Morgunblaðið - 31.10.1990, Page 41

Morgunblaðið - 31.10.1990, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. OKTÓBER 1990 41 Á meðfylgjandi mynd er Þorsteinn með nokkrum kjördæmisráðsmönnum. Morgimbiaðið/Sigurður Jónsson Suðurlandskjördæmi: Ungir sjálfstæðismenn með kj ördæmissamtök Selfossi. Ungir sjálfstæðismenn í Suðurlandskjördæmi stofnuðu fyrir nokkru kjördæmissamtök. Mikill áhugi er meðal unga fólksins á starfinu og því að kynnast þjoðmálum. Stjórn hins nýstofnaða kjördæmisráðs fór nýlega í kynnisferð í Alþingishúsið þar sem hún naut leiðsagnar Þorsteins Pálssonar 1. þingmanns Sunnlendinga og formanns Sjálfstæðisflokksins. Sig. Jóns. ROKK Stones gefa ekkert eftir Eigi alls fyrir löngu luku sveitarmeðlimir Rolling Stones hljóm leikaferðalagi þar sem nánast var um hnattferð að ræða. Eiga gagnrýnendur fá orð til að lýsa hrifningu sinni og með ólíkindum sé hversu ferskt rokk þeirra öldunga er. Það sé þéttara og betra en nokkru sinni fyrr. Eins og vanalega þegar Rolling Stones eru annars vegar eru uppi vangaveltur um framtíð sveitarinnar. Leggja þeir nú loksins upp laup- ana? Satt mun hins vegar vera, að engan bil- bug er að finna á þeim og þeir eru í óða önn að vinna efni á næstu hljómplötu sína sem reyndar er óvíst hvenær kemur út. Og þegar hún hefur litið dagsins ljós ætla þeir félagar að fylgja henni eftir eins og þeirri síðustu, þ.e.a.s. með gífurlegu tónleikaferðalagi. Enn er þrekið nægjanlegt þótt stutt sé í sextugsald- urinn... Miick Jagger og sambýliskonan Jerry Hall. BRÉFA- BINDIN /rá Múlalundi... ... þar eru gögnin á góðum stað. Múlalundur SÍMI: 62 84 50 SÖN6SVEITIN FÍLHARMÓNÍA óskar eftir tenórsöngvurum. Upplýsingar í símum 688735 og 27415. VÉUSKÓLI ISUANDS Sjetiu eg fimm ára afmælisfagnaóur Vélskóla íslands Laugardaginn 3. nóvember nk. heldur Vélskóli Islands afmælisfagnaó. Dagskrá: Hátíóarfundur í hátíðarsal Sjómannaskólans kl. 13.30 Veisla á Hótel Sögu, Súlnasal, kl. 19.00 Borðapantanir og miðasala á skrifstofu Vélstjórafélags Islands, Borgartúni 1 8, sími 629933. Veró aðgöngumiða kr. 4.000,- 5 GERÐIR A TILBOÐSVERÐI Veggfóðrarinn býður vinylveggdúk í miklu úrvali fyrir baðherbergi, þvottahús og fleiri staði. Vatnshellt efni fyrir sturtuklefa, handhæga kaldsuðan tryggir samskeytalaust veggefni. Líttu við og skoðaðu úrvalið. VEGGFÓÐRARINN VERSLUN MEÐ GÓLF- OG VEGGEFNI FÁKAFEN 9 • SKEIFUNNI • 108 REYKJAVÍK i SÍMAR: (91) - 687 1 71 / 687272 Rollingarnir þakka fyrir sig á síðustu hUómleikunum á síðasta ferðalagi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.