Morgunblaðið - 28.10.1990, Side 40

Morgunblaðið - 28.10.1990, Side 40
40 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 28. OKTÓBER 1990 h GRÖNN- t ALLT LIFID ■ -i ..- | ALDREI AFTUR í MEGRUM GR0NN-FYRIRLESXRAR Fyrirlesarar fyrir alla þá sem hafa áhuga á nýjum hugmyndum um heilbrigða neysluhætti, verða á eftirtöldum stöðum: Reykjavík: Mán. 29. okt. kl. 21.00 „Á næstu grösum", Laugavegi 20. Kefiavfk: Sun. 4. nóv. kl. 21.00 á Flug Hóteli, Hafnargötu 57. Hvolsvöllur: Mán. 12. nóv. kl. 21.00 i þjónustumiðstöðinni Hlíðarenda. | isafjörður: Þri. 20. nóv. kl. 21.00 ! á Hótel isafirði, Silfurtorgi 2. Kaffi og Grönn- hlaðborð frá Oðni bak- ara kl. 20.30. Aðgangseyrir kr. 200. Reykjavik: Mán 26. okt. kl. 21.00 i Risinu, Hverfisgötu 105. GRÖNN- NÁMSKEIÐ (16 klst.) verða haldin í kjölfar fyrirlestranna, þrjú virk kvöld og einn heilan dag (laug. eða sun.) Þau eru fyrir karla og konur sem eiga við matarfikn að stríða og vilja breyta neyslumunstri sínu. Á námskeiðinu ríkir nafnleynd, sem þýðir að þátttakendur segja ekki óviðkomandi frá því hverjir aðrir eru á námskeiðinu eða hvað þeir segja og gera. Skráning á námskeiðin ferfram strax að lokn- um hverjum fyrirlestri. Ræðumaður og leiðbeinandi er Axel Guðmundsson, en hann hefur sjálfur átt við matarfíkn að striöa. Stöð 2: ttalski bohinn ■■■ Að þessu sinni verða það stórliðin Juventus og Inter Mílafió 19 15 sem leiða saman hesta sína. Bein útsending verður frá Aö ”” leiknum. Lið Inter Míianó virðist vera komið á skrið og vann Pisa 6:3 um síðustu helgi en Juventus gerði jafntefli við Lazio 0:0. Ekki vantaði stórstjömur í liðin og er þýska tríóið í Inter alltaf jafn sterkt og ekki má gleyma snillingnum Baggio og markaskoraran- um Schillaci í liði Juventus. Fyrir þennan leik er Inter í öðru sæti ítölsku fyrstu deildarinnar og Juventus í því fjórða. Heimir Karlsson mun lýsa leiknum. UTVARP RÁS1 FM 92,4/93,5 HELGARUTUARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Guðmundur Þorsteins- son prófastur i Reykjavikurprófastsdæmi flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. — Ricercare eftir Hallgrím Helgason. Páll P. Pálsson leikur á orgel. — Rís upp, ó Guð. Kantata fyrir kór, einsöngv- ara og orgel, við Daviðssálm nr. 82 og 117 eft- ir Leif Þórarinsson. Kirkjukór Akraness, Halldór Vilhelmsson, Ágústa Ágústsdóttir og Pétur Örn Jónsson syngja, Antonio Cotveiras leikur á org- el; Haukur Guðlaugsson stjórnar. — Prelúdia og fúga í h-moll eftir Johann Sebast- ian Bach. Páll Kr. Pálsson leikur á orgel. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallað um guðspjöll. Halldór Blöndal al- þingismaður ræðir um guðspjall dagsins, Matt- eus 21, 33-44, við Bernharð Guðmundsson. 9.30 Divertimento í B-dúr, K 254 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Linda Nicholson leikur á for- tepíanó, Monica Huggett á fiðlu og Timothy Mason á selló. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Veistu svarið? Spurningaþáttur úr sögu Út- varpsins. Umsjón: Bryndís Schram og Jónas Jón- asson. 11.00 Messa i Kirkju óháða safnaöarins. Prestur séra Þórsteinn Ragnarsson. 12.10 Útvarpsdagbókin og dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tónlist. Rás 1: Pétur prílari ■i Áður en nútímaupptökutækni kom til sögunnar hér á landi 30 voru útvarpsleikritin send beint út til hlustenda. Þessum útsendingum fýlgdi viss stemming sem eldri leikarar muna vel. I vetur mun Útvarpsleikhúsið flytja nokkur leikrit í beinni útsend- ingu og er ætlunin að senda þau ýmist frá Borgarleikhúsinu eða Þjóðleikhúsinu þegar það opnar á ný. Fyrsta beina útsendingin, sem er á dagskrá Rasar 1 í dag, verður þó úr leiklistarstúdíói Utvarpsins. Þá verður flutt leikritið „Pétur prílari“ eftir einn þekktasta rithöfund Brasilíu, Antónío Callado. Þýðinguna gerði Guðbergur Bergsson. Tæknimenn verða Vigfús Ing- varsson og Georg Magnússon og leikstjóri er Þórhallur Sigurðsson. Leikritið gerist í einu af fátækrahverfum Río De Janeró. Þar hef- ur smáglæpamaðurinn Pétur prílari hreiðrað um sig í kofaræksni. Honum er annt um að afrekaskrá sín birtist með jöfnu millibili í blöðunum en þar sem er sjálfur ekki læs gerir hann ákveðnar mennt- unarkröfur til ástkvenna sinna, sem ásamt öðrum skyldustörfum verða að lesa fyrir hann lögreglufréttir dagblaðanna. Sjónvarpið: Shelley ■I Það hefur varla farið framhjá sjónvarpsáhorfenum að hrak- 30 fallabálkurinn Shelley er mættur á skjáinn á ný. Shelley berst enn fyrir rétti sínum í ríki Möggu Thatcer þó ekki væri nema til að geta greitt sæmdarhjónunum Carol og Graham húsaleiguna sem þau eru reyndar löngu búin að eyða fyrirfram. Að þessu sinni verður sýndur þriðji þátturinn af sjö