Morgunblaðið - 31.10.1990, Page 6

Morgunblaðið - 31.10.1990, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP MIÐVIKUDAGUR 31. OKTÓBER 1990 SJONVARP / SIÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 Tf 18.55 ► Tákn- málsfréttir. 19.00 ► Mozart áætlunin. 19.25 ► Staupa- steinn. STÖÐ2 16.45 ► Nágrannar. Ástralskur framhalds- myndaflokkur um venju- legtfólk. TaoTao. Teiknimynd. 17.55 ► Albert feiti. Teiknimynd. 18.20 ► Draugabanar. Teiknimynd. 18.45 ► Vaxtarverkir. Bandarískurgam- anþáttur um spaugilegu hliðarnar á ungl- ingavandamálinu. 19.19 ► 19:19Fréttaþátturásamtveður- fréttum. SJÓNVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 áJj. Tf 19.50 ► DickTracy. Teiknimynd. 20.00 ► Fréttir 20.35 ► Átali hjá Hemma Gunn. Þáttur 21.45 ► Gullið varðar veginn. (2). Hið 23.00 ► Ellefufréttir. og veður. Hermanns Gunnarssonar hefur nú göngu máttuga Jen. Breskur heimildaflokkur um 23.10 ► Danton. Pólsk/frönsk bíómynd frá 1982. sína á ný. Stjórn upptöku: Egill Eðvarðs- hinarýmsu hliðar á.fjármálalífinu íheiminum. Sögusviðið er Frakkland undir ógnarstjórn Robespierr- son. es, Maratog Dantonsíkjölfarbyltingarinnar 1789. 1.25 ► Dagskrárlok. 19.19 ► 19:19 Fréttaþáttur ásamt veðurfréttum. 20.10 ► Framtíðarsýn. Að 21.00 ► 21.30 ► Spilaborgin. 22.20 ► 22.50 ► 23.20 ► Columbo undir fallöxinni. þessu sinni veröur litið á Lystaukinn. Breskur framhaldsmynda- italski bolt- Tfskan. (Vide- Myndin fjallar um sjónhverfingamann sem nýtt vélmenni frá Japan sem Sigmund Ernir flokkur um fólk sem vinnur á inn. Mörk vik- ofashion.) lætur lífið á dularfullan hátt. Aðalhlutverk: aðstoðar sjúkraliða við end- Rúnarsson. verðbréfamarkaði. unnar. Peter Falk. Bönnuð börnum. urhæfingusjúklinga. 00.50 ► Dagskrárlok. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gunnar E. Hauks- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Tónlistarútvarp og málefni líðandi stundar. - Soffía Karlsdóttir. 7.32 Segðu mér sögu. Við tveir, Óskar — að eilífu eftir Bjarne Reuter. Valdís Óskarsdóttir les þýð- ingu sína (5) 7.45 Listróf - Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttir og Morgunaukinn kl, 8,10 -Veður- fregnir kl. 8.16. ARDLGI5UTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir og Ölafur Pórðarson. 9.40 Laufskálasagan. Frú Bovary eftir Gustave Flauþert. Arnhildur Jónsdóttir les þýðingu Skúla Bjarkans (23) 10.00 Fréjtir. 10.03 Við leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið, Umsjón: Guðrún Frimannsdóttir. (Frá Akureyri.) Leikfimi með Halldóru Björnsdóttur eft’ir fréttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10, þjónustu- og neytendamál og ráðgjafaþjónusta. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar. Sinfóniuhljómsveit íslands leik- ur: Jean-Pierre Jacquillat stjórnar. - Forleikur að Fjalla Eyvindi ópus 27 eftir Karl 0. Runólfsson. - Pulcinella, ballettsvíta eftir Igor Stravinskij. - Klassíska sinfónían eftir Sergei Prokofiev. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARPkl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Hávaðamengun. Umsjón: Sigriður Arnardóttir. MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00 13.30 Hórnsófinn Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sig- urðardóttir og Ævar Kjartansson. Smábófi Lítum fýrst á dagskrárkynningu leiklistardeildar RÚV: Áður en nútímaupptökutækni kom til sögunnar hér á landi voru útvarps- leikritin send beint út til hlustenda. Þessum útsendingum fylgdi viss stemmning sem eldri leikarar muna vel. I vetur mun Útvarpsleikhúsið flytja nokkur leikrit í beinni útsend- ingu og er ætlunin að senda þau ýmist frá Borgarleikhúsinu eða Þjóðleikhúsinu þegar það verður opnað á ný. / Fyrsta beina útsend- ingin, sem verður nk. sunnudag (hann er nýliðinn í aldanna skaut) verður þó úr leiklistarstúdíói Út- varpsins. Þá verður flutt leikritið „Pétur prílari“ eftir einn þekktasta rithöfund Brasilíu, Antónío Callado. Þýðinguna gerði Guðbergur Bergs- son. Tæknimenn verða Vigfús Ingv- arsson og Georg Magnússon og leikstjóri er Þórhallur Sigurðsson. / Leikritið gerist í einu af fátækra- hverfum Ríó de Janeiró. Þar hefur 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Undir gervitungli eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (9) 14.30 Miðdegistónlist. MK-kvarlettinn, Savanna trióið og fleiri flytja íslensk og erlend lög. 15.00 Fréttir. 15.03 í fáum dráttum. Brot úr lifi og starfi Magnús- ar Pálssonar myndlistarmanns. SIÐDEGISUTVARPKL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16,05 Völuskrín. Kristin Helgadóttir lítur i gullakist- una. 18.15 Veðurfregnir, 16.20 Á förnum vegi I Reykjavik og nágrenni með Ásdisi Skúladóttur. 16.40 Hvundagsrispa Svanhildar Jakobsdóttur. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 17.30 Tónlist á síðdegi. FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að ulan. 18.30 Auglýskigar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. TONLISTARUTVARP KL. 20.00 - 22.00 20.00 í tónleikasal. Hljóðritun frá tónleikum Tónlist- arfélagsins i Reykjavík 28. janúar I vetur. Einar Jóhannesson leikur á klarinettu og Philip Jenkins á píanó. - Stef og tilbrigði ópus 33, eftir Carl Maria von Weber. — Dúó í Es-dúr eftir Norbert Burgmúller. — Scaramouche svíta eftir Darius Milhaud. — Sónatína, eftir Bohuslav Martinu og, - Sónata ópus 120, númer 2 i Es-dúr, eftir Johannes Brahms. 21.30 Nokkrir nikkutónar. Leikin harmoníkutónlist af ýmsum toga. KVOLDUTVARP KL. 22.00 - 01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. smáglæpamaðurinn Pétur prílari hreiðrað um sig í kofaræksni. Hon- um- er annt um að afrekaskrá sín birtist með jöfnu millibili í blöðunum en þar sem hann er sjálfur ekki læs gerir hann ákveðnar menntakröfur til ástkvenna sinna, sem ásamt öðr- um skyldustörfum verða að lesa fyrir hann lögreglufréttir dagblað- anna. Leikendurnir Forstöðumenn Útvarpsleikhúss- ins eru óhræddir við að brydda upp á nýjungum og rifja upp gamla leik- hússpretti. Þarna sýna ríkisstarfs- mennirnir meira hugmyndaríki og árfæði en ýmsir starfsmenn einka- stöðvanna. En vissulega þarf nokk- urt áræði til að varpa útvarpsleik- riti beint til hlustenda. í slíkri upp- færslu reynir mikið á leikara, leik- stjóra og tæknimenn. Sennilega þó mest á leikarana er standa ber- 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá. morgundagsins. 22.30 Úr siðdegisútvarpi liðinnar viku. 23.10 Sjónaukinn Þáttur um eriend málefni. Um- sjón: Bjarni Sigtryggsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Miðnæturtónar. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leitur Hauksson og félagar hefja daginn með hlustend- um. Upplýsingar um umferð kl, 7.30 og litið i blöðin kl. 7.66. