Morgunblaðið - 01.11.1990, Side 42

Morgunblaðið - 01.11.1990, Side 42
42 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. NÓVEMBER 1990 NÝKOMIN stór bóka- og vörusending: FALLEG DAGATOL FYRIR ARIÐ 1991: ICAN DOIT, borðdagatal frá Louise L. Hay CLEAN AND SOBER, borðdagatal frá Hazelden Veggdagatal með Guðynjum fyrri tíma Dagbók með texta og myndum Kahlil Gibran WE’MOON dagbókin, sem var svo vin- sæl I fyrra SIMPLE THINGS YOU CAN DO TO SAVETHE EARTH (borðdagatal) 365 WAYS TO SAVE TH E EARTH (borðdagatal) Tarotspil og bækur um tarotlestur í miklu úrvali: TAROT OF THE AGES TAROTOFTHE WITHCES ALEISTER CROWLEYTAROT MEDICINE CARDS RIDERWAITETAROT THEMERLINTAROT NEWAGETAROT THE MORGAN GREER TAROT THE MASONIC TAROT WAY OF CARTOUCH TAROT EGYPTIAN TAROT ★ MIKIÐ ÚRVAL AF ORKUSTEINUM í ÖLLUM STÆRÐUM - steinar, sem við höfum ekki haft áður. Gott verð. ★ MARGAR GERÐIR AF SILKIPOKUM UTAN UM STEINANA ★ INDVERSKT REYKELSI - INDÍÁNAREYKELSI *■ STJAKAR TIL AÐ BRENNA REYKELSIN í Hinar vinsælu bækur: LIVING WITH JOY og PERSONAL POWER THROUGH AWARENESS eftir Sanaya Ro- man eru komnar aftur, en þær seldust upp í síðustu viku. Einnig CREATIVE VIZUALIZATION eftirShaktiGawain ÚRVAL AF BÓKUM UM FRÆÐI EDGAR CAYCE: Sanaya Roman EDGAR CAYCE ON ATLANTIS EDGAR CAYCE HANDBOOK FOR HEALTH EDGAR CAYCE ON THE POWER OF COLORANDSTONES EDGAR CAYCE PRIMER EDGAR CAYCE ON REINCARNATION EDGAR CAYCE REMEDIES EDGAR CAYCE ON SECRETS OF THE UNIVERSE EDGAR CAYCE SLEEPING PORPHET Bækur fyrir fólk, sem hef ur átt við áráttuvandamál eða erfitt heim- ilismynstur að stríða, m.a. hin eftirspurða BRADSHAW ON THE FAMILY og REPEAT AFTER ME. BÆKUR UM STJÖRNUSPEKI: THE ASTROLOGER'S HANDBOOK KARMIC ASTROLOGY 3 KARMIC ASTROLOGY1 KARMIC ASTROLOGY 4 KARMIC ASTROLOGY 2 ÚRVAL AF BÓKUM UM REIKI BÆKUR UM MICHAEL FRÆÐIN THE MICHAEL HANDBOOK MESSAGES FROM MICHAEL MORE MESSAGES FROM MICHAEL MICHAEL’S PEOPLE MICHAEL: THE BASIC TEACHINGS í MIKLU ÚRVALI: THE PERSONALITY PUZZLE THEWORLD ACCORDING TO MICHAEL EARTH TOTAO MICHAEL'S GEMSTONE DICTIONARY MICHAEL’S CAST OF CHARACTERS Það er staðreynd - þau virka! Yfirtvær milljónir Evrópubúa nota nú Mondial daglega og eykst fjöldi notenda Virkni MONDIAL armbandsins felst í pólunum, sem eru hlaðnir 6 millivolta spennu, og talið er að hafi áhrif á plús- og minusorku líkamans í átt til jafnvægis og eykur þannig vellíðan. Við veitum persónulega þjónustu og ráðgjöf Æk VER beuRMip 6-101 Revkiavík^^^" Símar VERSLUN I ANDA NÝRRAR ALDAR Laugavegi 66-101 Reykjavík Símar: (91)623336-626265 Póstkröfuþjónusta - Greiðslukortaþjónusta Pantanasímar: (91)623336 og 626265 Opnunartímiívetur: Mánud. - föstud. 10-18, laugard. 10-14. fclk í fréttum Diddú syngur og hefur öflugan kór að baki sér. OPERA Jafnvel tilkostnaður skilaði í kassann Styrktarhátíðin heppnaðist óhemju vel og söfnuðust tæp ar 3 milljónir króna. Það var svo mikið gefið, að ríflega 5.000 krón- ur af 5.500 króna miðaverði runnu beint til Óperunnar. Við erum afar þakklát fyrir þetta og sérstaklega Völundi Þorgilssyni matreiðslu- manni sem bar hitann og þungann af samkomunni. Hann átti hug- myndina og fylgdi henni svona eftirminnilega eftir. Segja má að hann hafi bókstaflega rétt óper- unni 3 milljónir króna á silfurfati með framtaki sínu. Þetta losar mjög um margar af okkar erfið- ustu skammtímaskuldum, en heildarskuldin er eftir sem áður svo mikil að hún verður ekki greidd með opinerri aðstoð," sagði Árni Tómas Ragnarsson hjá Islensku óperunni í samtali við Morgunblað- ið, en um síðustu helgi var haldin mikil styrktarhátíð fyrir óperuna á Hótel íslandi. Árni sagði að Völundur hefði lengi gengið með hugmyndina, en fært hana í mál við forráðamenn óperunnar síðastliðið sumar. Hann flutti þau tíðindi að hann væri búinn að tala við fiskinnflytjendur, kjötsölufyrirtæki og fleiri og menn væra upp til hópa reiðubúnir að gefa hráefni og spurði hvort óp- eran myndi ekki leggja til lista- menn til að flytja dagsskrá. Hann fékk fjölda matreiðslumanna til að starfa endurgjaldslaust, Hótel ísland hefur ekki sent reikning og listamennirnir gáfu alla sína vinnu. Á hátíðina mættu um 500 manns. Þarna fór fram tveggja tíma dagskrá Óperukórsins og 5-6 ein- söngvara sem sungu ýmist einir eða tveir saman. Að sögn Árna Tómasar var rífandi stemmning og þegar uppi hugmyndir um að halda svona samkoniu árlega. Ekki vildi Árni skilja við styrktar- samkomuna án þess að nefna framlag kynnisins, Magnúsar Ax- elssonar. Hann hefði tekið upp á því að veifa þeim fáu reikningum sem bárast og bjóða mönnum þá til kaups. Með þeim hætti hefði hann selt nokkra rejkninga á „góðu verði“ eins og Árni orðaði það og nefndi sem dæmi, að 3.000 króna sendibílsreikningur fór á 10.000 krónur. Þannig mætti næstum segja að Óperan hafi grætt á þeim litla tilkostnaði sem reyndist vera. Garðar Cortes og Ólöf Kolbrun Harðardóttir taka lagið. Dynjandi lófatak styrktaraðila úti í sal. Matreiðslumennirnir gefa sér ekki tíma til að líta upp

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.