Morgunblaðið - 28.10.1990, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 28.10.1990, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ ATVIININ A/RAÐ/SMA 2&. pktqser 19 p,0 Brids ArnórRagnarsson Bridsfélág Breiðholts Sl. þriðjudag hófst hraðsveitakeppni, þriggja kvölda. Staða efstu sveita eftir fyrsta kvöldið er þessi: Guðmundur Skúlason 558 JóhannesO. Bjarnason 518 IngiAgnarsson 505 GuðmundurGrétarsson 503 Keppnin heldur áfram næsta þriðju- dag. Bridsfélag Akureyrar Sveitakeppni Bridsfélags Akureyrar hófst sl. þriðjudagskvöld í Hamri. Alls spila 12 sveitir og eru spilaðir tveir 16 spila leikir livert spilakvöld, tvöföld umferð. Sveit Dags er með sem fyrr í keppn- inni og vann báða sína leiki í fyrstu umferð örugglega og er nú efst með 48 'stig af 50 mögulegum. Röð efstu sveita er þessi: Dagur JakobKristinsson Hermann Tómasson Jónas Róbertsson GrettirFrímannsson 48 40 39 38 38 Næstu pör: Gunnlaugur Nielsen - Birgir Siprðsson 1205 Þórarinn Árnason - Valdimar V. Sveinsson 1183 Baldur Ásgeirsson - Hermann Jónsson 1141 Valdimar Jóhannsson - Karl Adolphsson 1136 Magnús Sverrisson - Guðlaugur Sveinsson 1126 Eggert Einarsson - Bjöm Ámason 1126 Sextán efstu pörin spiluðu í A-riðli síðasta kvöldið, Hæsta skor í A-riðli síðasta kvöldið: Næstu tvær umferðir verða spilaðar í Hamri þriðjudaginn 30. okt. kl. 19.30. Bridsdeild Hún- vetningafélagsins Steinþór Ásgeirsson og Þorgerður Þórarinsdóttir sigruðu af öryggi í tvímenningskeppninni sem lauk sl. mið- vikudag. Þau hlutu samtals 1224 stig. Stcinþór-Þorgerður 275 Þórarinn-Valdimar 257 Guðlaugur-Birgir 255 Hæsta skor í B-riðli: Ólafur Ingvarsson - Jón Ólafsson 235 Kristín Jónsdóttir - Gríma Ólafsdóttir 231 Jongeir Hlynason - Gunnar Birgisson 231 Næsta keppni verður fimm kvölda hraðsveitakeppni og er skráning hjá Valdimar i síma 37757. Morgunblaðið/Arnór Ragnarsson Frá keppni hjá Bridsdeild Húnvetningafélagsins. Það er keppnisstjór- inn Grímur Guðmundsson sem fylgist með spilurunuin. RAÐAÍ ICAI YSIKKOAR TILKYNNINGAR Stjórn Styrktarsjóðs ísleifs Jakobssonar auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum. Tilgangur sjóðsins er að styrkja iðnaðarmenn að fullnuma sig erlendis í iðn sinni. Umsóknir berist til Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík, Hallveigarstíg 1, Reykjavík, fyrir 17. nóvember nk. ásamt sveinsbréfi í lög- giltri iðngrein og upplýsingum um fyrirhugað framhaldsnám. Sjóðsstjóm. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR \ skogræktarfélag RE/KJAVIKUR * (SKÓGRÆKTARFÉL. RVK) Almennur fræðslufundur verður haldinn í Norræna húsinu, fimmtudaginn 1. nóvember kl. 20.30. Þorsteinn Tómasson jurtaerfða- fræðingur ræðir um elri til uppgræðslu en dr. Andrés Arnalds um lúpínu til landbóta og verða fyrirlestrar þeirra studdir myndum. Skógræktarfélagið. Sandarar - árshátíð Arshátíð Atthagafélags Sandara verður hald- in í félagsheimili Kópavogs laugardaginn 17. nóvember. Hljómsveit Finns Eydal leikur fyr- ir dansi. Hátíðin verður með venjubundnu sniði. Allar nánari upplýsingar veita Haukur og Bárður í vinnusíma 25099 eða Bárður í heim- asíma 44542 og Haukur í heimasíma 674002. Mætum öll. TILBOÐ - UTBOÐ Tilboð Tilboð óskast í bifreiðir skemmdar eftir um- ferðaróhöpp. Bifreiðirnar verða til sýnis nk. mánudag kl. 9.00-18.00. Ljósmyndir af bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönnum SJÓVÁ-ALMENNRA víða um land. Upplýsingar í símsvara 671285. Tilboðum sé skilað sama dag. InaskoflunaislDöin * » SMIÐJUVEGI 1. 