Morgunblaðið - 28.10.1990, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 28.10.1990, Qupperneq 32
32 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 28. OKTÓBER 1990 WtMÆÞAUGL ÝSINC 5/A/? HUSNÆÐIOSKAST Ibúð óskast til leigu 3ja herb. íb. óskast til leigu miðsvæðis í Reykjavík. Öruggum greiðslum og reglusemi heitið. Upplýsingar í síma 23745. Garðabær Óskum eftir 100-150 fm íbúðarhúsnæði á leigu í Garðabæ frá 1. desember nk. Upplýsingar í síma 657088. Einbýlishús óskast til leigu í Reykjavík. Traustur leigutaki. Vinsamlega hringið í síma 687063. HUSNÆÐIIBOÐI Félagsheimilið Egilsbúð Rekstrarstjórn Egilsbúðar hefur ákveðið að auglýsa til leigu rekstur félagsheimilisins Egilsbúðar í Neskaupstað. Félagsheimilið Egilsbúð er miðstöð menning- ar-, félags- og skemmtanalífs í Neskaupstað og stendur því fyrir margvíslegri og áhuga- verðri starfsemi. Meginþættir rekstrarins eru: Veitingarekstur, gisting, dansleikjahald, skemmtanir, fundaraðstaða og leiga, kvik- myndasýningar, menningarstarfsemi ásamt félagslífi margs konar. Um nánari tilhögun leigu Egilsbúðar, ásamt rekstrarfyrirkomulagi, kvöðum og skyldum hvors aðila fyrir sig, verður nánar kveðið á um í samningum aðila síðar. Rekstrarstjórnin í umboði bæjarstjórnar Nes- kaupstaðar áskilur sér rétt til að hætta við leigu rekstrarins ef ekki fást traustir rekstr- araðilar að Egilsbúð að hennar mati. Nánari upplýsingar gefur formaður rekstrar- stjórnar Egilsbúðar, Snorri Styrkársson, í síma 71790. Umsóknum skal skilað á bæjarskrifstofuna, Egilsbraut í Neskaupstað fyrir fimmtudaginn 1. nóvember nk. Rekstrarstjórn Egilsbúðar. Tll SOLU Jörð til sölu Jörðin Ás II, Ripurhreppi, Skagafirði, er til sölu og ábúðar nú þegar. Jörðinni getur fylgt bústofn og vélar. Jörðin er vel í sveit sett, 15 km frá Sauðárkróki. Veiðiréttindi í Héraðsvötnum og silungur í tveimur stöðuvötnum á jörðinni. Óskað er eftir tilboðum og réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Upplýsingar gefur Þorsteinn í síma 95-36700 til kl. 17.00 á daginn og Valgarð í síma 95-35685 á kvöldin. Bókalagertil sölu Tækifæri fyrir trausta og duglega sölumenn Vandaður bókalager til sölu. Um er að ræða sjö titla eftir þekkta höfunda, um það bil 10-12 þús. bindi. Bækurnar eru allar í góðu bandi með gyllingu á kili. Lysthafendur sendi nöfn og símanúmer til aug- lýsingadeildar Mbl. merkt: „Uppgrip - 2142“. Haft verður samband við alla, sem sýna áhuga og farið verður með upplýsingar sem trúnaðarmál. Til sölu eða leigu 1. Verslunarpláss á jarðhæð ca 400 fm í Faxafeni 12. Laust nú þegar. Tilbúið til afhendingar. Auðvelt að skipa í 2x200 fm sjálfstæðar einingar. 2. Skrifstofuhúsnæði ca 400 fm á Bíldshöfða 12. Fullfrágengið utan og innan. Lyfta. Skiptanlegt í 50 fm, 70 fm, 120 fm eða 140 fm einingar. 