Morgunblaðið - 28.10.1990, Side 23

Morgunblaðið - 28.10.1990, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. OKTÓBER 1990 C 23 RAKARASTOFAN KLAPPARSTÍG SÍMI 12725 permanentkYnníng strípukynníng litakynníng HÁRGREIÐSLUSTOFAN KLAPPARSTÍG SÍMI 13010 Ef þú....... -Ert fædd/ur 1973, 1974 eða 1975 -Vilt auka þekkingu þína á umheiminum —Vilt kynnast lifnaðarháttum annarra þjóða -Vilt búa í 1 ár í framandi landi Þá áttu ennþá möguleika á að sækja um að gerast SKIPTIIMEMI í SUÐUR AMERÍKU (brottför í febrúar, mars 1991), ASÍU- (brottför í maí 1991) eða BANDARÍKJUIMUM (brottför í ágúst 1991). Allar nánari upplýsingar fást hjá AFS á íslandi, Laugavegi 59, 4. hæð, sími 91-25450, pósthólf 753, 121 Reykjavík. ■ammmm Mikil útbreiðsla DANFOSS ofnhitastilla á Islandi sýnir að þeír eru I senn nákvæmir og öruggir. Æ fleiri gera nú sömu kröfur til baðblöndun- artækja og velja hitastilltan búnað frá DANFOSS. Með DANFOSS næst kjörhiti á heimilinu Þú stillir á þægilegasta hitann i hverju her- bergi og DANFOSS varðveitir hann nákvæm- lega. Og í baðinu ertu alltaf öruggur með rótta hitann á rennandi vatni, ekki sfstfyrir litla fólkið þitt. Aukin vellíðan, tœgrí orkukostnaður. = HEÐINN = SELJAVEGI 2, SÍMI 624260 SÉRFRÆÐIÞJONUSTA - LAGER I I 1 I I I I I I I I 8 ■ I I I I I I I I SAMSTÆÐAN Fyrir allt þetta 52.050 stgr. • 16 aðgerða þráðlaus fjar- stýring • Magnari: 2x60W með 5 banda tónjafnara • Útvarp: FM/AM/LW, 24 stöðva minni og sjálfvirkur stöðvaleitari • Segulband: tvöfalt með hraðupptöku, Dolby B og samtengdri spilun • Plötuspilari: reimdrifinn, hálfsjálfvirkur • Geislaspilari: með tvö- faldri „digital/analog" yfir- færslu, 16 minni, lagaleit ofl. • Heyrnartæki • Hátalarar: 70W þrískiptir JAPÖNSK GÆÐI Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16 • Sími 680780 T1 I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I — Stjarnan býður til — — afmælissýningar — — og afmælishofs — Z í dag, sunnudaginn — Z 28. október. ZZ Dagskráin hefst með guðsþjónustu í Garðakirkju kl. 13:00. Að henni lokinní kl. 14:30, verður afmælissýning í íþróttamiðstöðinni Ásgarði, sem lýkur með afmælishófi í Félagsmiðstöðinni Garðalundi kl. 16:00. Ávörp - Tónlist - Veitingar - Flugeldasýning. Stjórn Stjörnunnar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.