Morgunblaðið - 01.11.1990, Side 32

Morgunblaðið - 01.11.1990, Side 32
32 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. NÓVEMBER 1990 ATVINNUÁ/ If^l Y^IKir^Af? r / r ‘BókaforCagið Líýogsaga Suðuríandsbraut 20 • 1081{eyk^atnl^ Bókaforlagið Lff og saga Óskum eftir starfsfóiki til ýmiss konar skrif- stofustarfa. Upplýsingar í síma 689938, Bragi Sveinsson. Húsasmiður Tek að mér viðhald og breytingar, nýsmíði og uppsetningar. Upplýsingar í síma 667469. Sölumaður óskast til starfa við heildsölu í Reykjavík. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „R - 2143.“ Afgreiðslustarf - vöruskemma Óskum eftir starfsfólki til afgreiðslu í vöru- skemmu. Upplýsingar hjá verkstjóra á staðnum. Vöruflutningamiðstöðin hf., Borgartúni 21. radiomidun Verkstjóri - rafeindasvið - Vegna skipulagsbreytinga óskar fyrirtækið Radíómiðun hf. að ráða verkstjóra til að stjórna tæknisviði fyrirtækisins. Tæknisviðið ber ábyrgð á viðgerðum á heimsþekktum búnaði til siglinga og fiskileit- ar ásamt háþróuðum fjarskiptabúnaði. Leitað er eftir vel menntuðum manni á þessu sviði með mikla skipulags- og stjórnunar- hæfileika. Þekking á skipum er æskileg en þekking á tölvum nauðsynleg. Viðkomandi þarf að vera reiðubúinn til að sækja sérhæfð námskeið erlendis hjá fram- leiðendum tækja, sem fyrirtækið er umboðs- aðili fyrir. Umsóknarfresturertil og með 9. nóvember. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Skóla'-ordustig la - 101 Reyk/avik - Simi 621355 Skipstjóri - vélstjóri Skipstjóra og vélstjóra vantar á 75 lesta bát, mb. Arnarborg HU-11, sem er að hefja línuveiðar frá Skagaströnd. Uppl. í símum 95-22747 og 95-22618. Hóianes hf. Verkamenn vantar í múrviðgerðir. Upplýsingar í síma 686475 eða bílasíma 985-29055. Verkhf. Góður starfsmaður Viljum ráða starfsmann, karl eða konu, til sölu- og afgreiðslustarfa í herra- og sport- vörudeild. Æskilegur aldur er 25-45 ára. Viðkomandi þarf að vera þjónustulipur og duglegur sölumaður, stundvís og heiðarlegur og hafa ánægju af að selja fallegan fatnað. Nánari upplýsingar veitir verslunarstjóri Kaupstað í Mjódd, 2. hæð, milli kl. 13.00 og 18.00. KAUPSTAÐUR ÍMJÓDD Sjúkrahús Siglufjarðar óskar að ráða hjúkrunarfræðinga til starfa strax eða eftir nánara samkomulagi. Á sjúkrahúsinu er sjúkradeild, fæðingardeild og ellideild, samtals 43 rúm. Góð starfsaðstaða og góður vinnuandi. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 96-71166 og heimasíma 96-71417. LANDSPITALINN Rannsóknastofa í meinafræði Krabbameins rannsóknir Líffræðingur eða meinatæknir óskast til rannsóknastarfa í krabbameinsfræðum við rannsóknastofu í meinafræði við Barónsstíg. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar gefur Valgarður Egilsson í síma 601905. Skriflegar umsóknir sendist Valgarði Egils- syni, Rannsóknastofu Háskólans í meina- fræði við Barónsstíg. Reykjavík 1. nóvember 1990. RÍKISSPÍTALAR Geðdeiid Landspítaians Barna- og unglinga- deild Eftirtaldar stöður eru lausar til umsóknar: Hjúkrunarfræðingur. Framtíðarstarf. Um er að ræða 60% stöðu. Vaktavinna. Fóstra. Starfið er laust nú þegar. Um er að ræða fullt starf, dag- og kvöldvaktir. Þroskaþjálfi. Starfið er laust nú þegar. Um er að ræða fullt starf, dag- og kvöldvaktir. Umsóknir sendist til hjúkrunarframkvæmda- stjóra. Nánari upplýsingar veitir Anna Ásmunds- dóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í síma 602500. Reykjavík, 1. nóvember 1990. radiomidun Framkvæmdastjóri Radíómiðun hf. óskar að ráða framkvæmda- stjóra. Fyrirtækið er rótgróið en sérhæfing þess er sala og þjónusta á siglinga- og fiskileitartækj- um með fjarskipti sem sérgrein. Góðar vörur, duglegt og áhugasamt starfs- fólk ásamt fjárhagslegu sjálfstæði gefur væntanlegum framkvæmdastjóra gott svig- rúm til að vinna að nýjum og mjög áhugaverð- um verkefnum. Leitað er að aðila sem sýnt hefur árangur í rekstri fyrirtækis. Viðkomandi þyrfti að uppfylla sem flest af eftirfarandi skilyrðym: - Hafa viðskiptafræðimenntun. - Búa yfir þekkingu á tölvum. - Vera ósérhlífinn og metnaðargjarn. - Gæddur skipulags- og stjórnunarhæfileikum. - Snyrtilegur, hafa góða og vandaða fram- komu. - Hafa mikla þjónustulund. - Tala og rita ensku. Væntanlegir umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um að leggja umsóknir inn til undirrit- aðs fyrir 9. nóvember. Endurskoóunar- mióstöóin hf. N.Manscher TIL SÖLU Fyrirtæki athugið Til sölu sameignarfélag í fasteignarekstri með tap upp á rétt rúmar 3 milljónir. Lysthafendur leggi inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „ T- 14180“ Til sölu togspil 13 tonna nýtt togspil til sölu, háþrýst. Upplýsingar í símum 96-42144 (vinnusími) og 96-41507 (heimasími). Flatningsvél Til sölu flatningsvéi, Baader 440, ásamt fleiri tækjum til saltfiskverkunar. Upplýsingar í símum 96-42144 (vinnusími) og 96-41507 (heimasími). HÚSNÆÐI í BOÐI Sérhæð til leigu 5 herbergja sérhæð í Vesturbæ til leigu í eitt ár eða lengur með eða án húsgagna. Laus strax. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 7. nóvember merkt: „íbúð - 8153“. ÝMISLEGT Prófkjör Sjálfsfæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi Lilja Hallgrímsdóttir Höfum opnað kosningastöð á Sunnuflöt 9, Garðabæ. Sfmar 91 -656180 og 657634. Opin virka daga kl. 11 -19 og um helgar kl. 13-17. Lilju í öruggt sæti. Verið velkomin. Stuðningsmenn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.