Morgunblaðið - 28.10.1990, Page 26
ISIMI 2 21 40
Frumsýnir stærstu mynd ársins
DRAUGAR
TRUIÐ
Aðuren Sam var
myrtur lofaði hann
Molly að hann
myndi elska hana
og vernda aðeilífu.
Metaðsóknarmyndin Draugar (Ghost) er komin.
Patrick Swayze, Demi Moore og Whoopi Goldberg sem
f ara með aðalhlutverkin í þesari mynd, gera þessa rúm-
lega tveggja tíma bíóferð að ógleymanlegri stund.
Hvort sem þú trúir eða trúir ekki.
Leikstjóri Jerry Zucker.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Ath. breyttan sýningartíma.
Bönnuð bör'num innan 14 ára.
DAGAR ÞRUMUIMNAR
BARNASYNINGAR KL. 3, MIÐAVERÐ KR. 100
ÆVINTYRI
MUNCHAUSENS
DRAUGABANAR
Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11.10.
FRUMSYNING
SUMAR HVÍTRA
RÓSA
Aðalhlutverk: Tom Conti
(Shirley Valentinej, Susan
George Straw Dogsj og
Rod Steiger (In the Heat
of the Nightj. Leikstjóri:
Rajko Grlic.
Sýnd kl. 9.10og 11.10.
Bönnuð innan 12 ára.
KRAYS BRÆÐURNIR
SE FOLK NOGU HRÆTT VIÐ MANN,
GETUR MAÐUR GERT HVAÐ SEM ER
„Hrottaleg en heillandi"
★ ★*'/, P.Á. DV
Leikstj.: Peter Medak.
Aðalhlv.: Billie White-
law, Tom Bell, Gary
■ Kemp, Martin Kemp.
Sýnd kl. 5,9 og 11.10.
Stranglega bönnuð innan
16ára.
PARADISAR-
BÍOIÐ
*** SV.MBL.
Sýnd kl. 7.
VINSTRIFOTURINN
**** HK.DV.
Sýnd kl.7.10.
BARNASVNING KL. 3. MIDAVERÐ KR. 200.
TARZAN OG BLÁA STYTTAN GÚMMÍ TARZAN
TS 0
26 C
M^GTOÍBÍAМ-SÓíÍNbíáÁbÖl^^á; ÍMMM
M
Gamanleilkliiúsná
sýnir
barnaleikritið:
íIÐNÓ
9. sýn28/10kl. 14uppselt
10. sýn. 28/10 kl. 17uppselt.
Miðaverð er 500 kr. með
leikskrá. Miðapantanir í
síma 13191.
Pantanir óskast sóttar
degi f. sýningu.
FURÐULEG FJOLSKYLDA
Þegar Michael kemur í fri
til sinnar heittelskuðu,
kemst hann að því að hún
elskar hann ekki lengur.
En systir hennar þráir
hann og amma hennar
dýrkar hann. Aðalhlv.:
Patrick Dempsey, Flor-
inda Bolkan, Jennifer
Conelly. Leikstj.: Michael
Hoffman.
Sýnd kl.5,7,9og 11.
ÞJOÐLEIKHUSIÐ
• ÖRFÁ SÆTI LAUS
Gamanleikur meö söngvum í íslensku óperunni kl. 20.00.
Föstudag 2/l l Sunnudag 4/l l
Laugardag 3/l 1 Miðvikudag 7/11
• ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN
PÉTUR OG ÚLFURINN OG AÐRIR DANSAR
í Islensku óperunni.
- Aukasýning sunnud. 28. okt. kl. 20.
Miðasala og símapantanir í fslensku óperunni alla daga nema mánu-
daga frá kl. 13-18. Símapantanir einnig virka daga frá kl. 10-12.
Símar: 11475 og 11200.
Ósóttar pantanir seldar tveimur dögum fyrir sýningu.
Leikhúskjailarinn er opinn fostudags- og laugardagskvöld.
BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680
LEIKFELAG REYKJAVIKUR
• FLÓ Á SKINNI á Stóra sviöi kl. 20.
fimmtudag 1/11, laugardag 10/11, uppselt,
fóstudag 2/11, uppselt, sunnudag 11/11 kl. 15.
sunnudag 4/11, uppselt. Ath. sérstakt barnaverö.
fimmtudag 8/11 miðvikudag 14/11,
miðnætursýn. föstud. 9/11 kl. 23.30. fostudag 16/11,
• ÉG ER MEISTARINN á Litla sviði kl. 20.
fóstud. 2/11, uppselt, aukasýn. mið. 14/11,
sunnudag 4/11, uppselt, föstud. 16/11, uppselt.
