Morgunblaðið - 28.10.1990, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 28.10.1990, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 28. OKTÓBER 1990 43 Aðalstöðin: Draumsmiðjan ■■■■ Draumsmiðjan er á OO 00 dagskrá Aðalstöðvar- ““ innar í kvöld. Draum- ar hafa fylgt mannkyninu allt frá fyrstu tíð og verið mönnum ráðgáta jafn lengi. í þættinum fjallar Kristján Frímann um drauma frá ýmsum sjónarmið- um og leggur út af merkingu þeirra. Draumar hlustenda eru útskýrðir og ráðnir. Kristján Frímann Harðardóttir og Magnús R. Einarsson. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur. Dagsútvarp Rásar2 helduráfram. 14.10 Gettu beturl Spurningakeppni Rásar 2 með verðlaunum. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn daegurmálaútvarpsins ■ og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 Þjóðarsálin — Þjóðfundur i beinni útsend- ingu. 18.00 Kvöldfréttir. - 19.32 Gullskifan. 20.00 Lausa rásin. Lltvarp framhaldsskólanna. Umsjón: Jón Atli Jónasson og Hlynur Hallsson. 21.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Sunnudagssveiflan. Endurlekinn þáttur Gunnars Salvarssonar. 3.00 i dagsins önn — Umhverfisfræðsla fyrir börn Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi mánudagsins. 4.00 Vélmennið leikur næturiög. 4.30 Veðurfregnir. - Vélmennið heldur áfram leik sinum. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Á besta aldri. Umsjón Steingrimur Ölafsson og Helgi Pétursson. Fyrri klukkutiminn er helgað- ur þvi sem er að gerast á líöandi stundu. Kl. 7.00 Morgunandakt. Kl. 7.10 Orð dagsins. Kl. 7.15 Veðrið. Kl. 7.30 Litið yfir morgunblöðin. Kl. 7.45 Fyrra morgunviðtal. Kl. 8.10 Heiðar, heilsan og hamingjan. Kl. 8.30 Hvað gerðist þennan dag. Kl. 8.45 Málefnið. 9.00 Morgunverk Margrétar. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. Tónlist og ýmsar uppákomur. Kl. 9.30 Húsmæörahorniö. Kl. 10.00 Hvað gerðir þú við peningana sem frúin í Hamborg gaf þér. Kl. 10.30 Hvað er í pottunum. Kl. 11.00 Spak- mæli dagsins. kr. 11.30 Slétt og brugðiö. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrímur Ólafsson og Eirikur Hjálmarsson. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas- son. Kl. 13.30 Gluggaö i siðdegisblaðið. Ki. 14.00 Brugð- ið á leik i dagsins önn. Kl. 14.30 Saga dagsins. 15.00 Leggðu höfuðið i bleyti. Kl. 15.30 Efst á baugi vestanhafs. 19.00 Kvöldtónar. Umsjón Halldór Backman. Ljúfir kvöldtónar. 22.00 Draumasmiðjan. Umsjón Kristján Frímann. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Eirikur Jónsson og morgunvakt Bylgjunnar. 9.00 Páll Þorsteinsson. Vinir og vandamenn kl. 9.30. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir. Afmæliskveðjur og óskalögin. Hádegisfréttir sagðar kl. 12. 14.00 Snorri Sturluson. Vinsældarlistapopp. 17.00 (sland i dag. Jón Ársæll Þórðarson. Viðtöl og simatimar hlustenda. 18.30 Kristófer Helgason og kvöldmatartónlistin. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson mættur. Óskalög og kveðjurnar. 