Morgunblaðið - 31.10.1990, Page 10
10
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. OKTÓBER 1990
Sviss:
Grískt sjónvarpsleikrit
vann í handritakeppni
Vigdís forseti heimsótti kantónuna Vallis
ZUrich. Frá Önnu Bjarnadóttur, fréttaritara Morgunblaðsins.
SJÓNVARPSHANDRIT eftir
grísku konuna Theodora Tonti
bar sigur út býtum í handrita-
keppni Samtaka evrópskra sjón-
varpsstöðva, EBU, um helgina.
Vigdís Finnbogadóttir, forseti
íslands, sem átti forsæti í dóm-
nefnd keppninnar afhenti Tonti
30.000 sv. franka (1,3 millj. ísl.
kr.) í verðlaun við hátíðlega at-
höfn í höfuðstöðvum EBU í Genf
Féfang og Sjóvá
-Almennar sátt
MORGUNBLAÐINU hefur borist
eftirfarandi fréttatilkynning frá
Féfangi og Sjóvá-Almennum
tryggingum:
„I framhaldi af meintu broti
Sjóvá-Almennra trygginga hf. á
lögum um verðlag, samkeppnis-
hömlur og óréttmætra viðskipta-
hætta hafa aðilar kærumálsins átt
í viðræðum um kæruatriði. Þeir
hafa nú náð samkomulagi og lýsa
yfir að þar með séu allar deilur
vegna ofangreindrar kæru leystar."
í gær.
Handritið er að sjónvarpsleikriti
sem heitir „Glugginn til vesturs“.
Það er byggt á sannri grískri sveita-
sögu um gamlan mann sem bauð
samfélaginu birginn, giftist aftur á
elliárunum og tókst á við vandamál-
in með eigin hætti. Tonti er þrítug.
Hún lærði arkitektúr í Bandaríkjun-
um og Bretlandi en vinnur nú á
bóndabæ í Grikklandi.
Dómnefndin starfaði 26. og 27.
október en á sunnudag var Vigdísi
boðið í heimsókn til Sion, höfur-
borgar svissnesku kantónunnar
Vallis. Formaður kantónustjórnar-
innar, Bernhard Bornet, tók á móti
henni ásamt Adolf Ogi, samgöngu-
og orkuráðherra Sviss. Vigdís heim-
sótti einnig bæinn Martigny í boði
bæjarstjórnar hans og svissneska
félagsins Sviss-ísland. Það vinnur
að því að auka menningartengsl
ríkjanna. Formaður þess, Leonard
Pierre Closuit, er mikill íslandsvinur
og stuðlaði meðal annars að heim-
sóknum félaga úr Þjóðdansafélagi
Reykjavíkur og glímukappa til Vall-
is í sumar.
BORGARTÚNI29, 2. HÆÐ.
H 62-17-17
Stærri eignir
Einb. - Keilufelli
146,8 fm nettó vel viðhaldið timburhús,
hæð og ris. 4 svefnherb. Bílsk. 28,8 fm
nettó. Garður í rækt. Verð 9,5 millj.
Einb. - Vesturborgin
Ca 290 fm glæsil. einb. á besta útsýnis-
stað í vesturborginni. Lítil aukaíb. er í
húsinu. Falleg ræktuð lóð. Bílsk.
Parh. - Seltjnesi
205 fm nettó glæsil. parhús á tveimur
hæðum ásamt góðum bílsk. Suðursv.
með sjávarútsýni. Áhv. veðdeild o.fl.
2,7 millj. Verð 14,9 millj.
Raðh. - Vesturbergi
184,5 fm nettó fallegt keðjuhús á tveim-
ur hæðum. Sólstofa. Bílsk. Glæsil. út-
sýni yfir borgina. V. 14,5 m.
Parh. - Rauðalæk
180 fm nettó raðhús, tvær hæöir og
kj. Suðursv. Gengið frá svölum útí garð.
Hátt brunabótamat.
