Morgunblaðið - 28.10.1990, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 28.10.1990, Blaðsíða 41
_______MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP SUNNUDAGUR 28. OKTÓBER 1990_41 SUNNUDAGUR 28. OKTÓBER SJONVARP / MORGUNN 9.00 9.30 10.00 10.30 11.00 11.30 12.00 12.30 13.00 13.30 13.00 ► Meistaragolf. Myndir frá Meistaramóti atvinnumanna í golfi 1990 sem haldið var í Flórida. Umsjón Jón Óskar Sólnes og Frímann Gunnlaugsson. STÖD2 9.00 ► Naggarn- ir. Leikbrúðumynd með íslensku tali. 9.25 ► Trýni og Gosi.Teiknimynd. 9.35 ► Geimálfarnir. Teiknimynd með íslensku tali. 10.00 ► Sannir drauga- banar. Teiknimynd með íslensku tali. 10.25 ► Perla. Teikni- mynd. 10.45 ► Þrumufuglarn- ir. Teiknimynd. 11.10 ► Þrumukettirnir. Teiknimynd. 11.35 ► Skippy. Fram- haldsþáttur. 12.00 ► Davíð og töfraperlan (David and the Magic Pearl). Ókunnugt geimfar hefur lent á jörðinní en farþegar þess eru komnir hingað til að finna glataða perlu sem er þýðingarmikil fyrir þá. Ýmislegt fer úrskeiðis við leitina og óvildarmenn setja upp gildru fyrir þá. 13.15 ► ítalski boltinn — Bein útsending. Juventus — Inter Mílanó. Umsjón: HeimirKarlsson. SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 13.00 ► 15.00 ► íslendingarf 15.50 ► Anderson, Wakeman, Bru- 16.55 ► FúsifroskurfOh, Mr. 17.50 ► Sunnu- 18.30 ► 19.00 ► Meistaragolf Kanada — Vestur fbláinn. ford og Howe. Upptaka frá tónleikum Toad). Nú syrtir í álinn fyrir Fúsa dagshugvekja. Flytj- Fríða. Seinni Vistaskipti. — frh. Fyrsti þáttur af fimm sem sem þeirJon Anderson, RickWake- frosk og vini hans, sem áhorf- andi er Anný Larsen hluti. (21). Banda- Sjónvarpið gerði um íslensku man, Bill Bruford og Steve Howe héldu endum eru að góðu kunnir úr húsfreyja. 18.55 ► rískurfram- landnemana í Vesturheimi. í Kaliforníu í septemþer 1989. myndaflokknum Þytur í laufi. 18.00 ► Stundin Táknmáls- haldsmynda- Áðurádagskrá 1976. okkar. fréttir. flokkur. r) f M STOÐ2 14.55 ► Golf. Að þessu sinni verður sýnt frá Suntory World Match Play semfram fórá Bretlandseyjum fyrir skömmu. Umsjón: Björgúlfur Lúðvíksson. 16.00 ► Myndrokk. Tónlistarmynd- böndum gerð skil. 16.30 ► Popp og kók. Endurtekinn frá í gær. 17.00 ► Björtu hlið- arnar. Heimir Karlsson tekur á móti gestum. Endurtekið. 17.30 ► Hvaðerópera? — Að endurspegla raunveruleik- ann. Lokaþáttur. Tónskáldið Stephen Oliver leiðir okkur í heim óperunnar. Fjallað er um Don Giovanni eftir Mozart. 18.25 ► Frakkland nútímans (Aujo- urd'hui). Fræðsluþættir um allt milli himins og jarðarsem Frakkareru að fást við. 18.40 ► Viðskipti í Evrópu. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 Tf 19.30 ► 20.00 ► Fréttir og 20.45 ► Ófriðurog örlög 21.35 ► I 60 ár — 22.20 ► 22.50 ► í skýru Ijósi (Crystal Clear). Breskt sjónvarpsleikrit Shelley. (3). Kastljós. (Warand Remembrance). Ríkisútvarpið og þróun Virkið. Ný sem fjallar um mann sem er sykursjúkur og blindur á öðru Breskurgam- (3). Bandarískurmyndaflokk- þess. (2). Umsjón: Mark- íslensk sjón- auga og konu sem er alveg blind. Aðall.: Anthony Allen o.fl. anmyndaflokk- ur, byggður á sögu Hermans ús Örn Antonsson. varpsmynd eft- 00.15 ► Úr Listasafni íslands. Júlíana Gottskálksdóttir fjallar ur. Wouks. Aðall.: Robert Mitch- írÁsgrím um Örlagateninginn eftir Finn Jónsson. um, Jane Seymour o.fl. Sverrisson. 