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur átram. Þættir af einkennilegu fólki: Einar Kárason. 9.03 Níu fjögur. Dagsútvarp Rásar.2, fjölbreytt dægurtónlist og hlustendaþjónusta. Úmsjón: Jóhanna Harðardóttirog Magnús R. Einarsson. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Niu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu beturl Spurningakeppní Rásar 2 með veglégum verðlaunum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggvadóttír. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Útvarp Manhattan í umsjón Hallgríms Helgasonar. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinni útsend- ingu. 19.00 Kvöldlréttir. 19.32 Lausa rásin. Útvarp framhaldsskólanna. Umsjón: Jón Atli Jónasson og Hlynur Hallsson. 20.00 iþróttarásin.. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur tíl sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 i háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi.) 2.00 Fréttir. 2.05 Á tónleikum L.fandi rokk. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudagskvöldi.) 3.00 i dagsins önn — Hávaðamengun Umsjón: skjaldaðir frammi fyrir leikhúsgest- um líkt og á frumsýningu. Það er ekki hægt að þurrka út mismæli í slíkri útsendingu. En það kom ekki að sök því leikendurnir Jóhann Sig- urðarson, Tinna Gunnlaugsdóttir, Elva Ósk Ólafsdóttir, Þór Tuliníus og Kristján Franklín Magnúss stóðu sig vel í stykkinu. Einkum var sam- leikur Jóhanns (Péturs prflara) og Tinnu (verðandi lagskonu Péturs) áreynslulaus en hin stóðu sig líka ágætlega. Þórhallur Sigurðsson hélt greinilega vel um stjómvölinn. Bein útsending Það má vel vera að beinni út- sendingu fylgi „viss stemmning“. Þannig má ætla að hún veki fiðring hjá leikurunum. En slík spenna kann að reynast óreyndum leikur- um ofviða. Hinar beinu útsendingar gera tæknimönnum og leikstjóra líka erfiðara fyrir að stilla saman Sigríður Arnardóttir. (Endurtekinn þáttur frá deg- inum áður á Rás t.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudags- ins. 4.00 Vélmennið leikur næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Vélmennið. 5.00 Fréttir af vpðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18,03-19.00. Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarðá, AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Á besta aldri. Umsjón Steingrímur Ólafsson. Með morgunkaffinu eru viðtöl, kvikmyndayfirlit. neyfendamál, litið i norræn dagblöð, kaffisímta- lið, Talsambandið, dagbókin, orð dagsins og Ijðu- far morguntónar. 7.00 Morgunandakt. 7.10 Orð dagsins. 7.15 Veðrið. 7.30 Litið yfir morgunblöð- in. 7.45 Fyrra morgunviðtal. 8.10 Heiðar, heilsan og hamíngjan. 8.20 Neytendamálin. 8.45 Mélef- nið. 9.00 Morgunverk Margrétar. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. Kl. 9.30 Húsmæðrahornið. KL 10.00 Hvað gerðir þú við peninga sem frúin i Hamborg gaf þér. Létt getraun. Kl. 10.30 Hvað er i pottunum? Kl. 11.00 Spakmæli dagsins. Kl. 11.30 Slétt og brugðið. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrimur Ólafsson og Eiríkur Hjálmarsson. 13.00 Strætin úti að aka. 13.30 Gluggað í siðdegishornið. 14.00 Brugðið á leik i dagsins önn. 14.30 Saga dagsins. 15.00 Leggðu höfuðið í bleyti. 15.30 Efst á baugi vest- anhafs. 16.00 Mál til meðterðar. Umsjón Eiríkur Hjálmars- son. 16.30 Málið kynnt. 16.50 Málpípan opnuð. 17.00 Á besta aldri. Akademía Aðalstöðvarinn- ar. 18.00 Hver er maðurinn? 