Endaraðh. - Seltjnesi
Ca 200 fm vandað endaraðhús á góðum
stað. Bílsk. 33 fm skjólgóðar svalir í
suður. 4 svefnherb., 2 stofur o.fl. Góður
garður og garðhús. Verð 12,8 millj.
Efri sérh. v/Miklat.
192 fm nettó glæsil. efri sérhæð og ris
í þríb. íb. skiptist í 4-5 svefnherb., 2-3
stofur o.fl. Suðursv. Garður í rækt. íb.
er sérlega björt og sólrík.
Hæð og ris - Miðtúni
Ca 110 fm hæð og ris í steinhúsi. Sér-
inng. Sérhiti. Fallegur garður. V. 7,7 m.
Sérh. við Laugarás
101 fm nettó björt og falleg portbyggð
rishæð í þríb. íb. er nýbyggð ofan á
eldra húsnæöi. Laus fljótl. V. 7,9 m.
4ra-5 herb.
Æsufell m/bílskúr
126.4 fm nt. falleg íb. á 8. hæð (efstu);
Tvennar svalir. Stórkostl. útsýni. Sér-
þvottaherb. Sérgeymsla á hæöinni.
Bílsk. m/öllu. Verð 9,7 millj.
Fellsmúli - 6-7 herb.
134.5 fm falleg endaíb. í vönduðu fjölb.
4 svefnherb., stofur o.fl. Þvottaherb.
og geymsla innan íb. Rúmgóðar suð-
ursv. Skipti á minni eign koma til
greina. Laus 1. des.
Kleppsvegur
93,4 fm nettó góð íb. á 1. hæð. Suö-
ursv. Verð 5,6 millj.
Fífusel
Falleg íb. á 1. hæð. Vandaöar eikar-
innr. Parket. Suð-Vestursv. Húsið er
nýl. viðgert og málað. Áhv. 1,4 millj.
veðdeil o.fl. Verð 6,5 millj.
Hólabraut - Hf.
Ca 120 fm nettó góð íb. í tvíb. Áhv.
4,3 millj. veðdeild o.fl. Verð 6,9 millj.
Æsufell - lyftubl.
104,9 fm nettó falleg íb. á 4. hæð.
Suðursv. Fallegt útsýni. V. 6,6 m.
Hrafnhólar - lyftuhús
Ca 108 fm góð íb. á 5. hæð í lyftu-
blokk. Suð-vestursv. Hátt brunabótam.
Ægisgata - 5-6 herb.
Ca 144 fm vel staðsett íb. á 2. hæð í
vönduðu húsi. Frábært útsýni.
Sörlaskjól - íbhæð
Snotur íb. á 1. hæð í þríb. og ca 60 fm
bílsk. (nýtist sem atvhúsn.).
Háaleitisbr. m/bílsk.
105 ftf\ nettó falleg íb. á 3. hæð. Suö- ■
Vestursv. Hátt brunabótamat. V. 8 m.
Kleppsvegur - laus
93,4 fm nettó falleg íb. á 2. hæð. 2
svefnherb. með skápum, saml. stofur
o.fl. Mikil og góð sameign. Suðursv.
3ja herb.
Sérh. - Bræðraborgarst.
Lítil snotur 3ja herb. sérhæð í tvíb. Um
er að ræða fallegt timburhús. Parket.
Sérbílastæði. Áhv. 1,4 millj. hagst. lán.
Rauðarárstígur
57 fm nettó góð kjíb. Parket. Áhv. 1750
þús. veðdeild. Verð 4,4 millj.
Krummahólar - laus
89,4 fm nettó falleg íb. á 2. hæð í lyftu-
húsi. Suðúrsv. Bílgeymsla. Verð 6 millj.
Vesturberg
73,2 fm nettó á 6. hæð í lyftuhúsi. Suð-
vestursv. Þvherb. á hæðinni. V. 5,1 m.
Vitastígur m. láni
88 fm nettó góð íb. í fjölb. Parket. End-
urn. rafmagn. Laus 1. des. Sameign
nýmáluð og teppalögð. Áhv. veðdeild
o.fl. 3,5 millj. Verð 6,2 millj.