og vert að vekja athygli á vistaskiptum Shelleys með vetrardagskrá, en nú hefur hann verið fluttur yfir á sunnudaga. GRONN-II (framhaldsnámskeið) er áætlað í Reykjavík fyrstu vikuna i des. fyrir þá sem hafa farið á eitt grönn-námskeið. GRÖNN-BRAUÐ eru sniðin sérstaklega að þörfum þeirra sem eiga við matarfíkn að stríða og hafa líka notið mikilla vinsælda hjá Öllum sem vilja njóta hollustu án þess að fóma bragð- . gæðum. ígrönn-vörumerekkert hvítt hveiti, enginn hvítur sykur og fitu er haldiö í lágmarki, til að forðast matarfikn. Grönn-brauð eru bökuð hjá eftirtöldum bökurum: Reykjavík: Björnsbakarí, Hringbraut 35 og Austurströnd 14. ísafjörður: Óðinn bakari, Silfurgötu 11. Egilsstaðir: Brauðgerð KHB. Neskaupstaður: Brauðgerð Kaupfél. Fram. Keflavík: Sigurjónsbakarí, Hólmgarði 2. Geymið auglýsinguna. MANNRÆKT1N Heildræn heilsumiðstöð Vesturgötu 16,101 Rvk. Sími: 625717 FASTEIGN Á SPÁNI ORLOFSHUS SF. Sérstakir kynningarfundir fyrir einstaklinga, starfsmannafélög og stéttarfélög á Laugavegi 18 alla virka daga frá kl. 9.00-17.00. Sími 91-617045. Fax 91-626946. Komið i kaffisopa og kynnið ykkur kaupáorlofshúsi. G. Óskarsson & Co. FLUGLEIDIR Heimsækið hinar frægu verslunargötur Sergels torgs. Gangið um Gamla Stan og njótið fagurs umhverfis við vatnið Maleren sem Stokkhólmurstendurvið. Mjög góðirveit- ingastaðir og næturklúbbar. Frábær hótel á vægu verði. AMARAIMTEN FRÁ KR. 30.050,- BIRGIR JARL FRÁ KR. 28.199,- PALACE FRÁ KR. 30.050,- SERGEL PLAZA FRÁKR. 33.921,- Miðað við gistingu í tvíbýli í 3 nætur. Þegar ferðalögin liggja íloftinu Söluskrifstofur Fluleiða: Lækjargötu 2, Hótel Esju og Kringlunni. Upplýsingar og farpantanir í síma 690 300. Allar nánari uppiýsingarfærðu á söluskrifstofum Flugleiða, hjá umboðsmönnum og ferðaskrifstofum. Verð frá fsl. kr. 1.600.000,- Aðeins 30% útborgun. Einstök afborgunarkjör. Ódýrar ferðir fyrir húseigendur. 13.00 Kotra. Sögur af starfsstéttum, að þessu sinni bændum. Umsjón: Signý Pálsdóttir. 14.00 Brot úr útvarpssögu — fréttaþjónustan. Siðari þáttur. Umsjón: Margrét E. Jónsdóttir og Gunnar Stefánsson. Lesarar: Hallmar Sigurðsson og Broddi Broddason. 15.00 Sungið og dansað i 60 ár. Svavar Gests rekur sögu íslenskrar dægurtónlistar. (Einnig út- varpað mánudagskvöld kl. 21.00.) 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurtregnir. 16.30 Pétur prílari eftir Antonio Callado. Leikrit í beinni útsendingu. Þýðing: Guðbergur Bergsson. Leikstjóri: Þórhallur Siguðsson. Leikendur: Jó- hann Sigurðarson, Tinna Gunnlaugsdóttir, Elva Ósk Ólafsdóttir, Þór Tuliníus og Kristján Franklín Magnús. 18.00 i þjóðbraut. Tónlist frá ýmsum löndum. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Spuni. Þáttur um listir sem börn stunda og börn njóta. Umsjón: Guðný Ragnarsdóttir og Anna Ingólfsdóttir. (Endurtekinn frá laugardags- morgni.) 20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.10 Kikt út um kýraugað. Umsjón: Viðar Eggerts- son. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi.) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá. morgundagsins. 22.25 Á fjölunum — leikhústónlíst. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Miðnæturtónar. (Endurtekin tónlist úrÁrdeg- isútvarpi föstudags.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 8.15 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. (Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi á Rás 1.) 9.03 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur íslensk dægurtög frá fyrri tíð. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 10.00 Helgarútgáfan. Úrval vikunnar og uppgjör við atburði -líðandi stundar. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Sunnudagssveiflan. Umsjón: Gunnar Sal- varsson. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags kl. 1.00.) 15.00 (stoppurinn Umsjón: Óskar Páll Sveinsson.. 16.05 Spilverk þjóðanna Bolli Valgarðsson ræðir við félaga Spílverksins og leikur lög þeirra. Fjórði þáttur af sex. (Einnig útvarpað fimmtudagskvöld kl. 21.00.) 17.00 Tengja. Krístján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri. Úrvali útvarp- að í næturútvarpi aðfaranótt sunnudags kl. 5.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Lausa rásin. Útvarp framhaldsskólanna. Umsjón: Jón Atli Jónasson og Hlynur Hallsson. 20.30 Islenska gullskífan: Úðmenn með Óðmönn- um frá 1970. 21.00 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir.' (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi.) 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 I háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttirkl. 8.00,9.00.10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.