Morgunblaðið - 01.11.1990, Page 35

Morgunblaðið - 01.11.1990, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. NÓVEMBER 1990 35 DAUÐANS VITLEYSA Kvikmyndir Sæbjöm Valdimarsson Laugarásbíó: Pabbi draugur - „Ghost Dad“ Leikstjóri Sidney Poitier. Aðal- leikendur Bill Cosby, Kimberley Russell, Denise Nicholas, Ian Bannen, Barry Corbin. Öðru vísi J)eim áður brá, Cosby og Poitier. í sameiningu gerðu þeir nokkrar, bráðskemmtilegar myndir, pottþétt skemmtiefni eins og „Let’s Do It Again“ og „Uptown Saturday Night“. En það er engu líkara en afbragðsgaman- leikarinn Cosby kunni ekki lengur fótum forráð í hlutverkavali í kvik- myndum, hver forheimskan eltir aðra. Sögufræg varð „Leonard Part VI.“, (’89), ekki er þessi hót- inu skárri. Pabbi drukknar (?), gengur aftur, að þjóðlegum, íslenskum sið, en lifnar svo við á nýjan leik, eftir langar og heim- spekilegar rökræður við dóttur sína, sem svona rétt „droppar" yfir landamæri lífs og dauða. Fara þessar afskaplega slæmu umræð- ur fram á gjörgæslunni. Dauðsfall (?) Cosbys verður í framhaldi af því að hann gerir grín að skrattan- um, hann ætti líklega að láta það vera! Þessi nýjasta sýning á gam- anleikhæfileikum Cosbys eru hreinræktuð leiðindi, lengst af. ÞJÓÐÞRIF ÞJÓÐÞRIF LAUGARDAGUR „DÓSADAGUR” Laugardaginn 3■ nóvember n.k. söfnum við einnota umbúðum á Stór-Reykjavíkursvceðinu. Hringdu í síma 621400 á milli kl. 10.00 og 15-00 og við sækjum umbúðimar heim tilþín. Hentu dós til hjálpar! ÞJÓÐÞRIF\ átak skáta, hjálparsveita og hjálparstofnunar kirkjunnar. LANDSSAMBAND HJÁLPARSVEITA SKÁTA BANDALAQ ÍSLENSKRA SKATA hjAlparstofnun KIRKJUNNAR Ræðumennska og mannleg samskipti. Kynningarfundur Kynningarfundur verður haldinn í kvöld kl. 20.30 á Sogavegi 69, gengið inn að norðanverðu. ★ Námskeiðið getur hjálpað þér að: ★ Öðlast HUGREKKI og meira SJÁLFSTRAUST. ★ Láta í Ijósi SKOÐANIR þínar af meiri sann- færingarkrafti í samræðum og á fundum. ★ Stækka VINAHÓP þinn, ávinna þér VIRÐINGU og VIÐURKENNINGU. ★ Talið er að 85% af VELGENGNI þinni séu komin undir því, hvernig þér tekst að um- gangast aðra. ★ Starfa af meiri LÍFSKRAFTI — heima og á vinnustað. ★ Halda ÁHYGGJUM í skefjum og draga úr kvíða. E Fjárfesting í menntun gefur þér arð ævilangt. WHI—WTi Innritun og upplýsingar í síma: 82411 0 STJÓRI\IUI\IARSKÓLII\II\I Konráð Adolphsson. Einkaumboð fyrir Dale Carnegie námskeiðin" JJJJSUBlSHl MUNALAN ‘ Útreikningar miBast við aB um jafngreiðslulán sé að ræða (annuitet), 30 afborganir, (eina á mánuöi) og gildandi vexti á verötryggðum lánum Islandsbanka hf. 8,75% nyr rarsimi fpsxsívés.^gSg- Istgr. sem er bíleining- F7-19oniz- • i('J-880,- J — á mán rifherU grddd 25% við afhendingu Sa er W: 28.856,- EftiJöðvar: 86 567 - ,a'90:10 SS9 45- ’ Cy . ( r;'(tsut’,silJ-fai'simana þekkja allir L/T'l I Þegar velja skal farsíma sem revnast á 1 öryggisoebæoZri Jandi’lofti eða á ,áði- öi verðt, þa er engin spurning gOOU nvaða farsími verður fyrir valinu! Við tökum vel á móti þér! SK/PHOLT/19' SIMI29800

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.