Morgunblaðið - 01.11.1990, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. NÓVEMBER 1990
33
AUGL YSINGAR
|__. HUSNÆÐIOSKAST
Garðabær
Óskum eftir 100-150 fm íbúðarhúsnæði á
leigu í Garðabæ frá 1. desember nk.
Upplýsingar í símum 657088 og 621010
(Ágústa).
Húsnæði óskast
CIC myndbönd á íslandi óska eftir húsnæði
undir söluskrifstofu sína, sem opnuð verður
á næstunni.
Um er að ræða söluskrifstofu, sem selur
myndbönd til myndbandaleiga og er í eigu
Háskólabíós og Laugarásbíós.
Æskileg stærð er 80-130 fm og nauðsynlegt
er að húsnæðið sé á jarðhæð.
Upplýsingar um húsnæðið sendist skriflega
fyrir 9. nóvember til skrifstofu Háskólabíós
eða skrifstofu Laugarásbíós, ásamt hug-
myndum um verð, leigutíma og annað sem
máli skiptir.
CIC myndbönd á íslandi.
FUNDIR - MANNFAGNAÐUR
Aðalfundur
Leigjendasamtakanna
verður haldinn í húsrlæði samtakanna í Hafn-
arstræti 15, 3. hæð, laugardaginn 17. nóv-
ember nk. og hefst kl. 14.00.
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
Stjórnin.
Aðalfundur
Aðalfundur RK Garðabæjar og Bessastaða-
hrepps verður haldinn miðvikudaginn 7. nóv-
ember 1990 kl. 20.30 í Goðatúni 2, Garðabæ.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
BMrcA™ Almennur
HOKKUHW
félagsfundur
v
'•--6^
Stjórn Kjör-
dæmisráðs
Borgara-
flokksins í
Reykjavík
boðar til al-
menns fé-
lagsfundar í Holiday Inn í kvöld, fimmtudag-
inn 1. nóvember, kl. 20.30.
Umræðuefni:
1. Væntanlegar alþingiskosningar.
2. Framboð flokksins í Reykjavík.
3. Staða flokksins.
4. Borgaraflokkurinn í íslenskum stjórnmálum.
5. Árangur Borgaraflokksins á kjörtímabilinu.
Frummælendur fundarins verða Guðmundur
Ágústsson, formaður þingflokks Borgara-
flokksins, og Júlíus Sólnes, formaður Borg-
araflokksins.
Fundurinn er öllum opinn.
Stjórnin.
ATVINNUHUSNÆÐI
Leiguhúsnæði í Nóatúni 17
Skrifstofuhúsnæði á 2. hæð til leigu frá 1.
nóv. ’90. Húsnæðið er ca 300 fm, sem má
skipta. Möguleiki á lagerhúsnæði á jarðhæð.
Húsnæðið er bjart og tilbúið til leigu.
Upplýsingar í síma 77118, Einar.
KENNSLA
FJÖLBRAUTASKÓUNN VIÐ ÁRMÚLA
ÁRMULA 12 ■ 108 REYKJAVIK SIMI 84022
Frá Fjölbrautaskólanum
við Ármúla
Innritun á vorönn 1991 er hafin og lýkur
föstudaginn 23. nóvember. Eldri umsóknir
þarf einnig að staðfesta fyrir þann tíma.
í skólanum er kennt á þessum brautum:
Uppeldisbraut (tveggja ára nám).
Félagsfræðibraut (til stúdentsprófs).
Sálfræðibraut (til stúdentsprófs).
Fjöimiðlabraut (til stúdentsprófs).
íþróttabraut (tveggja ára nám).
íþróttabraut (til stúdentsprófs).
Viðskiptabraut (til stúdentsprófs).
Hagfræðibraut (til stúdentsprófs).
Bókhaldsbraut (til stúdentsprófs).
Markaðsbraut (til stúdentsprófs).
Listdansbraut (til stúdentsprófs í samvinnu
við Listdansskóla Þjóðleikhússins).
Náttúrufræðibraut (til stúdentsprófs).
Nýmálabraut (til stúdentsprófs).
Sérstök athygli er vakin á þrem nýjum brautum:
Læknaritarabraut (inntökuskilyrði eru stúd-
entspróf eða hliðstæð menntun og reynsla.
Bóklegt nám er í skólanum og verkleg þjálfun
á heilbrigðisstofnunum.)
Sjúkraliðabraut (bóklegt nám í skólanum og
verklegt á sjúkrahúsum).
