Morgunblaðið - 28.10.1990, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ
MENNINGARSTRAUMAR
SUNNUDA*
R 28. OKTÓBER 1990
C 21
STJÓRNSAMA
HAFMEYJAN
Hún átti að
fyrsta
wood-mynd
sænska
ans Lasse
ström,
gerði
undur-
góða
andrama
Hundalíf, en hann var á
öndverðum meiði við
framleiðenduma,
kvikmyndaverið og
ekki síst Stjörn-
una. Á endan-
um lauk Ric-
hard Benja-
min við
myndina.
Myndin er
„Mermaids"
eða Hafmeyj-
ar og Stjaman
er Cher í sinni
fyrstu bíómynd
síðan hún hlaut
Óskarinn fyrir leik
sinn í „Moonstruck".
Hafmeyjar er gam-
anmynd um samband
fráskildrar móður
(Cher) og dóttur
hennar, sem helst
. vill gerast nunna
(Vinona Ryder).
Inní líf þeirra kem-
ur síðan þybbinn
skósali, sem leik-
inn er af Bob Hosk-
ins. En af hveiju
hafmeyjar? „Þetta
er mynd um mæður
og dætur og menn,“
segir Benjamin. „Fólk
sem verður ekki auð-
veldlega dregið í
dilka. Þær lifa í e.k.
millibilsástandi, hál-
far uppúr vatni, hál-
far oní vatni. Þær em
hafmeyjar í leit að
tilvem.“
Cher og Ryder;
hafmeyjar í leit
að tilveru.
í BÍÓ
*
Ohætt er að mæla með
nokkmm myndum sem
sýndar em í bíóhúsunum í
Reykjavík því úrvalið er býsna
gott þessa dagana og litríkt.
Átakanlegust og ljótust er
mynd Euznan Palcy, Hvíta
valdið, um ógnarstjórnina í
S-Afríku en myndin var gerð
á síðasta ári og segir frá
hvítum manni er kemst í
vanda þegar hann reynir að
fá upplýsingar um hvarf
tveggja blökkumanna. Marlon
Brando, sem hér hefur ekki
sést í bíó í um áratug, er
glimrandi góður í litlu hlut-
verki lögfræðings.
Brando er líka í Nýneman-
um í Stjörnubíói, sérlega
skemmtilegri gamanmynd þar
sem hann leikur frábærlega
voldugan mafíósa, sem er
skopstæling á frægasta hlut-
verki hans, Guðföðumum.
Önnur mafíumynd er Krays-
bræðumir, ofbeldisfull en
áhrifamikil sannsöguleg frá-
sögn um uppgang hinna
frægu Kraysbræðra í undir-
heimum Lundúna.
Þá má nefna Drauga í Há-
skólabíó sem er mjög vel
heppnuð blanda af þriller,
draugasögu og rómantík um
mann sem er myrtur og reyn-
ir að vernda ástina sina fyrir
morðingjunum. Sannarlega
ein af skemmtilegustu mynd-
um ársins. Og loks má nefna
á léttari nótum skrýmsla-
myndina Skjálfta í Laugarás-
bíói með Fred Ward og Kevin
Bacon; góðar tæknibrellur í
bland við spcnnu og húmor.
Pappírs-Pési; „fín aðsókn".
14.000 MANNSA
PAPPÍRS-PÉSA
Um 14.000 manns hafa
nú séð barna- og fjöl-
skyldumyndina Pappírs-
-Pésa í Háskólabíói sam-
kvæmt upplýsingum frá Ara
Kristinssyni leikstjóra
myndarinnar.
