Morgunblaðið - 10.11.1990, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. NÓVEMBBR 1990
9
Austur-Landeyingar
Búnaðarfélag Austur-Landeyja er 100 ára um
þessar mundir. Þess verður minnst með kaffi-
samsæti í félagsheimilinu Gunnarshólma föstu-
daginn 16. nóvember kl. 20.30.
Allir sveitungar, núverandi og burtfluttir, eru
velkomnir.
Vinsamlegast tilkynnið þátttöku fyrir mánudaginn
12. nóvember í símum 98-78524 og 98-78720.
LOVÍSA CHRISTIANSEN
Kosningaskrifstofan er á
Reykjavíkurvegi 60,
Hafnarfirði,
s: 51116 -51228 - 650256.
Kaffi á könnunni.
TÖKUM ÞÁTT í PRÓFKJÖRI SJÁLF-
STÆÐISFLOKKSINS í REYKJANES-
KJÖRDÆMI.
TRYGGJUM LOVÍSU ÖRUGGT SÆTI.
Stuðningsmenn.
Kristniboðsdagurinn 1990
Kristniboðsdagur þjóðkirkjunnar er 13. nóvember. Kristni-
boðsins verður minnst í kirkjum landsins og tekið á móti
gjöfum til starfsins.
Þennan dag verða haldnar kristniboðssamkomur á eftirtöld-
um stöðum:
í Reykjavík:
Kl. 20.30 í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58. Birna Jónsdótt-
ir og Guðlaugur Gíslason sýna myndir og segja frá kristniboðs-
starfinu í Voitódalnum í Eþíópíu.
Ræðumaður Katrín Guðlaugsdóttir.
Á Akranesi:
Ki. 20.30 í húsi KFUM og K, Garðarsbraut 1.
Ræðumaður Benedikt Arnkelsson.
Á Akureyri:
Kl. 20.30 í Félagsheimili KFUM og K, Sunnuhlíð.
Ræðumaður sr. Ingólfur Guðmundsson.
Allir eru velkomnir á samkomur og guðsþjónustur dagsins.
Fóik er hvatt til að koma, kynnast kristniboðinu og leggja því lið.
Framlögum til starfsins er veitt viðtaka á tékkareikning nr. 127-
26-2848 í Landsbanka íslands.
Samband íslenskra kristinboðsfélaga,
pósthólf 4060, 124 Reykjavík.
Bygging
hjúkrunarheimilis
Félagsfundur:
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur
almennan félagsfund að Hótel Sögu, Súlna-
sal, sunnudaginn 11. nóvember n.k. kí. 15:00.
Fundarefni:
Magnús L. Sveinsson
Séra Sigurður H.
Guðmundsson
Elín Elíasdóttir
1. Kynnt skipulagsskrá fyrir umönnunár- og
lijúkrunarheimilið Eir.
2. Tekin ákvörðun uni þátttöku Verzlunar-
mannafélags Reykjavíkur í byggingu
hjúkrunarheimilis.
Framsögumenn:
Magnús L. Sveinsson, forniaður V.R.
Séra Sigurður H. Guðmundsson, for-
maður stjórnar Skjóls.
Fundarstjóri:
Elín Elíasdóttir, varaformaður V.R.
Félagsmenn Verzlunarmannafélags
Reykjavíkur eru hvattir til að fjölmenna á
fundinn og taka þátt í ákvörðuna'rtöku um
þetta þýðingarmikla mál.
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur
Vinstri páfar
íbókmenntum
„Á meðan Kristmann Guðmundsson, rit-
höfundur, var á dögum gekk margur
vinstri páfinn á hólm við hann, reifst út
í hann í Þjóðviljanum og stefndi honum
heldur en ekkert," segir Garri Tímans —
og staðhæfir, að enn lifi í gömlum rógs-
glæðum. Staksteinar staldra við þetta
efni í dag.
Faðirvorinu
snúið upp á
marx-lenín-
isma
Garri Tímans segir í
þætti sínum á dögunum:
„Kristmaim skrifaði
bókmenntasögu, sem
sumpart var þýðing- og-
sumpart frumsamin.
Þessi bókmemitasagá
var, eins og þá var í pott-
inn búið, eins konar and-
svar við skoðanalegum
yfirráðum kommúnista,
sem sneru öllum faðir-
vorum upp á marx-lenín-
isma, og vöndu höfunda
undir sig með skoðana-
frekju og trúfestu, svo
þeir gengu að lokum
undir kommúnismann
eins og dilkar undir rollu
í grænum sumarhögum
sífelldrar viðurkenning-
ar og ofdekurs. Sá lista-
mannahópur sem fékk
þetta uppeldi Iifir emi við
góðan kost og myndi
stefna Kristmanni aftm’
væri haim á dögum. Hóp-
urinn er orðiim einskon-
ar „automat", enda
görnlu rollumar orðnai'
geldar og gengnar úr
reifum á sínum Volgu-
bökkum."
