatriði, ýmsir möguleikar fyrir hendi. Lausar stöður sjúkraliða á deild 2-A Upplýsingar veitir Sigríður Ólafsdóttir, hjúkr- unarframkæmdastjóri í síma 604300. BORGARSPÍTALINN Aðstoðarlæknir Staða reynds aðstoðarlæknis við lyflækn- ingadeild (öldrunarlækningadeild) er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. febrúar 1991 tii eins árs. Upplýsingar um stöðuna gefur yfirlæknir lyf- lækningadeildar. Aðstoðarmaður sjúkraþjálfara Hefur þú áhuga á að læra sjúkraþjálfun? Ef þú vilt kynnast starfinu, áður en þú tekur ákvörðun, geturðu fengið starf í nokkra mán- uði eða lengur sem aðstoðarmaður sjúkra- þjálfara á Borgarspítalanum. Nánari upplýsingar gefur yfirsjúkraþjálfari í síma 696366. Læknafulltrúi Staða læknafulltrúa við geðdeild er laus til umsóknar nú þegar. Reynsla í notkun Macintosh tölva æskileg. Upplýsingar um starfið veitir Gerður Helga- dóttir, deildarstjóri, í síma 696301. Störf í prentsmiðju Verkstjóri Fyrirtækið er rótgróin og virt prentsmiðja í Reykjavík. Starfið felst í verkstjórn í prentsmíðadeild (setning, umbrot og filmuskeyting). Hæfniskröfur eru haldgóð þekking/menntun og víðtæk reynsla af sambærilegu. Filmuskeyting Sama fyrirtæki óskar eftir að ráða filmu- skeytingamann. Umsóknarfrestur vegna ofangreindra starfa er til og með 1. nóv. n.k. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Afleysmga- og raðnmgaþjonusta LiÖsauki hf. Skólavördustig 1a - 101 Reyk/avik - Simi 621355 PU HUGUR Hugbúnaður Óskum að ráða tölvunarfræðing eða mann með hliðstæða menntun og/eða reynslu af kerfissetningu, forritun og þjónustu. Reynsla af PC-umhverfi, þ.m.t. forritun í Turbo-Pas- cal nauðsynleg. Starfið felst annars vegar í nýsmíði og við- haldi á stöðluðum hugbúnaði og hins vegar í gerð sérverkefna. Hugur hf. framleiðir, selur og veitir þjónustu á tölvulausnum á nokkrum sérsviðum fyrir PC-tölvur og netkerfi. Umsækjandi þarf að hafa bílpróf og bíl til umráða. Æskilegt er að viðkomandi geti hafíð störf sem fyrst. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til: Hugur hf., Jón Magnússon, Hamraborg 12, 200 Kópavogur. RIKISSPITALAR Rannsóknastofa í meinafræði Krabbameinsrannsóknir Líffræðingur eða meinatæknir óskast til rannsóknastarfa í krabbameinsfræðum við Rannsóknastofu í meinafræði við Barónsstíg. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar gefur Valgarður Egilsson í síma 602027. Skriflegar umsóknir sendist honum, Rann- sóknastofu Háskólans í meinafræði við Barónsstíg. Reykjavík 28. október 1990. íþróttakennarar íþróttakennari óskast til starfa við Heilsuhælið í Hveragerði. Starfið er fjölbreytt við þjálfun dvalargesta innanhúss og útivið. Starfið er sjálfstætt en náin samvinna er við sjúkraþjálfara og lækna. Frekari upplýsingar um starfið og kjör veitir Sverrir Ingibjartsson, íþróttakennari, í síma 98-30300.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.