„Þetta er fín aðsókn,“
sagði Ari í samtali. „Hún
er mest um helgar og lang-
mest á sunnudögum en þá
er næstum alltaf fullt á þrjú-
sýningum. Annars hefur
aðsóknin verið mjög jöfn.“
Ari sagði að liídega væri
mánuður í það ennþá að
myndin færi út á land en
byijað yrði að sýna hana á
Akureyri. Sagði hann að til-
boð hefðu borist frá erlend-
um aðilum, m.a. Japönum,
í myndina og þættina en nú
stæðu yfir samningaviðræð-
ur við bandaríska dreifinga-
raðila um sölu á heimsrétt-
inum á einu bretti og væri
beðið með ákvarðanir með
aðra sölu þar til það mál
skýrðist. „Við gerum okkur
góðar vonir um sölu
vestra,“ sagði Ari.
Hann sagði að lokum að
ríkissjónvarpið myndi um
næstu jól byrja sýningar á
þeim sjónvarpsþáttum um
Pappírs-Pésa sem ekki væru
notaðir í myndinni.
fÓLR
■ CLINT Eastwood hef-
ur sýnt að hann er býsna
lunkinn leikstjóri og nú er
hann búinn að gera nýja
mynd sem heitir „The Ro-
okie“ og er með Charlie
Sheen, Sonia Braga og
Raul Julia. Þetta er hasar-
mynd um unga löggu og
gamla löggu (Eastwood og
Sheen) og baráttu þeirra við
bílaþjófa (Braga og Julia),
sem taka sig til og ræna
gömlu iöggunni.
■ NÝ MYND eftir Dennis
Hooper heitir „The Hot
Spot“ og er með Don Jo-
hnson og Virginia Madsen
í aðalhlutverkum. Segir hún
frá flækingi sem kemur í
smábæ í Texas og er ekki
lengi að flækja sig í helstu
framhjáhöld, fjárkúganir og
rán staðarins. Saga mynd-
arinnar er orðin hrikalega
löng því einhvern tíman á
öndverðum sjöunda ára-
tugnum átti Robert Mit-
chum að leika hlutverk Jo-
hnsons en myndin er byggð
á sögu frá 1950.
■ MICHAEL Caine leik-
ur í myndinni „Mr. Dest-
iny“ á móti Jim Belushi.
Engill örlaganna (Caine)
stígur til jarðar og sýnir
örvæntingarfullum þrítug-
um manni hvernig líf hans
héfði orðið hefði hann ekki
klúðrað hafnaboltaleik þeg-
ar hann var ungur drengur.
Disney-fyrirtækið fram-
leiðir og bindur talsverðar
vonir við myndina.
KVIKMYNDIR
Ætla allir ab mynda jjölskylduna sína?
Fjölskyldualbúm
Levinsons
AFREKALISTI bandaríska leikstjórans Barry Levin-
sons er orðinn ansi merkilegur. Fyrsta myndin hans
var „Diner“, síðan kom „Tin Men“, en báðar gerðust
í heimabæ hans, Baltimore. „Good Morning, Vietnam"
tryggði hann enn í sessi sem einn besta leikstjóra lands-
ins og Regnmaðurinn setti hann á topp tíu listann.
Nú hefur hann gert þriðju myndiná sem gerist í Balti-
more en hún er sjálfsævisöguleg og heitir „Avalon“.
Levinson hefur þá sér-
stöðu að geta gert dra-
matískar myndir um hvers-
dagslegt fólk lausar við boð-
orð dagsins - hasar og of-
beldi -
sem höfða
engu að
síður mjög
til fjöl-
dans.
Regnmað-
urinn hef-
ur tekið
inn 500
milljónir dollara og ,;Good
Morning, Vietnam" 250
milljónir. „Avalon" gerist
skömmu eftir seinni heims-
styijöldina og er fjölskyldu-
saga Levinsons. Hun fjallar
um foreldra hans, afa og
ömmur, frænkur og frænd-
ur og hvernig þjóðfélags-
gerð eftirstríðsáranna
breytti fjölskyldunni hans
og flestra annarra.