Vantar eignir með
húsnlánum
Höfum fjölda kaupanda að 2ja,
3ja og 4ra herb. íb. með húsnlán-
um og öðrum lánum. Mlkil eftír-
spurn.
2ja herb.
Grettisgata
71,2 fm nettó góð íb. á 1. hæð. Nýl.
eldhúsinnr., gler og gluggar. V. 4,4 m.
Asparfell - lyftubl.
47,6 fm nettó falleg íb. á 5. hæð. Suð-
ursv. Verð 4,2 millj.
Engjasel m/bílgeymslu
55 fm nettó falleg jaröhæö. Parket.
Bílgeymsla. Áhv. veðdeild 1,7 millj.
Verð 4,9 millj.
Skerseyrarvegur - Hf.
Ca 65 fm ágæt íb. á 1. hæð. Aukaherb.
í kj. Verð 3,8 millj.
Engjasel - endurn.
42 fm nettó glæsil. íb. á jarðhæö. Suð-
urverönd. Parket á allri íb. Verð 4 millj.
Skerjabraut - Seltj.
Ca 50 fm kjíb. i tvíb. Góð grkjör. Áhv.
veðdeild o.fi. Húsið er nýuppgert. Verð
3,8 millj.
Finnbogi Kristjánsson, Guðm. Björn Steinþórsson, Guðlaug Geirsdóttir,
GuðmundurTómasson, Viðar Böðvarsson, viðskiptafr. -fasteignasali.
® 681060
Skeifunni 11A, 2. hæð.
Lögmaður: Sigurður Sigurjónsson hdl.
Einbýii — raðhús
Smáíbúðahverfi
Vorum að fá í sölu glæsil. einbhús á
tveimur hæðum ásamt bilsk. samt. 210
fm. Á neðri hæð er hol, eldhús, sjón-
varpsstofa, borðstofa, rúmg. stofa,
þvottah., bílsk. og góð geymsla. Gert
er ráö fyrir laufskála út frá stofu. Á efri
hæð eru 3 svefnherb., geymsla og
snyrting. Toppeign. Ákv. sala.
Krókabyggð - Mos.
Vorum að fá í sölu fallegt raðhús 96 fm
+ 20 fm ris. Húsiö er ekki alveg fullfrág.
Áhv. hagst. lán frá veðdeild 3,2 millj.
Verð 8,5 millj.
Fífusel V. 10,5 m.
Vorum að fá í einkasölu fallegt raöhús,
200 fm á þrémur hæðum ásamt stæði
í bílskúr. Tvennar svalir í suðvestur.
Ákv. sala.
4ra herb. og stærri
Karfavogur V. 8,7 m.
Vorum að fá í einkasölu fallega hæð
og ris 140 fm. Sérinng. Mögul. á 5
svefnherb. Danfoss. Góð staösetn.
Ræktuö lóö.
Vtðimelur
Erum meö í einkasölu fallega neöri sér-
hæö 101,8 fm I þríb. ásamt bílsk. Hæö- |
in er laus strax.
Norðurmýri
Vorum aö fá
neðri sérhæð
svefnherb., 2
er öll endurn.
Dalsel
Vorum aö fá
herb. endaíb.
einstaklíb. íkj.
í einkasölu mjög fallega |
117 fm í þríb. 3 rújng.
saml. stofur. Öll hæðin
Bilskréttur. Ákv. sala.
V.8,7 m.
í einkasölu fallega 4ra
á 1. hæð 104 fm ásamt
29 fm. Bilskýli. Ákv. sala.
Langamýri - Gbæ
Vorum aö fá í sölu nýja 4ra herb. ib.
96,7 fm nettó á 2. hæð ásamt bílsk. íb.
er ekki fullfrág. að innan. Áhv. hagst.
lán frá veðdeild ca 3,1 millj.
Meistaravellir V. 7,1 m.
Vorum aö fá i einkasölu 4ra herb. íb.
