Morgunblaðið - 01.11.1990, Side 15

Morgunblaðið - 01.11.1990, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. NÓVEMBER 1990 BLOMBERG WA-230 RVOTTAVÉLIN ' T 7 1 / | V-pysk verðlajmavél tílboðsverði BLOMBERG hlauí hin eftirsóttu „INDUSTRIEFORM" hönnunarverð- laun á stærstu iðnsýningu heims í Hannover fyrir glæsilega og hugvit- samlega hönnun. Vegna magninnkaupa getum við nú boðið Blomberg WA-230 þvottavél- ina á einstöku verði: Verðáður kr. 1?fhéQQ*- Verðnú kr. 68.900,- Eða kr. 65.455,- stgr. Tæknilýsing: • 14 sjálfvirk kerfi, m.a. hraðþvotta- kerfi, ullarkerfi, orkusparnaðar- kerfi, gluggatjaldakerfi o.fl. • Tekur 5 kg af þurrþvotti. • Sjálfvirk vatnsstilling miðað við magn og tegund þvottar. • Hentar fyrir fljótandi þvottaefni. • Vatnsflæði- og ofhitunaröryggi. • Ryðfrítt stál í tromlu og belg, ytra byrði með þrefaldri húð. Greiðslukjör við allra hæfi.______ M—MMBI m* VISA BBHHSn Komið og kynnist yfirburðum BLOMBERG heimilistækjanna af eigin raun, hringið eða skrifið og fáið sendan nýjan 60 síðna litprent- aðan bækling á íslensku ásamt verðlista. /ff- Einar Farestveit &Co.hf. Borgartúni 28-® 622901 og 622900 TZutasicL Heílsuvörur nútímdfólks SVO GOTT AÐ ÞU GLEYMIR ÖLLU ÖÐRU CD-ROM geisladiskar Það færist í vöxt að heilu til- vísanaritin séu gefin út á geisladisk- um. Á þeim er hægt að leita heim- ilda á svipaðan hátt og með hefð- bundinni tölvuleit, en þeir eru samt talsvert hægvirkari og takmarkaðri. CD-ROM geisladiskar eru sömu ætt- ar og CD-A hljómdiskar sem flestir þekkja, en þeir geyma annars konar gögn, þ.e. ritað mál, og það þarf annars konar tæki til að nýta þá. CD-ROM diskarnir komu fyrst á markað árið 1985 og var tilkoma ..er lítib og handhægt tæki, sem gefur þér skilabob, þurfi einhver ab ná sambandi vib þi^. sem Vert> a?>eins 16.990, .uuo, hugmyndir líðandi stundar, niður- stöður rannsókna og tímaritin eru vettvangur umræðna og nýrra til- gáta. Efni einstakra tímarita er yfir- leitt ekki skráð í hina almennu spjaidskrá (tölvuskrá) safnsins og lítið er til af öðrum skrám sem vísa í íslenskt efni af þessu tagi. Hvað íslenskar bókmenntir varðar er mál- ið þó tiltölulega einfalt. Bókmennta- skrá Skírnis sem komið hefur út í rúm 20 ár gefur yfirlit yfir skrif um íslenskar bókmenntir síðari tíma sem birst hafa í innlendum sem erlendum blöðum, tímaritum og bókum ár hvert. Ritaskráin BONIS vísar aftur á móti í skrif um íslenskar fornbók- menntir. Sorglegur skortur er á sam- bærilegum íslenskum ritum í öðrum greinum. Tímaritsgreinar - erlent efni Víða erlendis eru gefnar út skrár um efni tímarita. Slík rit eru nefnd tilvísanarit eða efnislyklar og þau innihalda alloft efnisútdrætti. Bóka- verðir tala stundum um indexa og abstrakta, þar sem þau orð koma oft fyrir í titlum þessara rita. í Nor- egi er t.d. gefin út skráin Norske tidsskriftartikler og í Svíþjóð Svenska tidskriftartiklar, sem gefa árlegt yfirlit yfir efni sem birst hef- ur í þarlendum tímaritum. Auk þess er gefinn út fjöldinn allur af efnis: skrám á tilteknum sérsviðum. í Háskólabókasafni er gott safn slíkra rita. Ef við leitum áfram heimilda um reykingar og skaðsemi þeirra, á erlendum málum, væri ráð að fletta upp í tilvísanaritum t.d. á sviði sál- ar- eða læknisfræði. Oft eru það opinberir aðilar eða fræðafélög sem standa að útgáfu tilvísanarita. Þau koma yfirleitt út eins og tímarit og vísa hvetju sinni í það nýjasta sem birst hefur. Til- vísanaritin eru yfirleitt tölvuunnin og því hægt að nálgast upplýsingar þeirra með svonefndri tölvuleit í er- lendum gagnasöfnum. Heimildaleit með tölvu er margfalt fljótvirkari en handleit í tilvísanaritum, en um tölvuleitir er fjallað sérstaklega í öðrum pistli frá Háskólasafni. / -z&TáíkzJí'.. þeirra bylting í geymslu og miðlun upplýsinga. Einn slíkur diskur getur geymt gögn sem rúmast á 270 þús- und bls. eða á um 1.500 disklingum. Nú er um 900 gagnasöfn með margvíslegum upplýsingum fáanleg á geisladiskum og fer þeim ört fjölg- andi. í Háskólabókasafni hafa safn- gestir aðgang að nokkrum slíkum _ gagnasöfnum, svo sem ritaskrám, alfræðiriti, orðabók o.fl. Kennsla í heimildaleit Það er ekki nóg að kunna að fletta upp í skrám safnsins. Þær veita takmarkaðar upplýsingar um hvaða fróðleik er að finna í einstök- um ritum safnsins. Það er einnig nauðsynlegt að átta sig á að í hvaða ritum er helst að leita svara við áleitnum spurningum í námi og starfi. Á handbóka- og lestrasal að- alsafns hefur verið lagt kapp á að afla góðra uppsláttar- og yfirlitsrita í flestum greinum sem kenndar eru við Háskólann. í framhaldsfræðslu sem nemendum er boðið upp á í Háskólabókasafni, eru helstu að- ferðir við heimildaleit kynntar, einn- ig hjálpargögn, svo sem handbækur, tilvísanarit, skrár og alfræðirit á geisladiskum, svo og tölvúleitir. Markmiðið er að gera notandann að vissu marki sjálfbjarga og sjálfstæð- an við öflun heimilda og þar með hæfari til að takast á við nám og starf. Höfundur er bókasafnsfræðingur og sér um notendafræðslu og tölvuleitir í Háskóiabókasafni. Einkaumboð ayw íslenskW Ameríska Tunguháls 11 • símí 82700

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.