Morgunblaðið - 01.11.1990, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. NÓVEMBER 1990
I DAG er fimmtudagur 1.
nóvember, sem er 305.
dagur ársins 1990. Árdegis-
flóð er í Reykjavík kl. 4.45
og síðdegisflóð kl. 17.04.
Fjara er kl. 11.01 og kl.
23.19. Sólarupprás í Rvík
kl. 9.10, sól í hásuðri kl.
13.11 og sólarlag kl. 17.12.
Tungl er í suðri kl. 24.15.
Almanak Háskóla íslands.)
Hve þröngt er það hlið
og mjór sá vegur, er ligg-
ur til iífsins, og fáir þeir,
sem finna hann. (Matt
7,14.)
SKIPIN________________
RE YK J A VÍ KURHÖFN:
Askja fór á ströndina í fyrra-
dag. Dísarfell kom að utan
í gær. Kyndillog Svanur fóru
á ströndina. Reykjafoss
skrapp til Eyja og kom aftur
( gær. Þá fór Bjarni Sæ-
mundsson í gærmorgun en
■var væntanlegur aftur sam-
dægurs. Brúarfoss fór til
útlanda í gærkvöldi. Þá var
Birte Ritscher væntanlegt í
gærkvöldi.
H AFN ARFJ ARÐ ARHÖFN:
Selfoss fór í gærkvöldi á
ströndina. Lagarfoss fór í
gær til Rotterdam. Hofsjök-
uli kemur í dag frá útlöndum.
ÁRNAÐ HEILLA
ára afmæli. í dag er
frú Hrafnhildur
Björnsdóttir, Hjaltabakka
8, Rvík, fimmtug. Hún tekur
á móti gestum í Síðumúla
25 í dag kl. 18-20.
ARNAÐ HEILLA
O A ára afmæli. Föstudaginn 2. nóvember nk. er áttræð
ÖU frú Sigrún A. Kæmested, Háaleitisbraut 23,
Reykjavík. Sigrún er hattasaumameistari að mennt og vann
við kvenhattagerð fyrr á árum í Reykjavík. Eiginmaður henn-
ar er Þórður Oddsson læknir en hann varð áttræður 23.
september sl. Þau halda sameiginlega upp á afmæli sín föstu-
dagskvöldið 2. nóvember í húsi Kiwanismanna í Brautar-
holti 26 í Reykjavík eftir kl. 20.30 og vonast til að sjá þar
sem flesta ættingja sína og vini.
OiA ára afmæli. í dag er
ÖU Bogi Ólafsson skip-
stjóri, Dalbraut 18, Rvík,
áttræður. Hann tekur á móti
gestum í samkomusalnum
Mannþingi í Borgartúni 18
milli kl. 17 og 20 á afmælis-
daginn.
£* f \ ára afmæli. í dag er
OU Grétar Dalhoff,
starfsmaður í Seðlabanka
íslands, til heimilis á Rauð-
arárstíg 7, sextugur. Hann
verður að heiman á afmælis-
daginn.
FRETTIR
TOMSTUNDASTARF aldr-
aðra, Lönguhlíð 3. Bandalag
kvenna í Rvík býður til kvöld-
vöku og í kaffi fyrir 67 ára
og eldri kl. 20.30.
FÉLAG eldri borgara,
Kópavogi. Annað spilakvöld-
ið í þriggja kvölda keppninni
verður annað kvöld kl. 20.30
í Hákoti (efri sal) í Félags-
heimilinu. Dansað eftir dill-
andi harmonikkumúsík að
spilamennsku lokinni. Fjöl-
mennum. Húsið er öllum opið.
FÉLAGSSTARF aldraðra,
Aflagranda 40. K.. 8.15-
9.50 leikfimi. Kl. 9 hár-
greiðsla. Kl. 9.30 almenn
handavinna. Kl. 13 almenn
handavinna og andlits-, hand-
og fótsnyrting. Kl. 14 hár-
greiðsla.
