Morgunblaðið - 28.10.1990, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 28.10.1990, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. OKTÓBER 1990 C 25 gangi í berhögg við yflýsingar Menningarmálastofnunar Samein- uðu þjóðanna, Unesco. Tillögur um gjaldtöku geta orsakað mjög tilfinningaþrungin viðbrögð gegn meintri„markaðshyggju“ eða jafn- vel - „ ... fijálshyggju"! Menningar viðleitni kirkjunnar Að mati íjölmargra voru tillögur Stefán amtmanns þarflegar en þær komust flestar seint og illa til framkvæmda. Bar margt til, m.a. má nefna að viðskiptakjör fóru versnandi, erfiðleikar næstu ártugi vegna ófriðar í Norðurálfu o.s.frv. Stefáni var kunnugt um þröngan fjárhag og aðhaldsemi landa sinna í fjármálum, en vand- mál íslenskrar bókaútgáfu voru einnig ærin: „Gét ég ekki bundist þess, að framsetja hér að lokum eina litla tillögu, jafnvel þótt henn- ar afdrif kunni máské að verða svo að henni verði allra minnst samþykkt eð_a kannské fullkom- lega niðrað. Ég ætla nefnilega að engin kirkja á íslandi sé né segj- ast kunni svo fátæk að hún geti eigi þolað 2 eða 3 marka útlát árlega til bóka kaups.“ (Eitt mark jafngilti 1'6 skildingum eða ‘/6 úr ríkisdal. Innsk. blm.) Amtmaður- inn vildi því <-“>skipa svo til“ að til hverrar kirkju skyldi kaupa, <-“>hvert ár að minsta kosti eina bók (Exemplar) af ritum þeim er hér eftir koma árlega út af frá því Konunglega íslenska lærdóms- listafélagi. Líka einnig að handa hverri meigandi kirkju sícyldi strax útvega allt ritasafn þessa félags; frá upphafi. Slíkt kynni þó að minsta kosti, verða einskonar að- stoðandi meðal til viðurhalds og efnaaukningar þessa heiðarlega félags, til að gjöra þá nytsemi er það stundar eftir með svo alvöru- gefinni ástúð við föðurlandið, að svo miklu leyti, sem mikill hluti félagsritanna verður eftir líkindum að ráða, að liggja óseldur, því til skaða, vegna þess að lestrarlyst og kaupendur vantar ... Þær bæk- ur, er kirkjurnar fengju sér á þenn- an hátt, held ég mætti, með um- sjón prestanna, ljá þeim sóknar- bændum leigulaust er girndust að lesa þær.“ — Nú má benda á að ýmis þjóð- þrifafélög geta efalítið, ef eftir er leitað, fundið óseldar ágætisbækur sem gætu nýst sóknarbörnum, t. a.m. árs- og afmælisrit, árskýrslur o.fl. — Þessi síðasta tillaga Stefáns hefur hlotið betri undirtektir en hann virðist hafa gert ráð fyrir. Nú eru þeir margir í hópi leikra og lærða sem vilja aukinn hlut og virkni kirkjunnar í samfélaginu. Prestar og safnaðarböm þeirra hafa tækifæri og fulla lagaheimild til að taka þátt í lestrarátaki því sem nú er að unnið. Árið 1931 tóku gildi heimildalög nr. 17 um bókasöfn prestakalla, þar segir m.a: „Skulu einkum keyptar bæk- ur guðfræðilegs og heimspekilegs efnis, svo og almennar fræðibæk- ur og úrvals skáldrit. Bókasöfnin mega þiggja bækur að gjöf ... Bókanefnd prestakalla skipa þrír menn. Kýs prestastefnan tvo þeirra og einn varamann, en kirkj- umálaráðuneytið skipar einn mann, kunnan að smekkvíski og þekkingu á bókmenntum ... Bóka- nefndin starfar kauplaust... Bóka- safn prestakalls skal geymt á heimili prests. Presti er skylt að vátryggja safnið gegn eldsvoða ... Presti er skylt að lána sóknarbörn- um bækur úr bókasafni pre- stakalls síns, sér að bagalausu.“ Ríkisvaldið er boðið og búið til að styðja þessa menningarviðleitni með fjárframlögum: „Ráðuneytið ávísar bókanefndinni, eða bóksala hennar, a/4 kostnaðar úr ríkissjóði, gegn því að bækurnar verði eign bókasafns prestakallsins. Þó má V. .S. Tb. ^ugldbtngrtc imt .f) i á 1 p n v ‘ m c b o í ti! <U íitbrciöa 35óElcftcat: #U)ft ú 3 ð l a n D f, . frmttfcttnr cptic ófTP íiiiis fomíuiflciiít 3«; lcitClT'n Cícrbóttiáííifln gdnps i XI. Oinöitti Oiitn fc|f, 307 ölnöf. •Ðí& .it troe iijtct nt íiiniic ðiorc, Mídcc intct flicrt. p. 5- @tit>ni. t.inilelic ©frieter 1. S. p. 180. §• T. Vöcc cnt fjntt öijfujítt þicífpaMitcboI ftl ot útftveiöa gcjlcnv ‘ lt)jlttm á 3|Im'bi? Iþcjfnri fpurttfligtt ('fjtr pnt fomiltfllcgn 2fflenö2 9> 3 ffo ekkert ár veija meira fé úr ríkis- sjóði í þessu skyni en 4 þús. kr. samtals.“ Þess má geta að nýlega voru íslenskar bækur undanþegn- ar virðisaukaskatti þannig að ætla má að krónur þessar geti nýst prestaköllunum betur en ella. — Að sögn séra Jóns Einarssonar í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd voru þessi heimildalög nýt nokkuð sum- staðar fyrr á árum en hefðu ákaf- lega takmarkað gildi á síðari tím- um. Nú er óvíst hvort þeir íslending- ar enn finnast sem hafa næga „lesilyst“ til að bijótast í gegnum þessa blaðagrein til enda. Stefán Þórarinsson hafði líka sínar efa- semdir: „En mig uggir, að ég allt hafi hlaupið á mig með þessum hugleiðingum, og verð því að lykta þær, nú; því þær minna mig á sannleik þessara orða: — Quantum mortalia pectora caecae noctis habent — (Þ.e. Það er svo mikið niðamyrkur í bijóstum mann- anna.).“ Gólfbvottavélar með vinnubreidd frá 43 tii 130 cm. Gólfþvottavélar drifnar með rafgeymum. Gólfþvottavélar með sæti vélará íslandi Haho (bísta) Nýbýlavegi 18, sími 64-1988. TILVALIN GJOF TIL VINA OG KUNNINGJA ERLENDIS Hljómplata, snælda og geisladiskur með rammíslenskri þjóðlagatónlist. Allir söngtextar fylgja, ásamt vönduðum skýringartextum á íslensku, ensku og Þýsku- Dreifing: Steinar hf. | Góðan daginn! Veröld tryggir þérlægstu fargjöldin til stór- boiga Evrópu Með einstökum samningum sínum tryggir Veröld pér hagstæðustu fargjöldin og úrval vandaðra hótela í stórborgum Evrópu. Hvert sem leiðin ligg’ur færðu ferðina hjá Veröld. L O N D O FRA KR: PARI FRA KR: 33.400* 30.510‘ LUXEMBU FRA KR: wmmmmmmsi^ . 30.530 GLASGO FRA KR: 25.950* Verð m.v. 2ja manna herbergi í 3 nætur. AUSTURSTRÆT117,101 REYKJAVÍK. SÍMI: (91) 622011 & 622200. )ifiSÍT)ÁBÍ k.*FARKDRT fif

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.