23.00 Kvöldsögur. Siminn er opinn og frjálst að tala um allt milli himins og jarðar. 24.00 Hafþór Freyr á vaktinni. 2.00 Þráinn Brjánsson á næturvakt. Fréttir á klukkutímafresti kl. 10, 12, 14 og 16. EFF EMM FM 95,7 7.30 Til i tuskið. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaug- ur Helgason. 7.45 Út um gluggan. 8.00 Fréttayfiriit. Gluggað-i morgunblöðin. 8.15 Stjörnuspá dagsins. 8.45 Lögbrotið. Lagabútar leiknir. Verðlaun í boði. 9.00 Sitthvað forvitnilegt og fréttnæmt. 9.30 Kvikmyndagetraun. Boðið ut að borða, 9.50 Stjörnuspá dagsins endurtekin. 10.00 Fréttayfirlit, Rás 1: Fomaldarsögur IMorðurlanda ■■■■ í dag hefst í miðdeg- fr 03 isútvarpi Rásar 1 14 ““ fjögurra þátta röð er nefnist Fornaldarsögur Norður- landa í gömlu ljósi í umsjá Við- ars Hreinssonar. í þáttunum verður fjallað um Fomaldarsög- urnar, en umsjónarmaður segir þær vanmetna grein islenskra fornbókmennta ojg hafa staðið í skugganum af Islendingasög- um, Eddukvæðum, Sturlungu og verkum Snorra Sturlusonar. Sögurnar eigi sér rætur í munn- legri frásagnariist og mefgnið Viðar Hreinsson. af þeim megi telja til skemmti- og afþreyinga, oft með harmrænu ívafi. í þáttunum eru sögurnar skoðaðar í gömlu ljósi að því leyti að fjallað er um þær sem skemmtun. í fyrsta þættinum verður sagt frá tveimur þeim elstu, Völsungasögu og Ragnarssögu loðbrókar. 16.30 Mál til meðferðar. Umsjón Eiríkur Hjálmars- son. Kl. 16.30 Málið kynnt. Kl. 16.50 Málpipan opnuð. Kl. 17.00 Mitt hjarfans mál. Akademia Aðalstöðvarinnar. Kl.18.00 Galaprinslnn. Edda Björgvinsdóttir les. Albert méð eitt hinna háskalegu vopna sinna. Stöð 2: Kamikaze 23 — Fjalakött.urinn sýnir í kvöld spennumyndina Kamikaze. 15 Hér segir frá Albert sem er einrænn snillingur á sviði ““ tækninýjunga. Þegar hann er rekinn frá því fyrirtæki er hann starfar við, bregst hann illa við og afræður að útrýma öllum þeim sem honum er í nöp við með nýrri tækni sem hann hefur fund- ið upp. Franski kvikmyndagerðamaðurinn Luc Besson, sem leikstýrði þess- ari mynd, hefur á síðustu misserum vakið mikla athygli fyrir myndi sínar. Eftir hann liggja myndir eins og Le Dernier Combat, Subway , og The Big Blue. Tónlist ofangreindra mynda er öll samin af Eric Serra og samdi hann einnig tónlistina í Kamikaze. 10.03 Ágúst Heðinsson og seinni hálfleikur. 10.30 Óskastund. 11.00 Leikur fyrir alla hlustendur. 11.30 Úrslit. 12.00 Fréttir á hádegi. 12.15 Ert þú getspakur hlustandi? 13.00 Sigurður Ragnarsson. Kvikmyndagagnrýni, hlustendaráðgjöf og fleira. 14.00 Fréttayfirlit. 14.30 Skyldi Sigurður hafa samband? 15.30 Óvænt uppákoma. 16.00 Fréttayfirlit. 16.03 Anna Björk Birgisdóttir og siðdegistóniist 16.30 Gamall smellur. 17.00 Nú er það áttundi árat -gurinn. 17.30 Og svo sá niundi. 18.00 Fréttaskýrsla dagsins. 18.30 Ákveðinn flytjandi tekinn fyrir. 19.00 Vinsældalistapottur. Valgeir Vilhjálmsson með Evrópuflutning á Bandariska smáskifu- og breiðskífulistanum auk þess sem hann fer yfir stöðu á Breska listanum og flytur fróðleik um flytjendur. 