200 KÓPAVOGUR, SlMI 641120, TELEFAX 642003 Tilboð óskast í neðanskráðar bifreiðar sem hafa skemmst í umferðaróhöppum: VWGolfGL 1989 Lada Samara 1989 BMW318Í 1988 Toyota Corolla GTI 1988 Suzuki Swift GTI 1987 Lada Vaz2105 1987 Mazda 323 1987 Mazda 323 1985 MMC Galapt 1982 Subaru 1800 st. 4 x 4 1982 Daihatsu Charade 1983 Fiat 127 1983 BMW728Í 1982 Bifreiðarnar verða til sýnis mánudaginn 29. okt. í Skipholti 35 (kjallara) frá kl. 9-15. Til- boðum óskast skilað fyrir kl. 16 sama dag til bifreiðadeildar Tryggingar hf., Laugavegi 178, Reykjavík, sími 621110. VERND GEGN VÁ TRYGGING HF LAUGAVEG1178 SIMI621110 LIS TMUNA UPPBOÐ htux^Y Klausturhólar verða opnir sunnudag frá kl. 14-18. Til sýnis og sölu verk eftir flesta af okkar fremstu málurum. Listmunauppboð nr. 160 Bækur Laugardaginn 3. nóv. kl. 14.00 á Laugavegi 25. Listmunauppboð nr. 161 Málverk Sunnudaginn 2. des. kl. 20.30 á Hótel Sögu (Súlnasal). Klausturhólar, Laugavegi 25, sími 19250. KVOTI Framtíðarkvóti Óskum eftir að kaupa framtíðardjúprækju- og þorskkvóta. Tilboð séndist auglýsingadeild Mbl. merkt: „K - 9994" fyrir 1. nóvember. Erum kaupendur að kvóta Ögurvíkhf. Sími 91-25466. SJÁLFSTÆDISFLOKKURINN F É L A G S S T A R F Á Akureyri í Kaupangi við Mýrarveg, 31. okt. kl. 21.00 Dagskrá: 1. Kynning á stefnu Sjálfstæðisflokksins um samgöngu-, ferða- og fjarskiptamál. Ræðumenn: Thomas Möller, formaður samgöngu- og ferðamáia- nefndar Sjálfstæðisflokksins, og Erna Hauksdóttir, viðskiptafræð- ingur. 2. Ræða Halldórs Blöndal, alþingismanns, um þessi mál. 3. Almennar umræður. Markmið þessa fundar er að fá viðbrögð flokksmanna við þeirri stefnumörkun, sem u’nnin hefur verið í samgöngu- og ferðamála- nefnd Sjálfstæðisflokksins. Fjallað verður um áherslur þær, sem flokksmenn telja að eigi að vera i þessum málum á næstu árum. Samgöngu- og ferðamálanefnd Sjálfstæðisflokksins. Akranes - aðalfundur sjálfstæðisfélags Akraness verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu, Heið- argerði 20, mánudaginn 29. október kl. 20.30 stundvíslega. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Fundarstjóri: Friðrik Jónsson. Sjálfstæðisfólk er hvatt til að mæta. Stjórnin. Sjálfstæðiskonur Hafnarfirði Aðalfundur sjálf- stæðiskvennafé- lagsins Vorboða verður haldinn mánudaginn 29. október kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu við Strandgötu. Dagskrá: T. Venjuleg aðal- fundarstörf. 2. Önnur mál. Gestir fundarins verða Kolbrún Jónsdóttir, framkvæmdastjóri, og Lovísa Christiansen, innanhússarkitekt. Kaffiveitingar. Stjórnin. Ungt fólk ístjórnmálum Viktor Borgar Kjart- ansson og Árni Mat- hiesen, sem eru i prófkjöri sjálfstæð- ismanna á Reykja- nesi, munu rabba við fundargesti um hlutverk ungs fólks I stjórnmálum. Fundurinn hefst mánudaginn 29. október kl. 20 í Lyngási 12. Huginn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.