00.25 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 19.19 ► 20.00 ► Bernskubrek(WonderYears). Marg- 21.20 ► 21.50 ► Lyndon B. Johnson — Upphafið. Sannsögu- 23.20 ► Barátta(FightforLife). Myndin 19:19. Frétta- verðlaunaður framhaldsþáttur um dreng á gelgju- Björtu hlið- leg framhaldsmynd í tveimur hlutum um þennan fyrrum er byggð á sönnum atburðum og greinir tímiásamtveð- skeiöinu og sjáum við heiminn frá sjónarhóli arnar. Heimir forseta Bandaríkjanna, Lyndon B. Johnson. Seinni hluti frá baráttu foreldra fyrir lífi barns síns, sem urfréttum. hans. Karlsson tekur verður á dagskrá annað kvöld. Aðall.: Randy Quaid, þjáist af flogaveiki. Aðall.: Jerry Lewis, 20.25 ► Hercule Poirot. Þeir Poirot og Hast- á móti gestum. Patti Luponeo.fi. 1987. PattyJukeo.fi. 1987. ings eiga hér í höggi við mannræningja. 00.55 ► Dagskrárlok. NÆTURÚTVARP 1.00 Nætursól - Herdís Hallvarðsdóttir. (Endurjek- inn þéttur frá föstudagskvöldi.) 2.00 Fréttir. Nætursól Herdisar Hallvarðsdóttur heldur áfram. 4.03 í dagsins önn. Umsjón: Hallur Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1.) 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Hárðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Eildurtekið urval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 8.00 Endurteknir þættir: Sálartetrið. 10.00 Á milli svefns og vöku. Umsjón Jóhannes Kristjánsson. 12.00 Hádegi á helgidegi. Randver Jensson. 13.00 Á hleri með Helga Pé. Umsjón Helgi Péturs- son. Líklegar og ólíklegar sögur um fólk. 16.00 Það finnst mér. Umsjón Inger Anna Aikman. Páttur um málefni líðandi stundar. 18.00 Sígildir tónar. Umsjón Jón Óttar Ragnarsson. Klassiskur þáttur með listamönnum á heims- mælikvarða. 19.00 Aðal-tónar. Ljúfir tónar á sunnudagskvöldi. 21.00 Lífsspegill. I þessum þætti fjallar Ingólfur Guðbrandsson um atvik og endurminningar, til- finningar og trú. 22.00 Sjafnaryndi. Umsjón Haraldur Kristjánsson og Elisabet Jónsdóttir. Fróðlegur þáttur um samlíf kynjanna. Pau Elisabet og Haraldur ræða við hlustendur í sima og fá sérfræðinga sér til aðstoðar þegar tilefni er til. 24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Umsjón Randver Jensson. BYLGJAN FM 98,9 9.00 I bitið. Upplýsingar um veður, færð og leikin óskalög. 12.10 Vikuskammtur. Ingi Hrafn Jónsson, Sigur- steinn Másson og Karl Garðarsson reifa mál lið- innar viku og fá til sin gesti í spjall. 13.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Fylgst með þvi sem er að gerast i iþróttaheiminum og hlustend- ur teknir tali. 17.00 Eyjólfur Kristjánsson. Fréttir kl. 17.17. 19.00 Kristófer Helgason. Róleg tónlist og óskalög. 22.00 Heimir Karlsson og hin hliðin. 2.00 Þráinn Brjánsson á nætuivaktinni. Fréttir eru sagðar kl. 10,12,14 og 16 á sunnu- dögum. EFFEMM FM 95,7 10.00 Jóhann Jóhannsson. 14.00 Valgeir Vilhjálmsson. 19.00 Páll Sævar Guðjónsson. 22.00 Ragnar Vilhjálmsson. 1.00 Næturdagskrá. STJARNAN FM 102/104 10.00 Jóhannes B. Skúlason. 