Morgunblaðið - 28.10.1990, Side 20

Morgunblaðið - 28.10.1990, Side 20
20 C í UPPHAFI þessa áratugar var The Waterboys er frambærileg- asta nýbylgjurokksveit Breta. 1985 kom frá sveitinni þriðja breiðskífa hennar, This is the Sea, sem virtist ætla að treysta hana í sessi sem slíka, en stuttu eftir þá plötu gerbreyttist sveit- in, meðal annars fyrir það að Karl Wallinger gekk úr henni, en hann hefur síðar aflað sér frama með einsmanssveit sinni Eftir að Wallinger hætti Waterboys var Mike Scott, höfuðpaur sveitarinn- ar frá upphafi, vandi á höndum, en á endanum ákvað hann að halda til ír- lands og leiða sveitina frá nýbylgjurokkinu að írsku þjóðlagapoppi. Fyrir stuttu kom svo út platan Room to Roam, sem markar enn sveitinni með til- mannabreyting- þáttaskil heyrandi um. Eftir að Wallinger sagði skilið við sveitina var Mike Scott sá vandi á höndum Mike Scott Lausn frá rokk- sölumennsku og poppiðnaði. MORGUNBLAÐIÐ MENNINGARSTRAUMAR SUNNUDAGUR FÖLK ■ HALLBJÖRN Hjartar- son, Kúreki norðursins, tók upp þráðinn í plötugerð á síðasta ári eftir allangt hlé þegar hann sendi frá sér breiðskífuna Kántrý 5. Hann lét þó ekki þar við sitja heldur brá sér til Nashville í haust til að taka upp nýja skífu. Fyrir stuttu kom svo frá Hallbirni platan sem tekin var upp í Nashv- ille í ágúst sl. og ber heitið Kántrý 6, í NashviIIe. Með IFLEETWOOD Mac er með elstu starfandi popp- sveitum, þrátt fyrir mikil mannaskipti í gegnum tíðina. Nú hefur Christine McVie ákveðið að segja skilið við sveitina með hinni skrautfjöður hennar, Stevie Nicks. Ekki ber heimildum saman um hvor þær stöllur séu hættar fyrir fullt og allt; MSÍFELLT bætast _ við plötur í jólaslaginn. Áður hafa verið nefndar hér nítj- án breiðskífur sem út koma nú fyrir jól. Til viðbótar við þá tölu má svo bæta breið- skífu með Björku Guð- mundsdóttur og tríói Guð- mundar Ingólfssonar, þar sem Björg syngur gömul dægurlög og geisladisk frá Súldinni, sem Geimsteinn gefur út. Hinsvegar hefur útgáfu á plötu Karls Örv- arssonar verið frestað fram á vor, vegna anna Karls, sem syngur á fullu á Hótel íslandi þessa dagana og hætt yið útgáfu á safnplötu Ham, Pimpmobile, fyrst um sinn en ákveðið að taka upp nýja plötu. Spurnir hafa og borist af því að væntan- leg sé plata frá rokksveit- inni góðkunnu Gildrunni. Á þeirri plötu, sem heitir Ljósvakaleysingj arnir, verða 9 glæný lög, utan eitt sem er í kvikmyndinni Rau- nasaga - Vorkvöld í Reykjavík, og öllu rokkaðri en sveitin hefur sent frá sér fyrr. Platan var öll tekin upp í Stemmu. Með Gild- runni leikur nú gítarleikar- inn Guðlaugur Falk, sem styrkir sveitina verulega, en hún hefur nú starfað í 13 ár. Því má svo bæta við hér að missagt var að Skífan gæfi út plötu með PossibiIIys, hið rétta er að platan er gef- in út í sam- vinnu þeirra Possibillys- manna og Skífunn- ar. Hallbimi leika ýmsir á plöt- unni, þar á meðal fyrrum undirleikarar Dolly Parton, EIvis Presley, Tammy Wynette, Chet Atkins og fleiri, auk innlendra tónlist- armanna; Magnúsar Kjart- anssonar, Finnboga Kjartanssonar, Halldórs Gunnlaugs Haukssonar og Vilhjálms Guðjónssonar. Hallbjörn gefur plötuna sjálfur út að venju. Eðlur utan RIS AEÐLUR hefur spilað víða hér á landi síðustu vik- ur, en á miðvikudag hélt sveitin utan til tónleikahalds í Bretlandi og Þýskalandi, en sveitin mun leika á tón- leikum í Lundúnum og Berlín. að marka nýja stefnu fyrir sveitina. Hann flutti sig um set til írlands og snemma árs 1986 hóf sveitin upptökur á plötu sem síðar varð Fisherman’s Blues. Upp- tökur stóðu nánast sam- fellt átta mánuði og að sögn Scotts tók sveitin upp ógrynni laga, sem mörg hver skiluðu sér á plötunni, en fjölmörg hafa einnig komið út á bootleg-útgáfum. Fisherman’s Blues, sem var lágvær og innhverf og mjög ólík epísku rokkpoppi This is the Sea, var af mörg- um talin skref afturábak, en Scott segist hafa kært sig kollóttan, enda hafi hann löngum hafa haft dá- læti á þjóðlegri írskri tónlist. Á plötunni nýju, Room to Roam, er enn höggvið í sama knérunn, og segir Scott írska tónlist sveitar- innar ekki síður vera ætluð til að losna