3. Verslunarpláss á jarðhæð, 65 fm, Hring- braut 119. Verslunarpláss á jarðhæð, 140 fm, Hring- braut 119. Verslunarpláss á jarðhæð, 160 fm, Hringbraut 119. Verslunarpláss á jarðhæð, 286 fm, Hringbraut 119. Upplýsingar á skrifstofunni í símum 34788 og 685583. VERKTAKI BÍLDSHÖFÐA 16, 112 REYKJAVÍK OSKAST KEYPT Fyrirtæki óskast til kaups Traustur aðili með reynslu í rekstri vill kaupa heildsölufyrirtæki að hluta eða öllu leyti. Ýmislegt kemur til greina. Nánari upplýsingar á skrifstofu okkar. ftlÐNTlÓNSSON RÁÐCJÖF &RÁÐNINCARÞJÓNU5TA TJARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 YMISLEGT Þrotabú Veitingahallarinnar hf. Eignir og rekstur þb. Veitingahallarinnar hf. í Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7, eru til sölu. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Þorsteins Eggertssonar, hdl., Síðumúla 31, s. 91-84011, mánudag og þriðjudag nk. Þorsteinn Eggertsson, hdl., bústjóri til bráðabirgða. Fasteignasala Lögfræðingur/viðskiptafræðingur Reynslumiklir aðilar á sviði eignasölu óska eft- ir samvinnu við lögfræðing með rekstur fast- eignasölu í huga. Hentugt húsnæði á besta stað í bænum fyrir hendi. Samvinna við við- skiptafræðing kæmi hugsanlega til greina. Áhugasamir leggi nöfn og símanúmer inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 2. nóvember merkt: „L - 8754“. BOEG Málverkauppboð Höfum hafið móttöku á málverkum fyrir næsta uppboð okkar. Óskum sérstaklega eftir verkum gömlu meistaranna. Hafið samband við Gallerí Borg við Austurvöll. éroél&uT BÖRG LISTMUNIR-SYNINGAR-UPPBOÐ Nýtt leikrit - handa nýjum tíma Karnival eða Áttundi áratugur- inn eftir Erling E. Halldórsson. Nýstárlegt - spennandi - satt. Fæst í Bókaverslun S. Eymunds- sonar og Máli og menningu. Pöntunarsími 95-13359 eftir kl. 15.00. Ath. Mjög er gengið á upplag. Leiklistarstöðin. Rannsóknarstyrkur úr Minningarsjóði Bergþóru Magnúsdóttur og Jakobs J. Bjarnasonar Ákveðið hefur verið að auglýsa til umsóknar styrki úr ofangreindum sjóði, samtals að upphæð 1.200.000 krónur. Samkvæmt skipulagsskrá sjóðsins er til- gangur hans: 1. Að styrkja kaup á lækninga- og rannsókn- artækjum til sjúkrastofnana. 2. Að veita vísindamönnum styrk í læknis- fræði til framhaldsnáms eða sjálfstæðra vísindaiðkana. Rannsóknir á krabbameinssjúkdómum sitja að jafnaði fyrir um styrkveitingar. Umsóknum ásamt ítarlegum greinargerðum skal skila til landlæknis, Laugavegi 116, 150 Reykjavík, fyrir 1. febrúar 1991. BATAR — SKIP Fiskkör 400, 660 I. (Sæplast) kör í góðu ástandi til sölu. Upplýsingar í símum 93-13099 og 93-11976. Kvóti-kvóti Okkur vantar kvóta fyrir togarana okkar, Arnar og Örvar. Upplýsingar í símum 95-22690 og 95-22620. Skagstrendingur hf., Skagaströnd. Fiskiskip til sölu Tilboð óskast í m/b Andey SU-210 með eða án kvóta. Tilboðum sé skilað til Lögmanna, Garðars og Vilhjálms, fyrir 9. nóvember nk. og veita þeir allar frekari upplýsingar. Áskilinn er réttur til að taka taka hvaða til- boði sem er eða hafna öllum. Lögmenn Garðar og Vilhálmur, Hafnargötu 31, Keflavík, sími 92-11733, telefax 92-14733. ATVINNUHUSNÆÐI Til leigu frábært skrifstofuhúsnæði við Skútuvog 13. Næg bílastæði. Stærð ca 170-180 m2. Laust strax. Nánari upplýsingar í síma 689030 eða hs. 41511.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.