22.00 Jóhann Jóhannsson á rólegu nótunum. ÚTVARPRÓT FM 106,8 10.00 Fjör við fóninn með Stjána stuð. 12.00 Tónlist. 13.00MÍIIÍ eitt og tvö. Kántrýtónlíst. 14.00 Daglegt brauð. Birgir Örn Steinarsson. 18.00 Garnagaul. Þungarokk með Huldu og Ingi björgu. 19.00 Nýliðar. 20.00 Heitt kakó. Tónlistarþáttur 22.00 Kiddi i Japis með þungarokkið á fullu. 24.00 Náttróbót. STJARNAN FM 102/104 7.00 Dýragarðurinn. Klemens Arnarson. 11.00 Bjarni Haukur með splunkunýja tónlist. 11.00 Geðdeildin II. Umsjón; Bjarni Haukur og Sig urður Helgi. 12.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. 14.00 Sigurður Ragnarsson. 17.00 Björn Sigurðsson. Klukkan 18.00-19.00 bakinu með Bjama! 20.00 Darri Ólason. Vinsældarpopp. 22.00 Arnar Albertsson. ÚTRÁS FM 104,8 16.00 MS 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.00 FB 20.00 MH 22.00 IR Gárur eftir Elínu Pálmadóttur Hamingjan er afstæð Maður verður að hafa trú á því sem maður er að gera.“ Svo einfalt var svarið. Þarna sat þessi glaða kona á móti mér og svaraði barnalegri spurningu þess sem ekki þekkir og þá ekki skil- ur. Hún er nunna, systir af reglu heilags Frans af Assisi. Hún hafði boðið mér heim í gamla klaustr- ið sitt, þar sem hún býr í svo- nefndu „communauté" eða samfélagi. í þessari ald- argömlu klausturbygg- ingu í suður- hluta Parísar- borgar sefur hún í skonsu með litlum þakglugga uppi í risinu, þangað sem enginn and- blær nær og hitinn verður illþöl- andi á sumrin. Við sátum á kínverskum veitingastað í ná- grenninu. Hún hafði fengið leyfi til að bjóða mér þangað að borða, „af því maturinn hjá okkur er svo misjafn," sagði hún. Til þeirra kemur nefnilega afgangsmatur- inn af veitingastaðnum á neðstu hæð í nýbyggingu við klaustrið, sem fyrir hundrað árum var reist í fátækrahverfi í útjaðri og skógi, en er nú komið inn í mitt við- skiptahverfi. Og með því að leigja götuhliðina á nýbyggingunni og reka þarna veitingastað fær klaustrið tekjur. „Þetta er allt í lagi. Maturinn vill bara stundum skorpna dálítið áður en kemur að okkur. Maður veit aldrei. En það gerir okkur fært að hafa eitthvað að borða,“ sagði hún. Hún þolir illa kæfandi hitann í herbergisskonsunni sinni. En hvað er það? Áður var hún 7 ár í steikj- andi hita Egyptalands, vann þar líknarstörf á spítala. Og þótt hún búi ásamt 30 samsystrum sínum í elsta sambýlinu eru í húsinu rúmgóðar setustofur. Einhver góður maður hafði gefið þeim sjónvarpstæki. Þar sitja þær sam- an að loknum vinnudegi, „sam- vera skiptir svo miklu máli hjá okkur,“ sagði hún. Mér datt í hug að það skipti raunar máli víðar, mætti leggja meira á sig fyrir hana. Og auðvitað er kapellan þeirra mikið nýtt. Þær eiga saman bænastund á kvöldin og á morgn- ana áður en þær fara hver til sinna starfa. Nema þær elstu sem vel er búið að. Ein fer til vinnu sinnar í sjúkrahúsi, önnur starfar í skóla í starfsþjálfun fyrir ungar stúlk- ur, sem rekinn er í einni bygging- unni, til að hjálpa þeim að kom- ast í vinnu. Áður voru