14.00 Á hvita tjaldinu. Þáttur um allt það sem er að gerast í heimi kvikmyndanna. Umsjón Ómar Friðleifsson. 18.00 Arnar Albertsson. 22.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. Stjörnutónlist. 2.00 Næturpopp. ÚTVARPRÓT FM 106,8 10.00 Sígildur sunnudagur. Klassisk tónlist i umsjá Rúnars Sveinssonar. 12.00 islenskir tónar i umsjá Garðars Guðmunds- sonar. 13.00 Elds er þörf. Vinstrisósialistar. 14.00 Af vettvangi baráltunnar. Gömlum og nýjum baráttumálum gerð skil. Umsjón Ragnar Stefáns- son. 16.00 Um rómönsku Ameriku. Mið-Amerikunefnd- in. 17.00 Erindi sem Haraldur Jóhannsson flytur. Stöð 2: Lyndon B. Johnson 21 Sannsöguleg framhaldsmynd í tveimur hlutum um Lyndon 50 B. Johnson fyrrum forseta Bandaríkjanna er á dagskrá Stöðvar tvö í kvöld og á mánudagskvöld. Sagna hefst þeg- ar hinn 26 ára gamli Lyndon B. Johnson, sem leikinn er af Randy Quiad, tekur sér ferð á hendur til Texas til að biðja um hönd Lady Bird Johnson, sem leikin er af Patti Lupone. Þau giftast samdægurs og halda Washinton D.C. en Johnson starfar þar sem ritari þing- manns. En eiginkona þingmannsins hefur hom í síðu Johnson og þessi samskipti enda þannig að hann er rekinn. Skömmu síðar fer Lyndon B. Johnson í framboð til þingsetu í Washington og vinnur sigur með miklum meirihluta atkvæða. Á þessum tíma var Johnson iýst sem framagjörnum manni og eiginkona hans átti í mestu erfið- leikum með að fylgja honum eftir. A þessu tímabili kynnist Johnson ungri konu sem ekki á í neinum vandkvæðum með að skilja frama- gimi hans og með þeim takast ástir. Það er ekki fyrr en Lady Bird missir fóstur og lætur nærri lífið af völdum þess að Johnson gerir sér grein fyrir að hjónabandi sínu vilji hann ekki fórna. 17.30 Fréttir frá Sovétríkjunum í umsjá Mariu Þor- steinsdóttur. 18.00 Gulrót. • Tónlistarþáttur I umsjá Guðlaugs Harðarsonar. 19.00 Upprót. Tónlistarþáttur í umsjá Arnar Sverris- sonar. 21.00 í eldri kantinum. Tónlistarþáttur. 23.00 Jazz og blús. 24.00 Náttróbót. 12.00 MS 14.00 Kvennó. 16.00 FB 18.00 MR 20.00 FÁ 22.00 FG ÚTRÁS FM 104,8 Sjónvarpið: Viridð ■■■■ Virkið, ný íslensk kvikmynd eftir Ásgrím Sverrisson, er á OO 00 dagskrá Sjónvaps í kvöld. Tveir vinir haida að afskekktum "" ” bóndabæ til að vitja unnustu annars þeirra. Þeir mæta takmarkaðri gestrisni hjá föður stúlkunnar og ekki skánar ástandið er þeim tekst loks að ná tali af henni sjálfri. Asgrímur Sverrisson, sem er tuttugu og fímm ára gamall, tók að dunda sér við 8 millimetra ræmur strax í gagnfræðaskóla og hélt ótrauður áfram á menntaskólaárum sínum. Ásamt félögum sínum, þeim Gísla Snæ Erlingssyni, Kristínu Ernu Árnadóttur og Viktori Sveinssyni, stofnaði hann síðan kvikmyndafélagið Alvöru er staðið hefur að gerð allmargra tónlistarmyndbanda. Virkið er fyrsta leikna myndin á snærum Alvöru, gerð á síðasta ári, og kemui' hún í fyrsta skipti fyrir almenningssjónir með sýningu Sjónvarpsins. Myndin var gerð með styrk frá Kvikmyndasjóði og ýmsum stórfyrirtækjum. Ásgrímur er í senn handritshöfundur og leikstjóri en í hlutverkum eru þau Róbert Arnfinnsson, Ýlfa Edel- stein, Skúli Gautason og Þormar Þorkelsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.