104 fm nt. á 1. hæð í 4ra hæða blokk.
Suövestursvalir. Skipti mögul. á minni
eign I Vesturbæ.
Ægisíða V. 7,0 m.
Vorum að fá í einkasölu 4ra herb. íb. á
1. hæð í tvíb. Áhv. hagst. lán frá veð- j
deild ca 2,0 millj. Ákv. sala.
Dalsel V. 6,8 m.
Vorum að fá i sölu fallega 4ra herb. íb.
á 1. hæð í 4ra hæða blokk. Þvottahús j
og búr innaf eldhúsi. Blokkin er í mjög
góöu ástandi. Ákv. sala. Skipti mögul. j
á stærri eign.
Hlíðarhjalli - Kóp.
Vorum að fá í einkasölu mjög fallega
3ja-4ra herb. ib. á 1. hæö ésamt bílsk.
Glæsil. útsýni. Áhv. hagst. lán frá veð-
deild 4,2 millj. Verð 8,9 míllj.
Mánagata
Vorum að fá í einkasölu 3ja herb. íb. á I
efstu hæö í þríb. ásamt bílsk. Ákv. sala.
Laus fljótl.
Lækjarhjalli - Kóp.
Vorum að fá i sölu mjög glæsil. 3ja
herb. íb. á jaröhæö i tvlb. Sérinng. Mjög
glæsil. eígn. Ákv. sala.
Rauðagerði V. 6,4 m.
| Vorum aö fá í einkasölu mjög fallega
3ja-4ra herb. íb. 96,4 fm nettó á jarð- j
hæö i þrib. Ákv. sala. Laus fljótt.
Rauðarárstígur
Vorum aö fá i einkasölu nýja 2ja herb.
íb. á 2. hæð í lyftubl. Tilb. til. afh. strax.
Asparfeii
i Vonim aö fá I sölu fallega 2ja herb. ib. á í
5. hæö i lyftubl. Glæsil. útsýni. Ákv. sala.
Höfum einnig fjölda
annarra eigna á skrá.
I Cterkurog
hagkvæmur
auglýsingamiöill!
011 RH 0107H LÁRUS Þ. VALDIMARSSON framkvæmdastjóri
L I I I 0 / U KRISTINNSIGURJÓMSSON, HRL.loggilturfasteignasali
Til sýnis og sölu meðal annarra eigna:
Rétt við miðbæinn í Kópavogi
Gott endaraðhús v/Vogatungu m/5-6 herb. íb. á hæð. Séríb. má gera
í kj. Bílskúr. Trjágarður. Húsið er um 20 ára á einum vinsælasta stað
Kóp. Eignaskipti möguleg.
Glæsilegt einbýiishús - eignaskipti
Á fögrum útsýnisstað á Álftanesi einbhús 170 fm auk bílsk. um 40
fm. Langt komið í byggingu. Frág. samkvæmt óskum kaupanda. Rækt-
uð eignarlóð 940 fm. Margs konar eignaskipti.
Endaraðhús - hagkvæm skipti
Steinhús ein hæð v/Yrsufell rúmir 150 fm m/nýrri sólstofu. 4 svefn-
herb. Fallegur garður. Góður bílsk. 23,1x2 fm. Eignaskipti mögul.
Tilboð óskast í eignina
Á vinsælurn stað í Túnunum 5 herb. séríb. á hæð og á rishæð. Inng.
og hiti sér. Laus strax. Trjágarður. Skuldlaus. Óskað er eftir tilboðum
í eignina.
Góð eign á góðum stað
2ja herb. íb. á jarðhæð í Vesturbænum í Kóp. 64,9 fm nt. Öll nýendur-
bætt. Inng. og hiti sér. Stór skáli. Ræktuð lóð. Fjórbýli.
Höfum fjölda fjársterkra kaupenda
Sérstaklega óskast 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir, sérhæðir og hin vin-
sælu einnrar hæðar einb.- og raðhús.
Margs konar eignaskipti mögul. Margir bjóða útborgun fyrir rétta eign.