18.30 Dalaprinsinn. Edda Björgvinsdóttir les. 19.00 Kvöldtónar. Umsjón Halldór Backmann. 22.00 Sálartetrið. Umsjón Inger Anna Aikman. Ný- öldin, dulspeki og trú. Hvað er karma? Endur- holdgun? Heilun? 24.00 Næturdagskrá Aöalstöðvarinnar. leikhljóð og tal. Þeir hafa ekki tíma til að dunda sér við slíka samþætt- ingu. En það er samt alveg sjálf- sagt að gera svona tilraun. Stöðn- unin er lífshættuleg leikhúsi og Útvarpsleikhúsið er alvöru leikhús þótt það jafnist ekki á við hið sýni- lega leikhús. Verst með hinn óhent- uga útsendingartíma útvarpsleik- ritanna á sunnudögum. Verkið Þýðing Guðbergs var fjörleg og hispurslaus í anda verks Callado en þar kíktu áheyrendur inní heim hinna snauðu í S-Ameríku. Framan- af var mjög forvitnilegt að skoða samskipti persónanna sem voru ein- staklega Iífleg og myndræn en und- ir lokin tók við þula sem einkennir mörg útvarpsleikrit. Einkennilegur ósiður leikritahöfunda. Ólafur M. Jóhannesson BYLGJAN FM 98,9 7.00 Eirikur Jónsson. 9.00 Páll Þorstein^Son íþróttafréttir kl. 11. Valtýr Björn. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir. Flóamarkaðurinn á sínum stað milli kl. 13.20og 13.35. Hádegisfrétt- ir kl. 12. 14.00 Snorri Sturluson og það nýjasta I tónlistinni. íþróttafréttir kl. 15.00, Valtýr Björn. 17.00 ísland í dag. Jón Ársæll Þórðarson. Vettvang ur hlustenda. 18.30 Þorsteinn Ásgeirsson. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 23.00 Kvöldsögur- 24.00 Hafþó Freyr Sigmundseon á rólegu nótunum. '2.00 Þráinn Brjánsson á næturvaktinni, Fróttir eru á klukkutfmafresti frá 8-18. EFFEMM FM 95.7 7.30 Til I tuskið, Jó:; Axel Olafsson og Gunnlaug- ur Helgason eru morgunmenn. 7.45 Út um gluggann. 8.00 Fréttayfirlit. Gluggað i morgunblöðin. 8.15 Stjörnuspeki. 8.45 Lögbrotið. 9.00 Fréttir. 9.20 Kvikmyndagetraun. 9.40 Lögbrotiö. 9.50 Stjörnuspá. 10.00 Fréttir. Morgunfréttayfirlit. 10.05 Anna Björk Birgisdóttir. Seinni hálfleikur morgunútvarps. 10.45 Oskastundin.. 11.00 Leikur dagsins. 11.30 Úrslit. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.15 Komdu í Ijós. 13.00 Klemens Amarson. 14.00 Fréttir. 14.30 Uppákoma dagsins. 15.30 Spilun eða bilun. 16.00 Fréttir. 16.05 ivar Guðmundsson. 16.45 Gullmoli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveðjur. 18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins. 18.30 „Kíkt i bíó". Nýjar myndir eru kynntgr sérstak- lega. ivar Guðmundsson. 19.00 Kvölddagskráin byrjar. Páll Sævar Guðjóns son. 22.00 Valgeir Vilhjálmsson. STJARNAN FM102 7.00 Dýragaröurinn. Klemens Arnarson. 9.00 Bjarni Haukur Þórsson. Pizzleikur Stjörnunnar og Pizzahússins. 11.00 Geiðdeild Sljörnunnar. Umsjón: Bjarni Hauk- ur dg Sigurður Helgi. 12.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. 14.00 Siguröur Ragnarsson. 17.00 Björn Sigurðsson og sveppavinir. 20.00 Darri Ólason. Vinsældarpopp. 22.00 Arnar Albertsson. 02.00 Næturpoppið. ÚTVARPROT 106,8 10.30 Tónlist. 13.00 Milli eitt og tvö. Kántrýtónlist. 14.00 Tónlist. 16.00 Tónlist i umsjá Jóns Guðmundssonar. 18.00 Tónlist i umsjá Sævars Finnbogasonar. 20.00 Klisjan i umsjá Hjálmars og Arnar Pálssonar. 22.00 Hljómflug. Kristinn Pálsson. 24.00 Náttróbót. ÚTRÁS FM 104,8 16.00 FÁ. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.00 IR 20.00 FG 22.00 MH

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.