Morgunblaðið - 31.10.1990, Síða 30

Morgunblaðið - 31.10.1990, Síða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. OKTÓBER 1990 æ*. ■wmjra■hJi aui■ ■ a / /^/ VQ/K/r^A/? Bókhald Lítið útflutningsfyrirtæki vantar starfskraft við færslu bókhalds ítölvu ásamt launaútreikning. Umsóknir skilist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 15. nóvember merktar: „Bókhald - 8152“. Sveitavinna Starfskraftur óskast í sveit sem fyrst til vors. Fjölskylda æskilegust. Upplýsingar í síma 94-4816 eftir kl. 19.00. Hótelstjóri - matreiðslumaður Óskum að ráða ábyrgan aðila til að annast rekstur hótels og veitingastaðar á Fáskrúðs- firði frá og með 1. desember nk. Einnig ósk- ast lærður matreiðslumaður frá sama tíma. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist fyrir 8. nóvem- ber nk. í pósthólf 670, 121 Reykjavík, merktar: „Hótel". Afgreiðslumaður í járnvörudeild Sérhæfð járnvöruverslun óskar að ráða af- greiðslumann sem fyrst. Verksvið er af- greiðsla í verslun, mótttaka pantana og af- greiðsla þeirra auk tilfallandi verkefna. í boði er gott starf hjá traustu fyrirtæki. Viðkomandi þarf að vera áhugasamur, lipur og eiga auðvelt með að vinna með öðrum. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og reynslu, sendist til auglýsinga- deildar Mbl., merktar: „A - 8755“, fyrir mánudaginn 5. nóvember nk. Samvinnuferdir - Landsýn Reykjavík: Austurstræti 12, s. 91-691010, Innanlandsferðir, s. 91 -691070, póstfax 91 -27796, telex 2241, Hótel Sögu við Hagatorg, s. 91 -622277, póstfax 91 -623980. Akureyri: Skipagötu 14, s. 96-27200, póstfax 96-27588, telex 2195. Markaðsmál FJÓRÐUNGSSJÚKR AHÚSIÐ Á AKUREYRI Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingur óskast sem fyrst til starfa við blóðbankaeiningu rannsóknadeild- ar Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. Vinnutími eftir samkomulagi. Umsóknarfrestur er til 15. nóvember 1990. Upplýsingar gefur yfirlæknir rannsóknadeild- ar í síma 96-22100. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Tæknifræðingur Innflutningsfyrirtæki á sviði hita- og kæli- kerfa óskar að ráða sölumann sem fyrst. Starfssviðið er sala og ráðgjöf til viðskipta- vina um val á búnaði og tækjum til kæli- og hitakerfa. Við leitum að aðila með véltæknifræði eða sambærilega menntun. Reynsla á þessu sviði kemur sér vel. í boði er gott framtíðarstarf hjá traustu fýrirtæki. Umsóknir, sem tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist auglýsingadeild Mbl., merktar: „T - 8756“, fyrir 6. nóvember. Tölvuviðgerðir -tengingar Óskum að ráða lipran og duglegan mann til starfa í þjónustudeild okkar. Rafeindavirkjun eða sambærileg menntun æskileg auk reynslu af Apple Macintosh-tölvum. Umsækjendur hafi samband við Hermann G. Karisson í Apple-þjónustudeild, Skipholti 21, Rvík. Samvinnuferðir-Landsýn hf. óska eftir starfs- manni til að sjá um markaðsmál ferðaskrif- stofunnar. Starfið felst einkum í eftirfarandi: a) Markaðs- og kynningarmál þ.m.t. umsjón með ferðabæklingum skrifstofunnar. b) Auglýsingamál. Innanlandsferðir Innanlandsdeild Samvinnuferða-Landsýnar hf. óskar eftlr starfsmanni. Staríið feist eink- um í eftirfarandi. a) Skipuleggja ferðalög um ísland. b) Taka á móti erlendum ferðamönnum. c) Vinna að landkynningu. Góð tungumólakunnátta nauðsynleg. Umsóknlr með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist ferðaskrifstof- unni í Austurstræti 12, merktar starfsum- sókn/markaðsmál eða starfsumsókn/innan- landsdeild fyrir mánudaginn 12. nóvember nk. Gjaldkeri - símavarsla Gjaldkeri óskast til starfa í versluninni. Starfssvið: Greiðslumóttaka, greiðsluupp- gjör, símavarsla o.fl. Reglusemi, stundvísi og góð framkoma skil- yrði. Þarf að geta byrjað sem fyrst. Nánarl uppiýslngar veltlr Grímur Laxdal f Radíóbúðlnnl hf., Sklpholtl 19. 77/ SÖLU TILKYNNINGAR Hryssurtil sölu Sjö vel kynjaðar hryssur til sölu hjá Magnúsi Guðnasyni frá Kirkjulækjarkoti í Fljótshlíð. Upplýsingar í síma 93-13073, Akranesi. Til leigu húsnæði á Skúlagötu 51, Reykjavík (í hús- næði 66° N). 200 m2 á 2. hæð og 100-200 m2 á 3. hæð er laust til leigu strax. Bjart og gott hús- næði. Hentugt fyrir skrifstofur eða léttan iðnað. Upplýsingar gefur Gestur Þórarinsson í síma 11520. Tilkynningtil launaskattsgreiðenda Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á því, að gjalddagi launaskatts fyrir október er 1. nóvember nk. Launaskatt ber launagreiðanda að greiða til innheimtumanns ríkissjóðs, í Reykjavík toll- stjóra, og afhenda um leið launaskatts- skýrslu í þríriti. Fjármáiaráðuneytið. FUNDIR - MANNFA GNAÐUR „Oktoberfest" Germanía heldur „Oktoberfest" laugardag- inn 3. nóvember í Borgartúni 6 kl. 19.00. Dagskrá: Fordrykkur í boði þýska sendiherrans. Þýskt hlaðborð. Ræðumaður dr. Gylfi Þ. Gíslason, prófessor. Dansað til kl. 2.00 e.m. Miðasala í Fóstbræðraheimilinu við Lang- holtsveg miðvikudag og fimmtudag milli kl. 17.00-18.30. Stjórn Germaníu. Vopnfirðingafélagið í Reykjavík Hin árlega árshátíð félagsins verður haldin í Félagsheimili Kópavogs laugardaginn 3. nóvember kl. 19.00. Árshátíðarnefnd. Almennur félagsfundur Stjórn Kjör- dæmisráðs Borgara- flokksins í Reykjavík boðar til al- menns fé- lagsfundar í Holiday Inn, fimmtudaginn 1. nóvember kl. 20.30. Umræðuefni: 1. Væntanlegar alþingiskosningar. 2. Framboð flokksins í Reykjavík. 3. Staða flokksins. 4. Borgaraflokkurinn í íslenskum stjórnmálum. 5. Árangur Borgaraflokksins á kjörtímabilinu. Frummælendur fundarins verða Guðmundur Ágústsson, formaður þingflokks Borgara- flokksins, og Júlíus Sólnes, formaður Borg- araflokksins. Fundurinn er öllum opinn. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.