frá rokksölu mennsku og popp- iðnaði. Hvað sem því líður er sveitin nú á tónleikaför um Bretlandseyjar og stefnir á Bandarík- in síðar á árinu, til að fylgja eftir skífunni, sem hvarvetna hefur verið tekið afskap- lega vel. IBretlandi mun sveitin leika á tvennum til þrennum tónleikum í Lund- únum, þar á meðal einum með bresku sveitinni Test Department. í Berlín leikur Risaeðlan á tónlistarhátíð- inni Independence Day í Berlín, þar sem verða á ferð hljómsveitir hvaðanæva af. Sérstök áhersla verður lögð á austantjaldssveitir í Berl- ín að þessu sinni, en nefnd hátíð eru nú haldin í þriðja sinn. Ekki munu Eðlurnar eingöngu leika á tónleik- um í þessari för, því mik- ill tími mun fara í viðtöl og viðlíka og má geta þess að MTV-sjónvarps- stöðin tekur við sveitina sérstakt viðtal í Berlín. Af Risaeðlunni er annars það að frétta að sveitarmeðlimir vinna nú af kappi að lagasmíðum á plötu sem fyrirhugað er að taka upp næsta vor. Ljósmynd/Ami Matthíasson Risaeðlur Tónleikar í Berlín og Lundúnum. Með á myndinni er Pétur Gíslason, sem fer með utan. DÆGURTÓNLIST Skiptir lagib einhverju máli? GULLNÁMA BÆGURTÓNLIST byggist að miklu á flyljendum þó lögin skipti vitanlega mestu máli. Þq eru til fjölmörg dæmi um að slakt lag hafi orðið vinsælt vegna persónu- legra vinsælda flytjandans, en hitt er þó algengara að gott lag geri flytjenda að stjörnu. Ekki- er öllum sem kom- ast á toppinn lagið að semja lög sjálfir. Gott dæmi um það er Tina Tumer, sem jafnan hefur sungið lög eft- ir aðra. Slíkir listamenn eru aaM. sifellt á höttunum eftir góð- um lögum og það þótti því saga til næsta eftir Arno bæjar Matthiosson þegar út- sendarar lagaútgáfufyrir- tækisins Warner-Chapell; leituðu leyfís til að fá að leggja fyrir Tinu lag með íslensku sveitinni Strax. Allt tengist þetta vel- gengni Stjórnarinnar í Zagreb á síðasta ári, því þá vildu menn hjá Wamer- Chapell gera útgáfusaming vegna Eins lags enn til að geta boðið það ýmsum flytj- endum öðmm. Það gekk eftir, en Warner-Chapell- mönnum þóttu þeir komnir í feitt þegar þeir áttuðu sig á því að á íslandi var fjöld- inn allur af lögum sem ekki höfðu komið út ytra. Fyrir stuttu var staddur hér útændari Wamer-Chap- ell, Roy Colgate, sem ræddi við Skífuna um samning vegna þeirra laga sem Skíf- an á útgáfurétt á. í stuttu spjalli sagði Roy að Wamer- Chapell-menn hefðu rokið upp til handa og fóta þegar þeir komust að því hve mik- ið væri til af lögum hér, hrein gullnáma. Hann sagði lagaútgáfu velta óhemju upphæðum ár hvert og ef íslenskur lagasmiður yrði það lánsamur að t.a.m. Tina Tumer tæki upp lag eftir hann og gerði vinsælt væri hann á grænni grein næstu árin. Til viðbótar mætti hann síðan búast við því að fjölmargir listamenn aðrir leituðu til hans. Roy sagði að mikið af þeirri tónlist sem hann hefði heyrt hér á landi væri afar góð, en margt væri tak- markað við íslenskan mark- að. Breiddin í tónlistinni Tina Turner Aiit önnur Ella. Strax Ánægju- legtað aðrir list- amenn fa- listeftir lögum óbeðnir. Lt)osmyuu<' r>jorg ovem»uouu hefði og komið honum á en það féll ekki alveg að óvart. Hann sagði tónlistina þeim hugmyndum sem við almennt með alþjóðlegtyfir- bragð, en ýmsar sveitir væru mjög sérstakar, en þó þeir hefðu vitanlega mestan áhuga á lögum, reyndu þeir að koma hljómsveit á fram- færi hjáýmsum útgáfufyrir- tækjum væri hún sérlega áhugaverð. Lög fyrir aðra? Jakob Magnússon sagði lagið sem falast var eftir fyrir Tinu Turner ætlað fyr- ir Strax á plötu sem sveitin er hálfnuð með. „Upphaf- lega vildi Wamer kaupa eitt laganna fyrir Bonnie Tyler, höfðum gert okkur um það. Þegar þeir svo hringdu og óskuðu eftir því að Tina Turner fengi það, þá fannst okkur það allt önnur Ella.“ Jakob sagði af og frá að eitthvað væri í aðsigi, „þó búið sé að senda upptöku af laginu utan er langt í land með að ákvörðun verði tekin". Jakob sagði ánægjulegt að strit þeirra og starf við lagasmíðar sé farið að skila þeim árangri að aðrir lista- menn falist eftir lögum án þess að hafa verið beinlínis boðin þau sem slík.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.