reknir skólar fyrir fátæk börn og stúlk- ur, en nú er séð fyrir því í skóla- kerfinu. Systurnar reyna að gagn- ast þar sem þörfin er mest. Sjálf heldur Odile á skrifstofu sína eða ritstjórnina á blaði kaþ- ólikka, Peuple de Monde, þar sem hún hefur nú starfað sl. 7 ár. Þetta blað fer víðar en flest önnur og fyrir það ferðast hún mikið, enda hefur það á stefnuskrá sinni kynni milli þjóða. I það er hún að skrifa stóran greinaflokk um ísland, eftir að hafa verið hér í sumar. Þá bjó hún hjá systrunum í Stykkishólmi og systrunum í Hafnarfirði. Ritstjórinn bauð mér að borða með þeim, þau áttu líka að venju von á afgangsmatnum frá fyrrnefndu veitingahúsi. Þetta var kátt og skemmtilegt fólk, satt að segja með glaðværasta og elskulegasta fólki sem ég hefi lengi hitt. Að vera hamingjusamur í lífinu er greinilega afstætt nug- f' tak. Lífshamingjan mælist þarna á einhverja aðra mælistiku en við bregðum gjarnan á umbúðasam- félagið okkar. Ekki sýnist þetta þröngsýnt fólk, eins og manni hættir til að halda fyrirfram. Ekki aldeilis! Því finnst t.d. kirkjusókn ekki endi- lega mælikvarði á trú þjóðar, eins og þeirrar íslensku. Hefur ekkert með það að gera! segir Odile, sem er orðin mikill íslandsaðdáandi. Ekki eru allir í röðum kaþólskra jafn hrifnir af páfanum Jóhannesi Páli og við vorum þegar hann lét svo lítið að koma til okkar. Til þess er Jóhannes Páll allt of þröngsýnn, t.d. í málefnum kvenna, hálfs mannkyns. Konum mun aldrei líðast að verða prestar meðan hann lifir með sína þröng- sýnu karla í kring um sig. Við íslenskar konur fengum plús þeg- ar ég sagði að séra Auður Eir og nokkrir íslenskir kvenprestar hefðu þess vegna ekki mætt í Þingvallamessu hans. í því sam- bandi var laumað að mér brand- ara, sem gengur: Veistu hver er munurinn á páfanum og venjuleg- um mönnum? Svar: Venjulegir menn kyssa konur og troða á jörð- inni. Jóhannes Páll páfi kyssir jörðina og treður á konum! Sem við stóðum á efri hæðinni í gamla húsinu og horfðum út yfir klausturbyggingarnar þrjár og kirkjuna, sem varpaði skugga á klausturgarðinn, og yfir há tré sem eftir eru af stóra skóginum þeirra og yfir Mon Souris-skrúð- garðinn, segir Odile mér að hún hafi verið að koma úr viku endur- næringu í kyrrlátu klaustri eða bænarferð. Þar fór hún daglega í 10 km gönguferð í skóginum og baðst fyrir allan tímann. Fellur betur að gera það úti f sköpunar- verki Guðs en lokuð inni í kirkju. Trú hennar er látlaus og óbilandi Hún er dóttir fornleifafræðings og safnvarðar í Nancy. Frá upp- hafi vildi hún verða nunna. Og aldei hefur hvarflað að henni að það sé ekki hamingjuríkasta lífsstarfið. Hún er yndisleg kona og ljómar af henni. Ég fór að sjá eftir að hafa ekki þegið boðið að búa í gestaíbúð þeirra. Þar eru alltaf erlendir gestir, þar sem þessi grein reglunnar leggur áherslu á samvinnu milli þjóða, Þá hefði ég fengið að kynnast þessu fólki og lífi þess betur. Það var fengur að þessum stuttu kynnum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.