Síðustu vígin
Garri Tímans segir
áfram:
„Nú hefur eiim vinstri
páfinn tekið bókmemita-
sögu Kristmamis að nýju
til meðferðar. Haim hef-
ur tekið sig til og fjallað
um verkið í ríkisútvarp-
mu, sem er einskonar
síðasta vígi þeirra sem
gengu undir gömlu roll-
unum hér áður. Að vísu
er um að ræða fyrirles-
ara sem titlar sig sem
leikara, en þeim er flest
til lista lagt, eins og
kunnugt er, annað en að
halda á lofti merkjum
leiklistar í landinu. Þjóð-
viljiiin segir frá þessum
fyrirlestri í sérstakri
frétt og segir þai- að
miklar deilur liafi risið
um bókmenntasöguna.
Fannst „mörgum höf-
undur meira en lítið ldut-
drægm’ í mati sínu á
ýmsum rithöfunduin".
Þessi tilvitnuðu orð eru
merkileg þegar þess er
gætt að þau standa í
Þjóðviljanum. Þar liefur
í áratugi verið ástunduð
sú iðja Idutdrægnhmar,
sem hvað mestu ræður
um ástand skáldskapar í
landinu í dag“.
Ekki „hreins-
að“ verk
Garri segir og:
„Sú hlutdrægni sem
ástunduð hefur verið í
Þjóðviljanum hefur síðan
dreifst meðal áliangenda
og nytsamra sakleys-
ingja. Kristmann Guð-
mundsson varð mjög fyr-
ir barðinu á þessum
viimubrögðuni, og var
um tíma eins og hver
ótíndur strákbjáni gæti
vaðið að lionum og gert
lítið úr merkilegum höf-
undarferli hans. Þegar
hann var svo beðinn að
skrifa bókmenntasögu
þurfti ekki að sökum að
spyrja. Vinstri páfarnir
fengu engu uin það ráðið
hvermg Kristmaim gekk
frá þessari bókmeimta-
sögu, sem ekki var á fóð-
rum hjá Þjóðviljaliðhiu.
En bókmenntasaga
Kristmanns var ekki
ldutdrægari en gengur
og gerist um slíkar bæk-
ur. Hún var hins vegar
ekki lireinsað verk, eins
og vinstri páfamir láta
frá sér fara. Hlutdrægni
Kristmanns, ef liún var
þá einhver, var talin fel-
ast í því að hann sagði
kost og löst á höfundum
kommúnista eins og öðr-
um liöfundum. Nú
tíðkast að ski-ifa bækur
og bæklinga með nafm
memitamálai’áðuneytis-
ins, þar sem höfundum
er hreinlega sleppt, en
þá kemur enginn i út-
varpið til að flytja þátt
um Idútdrægni."
Hin rauða ein-
sýni
Þáttur Garra endar á
þessum orðum:
„Þátturinn um bók-
menntasögu Kristmaims
er fluttur á tíma, þegar
ýmsir vinstri strákar,
sem telja sig til lista-
manna, finna að farið er
að gusta um þá heldur
óþyrmilega. Þeir standa
á berangri með ldeypi-
dóma sína og hégiljur,
því þótt enn sé nokkurt
skjól fyrir þá að hafa hjá
ríkisútvarpinu, í Þjóðvilj-
anuni og hjá mennta-
málaráðuneytinu, hefur
landið skriðið undan
þeim annars staðar. Þeir
geta ekki lengur vitnað
í milljónaþjóðir og sagt
sem svo, að fyrst þessar
fjölmeimu þjóðir ei-u
sama sinnis og ég, getur
euginn efast um að ég
segi satt. Lítil þjóð eins
og Islendingar hefur
eflaust látið bugast að
einhveiju leyti út af
svona röksemdafærslu
fyrr á tíð. Hemd er óhætt
að fara að efast um
„samdeika" vinstri páf-
anna. Af þeim sökum
skipth’ kannski ekki máli
þótt leikari fái inni hjá
ríkisútvarpi til að bera
brigður á það, sem Krist-
mann Guðinundsson hélt
fram um einstaka höf-
unda í bókmemitasögu
sinni. Þótt vinstri páfum
hafi tekist að sinm tíð á
gera lítið ' úr æviverki
Kristmamis, og fengið
þar til liðshmis við sig
gamla andófskomma á
Norðurlöndum, heldur
Kristmami samt velli og
mun gera það miklu
lengur en þeir riddarar
í dag, sem eru að kreista
síðustu dropa lofsins úr
örvingluðu liði, sem hef-
ur tapað lönduin shium.“
Árni Ragnar
Árnason
„Maður úr
atvinnutífi
Suðurnesja
sem við styðjum
til Alþingisf
Tryggjum Árna Ragnari 3. sæti íprójkjöri
Sjálfstæðisflokksins á Reykjanesi
Það eru 27 ár síðan þingmaður, búsettur á Suðurnesjum,
hefur setið Alþingi á Islandi jyrir Sjálfstæðisflokkinn.
Gunnlaugur Karlsson, útgerðarmaður, Keflavík
Ingvar Jóhannsson, framkvstjóri, Njarðvík
Jón Hjálmarsson, verkstjóri, Garði
Jónína Guðmundsdóttir, kennari, Keflavík
Sigurveig Sæmundsdóttir, kennari, Garðabæ
Sirrý Pétursdóttir, verslunarmaður, Kópavogi