• • •
Opið á laugardaginn.
Vinsamlegast kynnið ykkur
laugardagsauglýsinguna.
AIMENNA
FASTEIGHASALAH
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370
FASTEIGNAMIÐLUN • SKEIFUNNI 19 • 685556
HÁVEGUR - KÓPAVOGI - PARHÚS
Höfum til sölu mjög fallegt 3ja herb. parhús ásamt 30 fm bílsk. sem í er
sérib. Mikið endurn. falleg eign. Áhv. hagstæð lán. Laus strax. Verð 6,5 millj.
FUNAFOLD - EINBÝLI
Höfum í einkasölu ca 240 fm einbýlishús ásamt bílskúr og aukarými í kjall-
ara. Lóö og íbúó er ekki fullfrág. Fallegt útsýni. Áhv. við byggsjóð ca 4470
þús. Verð 13,9 millj.
BAKKAHVERFI - RAÐHÚS - BÍLSKÚR
Höfum (einkasölu fallegt raöhús 216 fm nettó á góðum staö i Neöra-Breið-
holti. Góöar stofur og innr. Tvennar stórar svalir. Innb. bílskúr. Verö 12,4-
12,5 millj.
GARÐABÆR - FLATIR - EINBÝLI
Fallegt einbýllshús á þremur pöllum ca 275 fm ásemt 36 fm bílskúr. 4 svefn-
herb. og góöar stofur. Fallegur suöurgarður. Frábær staösetning. Ákv. sala.
Skipti möguleg.
TÓMASARHAGI - SÉRHÆÐ - BÍLSKÚR
Rúmgóð og björt efri sérhæð í fjórbýli 104,4 fm. Nýlegir gluggar og gler,
nýtt þak. Tvennar ávalir. Bílskúr. Verð 9,5 millj.
AUSTURBERG - 4RA HERB. - BÍLSKÚR
Falleg og vel skipulögð 4ra herb. íbúö (efstu) 84 fm nettó. Suðursvalir. Bilskúr
meö hita og rafmagni. Ákv. sala. Verö 6,5 millj.
ENGJASEL - 4RA-5 HERB. - BÍLSKÝLI
Glæsileg 4ra-5 herb. íbúð á 3. hæð 105 fm nettó. Fallegt útsýni. Bílskýfi.
Suðursvalir. Verö 7,2-7,3 millj.
GARÐABÆR - 3JA HERB.
Sérl. glæsileg ný 3ja herb. ibúð á efri hæð i 2ja hæöa blokk. Sérinng. Vand-
aðar innr. Parket. Þvottah. innaf eldh. §tórar suðvestursv. Áhv. nýtt lán frá
húsnstj. 4450 þús. Ákv. sala.
BARMAHLÍÐ - 3JA HERB.
Falleg 3ja herb. (b. f kj. 83 fm nettó. Nýl. eldh. Nýlr fataskápar. Ákv. sala.
Áhv. nýtt lán frá húsnstj. 2,1 millj. Góö staðs. Verð 5,5 mlllj.
SMÁÍBÚÐAHVERFI - 3JA
Mjög falleg og snyrtil 3ja-4ra herb. ib. 97,5 fm nettó í þríb. Góöar innr.
Parket og steinflísar. Sérhiti. Ákv. sala. Áhv. húsnlán 1,4 millj.
ÚTHLÍÐ - 3JA HERB.
Góð 3ja herb. íbúö « kjallara 99 fm nettó í fjórbýli. Sérinng. Sérhiti. Sérlega
rúmgóð herb. Ákv. sala. Verð 6 millj.
BÚÐARGERÐI - 2JA HERB.
Snyrtileg og björt 2ja herb. íbúð á 1. hæð. 50 fm nettó. Suöursvalir. Frábær
staðsetning. Bílskúrsréttur. Verö 4,5 millj.
Sími: 685556
MAGNÚS HILMARSSON, EYSTEINN SIGURÐSSON,
HEIMIR DAVÍÐSSON, JÓN MAGNÚSSSON HRL.