HÚNVETNINGAFÉLAG-
IÐ í Rvík. Félagsvist á laug-
ardág kl. 14. — Hlutavelta
og kaffi á sunnudag í Húna-
búð. Húsið er öllum opið.
LOGFRÆÐIAÐSTOÐ Or-
ators. Ókeypis lögfræðiað-
stoð á fimmtudagskvöldum
kl. 19.30-22. Sími 91-11012.
KVENFÉLAG Grensás-
sóknar heldur basar, markað
og kökusölu í safnaðarheimil-
inu laugardaginn 10. nóv-
ember kl. 14-17. Félagskonur
og aðrir velunnarar — Tekið
á móti munum og kökum
föstudag 9. nóvember frá kl.
17-21 og á laugardag 10.
nóvember frá kl. 10. Allt vel
þegið.
KVENFÉLAG Óháða safn-
aðarins. Árlegur kökubasar
og happdrætti I Kirkjubæ nk.
laugardag kl. 14. Móttaka á
kökum og munum í Kirkjubæ
eftir kl. 16 á föstudag.
ELDRI BORGARAR. Opið
hús í Goðheimum, Sigtúni 3,
í dag. Kl. 14 ftjáls spila-
mennska. Kl. 19.30 félags-
vist. Kl. 21. dans.
E YFIRÐIN GAFELAGIÐ í
Rvík. Félagsvist á Hallveig-
arstöðum í kvöld kl. 20.30.
KIRKJUR
HALLGRÍMSKIRKJA.
Fundur hjá Æskulýðsfélaginu
Örk í kvöld kl. 20. Fundur
Kvenfélags Hallgrímskirkju í
kvöld kl. 20.30.
FELLA- OG HOLA-
KIRKJA. Starf fyrir 11-12
ára börn kl. 17.
LAUGARNESKIRKJA.
Kyrrðarstund í hádeginu í
dag. Orgelleikur, fyrirbænir,
altarisganga. Léttur hádegis-
verður eftir stundina. Barna-
starf 10-12 ára í dag kl. 17.
Æskulýðsfundur kl. 20.
NESKIRKJA. Opið hús fyrir
aldraða kl. 13-17. Kór aldr-
aðra er tekinn til starfa.
Æfing kl. 17 í dag. Ljós-
myndaklúbbur kl. 18.20.
Kennsla í framköllun og
stækkun. Biblíulestur í safn-
aðarheimilinu í kvöld kl. 20.
Agætur árangur
Mikið vildi ég að þú værir það hress elsku karlinn minn, að þú gætir fylgst með því hvað stjórnin
er búin að gera ofboðslega mikið, og hvað allt er orðið gott...
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík, dagana 26. október til
1. nóvember, að báöum dögum meðtöldum er í Holts Apóteki. Auk þess er Lauga-
vegs Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavik-
ur viö Barónsstíg fró kl. 17 tif kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064.
Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl.
um lyfjabúöir og læknaþjón. i símsvara 18888.
ónæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. AF
næmi: Uppl.simi um alnæmi: Simeviötalstimi framvegis á miövikud. kl. 18-19, s.
622280. Læknir eða hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. i raðgjafasima Samtaka
'78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þess-
um simnúmerum.
Alnæmisvandinn: SamtÖk áhugafólks um alnæmisvandann vilja styöja smitaöa og
sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400.
Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félags-
málafulltr. miöviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmistæringu (alnæmi) i s. 622280.
Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viö-
talstímawniðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvari tengdur við númerið. Upplýs-
inga- og ráögjafasími Samtaka 78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S.
91-28539 - simsvari á öðrum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viötalstima á
þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíð 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga
10-11.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður-
bæjar: Opiö mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10
til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og
almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000.
