Morgunblaðið - 28.10.1990, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 28.10.1990, Qupperneq 28
iysöaíh'iw'- - Sölufólk Þurfum að ráða nokkra harðduglega sölu- menn vegna mikillar sölu á Matreiðslubók Iðunnar og fleiri nýrra verka. Upplýsingar sunnudag kl. 13.00-16.00 í símum 626318 (Guðjón), 626317 (Kristinn). IÐUNN FJÓRÐUNGSSJÚKR AHÚSIÐ Á AKUREYRI Sjúkraþjálfarar Laus er til umsóknar ein staða sjúkraþjálf- ara frá 1. jan. 1991. Umsóknarfrestur er til 10. nóvember nk. Upplýsingar um starfið veitir yfirsjúkraþjálfari. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Sími 96-22100. Sölumennska s- / /~ 'Bókgforíagið Lífogsaga Suðuríandsbraut 20 • 108 ‘Rgykjavík. Mikilvinna -góðartekjur Þjálfum upp sölufólk vegna söluverkefnis, sem framundan er. Engir milliliðir. Há sölu- laun. Leitum að fólki, sem vill vinna krefjandi vinnu og hafa miklar tekjur. Allar upplýsingar hjá Kristjáni, markaðs- stjóra, í síma 689938. LANDSPITALINN Eftirtaldar stöður eru lausar til umsóknar Barnaspítali Hringsins Fóstrur og/eða þroskaþjálfar óskast til starfa nú þegar eða eftir samkomu- lagi. Möguleiki er á hlutastarfi. Hjúkrunarfræðingar óskast á barnadeild 3*, sem er deild fyrir 13 skurðsjúklinga frá 2ja ára aldri. Þægileg og nýuppgerð vinnuaðstaða. Upplýsingar um ofangreindar stöður veitir Hertha W. Jónsdóttir, hjúkrunarfram- kvæmdastjóri Barnaspítala Hringsins, í síma 601300 eða 601033. Taugalækningadeild 32-A Hjúkrunarfræðingar Á taugalækningadeild 32-A eru lausar stöð- ur hjúkrunarfræðinga. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunardeildar- stjórinn, Jónína Hafliðadóttir, í síma 601653, eða Laufey Aðalsteinsdóttir, hjúkrunarfram- kvæmdastjóri, í síma 601290 eða 601300. Deildariðjuþjálfi óskast í afleysingastarf á öldrunarlækninga- deild í Hátúni frá og með miðjum nóvember til 1. júní. Um er að ræða 100% starf. Upplýsingar veitir Rósa Hauksdóttir, yfiriðju- þjálfi, í síma 602257. Þekkt heildverslun vill ráða sölumann (karl eða konu) til að selja tölvur og Ijósritunarvélar. Leitað er að körftugum aðila, sem vill sjá árangur í starfi. Góð laun eru í boði. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. GuðntTónsson RÁÐC JOF & RÁÐNIN CARLJÓ N LISTA TJARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 Tæknimenntun - aukastarf Heildverslun m.a. með rafeindastýrð mæli- tæki og sérhæfðan tæknibúnað vill ráða tæknimenntanðan mann til að sjá um við- gerðir og eftirlit á þessum búnaði. Starfið fer fram utan venjulegs vinnutíma. Viðkom- andi hlýtur viðeigandi þjálfun í upphafi starfs. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir þriðjudagskvöld, merktar: „T - 9291“. BORGARSPÍTALINN Yfirljósmóðir Laus er til umsóknar staða yfirljósmóður á Fæðingarheimili Reykjavíkur. Krafist er víðtækrar, faglegrar þekkingar ásamt reynslu og/eða menntunar í stjórnun. Staðan veitist frá og með 1. janúar 1991 eða eftir samkomulagi. Umsóknarfrestur er til 15. nóvember 1990. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri, sími 696351. Yfirsjúkraþjálfi óskast frá 1. janúar 1991 á öldrunarlækn- ingadeild í Hátúni. Yfirsjúkraþjálfari sér um faglegan rekstur sjúkraþjálfunar á 3 legu- deildum og dagspítala. Umsækjandi hafi starfsréttindi í sjúkraþjálfun. Reynsla í endur- hæfingu aldraðra æskileg. Upplýsingar veitir Sigríður Gísladóttir, yfir- sjúkraþjálfari, í síma 602256. Svæfingadeild Starfsmann vantar á svæfingadeild Landspít- alans. Starfið felur í sér þrif á svæfingatækj- um o.fl. Laust nú þegar. Upplýsingar gefur Bergdís Kristjánsdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í síma 601300 eða 601306. Bæklunarskurðdeild Læknafulltrúi óskast á bæklunarskurðdeild Landspítalans sem allra fyrst. Umsækjandi þarf að hafa reynslu í Word Perfect ritvinnslu- kerfinu. Skriflegar umsóknir sendist. skrifstofu deiid- arinnar, Gunnhildi Jóhannsdóttur, sem veitir allar nánari upplýsingar. Reykjavík, 28. október 1990. Aðstoðaryfirljósmóðir Laus er til umsóknar staða aðstoðaryfirljós- móður á Fæðingarheimili Reykjavíkur. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstóri, sími 696351. Aðstoðardeildarstjóri Staða aðstoðardeildarstóra á endurhæfinga- og taugadeild, deiíd E-62, er laus til umsókn- ar. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi reynslu/þekkingu í stjórnun. Einnig eru lausar stöður hjúkrunarfræðinga á endurhæfinga- og taugadeild. Nánari upplýsingar gefur Gunnhildur Valdi- marsdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í síma 696364. Hjúkrunarfræðingar Lausar eru stöður hjúkrunarfræðinga á lyf- lækningadeild A-7. Nánari upplýsingar gefur Margrét Björns- dóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í síma 696354. Bifreiðavarahlutir - karl eða kona Viljum ráða áhugasaman og duglegan af- greiðslumann, karl eða konu, í bifreiðavara- hlutaverslun okkar. Framtíðarstarf. Reglusemi, stundvísi og samviskusemi áskilin. Upplýsingar gefur Guðmundur Kr. Erlends- son, verslunarstjóri. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá síma- verði. Lögfræðingar Lögmenn Höfðabakka hyggjast ráða nýjan fulltrúa til starfa. Starf hans verður fyrst og fremst tengt innheimtu vanskilakrafna. Þeir lögfræðingar, sem áhuga hafa, eru beðnir um að senda skriflegar umsóknir með viðeigandi upplýsingum til skrifstofunnar að Höfðabakka 9, 112 Reykjavík, eigi síðar en mánudaginn 12. nóvember nk. LÖGMENN HÖFDABAKKA HÓTÐABAKXl 1& HÆD • 112 REYXJ/wlK • SÍMI (it) (11211 {5IÍNUR) • TELEFAX (JT) 67TZ70 - TELEX: 237S MCCHIS • KT. «20t8W47J VilhjálmurÁrnason, hrl., ÓlafurAxelsson, hrl., EiríkurTómasson, hrl., Árni Vilhjálmsson, hdl., Hreinn Loftsson, hdl., sími 681211. Sölumaður - tölvur Óskum eftir að ráða starfsmann í verslun. Starfssvið: Sala á tölvum og tölvubúnaði. Umsækjandi þarf að vera með góða fram- komu og hafa haldgóða þekkingu á tölvum. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Umsóknir sendist til: Tölvusölunnar hf., Suður- landsbraut 20, pósthólf 8960, 128 Reykjavík. Tölvusalan hf Leikskólann Fögrubrekku, Seltjarnarnesi, bráðvantar starfsmann í afleysingar. Um er að ræða 50% starf fyrir hádegi. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 611375.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.