Morgunblaðið - 31.10.1990, Síða 17

Morgunblaðið - 31.10.1990, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. OKTOBER 1990 17 þurfa oft á lyfjum að halda, öfunds- verðir, væri slíkt kerfi tekið upp. Læknar þeirra væru a.m.k. settir í afskaplega óþægilega stöðu, að þurfa að velja milli eigin afkomu og hagsmuna sjúklings. Harðn- eskjulegra kerfi get ég ekki ímynd- að mér. Hjá' siðmenntuðum þjóðum þykir það vera grundvallaratriði, að læknar hafi ekki persónulegra hagsmuna að gæta varðandi lyfja- val. Ég er sannfærð um, að raunhæf- ar leiðir til lækkunar lyfjakostnaðar eru til. Við lyfjafræðingar lumum t.a.m. á nokkrum og læknar eflaust líka. Ef heilbrigðisyfirvöldum tæ- kist að bijóta odd af oflæti sínu, og leita ráða hjá þessum aðiium myndi árangurinn áreiðanlega ekki láta á sér standa. En meðan farið er með allar fyrirætlanir yfirvalda í þessum efnum sem mannsmorð, og þeir sem þurfa að vinna eftir ákvörðunum þeirra eru aldrei spurðir ráða er tæpast von á góðu. Þá er auðveldasta leiðin vitanlega að hætta að nota lyf. Telja fólki trú um, að þau séu af hinu illa og óþörf. í því fælist gífurlegur. „sparn- aður“, því um leið myndi íslenska þjóðin yngjast upp og kostnaður við almannatryggingar minnka veru- lega. Það er nefnilega ekki síst gamla fólkið, sem þarf á lyljum _að halda — en í alvöru talað, eiga Is- lendingar ekki skilið að fá sín lyf, og bestu þjónustu sem völ er á? Rétt eins og Kúvætar. Höfundur er formaöur Lyfjafræðingafélags íslands, sem er fagfélag allra lyfjafræðinga, jafnt launþega sem atvinnurekenda. Lausnin fyrir lagerinn LÉTTIR OG LIPRIR BV-LYFTARAR RAFMAGNSLYRARAR Margargerðir Lyftigeta: 500-2000 kíló. Lyftihæð upp í 6 metra. Mjóar aksturs- leiðir. HANDTJAKKAR lf% Eigum ávallt fyrirliggjandi hinavelþekktu BV-hand- lyftivagna með 2500 og 1500 kílóa lyftigetu. HANDLYFTARAR Lyftigeta: 800 kg. Lyftihæð: 80 cm. Hentugt hjálpartæki við allskonar störf. Sparið bakið, stilliðvinnuhæðina. UMBOOS-OG HEILDVERSLUNIN BÍLDSHÖFÐA 16 SÍMI67 24 44 TELEFAX 67 25 80 BÍLASTÆÐIVIÐ ALÞINGISREIT. Opnub hafa verib ný bílastæbi vib Alþingisreit meb abkomu frá Tjarnargötu. Gjaldskylda alla virka daqa frá kl. 07:30 til 18:30. Frítt er á kvöldin og um helgar. Giald fyrir fyrstu klukkustund er 30 krónur og 10 krónur fyrir hverjar byrjaöar 12 mínútur eftir það. ~ uppsett gjald greitt,þú hli&iö opnast. færb mi&ann aftur. Þú hefur 10 mínútur til þess ab aka út. Ef lengri tími líöur frá greiðslu miða, opnast úthlið ekki og borga þarf meira. Sé viðdvöl á stæbi skemmri en 5 mínútur þarf ekki að setja miba í miöaaflesara áður en ekið er af stæðinu. Ath. Þó frítt sé á stæðib , á kvöldin og um helgar, þarf samt ab setja miba í miöaaflesara og þá birtist "0 kr." á skjá og þú færð miðann aftur, sem gildir fyrir útaksturshlið. Á reitum merktir A eru 60 gjaldskyld bílastæði til almennra nota alla virka daga frá kl. 07:30 til 18:30. Reitur B er sérstaklega merktur Alþingi, Reitir merktir A eru hins vegar opnir almenningi á kvöldin og um helgar og þá er frítt í stæbin. < y J , J 1/idi/ ii iqtræti fBÍLASTÆpASJÓÐUR REYKJAVIKUR SKÚLATÚNI 2. SÍMAR: 21242 OG 18720 BILANAVAKT, SÍMI 27311, UTAN VINNUTÍMA. <nr0iimMíií>iíí> Metsölublað á hverjum degi! EBNÝR DAGUR SÍA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.