Braut fyrir aðstoðarmenn tannlækna
(bóklegt nám í skólanum og verklegt við
Tannlæknadeild Háskólans).
Stöðupróf fara fram í skólanum í desember.
Nánari upplýsingar eru gefnar í skólanum
alla virka daga kl. 8-16.
Skólameistari.
EDISFLOKKURINN
FÉLAGSSTARF
35 ára afmæli Týs,
félags ungra sjálfstæðismanna í Kópavogi,
verður haldið í Hamraborg 1,3. hæð, laug-
ardaginn 3. nóvember kl. 17.00-19.00.
Sveinn Hjörtur Hjartarson, formaður sjálf-
stæðisfélagsins í Kópavogi, sér um fram-
leiðni og framreiðslu vinalegra veitinga
(kommablóðs).
Allir velkomnlr.
Stjórnin.
Aðalfundur Sjálfstæðis-
félags Laugarneshverfis
Fundurinn verður haldinn í Valhöll 5. nóv-
ember og hefst kl. 20.30.
Efni fundarins veröur:
Skýrsla formanns.
Kosning stjórnar.
Önnur mál.
Gestur fundarins verður Björn Bjarnason.
Nýir félagar velkomnir.
TÍHli.
Stjórnin.
Kópavogur
Sameiginlegur fundur sjálfstæðisfélaganna
í Kópavogi verður haldinn 6. nóvember kl.
20.30 í Hamraborg 1.
Gestir fundarins verða eftirtaldir frambjóð-
endur til prófkjörs Sjálfstæðisflokksins í
Reykjaneskjördæmi:
Guðrún Stella Gissurardóttir,
Hreggviður Jónsson,
Sigurður Helgason,
Sveinn Hjörtur Hjartarson.
Allir Kópavogsbúar velkomnir.
Sjáifstæðisféiögin i Kópavogi.
Ungir sjálfstæðismenn á
Reykjanesi
Opið hús Stefnis FUS og Kjördæmissam-
taka ungra sjálfstæðismanna á Reykjanesi
verður í Sjálfstæðishúsinu, Strandgötu 29,
Hafnarfirði, föstudaginn 2. nóvember kl.
21.00.
Heiðursgestir verða Árni Mathiesen, Viktor
B. Kjartansson, Þröstur Lýðsson og Guðrún
Stella Gissurardóttir, frambjóðendur í próf-
kjöri sjálfstæöismanna i Reykjaneskjör-
dæmi.
Léttar veitingar verða á boðstólum. Við
hvetjum allt ungt sjálfstæðisfólk til að mæta.
Stefnir og Kjördæmissamtök ungra sjáifstæðismanna
á Reykjanesi.
Flokksráðs- og
formannaráðstefna
Sjálfstæðisflokksins
2. og 3. nóvember nk.
Ráðstefnan verður
haldinn á Hótel
Sögu og hefst kl.
14.00 föstudajjinn
2. nóvember.
Dagskrá:
Föstudagur
2. nóvember:
Kl. 14.00
Fundarsetning.
Ræða formanns
Sjálfstæðisflokksins, Þorsteins Pálssonar, alþingismanns.
Kl. 15.00 Kaffi.
Kynning á drögum að stjórnmálaályktun:
Birgir [sleifur Gunnarsson, alþingismaður.
Almennar umræður.
Endurskoðun skipulagsreglna Sjálfstæðisflokksins:
Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarfulltrúi.
Tillaga um aðild Sjálfstæðisflokksins að Evrópusamtökum
lýðræðisflokka:
Kjartan Gunnarsson, framkvæmdastjóri.
Kl. 17.00 Fundarlok.
Kl. 17.30 Nefndarstörf í Valhöll.
Stjórnmálanefnd.
Nefnd, sem fjallar um endurskoðun skipulagsreglna.
Laugardagur 3. nóvember:
Kl. 10.00 Þróun efnahagsmála til aldamóta:
Vilhjálmur Egilsson, hagfræðingur.
Almennar umræður.
12.00 Sameiginlegur hádegisverður á Hótel Sögu.
13.00 Almennar umræður.
Afgreiðsla tillagna skipulagsnefndar.
Afgreiðsla stjórnmálaályktunar.
17.00 Fundarslit - formaður Sjálfstæðisflokksins, Þorsteinn
Pálsson, alþingismaöur.
Flokksráðsmenn Sjálfstæðisflokksins og formenn flokkssamtaka
Sjálfstæðisflokksins eru hvattir til að mæta á fundinn.
Kl.
Kl.
Kl.