SeHoss: Selfoss Apótek er opiö tll kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opiö virlca daga til kl. 18.30. Laugar-
daga 10-13- Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlaö börnum og unglingum i vanda t.d. vegna vímu-
efnaneyslu, erfiöra heimilisaöstæðna, samskiptaerfiöleika, einangrunar eða persón-
ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasímí 622260.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofan Ármúla 5 opin 13—17
miövikudaga og föstudaga. Sími 82833.
Samb. fsl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suðurgötu 10.
G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiösluerfiöleikafólks. Uppl. veittar i Rvik i símum
75659, 31022 og 652715. í Keflavik 92-15826.
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12.
Fimmtud. 9-10.
Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími
hjá hjúkrunarfræöingi fyrir aðstandendur þriöjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eöa orðiö fyrír nauðgun.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22.
Vmnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miöviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878.
SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 fTryggvagötumegin 2.
hæö). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282.
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríöa, þá er s. samtakanna 16373,
kl._17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fulloröin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20.
I Bústaöakirkju sunnud. kl. 11.
Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbyfgju til Noröurlanda,
Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830
og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz.
Hlustendum á Norðurlöndum geta einning nýtt sér sendingar á 17440 kHz kl. 14.10
og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00.
Kanada og Bandarikin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 á
17440, 15770 og 13855 kHz.
Hlustendur i Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar kl. 12.15
og kl. 18.55.
Aö loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesið fréttayfirlit
liöínnar viku.
fsl. tími, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
LandspHelinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.
Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feöur kl.
19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16.
Feöra- og systkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20
og eftir samkomulagi. — Geðdeild Vifilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild. Heimsóknartimi
annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borgarsprtalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstu-
daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum
kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól
hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu-
daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð-
in: Kl. 14 lil kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.3030 til 16.30.
Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgidögum. - Vífilsstaðasphali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20.
- St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheim-
ili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur-
læknishéraðs og heilsugæslustöðvar Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsu-
gæslustöö Suöumesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga
kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akur-
eyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á
barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusími frá
kl. 22.00-8.00, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 tii kl.
8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveha Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn islands: Aöallestrarsalur opinn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl.
9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-19 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu
daga kl. 13-16.
Hóskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl.
9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aöalsafni, s. 694326.
Borgarbókasafn Reykjavikur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka-
safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. -
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s.
27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640.
Opiö mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabdar, s. 36270. Viökomu*
staöir viðsvegar um borgina. Sögustundirfyrirbörn: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15.Borg-
arbókasafnið í Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10-11.
Sólheimasafn, miövikud. kl. 11-12.
Þjóðminjasafnið: OpiÖ þriöjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl.
11-16.
Árbæjarsafn: Safniö er opiö fyrir hópa og skólafólk eftir samkomulagi frá 1. okt.-
31. maí. Uppl. í síma 84412.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30.
Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Yíirlitssýn-
ing á verkum Syavars Guðnasonar 22. sept. til 4. nóv.
Safn Ásgrims Jónssonar: Lokað vegna viögerða.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún: Er opið alla daga kl. 10-16.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um
helgar kl. 10—18.
Listasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmynda-
garðurinn kl. 11—16, alla daga.
Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opiö laugardaga og sunnudaga kl.
14-17. Þriðjudaga kl. 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning á andlitsmyndum.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og
16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud.
og laugard. 13.30-16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam-
komulagi. Sími 54700.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Sími
52502.
ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavik: Sundhöllin: Mánud. - föstud.
kl. 7.00-19.00. Lokaö í laug 13.30-16.10. Opiö i böð og potta. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laug-
ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. -
föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiö-
holtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud fré
kl. 8.00-17.30.
Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 oa sunnud
8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga:
8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug HafnarfjarÖar: Mánudaga - föstudaga:
7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerdis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg-
ar: 9-15.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtudaga kl. 6.30-8 og 16-21.45
(mánud. og miövikud. lokaö 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar-
daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu-
daga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar-
daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-16. Kvennatimar eru þriðjudaga og miövikudaga kl.
20-21. Síminn er 41299. •
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Simi 23260.
Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-
17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.