þriðjudag 6/11, uppselt, sunnud. 18/11,
aukasýn. mið. 7/11, miðvikudag 21/11,
fimmtudag 8/11, uppselt, fimmtudag 22/11, uppselt.
laugardag 10/11, uppselt.
• ÉG ER HÆTTUR, FARINN! á Stóra sviði kl. 20.
4. sýn, í kvöld 28/10, blá kort gilda, 5. sýn miðv. 31/10, gul kort
gilda, 6. sýn.daug. 3/11 græn kort gilda, 7. sýn. miðvd. 7/11 hvít
kort gilda, 8. sýn. sunnud. 11/11, brún kort gilda.
• SIGRýN ÁSTRÓS á Litla sviði kl. 20.
í kvöld 28/10, uppselt. fimmtudag 1/11, laugard. 3/11, föstud. 9/11,
sunnud 11/11.
Miðasalan opin daglega kl. 14-20, nema mánud. frá-kl. 13-17 auk
þessertekiðá móti pöntunum í sfma milli kl. 10-12 alla virkadaga.
Hrif h/f frumsýnir nýja, stórskemmtilega, íslenska barna- og
fjölskyldumynd:
Handrit og leikstj.: Ari Krist-
insson. Framl.: Vilhjálmur
Ragnarsson. Tónlist: Val-
geir Guðjónsson. Byggð á
hugmynd Herdísat Egils-
dóttur. Aðalhl.: Kristmann
Óskarsson, Högni Snær
Hauksson, Rannveig
Jónsdóttir, Magnús Ólafs-
son, Ingólfur Guðvarðar-
son, Rajeev Muru Kesvan.
Sýnd kl. 3 og 5.
— Miðaverð 550 kr.
SIMI 18936
LAUGAVEGI 94
isnn\TF.7viTT\nvr
MARLON BRANDO - MATTHEW BRODERICK
ásamt Bruno Kirby, Penelope Ann Miller og Frank
Whaley í einni vinsælustu kvikmynd ársins sem sleg-
ið hefur rækilega í gegn vestan haf s og hlotið einróma
lof og fádæma aðsókn.
Nokkur blaðaummæli:
„Besta grínmynd ársins. Brando er óborganlegur."
John Corcoran, KCL-TV
„Hrikalega fyndin, einlæg, galin og geggjuð."
Susan Granger, WICC
„Brando slær eftirminnilega í gegn."
Roger Eberg, Chicago Sun Times
„Brando er töframaður.
Richard Schickel, Time.
„Mynd, sem trónir efst á vinsældalista mínum."
Neil Rosen, WNCN.
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
Sýnd kl. 3
Sýnd kl. 3.
LEIKFÉLAG
MOSFELLSSVEITAR
sýnir
Elsku Míó minn
eftir Astrid Lindgren
í Hlégarði, Mosfellsbæ.
Leikstjóri
Andrés Sigurvinsson.
6. sýn. 28/10 kl. 14 uppselt
7. sýn. 28/10kl. 16.30örfa
8. sýn. 1/11 kl. 20.30 örfá sæti
9. sýn. 3/11 kl. 14.
Miðapantanir allan sólarhring-
innísíma 667788.
FRUMSYNIR NYJUSTU MYND JON VOIGHT
AÐ EILIFU
Ierumsýnum nýjustu MYND JON VOIGHT "ET-
Iernity" en hann var hér á íslandi ekki
Ialls fyrir löngu að kynna þessa mynd.
Imyndin segir frá manni sem einnst hann
|hafa lifað hér á jörðu áður með vinum
SÍNUM OG ÓVINIJM.
|"ETERNITY" MYND UM MÁLEFNI SEM ALLIR
TALA UM í DAG.
|Aðalhlutverk: Jon Voght, Armand Assante, Wilford
Brimley, Eileen Davidson.
Framleiðandi og leikstjóri: Steven Paul.
Sýnd kl. 4.40, 6.50,9 og 11.15.
VILLTLIF
Sýnd kl. 7,9og11.
I Bönnuð börnum innan 16 ára.
HVITA VALDIÐ .
Sýnd kl. 7,9og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
HREKKJAL0MARNIR2
Sýnd kl. 5.
Aldurstakmark 10 ára.
Sýnd kl. 2.50 og 5.
Aldurstakmark 10 ára.
BARNASYNINGAR - MIÐAVERÐ KR. 200.
DICKTRACY
Sýnd kl. 2.50.
HREKKJA
Sýnd kl. 2.50.
OLIVEROG
FELAGAR
Sýnd kl. 3.