Sögumaðurinn er afi Le-
vinsons, leikinn af þýska
leikaranum Armin Mueller-
Stahl (man einhver eftir
honum úr Sjúkrahúsinu í
LEVINSON
Svartaskógi?), Aidan Quinn
og Elizabeth Perkins eru
sonur hans og tengdadóttir
(foreldrar Levinsons) og
Elijah Wood leikur son
þeirra, litla Barry reyndar.
Það byijaði allt með einni
setningu, segir Levinson,
nokkru sem afinn segir í
myndinni: Ef ég hefði vitað
að allt myndi breytast
svona, hefði ég reynt að
muna meira. „Við stöndum
á krossgötum," segir Lev-
inson, „sem gætu orðið til
að bijóta algerlega upp fjöl-
skyldumunstrið í Bandaríkj-
unum. Það er að gliðna og
hefur æ minni þýðingu. Við
berum sífellt minni ábyrgð
á henni. Einu sinni gat
maður gert fjölskyldu sinni
skömm til. Heyrir maður
einhvern segja þetta lengur?
Eitt sinn gátu börn lært af
eldri meðlimum þegar fjöl-
skyldur voru stórar og allir
bjuggu saman. Nú segir
fólk við skólana og lögregl-
una: Þið sjáið um þetta.
Fjölskyldan, einstaklingur-
inn, er ekki lengur ábyrg-
ur.“ Stór þáttur í þróuninni
er tilkoma sjónvarpsins að
mati Levinsons. Með því
hætti fólk að tala saman en
tók að stara í staðinn.
Fjölskyldan hefur undan-
farin ár verið leikstjórum
býsna kær allt frá Ettore
Scola til Ingmar Bergmans
til John Boormans og jafn-
vel kvikmyndatökumanns-
ins Sven Nykvist sem nú
leikstýrir sinni fyrstu mynd
um líf ömmu sinnar og afa.
Og eins og myndir þeirra
fyrstnefndu sýna og sanna
er varla til betri efniviður.
Nú er komið að Barry Le-
vinson.
ÞÝSKI leikarinn Armin Mueller-Stahl og Aidan
Quinn í „Avalon"; íjölskyldan hefur æ minni þýðingu.
eftir Amold
Indriðoson
ROCKYV
Sly Stallone gerir sjálfur
handritið að fimmtu
myndinni um boxarann
góða Rocky Balboa og
John G. Avildsen leikstýrir
svo það er engu líkara en
verið sé að'—'------'
nýtt því þannig voru
hlutverkaskiptin
fyrir 14 árum
ar þeir gerðu
fyrstu Rocky-mynd-
ina og hún hreppti
þrenn Óskars
verðlaun,
Avildsen
hreppti ei-
nog Stall-
one hlaut
sína einu
tilnefn
ingu
ævinni
sem besti
leikarinn.
í núm-
er fimm
segir frá
því
þegar
út-
brunninn
Rocky snýr aft-
ur til heima-
borgarinnar að
þjálfa ungan
boxara en son-
ur hans er af-
brýðisamur og
úr verða slags-
mál. Avildsen
snéri aftur
vegna þess að
hönum leist
giska vel á
upprunalega
handritið sem
sagði frá J
þegar Rocky
steig í stóra hnefaleika-
hringinn í Edens fína
ranni. „Það var svo gott,“
segir Ávildsen, „hann var
búinn að tapa öllum pen-
ingunum, gat ekki barist
meir og dó. Þá vildi kvik-
myndaverið, sem á all-
an rétt á sögunni, ekki
að hetjan dæi. Þú
veist, James Bond deyr
ekki.“
Og Avildsen
heldur áfram:
var
og að
selja bíla-
fyrirtæk-
ið Gen-
eral
Motors
þú
að
segja við
kaupand-
ann:
Núna
áttu þetta
en þú
ekki
meira
. Svo
handritinu
breytt.
Kannski. Við
segjum ekk-
Rocky
fimmti;
að deyja
eða ekki
deyja,
það er
spurning-
in.