Morgunblaðið - 28.10.1990, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 28.10.1990, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. OKTÓBER 1990 27 Lögfræðiskrifstofa Þórólfur Kristján Beck, hrl. Bolholti 4, 105 Reykjavík Friöjón ðrn Friðjónsson, hdi. Símar 68 00 68 og 68 00 67 Tómas Heiðar, löglr. Auglýsing um breytt heimilisfang Lögfræðiskrifstofa Þórólfs Kristjáns Beck, hrl., Frið- jóns Arnar Friðjónssonar, hdl. og Tómasar H. Heið- ar, lögfr., hefur flutt starfsemi sína í ný húsakynni frá og með 29.10.1990 í Bolholt 4, 4. hæð, 105 Reykjavík. Símanúmer skrifstofunnar verða óbreytt 68 OO 68 og 68 OO 67. Sovéskir dagar MÍR 1990: SÚMBSR - bióúlaga- og gagsllokkirinn frá Sovétlýðveldinu Túrkmenistan Sýning í Háskólabíói (sal 2) mánudagskvöldið 29. október kl. 20.30. Missið ekki af þessari sérstæðu sýningu. Miðasala í Háskólabíói. MÍR Fjárlagaf rumvarpið 1991 séð f rá mismunandi sjónarhornum Ráðstefna Félags viðskipta- og hagfræðinga um frumvarp til fjárlaga 1991 verður haldin í Holiday Inn miðvikudaginn 31. október nk. kl. 15-18. Dagskrá: 1. Fjárlagafrumvarpið frá sjónarhóli stjórn- mála: Ólafur Ragnar Grímsson, fjármálaráðherra. Pálmi Jónsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Fyrirspurnir/umræður. 2. Fjárlagafrumvarpið frá sjónarhóli hag- fræði/efnahagsstjórnar: Már Guðmundsson, efnahagsráðunautur fjár- málaráðuneytisins. Markús Möller, hagfræðingur, Seðlabankanum. Fyrirspurnir/umræður. 3. Fjárlagafrumvarpið frá sjónarhóli vinnu- markaðarins og atvinnufyrirtækja: Ari Skúlason, hagfræðingur A.S.Í. Hannes G. Sigurðsson, hagfræðingur V.S.Í. Fyrirspurnir/umræður. Ráðstefnustjóri verður Þorsteinn Fr. Sigurðsson. Ráðstefnan er öllum opin. Þátttökugjald er kr. 1.000,- Stjórnendur fyrirtækja - viðskipta- og iiagfræðingar! Þetta er ráðstefna sem bið megið ekki missa af. FÉLAG VIÐSKIPTAFRÆÐINGA OG HAGFRÆÐINGA KIKT INN! -tónlistarbar Vitastíg 3 sími 623137 V I N I R D O R A blúskvöld eins og |>au gerast best! Mánudaginn 29. október. Opið kl. 20-1. BLÚSHLJÓMSVEITIN KLMPÁNAR Þriðjudaeinn 30. október. Opið kl. 20-1. NÝ HLJÓMSVEIT EDDU BORG HÆTTIÐ AÐ BOGRA VIÐ ÞRIFIN! N ú fást vagnar með nýrri vindu þar sem moppan er undin með éinu handtaki án þess að taka þurfi hana afskaftinu. Moppan fer alveg inn íhorn og auðveldlega undir húsgögn. Einnig er hún tilvalin i veggjahreingerningar. Þetta þýðir auðveldari og betri þrit. Auðveldara, fljótíegra og hagkvæmara! fiisiÁt Nýbýlavegi 18 Sími 641988 ANITECH'isöoo HQ myndbandstæki ,,LONG PLAY" LftJ -...... — ANITECH 1 14 daga, 6 stöðva upptökuminni, þráð- laus fjarstýring, 21 pinna ,,Euro Scart" santtengi ,,Long play" 6 tíma upptaka á 3 tírna spólu, sjálfvirkur stöðvaleit- ari, klukka + teljari, ísl. leiðarvísir. Sumartilboð 29.950 stgr. Rétt verd 36.950.- stgr. Afborgunhrskilmálar [§[] FÁKAFEN 11 — SÍMI 688005 BÚSÁHÖLD — GJAFAVÖRUR — LEIKFÖNG O.FL. PANTIÐ JÓLAVÖRURNAR NÚNA SÍÐUSTU MÓTTÖKUDAGAR JÓLAPANTANA ‘ Verð miðað við gengi 23.8.1990 PÖNTUNARSÍMI52866.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.